Austri - 23.12.1893, Blaðsíða 2

Austri - 23.12.1893, Blaðsíða 2
•\ U S T R 1 Kií 30 1 42 af peim heíir leitt. Mælir stórblaðið Times mjög fram með pessari uppástungu. A Englandi vinnaum eina million nmnna í kolanámunum. Og ]:egar með er talið skulda- lið pessara verkmanna, pá telzt svo til, aðeinn úttundi bluti alls fólks á Englandi lifi á ] tirri atvinnugrein. Er pað auðsætt, hvílíkur stórhagnaður pað væri fvrir pjóðina, ef pessu vandamáli yrði ráðið til lykta á heppilegan hátt. Allar kolanámur landsins eru metnar á 20C0 millíónir króna. TTppástungumaður að pessu fyrirkomulagi lieitir Elliot, og er aðalsmaður. Englendingar eru komnir i ófrið við villi- pjóðir uokkrar norður af Cap-landinu í Afriku. Er par land frjöft og gullauðugt; en Englending- ar enn cem fyrri ágjarnir bæði til fjár og lunda. Bclgia. Óspektir pær, er litu lit fyrir að mundu enda par i landi, að minnsta kosti fyrst ran sinn, við samkomulag pað sem varð i fyrra með pingflokkunum um hin nýju kosningarliig, er veita sumum kjósendum allt að 3 atkvæðam, eptir raenntun og efnum—, lítur núútfyrirað muni hefjast á ný, pví að ráðaneytisforsetinn Beerna- ert pykir haga svo framkvæmdinni á kosning- unum, að klerkalýðuriun (prestar og munkar) og peirra. fylgifiskar (bændurnir), ráði mestu um, hverjir kosnir verði til p>ings með pví að pessir flokkar munu hafa flestir 3 atkvæði, en vinnu- menn og flestir borgarar að eins eitt atkvæ'i við kosningarnar. Una pessir fiokkar og allir frjálslvndir menn pessa stórilla, og horfir enu til vandræða par í landi útaf pessu, ef ráða- neytið lætur eigi undan. Svíþjóð og' Norvcgm*. Rar stendur enn sama rifrildí milli ráðaneytisins og störpingsins. og iielir stjórnin og konungur pó fallizt á að færður se niður lífeyrir hans og krónprinzins. en í konsúlamálinu er enn fullkomið ósætti meðal stjörnar og pings. Oskar konungur hefir sæmt pá, pjóðskáldið Hinrilc Ibsen og livalveiðakónginn, Sven Foyn,— er hör rak hvalveiðar við land um lítinn tima, —- stórkrossi St. Olafsorðunnar. Daimiörk. þaðíui eru engin sérleg tíðin j að frétta. Sarna prefið á pingi með flokkunum og jafnvel minni likur til pess að sættir komist á en í fyrra voi'. Danir hafa misst einhvern mesta lögfræðing sinn og vísindámann, A. F. Krieger. Hann hafði vcrið ráðgjafi íslands og pví jafnan velviljaður. Hefir hami gefið landsbókasafninu stórgjafir af liinum heztu bókum. Norður-Aiiicríka. T grennd við Chicago bar pað nokkrum sinnum til í baust, að járn- brautarlestir voru stöðvaðar af ræningjum og ferðamenn rændir. Nú er pað orðið uppvíst, að ræningjaforingj- ar voru sjálfir járnbrautarpjóuarnir. Miirgt er gott í pví landi. Sem dærni pess, bvað Amerikumeim bafa nákvæmar gætur á innflyténdum í landið, færa norsk blöð til sögu af manni, er ætlaði sér frá Svipjóð til Minneapolis í Bandarikjumim. þegar bann kom til Ameríku, var settur rannsóknarréttnr yfir honum og bann ýtarlega aðspurður um liagi sína og á meðal annars, bvort hann ætbxðj. Hann sagðí pað, og um leið í grandleysi, að landi hans íMinneapolis befði lof- að bonum virmu. Maðurinn var pvi næst settur i fangaklefa með fleiri irmflyténdum, par sem liann varð að sitja i 6 daga við versta viðurværi, rúmfatalaus. Að peim tíma liðnurn var barm flúttur apt- ur útá skip og sendur beim til áttbaga sinna án pess að fá fargjaldið til Ameriku endurborgað. það eru nfi. ný lög i Bandaríkjunum, að enginn m x útvoga sér erlenda vinnumenn béðan úr álfu, pví attinnuleysið er avo voðalegt par vestra. Hfíimssýningvnni í Chicago varlohið pann 1. növemlier. Sú sýning befir verið einna stórkostlegust ailra heimssýninga að mörgU leyti., en brugðizt pó að ýmsu leyti hinum glæsilegu vonum Ame- rikumanúa. pannig vanta-r margár millíónir króna uppá að sýningin geti borið allan pann mikla tilkostnað er liún hefir liaft i för með sér, og verður pví nokkurskonar landsómagi. En Amerílcumenn böfðu ætlað að peir mundu græða ógrynni fjár á henni. þaö var búizt við pví, að menn mundu iiæði sækja gagn og gaman til Chicago í sumar. En mörgum liefir pött par íramúrskarandi leið- inleg vistin. Um liana komst bið nafnfræga enska skáld, Kippling, svo að orði um leið og luxnn kvaddi borgina: „Nú befi eg dvalið hér í pessuni bæ (Chica- go) í 10 tima, og eg vona að góður guð varð- veiti inig frá pvi að korna nokkru sinni hingað aptur“, líciftui’Sincrki. Konungur befir sæmt dokt- or J. Jbnassen riddarakrossi Dannebrogsorðunnar. Aistfesti. Um vistfesti eða vistarskyldu er mjög tið- rætt á pessum tíma. Xokkrir framfaramenn bá- súna nauðsyn atvinuufrelsisins neðan úr hreysum kotunganna upp í pingsali pjóðarinnar. þ>eir skoða mkl petta sein eitt hið pýðingarmesta mál nútímans, mál sem parf að röta um og lag- færa til að slíta (ímyndaðan) öfrelsislæðing af fátækasta bluta pjóðarinnar, og befja hann með pví á æðra og veglegra stig. Hve rökstudd pessi skoðun er, vil eg eigi um dæma, en læt mér nægja að geta um afstöðu málsins eins og nú stendur og hverjar afleiðingar pað muni hafa á landbúnaðinn, að minnsta kosti fyrst í stað. Eins og alkunnugt er, var nDlið til með- ferðar á alpingi í sumar og bafði par fylgi meiri hluta pingmanua, — og enda sumra full- trúa Austfirðinga, pvert á móti vilja alls porra kjósendanna. joingið fann ástæðu til, að losa um vistar- bandið, en vildi eigi með öllu afnema lausa- mennskugjaldið. Niðurstaðan varð, að leyfa kai’lmönnum að leysa lausamennskubréf fyrir 15 kr., konum fyrir 5 kr. og peim. sem eru 30 ára var leyft, að fá leyfisbréf til lausamennsku endurgjaldslaust. virðist vera nóg réttur- bót i bráð. enda óvíst, hvort bún verður að til- ætluðum notum. þ>að nxun flestum Ijóst, að ef lög pessi verða staðfest, sem telja má víst, pá breyta pau stór- um beimilislifi og sambúð milli húsbænda og hjúa, pannig, að óstöðvunar- og hringlandaháttur kemur í stað „kunningsskapar“, sainbeldni og pekkingar. Eflaust verða miklu fleiri lausingjar næstu ár en að undanförnu; af pví leiðir að bændur — einkum til landsins — fá eigi vistfasta menn til að vinna upp jarðir s nar. Fjöldi vinnuveitenda sveimar um landíð leitandi gæfu og auðlegðar, en pað hoppar undan eins og hlutur Ingimundar garnla. Mörgum pessum framfúsu starfsmönnum pykir eflaust undir sinni virðing að ráfa millum manna með föt og aðrar nauðsynjar á bakinu. J>eir kunna naumast við að vera eins og flökkumenn eðix förukellingar, lieldur kaupa best og ríða svo sem ineiri báttar persónur millum bænda í parfir vinnunnar og atvinnufrelsisins — pað er talsvert myndarlegra, en að ráfa með prik í hendi, máske forugur og skólaus, — pað er svo fínt. |>essi pægindi, pessi „finbeit“ bafa sínar ópægilegu afleiðingar. það er nxikill kostnaðarauki að liafa fleiri hesta, en nauðsynlegir eru til beimilabrúkunar; peir hestar !sem lausingjar eiga, verða eígi not- aðir til búparfa og eru pví óparfir. þ>ett:x er einn kostnaðarauki við lausa- mennskuna, en ekki sá eini; margt fleira má nefna, t. d. jafndýrari vinnu pegar unnið er, meira ráp en nú tíðkast og par af leiðandi vinnumissi, ókunnugleik millum búsbænda og starfsmanna m. fl. J>etta eru rnikil ópægindi; vér ættum að gæta peirra, áður en mikið er breyft við vistfestinni. Hjú, einkum til sveita, missa rnikið við pað að vera á einlægu erli millum manna til að fá vinnu. Opt getur komið fyrir að pau purfi langar leiðir til að fá eitthvað að gera í svo sein 3—4 daga, máske í petta gangi 1—2 dagar. Sá tími er tapaður bæði fyrir lijúin og búsbænd- ur og meir en tapaður, ef'rétt er á litið. J>egar margir lausingjar reika um landið, pá er sjálfsagt, jafuvel ónmflýjanlegt fyrir bændur, að selja peim allan greiða. pá sjá peir góðu menn, hvort förumennskan verður ábatameiri en vinnumennskan, Eitt af pví sem breytast blýtur með vist- leysingunni, er fjáreign vinnulýðsins. pegar fólk er flöktandi millum manna, og hefir livergi fasta vinnu, pá getur pað naumast átt fé, og ætti heldur ekki að eiga pað. þetta er talsverður ókostur fyrir vinnulýðinn, pví 0]>t befir bann baft mikinn hag af fjáreigninni, máske svo mik- inn, að haim befir tvöfaldað kaupuppbæðina. Sé hrosseign og farandvinna borin saman við vistfestí og fjáreign, pá er eg hræddur um að halli á hið fyrnefnda. Fari svo, sem hætt er við. að vinnufólkið pyrpist að sjónum, setjist par að. og stundi ó- vlst „fiskirí“ í stað landvinnu, bændur til sveita verði í fólkshraki og purfi sökum pess að fækka fjireign sinni, pá er hætt við að nútiðin pokist lítið nleiðis á framfarabrautiiini og pá er ver farið en heima setið. Lögin ættu ekki að hlynna að nppblásturs- kenningunni eða öðrum óprifum landsins, sízt ef slíkar bugmyndir eru órökstuddir sleggjudóm- ar. Ovíst er enn, five miklar breytingar á land- búnaðinn hinn greiði aðgangur að lausamennsk- unni hefir, pær koma seinna í Ijós, og pá eiga pær að fá sinn stranga dóm. Bændur æ'ttu. strax í vor, að byrja að selja öllum Íausingjum greiða, fyrir hiefilega borgun, pað er nauðsynlegt fyrir afkomuna, og pess parf til að koma í veg fyrir' óparfa flakk, er að öðr- um kosti mundi leiða af liuisungunni. J>,jónn. Sigríðnr Josiiisdottir. Sigríður var fædd 26. okt. .1829 að Gili í Svartárdal í Húnavatnssýslu, og andaðist á Sauðanesi norður 5. janúar 1893. Foreldrar bennar voru böfðingshjónin, Jönas óðalsbóndi Einarsson, bróðir Guðmundar bónda í J>verár- dal, föður síra Jónasar á Staðarbrauni, og Guð- rún Illugadóttir frá Holti í Svínadal. Sigriður giptist um 1855 Gísla garðyrkjumanni Ólafssyni, bróður sira Arnljóts á Sauðanesi, og missti bann 1865. J>au bjuggu í R'eykjavík. Sigriður var mjög vel gefin til sálar og bkama; hún var sér- legatfríð sýnum, glaðleg í viðmóti og tilkomu- mikil í allri framgöngu. Hún var örlynd og glaðlynd, einlæg og ótortryggin, göfuglynd, bin hreinlyndasta og vinfastasta. Hún var vel að sér á allar kvennlegar bannyrðir. Af börnum peirra lifa prjú: Sigríður, Arnljótur og Gísli. Ath. þessi tilkynning um andlát pessarar merkiskonu kemur svona seint, af pví að ýms af æfiatriðunum gátu eigi fyrr fengizt. Seyðisfirði 22. des. 189.’’, Tíðarfar er allt af mjög óstöðugt og úr- komusamt, ýmist með krapaliríð og bleytusnjó eða pá stórrigningu, svo víða mun orðið jarð- lítið, og verður alveg jarðlaust, ef ekki hlánar pví betur áður en frystir aptur.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.