Austri - 23.12.1893, Blaðsíða 4

Austri - 23.12.1893, Blaðsíða 4
Nk 3fi AUSTRI 144 Stjdrim-lieilsudrj kkur Stjörnu-lieilsutlrykknrinn sknrar frain úr alls- konnr „LiVS-ELlXlir, sem menn allt til pessa tíma bera kennsli n, bæði sem kröptngt læknis- h'f og sem ilmsætur og bragðgóður tlrykkur. Hann er á'gaitur lækn- ísdónaur, til að ai’stýrs livers konar sjúkdóm- um, sem koma af veiklaðrimeltingu ogeru ábrif hans stormjög styrkjandi allan likamann, liress- aruli liugann og gefandi göða matarlyst. El’ inaður stöðugt, kvöld og morgnn, neytir einnar til tveggja teskeiða af pessnm ágæta beilsndrykk, brennivíni. víni, kaffi, te eða vatni, getur maður varðveitt heilsu sína til efsta aldurs. J»otta er ekkort skrum. Einkasölu hefir: Edv. Christenscii. Kjöhenliavn. K. Gleymið ekki „j o 1 a g j o f u n 11 iii “ hjá honmn S t ef á n i T h. J ö n s s y n i. Laiii paglös á 15 aur a. og úr bezta krystal A 30 aura. Einnig ágæt vasa- úr og margskonar vandaðar vörur; eru í verzlan Magnúsar Einarssonar á Seyðisfirði. Halilið áfram að lesa! Bökbandsverkstofa Brynjólfs Brynj- ölfssonar er á þörarinsstaðaeyrum i húsi Olafar Bjarnadóttur. Bækur teknar til hands og aögjörðar. Vandað hand, ö- dýrt og fljött af hendi leyst. 3 K ’oðaábyrgð. f>eir, sem óska hús (líka bæjarhús) og aörar eigur sínar vátryggöar fyrir eldsvoöa, geta i jiví efni snúiö sér til Carl D. Tnlinius, á Eskifirði. Uiidertegnede Agent — foi Islands Ost’and — for Det Kongelige Octroierede Almliidelige Brimdassurimue for Bygninger, Varer, Eífecter, Kreaturer, Hö etc., stiftet 1798 i Kjöben- havn, modtager Anmeldelser om Brandforsikring, raeddeler Oplvsninger om Præmier etc. og ndsteder Policer. Eskefjord i August 1893. Carl I). Tullnins. œa I ¥, ii ,1. fe » I tt RJEPUK, ta Góðarogvel skotnar rjúpur kaupir C. Wathne á Búðareyri, fyrir jieninga útí hönd. u i j mi n- t— r* w Cylin der-tír úr silfri með ekta gullrönd, 20 krónur, Anker- gangs-úr, sem ganga á 15 steinum, 16—20 krónur. Oylinder-úr með nýsilfurkassa 10 kr. Bænda-úr 12 krónur. Allskonar viðgjörðir á úruin eru mjög ódýrar. A111 er selt með 2ja ára áhyrgð og send ist, livort sem um er heðið. S. B, a s m u s s é n. •Soerte sfail.) 7. K jöbeutiavn K; c- — £ v rf- ÍU 3’ «5. cs cra “ • H-i CA ►1 prr » rf- 2. O* E3 'D >-í Á b y r g ð á r m a ð u r og r i t st j ó r i Oatul. phil. Skapti Jóscpsson. Prentari S i gf. G r í in s s o n. 234 Grrifafrúin uó 1631 í höllinni Kemnitz og var jörðuð í graf- reiti ættarinnar í Gre'fi'enhtrg. Um þessar mundir geysaði 30 ára stríðið á þýzkalandi. Wallen- stein heið loks ósigur fyrir Svíum við Liitzen 6. nóvemher 1632, eptir að liann í mörg ár hafði verið talinn ósígrandi. Hann fór með herlcifarnar inná Bælieim. þá komið var irm urn horgarhliðið inní liinu innsta hallargarð, var liinn mikli turn á liægri hönd, en íveruherbergi karlaianna til vinstri liandar. Ga;.nvart innganginum sAst í hinn innra hringmúr og meðfram honum gengu súlnagöng milli ibúðarhúss karlmanna og yflr í turninn og' var. pa'an einasti inngangur í liann. IbúVrhúsið var príloptað. Iseðst i íbúðarhúsinu var borðsalur og íveruherhergi greifans. Saga pessi byrjar einn dng skömmu fyiir jól 1632. í ofninum logaui á stóru hrennistykki í herhergi greifans og sló eldsglampan- um ofan á úlfsskinr.id er lá fyrirframan ofniun og á silkirúmtjöldin og silfnrgögnín á drykkjarborðinu, pví dagsbirtau komst varla innúr hinum stóru gluggákistum í múrnum og gætti alls ekki í hornunum á herherginu. I einu gluggaskotinu sat frú Birgitta af Hohna, núfrænka liall- argreifans, á sessu á öðrum stcinbekknum; hafði lmn verið ráðs- kona hjá frænda sínum eptir lát konu hans. Maður hennar hafðí verið foringi í liði Tillys, en fallid í bardagarmm við Lutter am Bar- emberg. Kú hafði húu verið ekkja í 5 ár, og var pó ennpá ekki prítug. Hún var föl á yfirlit, en vel farin í andliti og stillileg á svip. Gagnvart henni sat sóknarpresturinn i Giersdcrf, er var porp er lá undir Kynast. Hann hét Jóliann Andrés Thieme og var far- jnn nokkuð að reskjast. Hann var aldavin og rAðanautur greifans. Presturinn var nýkominn og spurði strax eptir, hvort greifinn væri heim kominn. „Menn sögðu i porpinu, að greifinn væri koininn heim. og eg fór strax á stað til pess að vita, hvernig honum liði“, „Hann kom í gærkvöldi heim heill á hófi, guð veri lofaður, en eiginlega var liann flðttamaður að pessu siimrú 235 „Timarnir eru illir og margt verður iiú undarlegt. Greífinn liefir svsrið keisaranum trú og hollustu, og pó er liugur lians og hjarta með (>kkur hinum ofsöttu vesalings trúarbræðrum hans, sem eru pó óvinir keisarans.“ „Hvernig iíður yður, herra Jóhann?“ Presturínn stundi við og sagði: „Get eg fengil að lieilsa greif- anum?“ „T>ér vitið pað. að p(r eruð atíð veflominn hér á Kynr.st. Hans Ulrík iör nýlega uppí vopnahúrið, en áður cn eg gjöri boð eptir honum, langaði mig til pess að fá að tala fáein orð við yður í einrúmi. Eg heti st.óra bæn til yfar“. „Hvaða hæn er pað, írú Birgitta? p>ér eruð svo s'.ippuugur* 1. „Uridir undirtektum yðar er og gæfa min komin. Mimið pér optir liðsforingja Pritwitz, er dvakli hér í sun.ar með riddarasv.eit sína?“ „Erú Birgitta!“ Hin fríða, kona leit upp. Fagur roði færðist út um liinar iölu kinnar hennar. „Já. hann hefir beðið niín! Virðist yður, að eg sé of gömul til pess að g-^ptast?" ,,Hanu er ákafur páfatrúarmaður. Eg práttaði opt við liann. Greitinn lætur pað aldrei eptir yður ‘. „En pessvegpa atlaði eg einmitt að hiðja yður fyrir að tala okkar máli við Hans Ulrik.“ „J>að stoðar ekkert“, svaraði klerkur með mikilli áhyggju. „Kæri lierra Jóhann!“ lirópaði Birgitta og greip um leið háð- um hönduin liendur prests, „Tillögur yðar mega sín svo mikils hjá Hans IJlrik, Á inefmælum yðar hyggðum vi pó von okkar. “ „J>ví er miður, að í pessu eíni eru fleiri yður mótfallnir, irú Birgitta, en frændí yðar“. — Prestur hugsaði sig um stundíirkqru. „Já, eg verð að segja yður pað, pví nú skil og til fulls forlög yðar“. „T>að er meira en eg gjöri“, sagði irá Birgitta liAlfönug og drög hendurnar til sín. „Hvað er ætlan yðar? Yið hvern eigið pér?“

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.