Austri - 11.01.1894, Blaðsíða 3

Austri - 11.01.1894, Blaðsíða 3
Nr 1 a r s i. wi-ðar bónda Sigurðssonav á Skeggjastödmn, dngn- aðar og ráðdeildar kona. Tiðarfar. Yorið var mikið gott framan af, og leit pvi nijög vel út með grasvöxt. Um miðjan juní komn suðvestan stormar, með kalsa miklum, er stóðu fulla viku, og fór pá grófri sárlítið fram. þá kornu norðaustan stormar með miklum kulda, er stóðu að mestu til júníloka. E]itir það mátti hei'ta stöðug purkatíð fram yfir böfuðdag, en úr pvi fór veðrátta að verða óhag- feldari, fyrst með stórfeldum rigningum til pess í miðjum september, og svo með kulda og snjó- komu. 18. sept. var ákaflegt norðanrok s ð.M'i idr.ta dcgs, rg binn 19. frostliríð á norðan. Ept- ir 1 essa bríð fóru vc-ður að stillast, en snjór bafði komið talsverður víða og pað sumstaðar í byggðum. Haustið var purt og kalt, optast með talsverðu frosti. Með vetri brá til norðan. áttar og snjókomu, pannig hlóð svo niður snjó fyrstu daga vetrarins. að illt varð til jarðar víða í iágsveitr.m, og ófærð hvervetna bin mesta; stóð svo i halfan m'nuð. J>á kom libika svo góð, að penna mikla snjó tók að mestu upp í byggðum En síðan liefir verið hin me.,ta umhleypinga.tíð Jinist blotar eða norðanhríðar á vixl. mest frost •'Ó. f. m. 14° H , og pessa daga er harðneskju norðanhríðar og hríðarveður með 12—14° frosti. Yoryrkja, jarðabætur og heyskapur. Voryrkja byrjaði snemma, af pví að vorið var gott íramanaf, og klaki eigi mikill í jörð undnn 'etn. Jai ðabætur voru pvi einnig talsverðar gjörð- ar> sambliða vorverkum. Menn liafa her almennt imkinn hug á, að vinna sem inest að jarðabótum, °g búnaðarfélög eru nú á komin í öllum hrepp- 11 íu sýslunnar. Slátfcur byrjaði lijá sumiun í 10. viku sum- ni's, bj i snmum i 11. og 11 vikur af. Töðurnar nyttust vel; en viðast reyndist töðufengurinn eigi meir en í meðallagi að vöxtum. Engjar voru ' ®il snöggar par sem eigi hafði orðið komið við vatnsveitingum. Mýrarslægjur voru yfirleitt mjög lélegar, en valllendisslægjur betri. Útheysaflinn varð að lokum í meðallagi, og kannske vel svo Pað hjá suranm, sakir hinnar hagkvæmu veðráttu sem var fram yfir höfnðdag, en seint var hirt hið síðslegna lieyið, vegna úrfella, og áfellisins um réttirnar. Eéna ðarhöld og fj árheimtur. Vistmá ; kalla, að fénaðarhöld hafi verið með betra móti < petta ár. |>ó heyjabii'gðir væru með minna móti | í fyrra haust, gekk fénaður heldur vel undan j vetri, og sauðburðurinn heppnaðist yfir höfuð vel, ! pó unglömb færnst nokkur á sunium stöðnm, eius I c-g alla jafnan á sér stað; en víðast póttu stim- j argagnsmunir með niinna móti af ám, og töldu j menn pað eðlilegar afleiðingar af mikilli útbeit j næstliðinn vetur. Eullorðið geldfé var með vænsta móti af afréttum í baust, cjn lömbin póttu smá, af pví ; pau voru víðast síðborin. Bráðapest gjörði btið j vart við sig næstl. vetur; en í vetur befir hún j I drepið á einstoku bæjum í Langadal og Syartár- j dal, t. d. 40 i Bólstaðablið, 15 á Æsustciðum, 1 og ef til vill víðar, pó pað hafi eigi frötzt. Fjárheimtur voru mjög víða vondar, og kerma menn pað að nokkru leyti hinu illa veðri, er var meðan á fjárbeimtunum stóð. Fiskiafli hefir að sögn verið litill i haust og stafar pað eigi minnst af stöðugu gæftaleysi j síðan á veturnóttum. Verzlunin hefir verið nokkru hagfeldari ! nii, en liið fyrra ár. Matvara öll hefir verið j í talsvert lægra verði, og aðal sumarvara sveita- bænda, ullin, í jafnhærraverði; hvít vorull nú 58 aura í stað 55 í fyrra. Ejárverðið i kauptúnum líka jafnbetra en í fyrra. A Blönduós og Skaga- strönd var verðið pannig: Kjötpundið af kropp- nm sem vógu 48 pund og par yfir . 17 anra kroppum sem vógu 40—48 pund . .15 — kroppum sem vógu 32—40 jmnd . .13 - kroppum er voru undir 32. pundum . .11 — ! Miir pundið . ......................18 — Gæru pundið ...........................22 — | Kaupmaður Riis á Borðeyrí keypti sauði á | fæti af verzlunarmönnum sínum í vestuvsýslunni | og gaf 12 aura, (að meðaltali) fyrir pundið í lif- andi kinelum, og pótti sumum sú sala bezt eptir pví sem um var að gjöra; en eigi borgaði liann neitt að sögn i peningum, belclur úieð vörum, og sumt gekk í áfallnar skuldir eins og eðlilegt var. Vatnsdælingar og Viðdadingar rákn fé suðuv til Reykj.'xvíkur, og seldu par tvævetra sauði á 13— 14 ki'ói'ur, éu nokkrii iii’ðu peir að slátra, og selja svo kaupmöninim. f>av seni enginn fjái'kaupniaðiir kom liingað i haust — Mi' Coghill er alveg liættur að heim- sækja okkur — til að kaupa fé fyrir peninga. er mikill fjöldi manua, i tilfinnanlegum vand- ræðum með að fá peuinga i borganir til bank- ans, í jarðaafgjöld, kmpiafólks kaup o. fi.: en úr pessu liætti mikið Höepfners verzlun á Blönclu- ósi, með pví nð knupn að verzlunar- mönnum sínum, og mörgum fleirum, sláturfé fvrir peninga, eptir pvi sem pað lagði sig. Að visu var féð tekið fyrir jafn lægra verð, móti peningum; en fullyrða má samt, nð petta kom inönnum nijög vel, og bætti mikið úr peninga- vanclvæðnnum. J>ó að nú hali pannig verið jafnbetra verzl- unarár en í fyrra, livað aðalvöruverð snertir, er pað líka á annan veg óhagfeldara, og liggur pað einkum í skorti á ýmsum peirn vörum, er til nauðsvnja má telja, svo sem kaffi, sykur, steinolía o. fl. Til vöruskortsins liggja. eðlilegar orsakir. Eyrst sú, að kaupskip Jóhanns Möllers kom eigi og má fyllilega telja pað aðalorsökina. Sú er c'mnur orsök til vöruskorts pess, sem nú er hér, að mjög svo margir af sýslubúum ern að fást við pessar vövnpantanir frá Zöller, sem ekki eru pó á neinn hátt fullnægjandi, og eg vil segja naumast tilvinnandi, en gjöra pað að verkum, að kaupmenn verða ragir við, að kaupa til verzlun- ar mikið af vissum vörum, er peir liyggja að bændur panti mest af, og lmgsa sem svo, eins og eðlilegt er, að slíkar vörur gangi eigi út. J>annig verða pessar vörupantanir, til lmekkis aðfiutningi kaupinanna. Að vísu sýnist svo,- sem liinar pöntuðu bændavörur, ættu fullkomlega að fylla pað skarð, er verður á aðflutningi kauji- manna; en reynslan sýnir pö allt, annað, er hlýt- ur að liggja að talsverðu levti í pvi, að bændur panta, sunipart aðrar og sumpart mmna af vör- um enkaupmenn gjöra ráð fyrir. Til að fyrir- byggja. óhagræði af vöruskorti á einstökum nauð- synjavönim, sýnist vera gott ráð, ef fastakaup- menn fengjn vitneskju um, hverjar nauðsynja- 240 úeðan stigann með liattinn i hendinni. pangað til húsbóndi hans var koiniim ofan til lmns. ,,Nu cru vandræði ú ierðum, náðugi lierra. Frú Birgitta hefir strokið að lieiman í nótt“. „Hver audsk ....*! Hvað segirðu? Er l'rú Birgitta strokiii?-1 „Einmitt pegar pér, náðugi lierra, liöfðuð boðið okkur góðanótt í baðstotunni, fór eg til herbergis míns til að hátta. Um miðnætti vaknaði eg eins og eg opt er vanur. Eg vissi að frú Birgitta hafði latið fara með tvær vínkönnur i portturniiin lianda næturvörðunum, °g svo liugsaði eg: eg skal pó gá að. hvernig pcdm liður“. „Vel liugsað, karlinn minn!“ sagði greifinn; „en fiýttu pér nú ineð söguna“. ,,JA svo klæddist eg og fór út paúgað. Júcinmitt! Allir verð- irmr steinsvafu 0g liiðursveinarnir lika. Fyist hundskammaði eg pá, svo lirissti eg suma peirra til; og scinast sparkaði eg í nef og munn a peim, en jafntast sváfu peir eptir sem áður, peir lágu sem dauðir væru. þetta ei ekki allt með felldu, lmgsaði eg, og hlicp á stað til að ná i Wegrer“. „Nú, var hún pá pegar farin?" „Nei, nú skuluð pér heyra. f>egar eg var búinn að vekja Wegrer lileyp eg yfir að hesthúsinu, til pess að vekja eitthvað af piltunum, en pegar eg ætla útúr portinu, sé eg tvær svartar skuggamyndir læðast áfram með hc-sthúsveggnum. Eg náði portinu í þrennir stökk- um jafnsncnima ög pau, og er fast hjá peim áður en j)!lu sjá mig. Anr.að peirra rak upp hljóð og paut út úr portinu, pað var frú Birgitta. H inn . . „Ó, naðirðu honum? Hefurðu hann?“ kallaði greifinn, utan við sig. „Já, eg náði i liann, náðugi herra! En skollinn liafi pað, eg er víst orðinn of gamall til að fara j hryggspennu' — víst er pað, að bann slengdi mér uppað portstólpanum, svo eg bélt að hann hefði hrotið í mér hvert bein; og svo var hann allur á burtu“. „Já, en Wegrer“! hljóðaðí greifinn og spyrnti niður fætiiypin. jfHvad varð af honurn?“ t . .. 237 „Já pér munið vita um ófarir vorar“, sagði greifinn og fór ag ganga lnirt um gólf. Herinn cr gjörsamlega tvístraðnr, en vér börð- um pö drengilega; en Sviar gengu bérserksgang. En peir börðust lika lyrir liinni réttu trú, fyrir hinum sanna náöarboðskap Drottins vors. og pví eru peir svoua sigursælir. En vér hinir . , . eg má ekki hugsa um pað, svo eg verði ekki drottinssvikari41. ,,Já. uin pessar mundir er pað örðugt, að gefa keisaranum hvað keisaians er. En pessi Svíakonungur er verkfæri í Drottíns héndi. Eg liefi pá trú, að friður komist bráðum á“, ..p>að cr pó mjög óvíst“. Greifinn laulc upp stofudyrunuin og bauð dyrasveinínum að sækja peiin hressingu. „Wallenstein hýggur á störræði, og eptir að peir keisarinn urðn ósáttir . . . .“ „Hefir þeim borið á milli uppá ný?“ „Kei, en pað lieíir aldrei gröið utr. heilt nieð peini. Keisarinn ætlar að steypa Wallenstein úr herforustunni, nndir eins og hann lieldur að hann geti án hans verið. En pað getur líka að- borið, að hertoginn sjái við pví. Eg veit að haun langar til pess að verða konungur í Bæheimi. J>að er ekki öhugsandi að hann gjörí samtök við Svía til pess að ná í kórónu Bæheims. Og livað pá? Ætli keisarinn semji pá nauðugur frið og gefi trúarbræðrum vorunt pað frelsi, er peir æskja eptir, eða á eg aptur að berjast gegn trú- arbræðrum mínum með páfatrúarniönnunx, og par á ofan gegn mín- uin mikla hershöfðingja, sem mér fellur pyngst af öllu. Hann hirð- ir ekki um trúarbrögðin, liann berzt jafngrimmlega gegn sínum eig- in trúarbræðrum, ef því er að skipta, pví að liann er að eins her- niaður! En hvað á eg til bragðs að taka. A eg að pjóna Wallen- stein eða keisaranum? lýgi e?a sannleik?. Guðí eða djöflinum?11 I pessu bili kom pjónninn inn og sleit pví umræðunni. Greif- inn settist par sem frú Birgitta hafði setið, pjónninn setti fram vin og sótti silfurbikara. Síðan fór liann út úr stofunni. „Skál“. sagði greifinn og greip annan bikarinn. „Guð gefi oss gleðíleg jöl!“ „Amen“, sagði klerkur og hringdi við greifann. „Setjið yður niður, herra Jóliann, og segið mér, hvernig ykkur líður liér í hinni kæru ijallabyggð. — En eptir að hyggja. bvernig ( . ............

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.