Austri - 11.01.1894, Blaðsíða 1

Austri - 11.01.1894, Blaðsíða 1
K'-mrtr ftt 3 k mánuM eita 36 blúft til uíB?,ta nýúvs. og kostar iu’i’ ú laiulí (u'ieiiis 3 kr.. i;rl«iuli* 4 kr. G-jalddkgi 1. juií. T?l>isr$n skrl'ftep, buivl- iu viij Hiíiraót. fipild ueoit l oii.in !«* (j) ritfljí'rans fyiiv J, október. Aup-Wsiiipav 15 ai ra línr.n, ei'a Í O ainn livcr |nil. (I'á.ls og iiállu iWini-íiíi íkrstn síi'.'a, IV. Ar. SEYÐTSFrRÐT. 11. .TAXl'AH. 1894. Xk. I Amtsbókasafnið h sYfisJ- H n,,í'^ !'1 ll",’ar,K«- um kl. 4-o e. m. Sparisióður Sev,V^ia/lV’r rl' °Pi,in ft miftvikudf * *r um ki: 4—5 e. m. )£- I i Xorftanpóstur for lioftau ]>. lí). þ. 111. Postgufuskip. — 0— Herni póstafgreiðslumaður A. Rasmussen liefir góðfúslegá leð oss eptirfarandi bréf til hans frá pöstmeista’ranum í Rejkjavík, sem vér setj- um liér fyrst í blaðið, par eð vér álítum það stórt framfaraspor í samgftnguin Vlmn landsins, sem liafi mikla þýðingu fyrir AusturTand ogjafn- vtd Norðurland líka. i= PÓSTSTOFÁN í REYKJAYTK 30. nóvbr.1893. Landsböfðinginn yfir Islandi hefir með brétí tlags 27. p. m. skrifað mér á pessa leið: „Yfirstjórn pöstmálanna í Danmörku hefir skýrt mér frá, að í ráði sé að koma k póst- sumbandi við Færeyjar í vetur með gufu- skipi, er færi frá Kaupmannahftfn til Eski- fjarðar og Seyðisfjarðar og út aptur, og komi við í jftftrshftfn báðar leiðir, og á skip petta að fara frá Kaupnoannahöfn 15. desbr. næstkomandí og frá Seyðisfirði c. G dögum eptir að pað kemur pangað. Ef póstferð pessi kemst á, verður með sldpi pessu sendur bréfa og bögglapóstur frá Danmftrk og Færeyjum til póstbúsanna á Eskifirði og Seyðisfirði, og má pá um leið senda paðan bréf og böggulsendingar til Færeyja og Danmerkur. ketta læt eg ekki hjálíðaað tilkynna vður, herra póstafgreiðslumaður. 0. Finson. Póstafgreiðslumaðurinn á Seyðisfirði. * * pessi von um nýja póstgufuskipaferð hingað til Austurlandsins um báveturinn liefir mjftg glatt oss, enda höfum vér frá byrjun ritstjórnar vorr- ar á Austra, haldið pví máli fast fram, og er pað oss mikil ánægja, að yfirstjórn landsins liefir verið oss bér um samdóma, pví pað er óefað að pakkamikilsmetnum tillögum peirra landshöfðingja og ráðgjafa íslands, að póststjórn rikisins hefir tekið petta í mál, som befir pó tðluverðan kostnað í för með sér. En svo framarlega að síldaraflinu haldisthér við á Austfjörðum, sem allar líkur eru til, pá fær póstskip petta. vaentanlega nægan farm ílð öllum jafnaði, og landssjóður styður á vitur- ^gan hátt pá atvinnngrein, er gefur honum svo föikið í aðra hftnd. En ekki er eim full vissa fengin fyrir pví, pessi póstgufuskipsferð komizt á í vetur. pví landshöfðingi segir í bréfi sínu til póstméist- arans að eins, að petta ,.s é í ráði“. og liefir „eí“ um, hvort pessi póstferð komizt nii á. En pó ferðin yrði ekki farin pegar i vetur, pá eru uilar líkur til að pessu verði pó framgengt að ári. ' Hafi skipið farið af stað frá Káupmanna- I'öín p. 15. desember, pá ætti pað að vera kom- 'ð nú. En vera niá, að póststjórnin htrfi komizt "ð einhverjum samningi við herra 0. Wathne, óg í fyrra vetur, og að hann takizt áhend- pessa. nýju póstferð. er sumum sjómftnnnm kaun að pykja nokkuð tvísýn hingað upp til Iiá- norðurs um hiveturimi. En kunnugir sjömenn segjast vilja fullt eins vel sigla hingað upp til Austurlandsins á vetrum sem til Englands og Norvegs, par sem miklu ölireinna er víða fyrir landi en hér. Að endingu skulum vér leyfa oss að bæta fáum athugasemdum við fyrirkomulagið á pess- ari nýju ])óstgufnskips ferð, 'eins og pað lítur út fyrir að hún eigi að verða samkvæmt hréfi lands- höfðingja til póstmeistarans. Skipið á að fara af stað .frá Kaupmanna- hftfn 15. desbr. Kæmi pað pá að ftllu sj dfráðu hingað upp síðast á árinu og læi hér svo 6 daga og færi svo héðan í byrjun árs, wður en kanp- menn og pöntunarfélög eru búin að lúka við verzlunarreikninga sína og mæla vöruleyfar og sjá livað peir purfa að panta af vftruin til næst-a árs. En pað eru einmitt pessir meðlimir pjöð- félagsins, sem gætu liaft liið mesta gágn a.f pess- ari nýju pástgufuskipsferð, ef hún drægist svo sem um hálfan mánuð, bæði til pess að geta pant'að \ft;ur frá útlöndum og fara sjálfir með skipinu í peim erindagjftrðum. Lítur pví út iyr- ir. að báðani, póststjörninni og kaupmftnnum og kaupfélögum, gæti komið pað betur að fardagur skipsins frá Kaupmannahftfn væri íbyrjun ársins, en ekki uin miðjan desemher. það kæmi sér og fullt eins vel, eða jafn- vel betur, að hið vanalesa póstgufuskip, er fer til Reykjavikur í janúarmánuði, væri látið koma við í báðum leiðum hér á Seyðisfirði og Eski- firði. j>vi á meðan pað færi til Reykjavíkur, gætu bréf gengið fram og aptur milli Norður- landsins og Austfjarða, og væri pað mikið hag- ræði fyrir menn á Norðurlandí. En ömftgulegt er að koma hréfum fram og aptur milli Akur- eyrar og fjarðanna hér, á peim 5 dftgum, er skip- inu er ætlað að standa hér við. En að losast við skipsútgjörðína og láta í pess stað aðalpóstskipið korna hér við í báðum leiðum, lilýtur að verá mikill sparnaður, sem virðist pví aðgengilegri og æskilegri, sem ölluni hlutaðeigendum kemur hann betur; og pessar nýju póstgufuskipsferðir yrðu, með pví móti, sem Jtestum að góðum notum. ! borgast fyrirfram til bókavarðar, og geta incim ! fengið fyrir pað 3 bækur að láni i eifiu og skilað j peiin syo og féngið aptur jafnharðan aðrar nýjar í staðinn. Yér óskiun pess og vonuun að sent flestir menntamenn og menntavinir hagnýti sér nú. bókasafnið svo pað geti koniið pessum landsfjörð* ungi að tilætluðum notum. Soyðisfjörður fær mi að Öllum likindunl bráðum kaupstaðarrettindi, pví landshftfðingi mun nú hafa skipt hreppnum, og heitir sá fyrirhugaði kaupstaður í bráðina „Innrihreppur“. par til konungur hefir undirskrifað lftgin um kaupstaðar- stofruinina og login sjálf oðlast fullt gildi, 1. jan- úar 1895. II111 gufubátsferöir i 1 aiiarfljdtsos. Bókasafn Aiisturamtsiiis er nú komið í góða rftð og reglu, og hafa pví hætzt margar góðar bækur í siunar. Sökum pess, hvað petta bókasafn er ungt, pá á pað eðlilega miklu færri bækur en hin önnur opinberu bókasöfn i hinum ftmtiim lands- ins. En aptur er ekkert af rusli í pessu bóka- safni, en flest allar hækurnar nýjar og eptir liina heztu rithftfunda vorra tíma, og eitthvað nýti- legt í flestum vísindagreinum, auk fjölda skáld- sagna eptir nútímans beztu höfunda. Bókaskrá er nú prentuð yfir safnið og geta Austlendingar fengið liana hjá bókaverði, herra Lárusi Tómassyni, og valið sér svo bækur eptir henni. Einnig geta menu beðið bókavftrð um, að velja bækur handa sér, og mun hann pá senda pær lánendum, láti peir áreið- anlegan mann veita peim möttöku og leggi til vatnsheldar umbiiðir um bækurnar, traustar skinntöskur eða pvíumlíkt. Ársgjaldið er að eins 2 krónur. er verða að Eias og sjá má af Alp.tíðindinum, ve-itti síð- asta alp. 5000 kr. til gufubátsferða í Lagarfljótsós. það hafa eflaust margir Héraðsbúar glaðst yfir pví er peiv sáu, að pessu nauðsýajamáli voru hafði verið talsverður gaumur gefinn á pingi. En pessum 5000 kr. styrk fylgdi pað skil- yrði að hlutaðeigandi héraðsbúar leggðu tií pað sem ávantaði að pessar 5000 kr. nægðu til að standast kostnaðinn við gufubátsferðir pessar eða að minnsta kosti x/4 hluta möts við landsjóðs- styrkinn. / Nú hefir herra’O. Wathne boðið að gjftra tilraun til að koma á gufuskipsferðum um Lagar- fljótsós og mun ekki heimta nokkilr fjárframlög, hvorki úr landsjóði né frá. Héraðsbúum, fyrr en hann er húinn að sýna, með fleiri en einni til- raun, að hægt sé að kómast á gufubát upp í Osinn. Herra O. Watlme hlýtur pví að kosta stór- fé til að gjöra tilraun pessa. J>að er vonandi að Austfirðingar láti ekki á sér standa, með að leggja fram sinn liluta af styrknum. og að peir sýni pað í verkinu, að pað hafi verið sannmæli sem alpingismenn Austfirð- inga sögðli um petta á síð. alp., að Fljótsdals- héraðsbúv.r vildu kaupa dýru verði reynsluna í pví, hvort ekki sé hægt að sigla upgt í Lagar- íljótsós (sbr. Alpt. 1893 B. 9. li. 1216, d. og víðar), ef pingið vildi dálítið létta undir bvrðina með oss. Og nú hefir pingið talsvort létt undir byrð- ina. Sýslunefndir Múlasýsla ættu pvi fiislega að 1 leggja fram fé pað er með parf til að hrinda fyrirtækinu áfram, pví ekki tjáir að biðja og hiðja alltaf um fé úr landsjóði, en vilja sjálfir ekkert láta af hendi rakna. Að vísu tekur petta mál mest til peirra. er á Fljótsdalshéraði búa, en samt er pað rétt sein hinn heiðr. ritstj. Austra tók fram í blaði sínu i haust, að Fjarðamenn gætu á ýmsan hátt haft hag af að gufuhátsferðir pessar kæmust á, er pví vonímdi, að sýslunefndunum skiljist, að hér er um eitt af liinum sameiginlegu framfaraspurs- málum að ræða, sem varða allt Austurland. A Fljótsdálshéraði nmn menn ekki greina ! á um, hvílíkt nauðsynjamál petta er, og hré mikið framfavaspursmál fvrir Héraðið. Helzt

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.