Austri - 23.12.1893, Blaðsíða 3

Austri - 23.12.1893, Blaðsíða 3
'Fr 3( 5 A U S T ]{ I. 143 J. Færð er riú sem stendur hin versta, en verður víst góð, pegar frystir. Eaufarliafnarpóstur náði eigi í póstinn lieð- an á Yopnafirði, og voru menn orðnir svo liræddir á Yopnafirði um Eaufarhafnarpóstinn, að sendur var niaður til pess að leita hans, en hann var pá á næstu grösum. „Yaag'en“ hafði komið á Yopnafjörð um kvöldið eptir að hún fór héðan og dvalið par rútnan MuJckuthm og farið aptur paðan beina leið til útlanda, er hún hafðí tekið strandmenn- ina og beyki verzlunarinnar, en ekkert gat hún tekið af peim miklu haustvörum, er par liggja enn ösendár. stramliiicmiirnir af Húsavíkurskipinu „Ai- fred“, voru strax sendir til Akureyrar og kom- ust par i Gránufélagsskipið „Uösu“. Uppboðið á Yopnafirði hafði gengið allvel. Segl, möstur, rár og reiði hafði farið með all- bærilegu verði og tólg ekki farið í sérlegt geypi- verð, en skipsmatan komst í hátt verð. Skipskrokkurihn koparnegldur, fór á 50 ltr. og má |að heita afb.'agðs verð. En skipskrokkinn hafði nserri tekið út í einu ofsaveðrinu. J>ó komu menn traustari fest- uin í hann og er nú byrjað að rífa skipið. Skipskrokkurinn á Húsavík fór fyrir 141 kr. og mun pað kaup hafa verið allgott. í ferð sinni til Yopnafjarðar tók sýslu- maður Einar Thorlacius löng og ýtarleg próf, samkvæmt fyrirmælum landshöfðingja, umábyrgð- ina fyrir bið vesturfaranna eptir hinu lofaða skipi Domínion-línunnar á ákveðnum tíma, og munu böndin hafa borizt að aðal-agent línunnar, Sveini Brynjó/ssyni, um að hann hafi lofað Vesturförum pví, er línan efndi síðar miður en skyldi. Er pví eigi ólíklegt, að landshöfðinginn á- kveði einhverjar skaðabætur til lianda vestur- fórum, af hálfu pessarar útflutninga-línu, Hefði fjártjón vesturfara orðið pó miklu meira, hefði Bearer-línan ekki bjargað á endanum. „ Til 'þess eru vonddœmi, a-ð rarast þau“. Lausafregn hefir borizt hingað um pað, að yufusJa'p se nýlega komið á Eeyðarfjörð. Er pað að öllum likindum annaðhvort „Jæderen11 eða gufuskip til kaupmanns Oarl 1). Tuliniusar, sem lengi hefir verið von á til pess að sækja síld pá, er liann hefir aflað í haust, og svo fleiri vörur. Papósskipið lá kyrrt á Eskifirði, e.r síðast fréttist paðan, en peir par syðra i mesta matar- skorti, svo til vandræða horfir, þykir mönnum pað all-uudarlegt að sldp- stjóri hefir eigi gjört frekari tilraunir til pess að komast leiðar sinnar, er svo mikið liggur við og pöi'fin er svo brýn á vörunum. Kýtt b!að byrjaði i haust að koma út á Isafirði og nefnist „0rettir“. Eitstjóri pess er ca.nd. theol. Grímur Jónsson og prentari Erið- finnur Guðjónsson. Blaðið er prentað í hinni gömlu prentsmiðju ísfirðinga og er vel &f hendi leyst að öllum ytra frágangi. „Grettir“ er 24 arkir um árið, og kostar 2 krónur árgangurinn. I>á kaupendur og útsölumenn Áustra, er ekki hafa enn borgað mér einn eða fleiri ár- ganga blaðsins — bið eg vins'amlega um að borga mér pað sem fyret. Seyðisfirði 23. desember. 1893. SJcapti Jósepsson. fjgHP AHai* auglýsingar í Austra, borgist fyrirfram. Mitstjórinn. Uérmeð bið eg nærsveitamenn, að koma vdð á prentsmiðjunni og taka Austra; og almenning bib eg að greiða sem bezt og fljótast fyrir flutningi og gangi blaðsins bæja í milli, og láta þab ekki biða á bæjunúm nema sem stytzt. Bitstjórinn. þeii', sem á pví kynnu að purfa að halda, geta fengið lögfræðislegar upplýsingar og ráð- leggingar hjá ritstjóra Austra, gegn sanngjarnri borgun. Ó skilakindur, seldar í Yopnafjarðar- hreppi 6. nóv. 1893: 1. Lambgeldingur: m. miðhl. h., hvatt v. 2. —— — stúfrifað h., biti fj. a. v. .3. Yeturgömul ær: -— sneitt a., biti fr. h., sneitt apt. fj. a. v. 4. ---- — sneítt fr. biti a., h. sýltbiti apt. vinstra. 5. Botnótt lamb, mark: sneitt fr. hófbiti a. h. stýft vinstra, 6. Svört gimbur með ólæsu marki. 7. Lamblirútur, mark: vagl fr. biti a., h. stýft v. 8. Gimbrarlamb, mark: stúfrifað bæði eyru og skrúð í eyra, eða sýlt h. og stúfr. v. Hokkrar aðra.r kiiidur voru ennfremur seld- ar. sem nú er fengin vissa fvrir hverjir eiga. Vopnafirði 5. desbr. 1893. V. Sigfússon. Óskilafé, selt i Eellahreppi í Norður- Múlasýslu haustið 1893: 1. Hvítur sauður veturg., mark: sneitt apt- biti fr. hægra. biti fr. vinstra. 2. Hvít-hniflótt ær veturg., mark: tvístýft apt. hægra, hvatt vinstra. 3. Hvítt gimbrarlamb, mark: tvistýft apt. h, ömarkað vinstra. 4. Hvít gimhur ómörkuð. 5. Hvít gimbur (sumrungur) mark: hvatrifað hægra, ómarkað vinstra. 6. Mórauð ær tvævetur, mark. stýft og gat hægra, miðhlutað vinstra. Brm. S. M. Skeggjastöðum, 5. desbr. 1893. Hallgr. Jónsson. Fjármark Haraldar Árnasonar Tandrastöð- urn er; Sýlt hægra, stýft v. biti framan. 236 „í öllum bænum, reiðist mér eigi, kæra frú. Yður er eigi óknnn- ugt uin. að eg er ekki alls óverðugur lærisveinn hins fræga Keplers og að eg get lesið forlög manna í stjörnunum. þér hafið margopt beðið míg um að skyggnast eptir forlögum yðar, frú Birgítta, en cg hefi færzt uudan pví í gamni, er átti að dylja yður hræðslu mina“. ,,þér hafið pá leitað forlaga minna af stjörnunum". „Stuttu eptir að pér komnð liingað, en eg áloit hyggilegast að dylja yður peirra fyrst um sinn“. „Spá stjörnurnar mér ógæfu?" spurði frú Birgitta með mikílli * áhyggju. „Ef pér fellið ást til annars manns ennpá einusinni, munu pér verða að liða miklar prantir hæði á sál og likama. þó sá eg að yður mundi síðar vel vegna; og er pað nú yður i sjálísvald sett að afstýra hinum pungbæru dögum". Frú Birgitta grét sáran. Herra Jóhann kenndi mjög j brjóst um hana en hvatti hana til pess að bera liarm sinn með polinmæði og undirgefni undir drottins vilja. Loks hætti frú Birgitta að gráta og purkaði tárin af sér, en sagði síðan ineð meiri mctpróa en undirgefni, en pó enn með nokkrum grátstaf: „Hvað sem eg svo á að pola og pjásfc fyrir pað, pá skal pvi pó framgengt, pví ef eg nú hopaði á hæl frá fyrirætlan minni fyrir fortölur yðar og reiðí Hans Úlrilcs, pá mundi æfi min upp frá pessu verða sifelld eynul og mæða, full af kvalafullri eptirprá, sjálfsásök- Un og samvizkubiti. Aldrei, nei aldrei!“ „Við Kaspar skulum mæta forlögum okkar ókvíðin, það má og vera, að pér hafið lagt opinberanir stjarnanna út á verra veg, lierra prestur, og hvernig sem pessu er nú varíð, pá veit eg pó pað, að algóður guð rikir yfir stjörnunum“. Frú Birgitta gokk til dyra i ákafri geðshræringu, en mætti greifanum í dyrunum. Presturinn var líka staðinn upp. Greifinn leit hissa til frændkonu sinnar og prestsinsj en par sem hann ekki í bráðina gat ráðið pá gátu, pá hættí hann við pað og breiddi út faðminn á móti klerki og föðmuðust peir og kysstust. En frú Birgitta fór út á meðan á pví stóð. Íllfíirinii Eptir XngYor Bondeseiu Að norðanverðu í Eisafjöllum liggur hinn fagri og breiði Hjartardalur langt upp til fjalla. Innarlega í dalnum liggur bær- inn Hermsdorf og par fyrir innan gnæfa við rústir af riddarahöll- inni Rynast innst inní dalbotni. Ennpá stendur stærsti borgarturuinn og mikið af virkismúrnn* um, svo hægt er að gjöra sér hugmynd um, hvernig pessi riddara- borg hefir litið út, pá hún var á blómaárum sínum, er tvöfaldir niúrar umkringdu hana, og í henni voru prír liallargarðar, hvor inn- aföðrum með stcrum hesthúsum, allskonar forðabúrum og íveruher- bergjum. Svo er sagt, að ríddaraborgin Kynast hafi verið reist árið 1292. og hefir hún, ásamt greifadæminu umliverfis hana frá aldaöðU og allt fram á pennan tíma — verið í eign aðalsættarinnar, Schaffgotschs. En árið 1675 laust skruggueldi niður á hinn háa borgarturn, og brann borgin til kaldra kola á fáum klukkutímum og hefir siðan ekki verið byggð upp aptur. I 30 ára stríðiau átti Hans Ulrilc Schaffgotsch greifadæmiii Ivynast, Greiffenstein og Trachenberg-Pransnitz. Hann var fæddur 28. ágúst 1595, iðkaði margar bókmenntir viðháskólaim í JSfúrnberg, ferðaðist siðan í 5 ár um fiest lönd í Norðurálfunni. Hann var 25 ára gamall, er hann gekk að eiga ungfrú Barbara Agnes, er var dóttir Jóakim Friðriks, hertoga af Liemitz og skömmu síðar setti koisarinn hann yfir allan her sinn í Schlesiu.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.