Austri - 11.01.1894, Blaðsíða 2

Austri - 11.01.1894, Blaðsíða 2
Nk 1 A i; S 'J' R 3 2 eru pað pf til vill ýinsir menn á Jökuldal og ■Skriðdal, sem efast um að þeiin sveitum verði liagur að upjisigling í Lagarfljót. En slikt er samt misskilningur. Auðvitað ■er peim ekki liagur að sækja vörur út að Lagar- iljótsós íiema þegar heiðar eru ófærar. En koníist reyndin á að hægt se að fiytja vörur uj)]i í Osinn, pá er enginn efi á pví, að með tímanum — og það áður en mörg ár líða — komast á gufubátsferðir upp í Lagarfljótsbotn. f>að er takmarkið sem vér þurfum allir að stefna að í þessu máli. Gufubátsferðir upp í Lagarfljótsós eru aðeins byrjun til gufubútsferða eptir Lagarfljóti. Einu hindranirnar á leiðinni upp Fljótið. er steinboginn og fossinn hjá Kirkjubæ. það er víst enginn efi á þvi, ef ekki bagaði ftdeysi, að gjöra mætti skipaleið vfir Steinbog- ann, svo gufubáturinn, sem i Osinn gengi, kæmist ujip að fossi. Sl'kt mundi ekki álitið mikið þrekvirki í öðrum löndum. En þó aklrei yrði í svo stórt ráðizt að gjöra skipgengt yfir steinbogann, þá sýnist það enguru efa bundið að fé mætti fá úr landsjöði til að gjöra vagnveg frá steinboganum og upp að fossinum, og flvtja s'ðan vörurnar á vagni upp að fossi frá steinbogauum og svo á gufubát upp Fljótið frá fossinum allt upp í Fljótsbotn. Jegar þessu máli er svo langt komið, og einhverntíma kemst það svo langt, hvort sem vér, sem nú lifuin, berum gæfu til að framkvæma það, þegar reynd er á því orðin að liægt sé að flytja vörur upp í Lagarfljótsós og upp í Fljóts- botn, þá mun enginn á Jökuldal efast uin að hægra sé að sækja vörur austur að Fljótinu hjá EkkjufeHi eða Brekku lieldur en að sækja þær á Seyðisfjorð. ()g Skriðdælingar munu þá sjá. að þó luegt sé að sækja vörur ofan á Reyðarfjörð, er þó hægra að sækja þær norður að Fljótinu hjá Yallanesi. Grufubátsferðii' í Lagarfljötsös, eru 'eflaust hagur fyrir afla sem búa miili Héraðsfjalla, a.llt frá sjó til efstu byggða. þær eru hagur fyrir Fjarðarbúa því verzl- un og viðskipti milli þeirra og Héraðsbúa mtindi stórum aukast við það, hvorttveggja til mikils hagnaðar. (Hlum þeim sem þekkja, hvílíkur kostnaður, t'iuatöf og lirakningut', bæði á mönnum ög skepn- um. það er, sem ieiðir af hinum löngu og erfiðu kaupstaðarferðnm Héraðsbúa, þeirn mun ekki blandast iiugur um að stórfé sé leggjandi í söl- urnar til að létta þessa erfiðleika. Auk þess standa hinir erviðu aðflntningar í vegi fyrir svo mörgum framförum í Héraði, ekki sizt húsabvggingum. Auk alls þessa er þess líka að gæta að Lagarfljót er hið eina vatnsfall á Jandimi, sem líkindi eru til að slcipgengt sé. J>að er því sómi þjóðarinnar, ef hægt væri að koma á skipaferðum eptir fljótinu. J>að yrði eitt með öðru til þess að reka það dáðleysisorð af oss íslendingum, að vér álítum ómögulegt það sem allar aðrar þjóðir álíta sjálfsagt að gjöra. Hér er því að ræða um ómetanlegt gagn, eins hins búsælasta hluta landsins, og þar að auki um mál sem væri heiður fyrir þjóðina ef það næði fram að ganga. Austfirðingar! Látum nú ekki sundrung, deyfð, eða smásálarskap, frá vorri liálfu, eyða þessu máli og hindra ef til vill framgang þess um langan aldur. Minnumst þess, að „feðranna dáðleysi er barnanna böl, og bölvun í nútið er framtíðar kvöl“. H éraðsbúi. f N N L E N D A R F R É T TIR. Skagafirði 8, nóv. 1893, Sumarið, sem leið, var hér í Nkagafh’ði í meðallagi, er á allt er litið. Framan af var mjög gott útlit með grasvöxt; gróðar lcoin bieði fljótt og vel En fyrir mikla kulda í síðai'i hluta júní og fyrri liluta júli komsi kyrkingur i gras- vöxtinn. að liami varð ahnennt i tæjiu meðallagi. einkum á votengi. Framan af nýttust hey sérl. vel viðast hvar. En þó var nýting eigi sein bezt á vissu svæði nær sjónum. Síðari liluta sumars, eptir 19. ág , voru óvanalegar rigningar og ó- þurkar, svo að hey hröktust mjög, en náðust að lokum. Yerzlun er erfið, og skuldir almennar. Er mjög t ðrætt um verzlun. Kjötverð á Sauðár- krók í liaust var: 45 pd. skrokkar og þar yfir 16 a. jid., 30—36 pd. 12. a., gærur 23 a. pd , mör 18 a., haustull 36 a. Er þetta óefnilegt verð fyrir bændurna, er ekki liafa aðra vöru að láta upp í skuldir sínar, en sauðskepnur. Mjög milcil pöntun hefir í ár ; tt sér stað hér í pöntunarfélagi Skagf. 25,000 kr. f'ékk félagið í peningum í sumar. 2 guf'uskip hafa komið frá hr. Zöllner eptir pöntunarmannafénu á Sauðárkrók. Hið fyrra „Creole“ fékk greið- lega afgreiðslu, því veður var þá gott; fór það með i'úml. 50()0 sauða. Hið síðara „Stamford“ kom fyrst í oktbr., og hrejipti nær viku óveður á Sauðárkrók. Rað fór með 1643 sauði. fó mun vanta f'é, er lofað var, úr sumum deildum, og eru slík óskil voðaleg, og viss bani f’élagsins. haldi þeim áfram. Hvernig stendur á þessum óskilum? Að voru áliti koma þau eínkum af því, að félagslögin heimila að panta fyrir vet- urgamla sauði, er vegi minnst 90 pd., en er til kemui’ að haustinu, vega þeir ekkí svona mik- ið all-margir. og tvo standa hinir fjárfærri ráða- lausir uppi. Afli í haust með allra-rýrasta móti. Sú nýlunda bar við í haust, að á Bessa- stöðum í Sæmundarhlið fundust mannsbein undrr fjárhúsvegg. f>að var verið að grafa fyrii' fjár- lmsvegg, er byggja skyldi; nær 1 alin niðri í jörðinni fundust þá beinin. Var sýnilegt að mvnninum h.afði verið lmoðað tvöföldum niður í gryfju; lega lieinanna sýndi það, að svo liafði verið gjört. Oljósar sagnir gengu hér, hafðar eptir mjög gamalli konu, um það, að fyrir mjög löngu hafi sendimaður úr Fljótum eða af Höfða- strönd, er flvtja skyldi peninga vestur i Húna- vatnssýslu, horfið, er liann kom vestur yfii' Hér- aðsvötn, og aldrei til lians spurzt. Suður-þingey.jarsýsla 28. nóv. 1893, Sumarið byrjaði með gróindum. og var alltaf öiulvegistíð, þar til 9 vikur af sumri. f>á kom kuldahret, með frosti sem kijipti mjög úr gras- vexti. og skemmdi málnytu búsmala. lí rasvöxtiU' varð hérumbil í meðallagi og nýting heyja hin bezta, fyrri hluta sláttar. Hey- skapur byrjaði óvanalega snemma, í 10. viku sumars og voru optast 'þurkar og liitar miklir, fyrstn 7 vikur heyskajiartimans. j>á fóru að koma kuldahret, með litlu millibili, og hélzt það tíðarfar allt haustið. [>að sem af er vetri, hafa verið nægar jarðir, því opt hefir lilánað. Nú er nýfallinn nokkur snjór, en þó eru enn beztu hagar. Almennt inunu menn vel undir vetur búnir að heyafla, enda varð heyfengur yfir meðal- lag og sauðfé holdmikið í haust. Einkum var eldra f'é mjög vænt, þegar af fjalli kom. Hjá einum manni í Bárðardal vigtuðu tvævetrir sauðir 150 pd., að meðaltali. Mjög miklu fé var lögað i haust, sökum skulda i kaupfélögunum og við kaupmenn. J>ó verðlag væri eigi hátt, munu skuldir bæilda hafa mirmkað, að minnsta kosti í kanpfélöguin. Aílabrögð hafa verið mjög lítil, sérílagi á Skjálfanda. A Húsavík, sem er allstór veiði- stöð, fiskaðist sáralítið í haust, en þar hefir verið mokfiski næstu tvö liaust á undan. A Eyjafirði aflalítið, en mikil síld náðist, innarlega á firðínum snemma í þ. m. Við Mývatn var mikil „hitasilungsveiði“ um tíma í sumar. Nkijiið „Alfred“, sem flytja átti út haust- vörur Húsavíkurverzlunar, var nær því alfermt íslenzkum vörum þegar það sleit upp á höfninni í ofsa norðanbyl 1.—2. þ. m. og rakst upp í fjöru, skammt sunnan við kaiipstaðinn. Mönn- um varð bjargað, og þeir siðan fluttii til Akur- j eyrar, og föru þeir þaðan. heimleiðis, með skijn [ Gránufélagsins. „Alfred" laskaðist töluvert, og var hann seldur, og allur farmurinn, við uppboð 16.—18. þ. m. Sumt af farmi va.r skennnt, en meira lítið eður ekkert. Uppboðsdagana var á strandinu múgur og margmenni; kaupmenn frá Akureyri og fjöldi bænda úr sveitum sýslunnar og úr Norður-jbingeyjarsýslu. Bændur liéldu fund með sér. áður en uppboðið hófst, og urðu j vel ásátt r með það að kaupa eigi með afarverði, en gjöra þó engin smánarboð; var ráðið að skipta svo hinu keypta, millum sveita, að afíoknu upp- boði. þá voru sendir fulltrúar á fund kaup- manna, til að leita saníkomulags við þ y en þau j ui'ðu málalok að ekkert varð úr félagsskap milli kaupmanna og bænda, nema livað fulltrúar liinna íslenzku kaujmiamia á Oddeyri gengu í bænda- I flokkinn. Meðan á uppboðinu stóð liélt bænda- j flokkurinn saman, en eigi sýndiét vera laust við kappboð milluin þessa flokks og „factora“ hins ; vegar, enda fór flest í afarhátt verð: tölgarpund j yfir 30 aura, tvær kjöttunuur tíðast tiá 60 til i yfir 70 króíiur og fleira þessu líkt. Skipið sjálf't fór ineð vægu verði, og bauð síðasta boð (122? kr.) Snorri nokkur, timbursmiður, frá Akureyri. Mai’gir ætla að uppboð þetta mnni héraðs- búum í niinnum nokkra hríð, og eru glaðir af því, að íslenzkir bændur og íslenzkir kaujunenn gátu átt félag saman, enda hyggja ýmsir að at- burður þessi muni eigi spilla fyrir verzlun þeirra Oddeyringa. Af látnurn mönnum nefni eg hér að eins Einar Ásmundsson, alþingism. í Nesi. Jarðar- förin fór fram að Lauf' si 10, þ. m. Húskveðja var haldin að Nesi deginum áður af síra Árna i Grj'enivik, að viðstöddum fjölda manns. Við jarðarföriua sjálfa var fjölmennt mjög, og haml- aði þó veður og færð mörgum þingeyinguin, Ak- ureyrarbúum og Eyfirðingum, vestan fjarðar, að koma. Ræður í kirkjunni fluttu prestarnir: síra Da.víð frá Hofi og síra Magnús í Laufási. Kátt er að segja af pólitikinni, sem stend- ui'. Hin foriiu og stvrku tré kjördæmisins eru ýmist fallin eður flutt í burt, og má því vera að menn safnist síður en áður að einum kjörviði. Yfir höf’uð eru inenn ánægðir með störf þíngs- ius, í sumar er leið, og telja það eðlilegast að þingmenn þeir, er nú fylgdu aðalmálum þ.jóðar- innai’, bjóði sig fram, að sumri. í sömu kjördæm- um og verði cndnrkosnir þar. Innlend stjórn, háskbli, og œðsti dómstúll í landinu sjálfu, telja ninnn sjálfsögð „SIagord‘‘ við kosningarnar, nœsta ár. J>cssu munu og J>ingeyingar fylgja, með áhuga, en hvern þeir velja í stað fúlltrúans fallna og trúa, er enn ó- ljóst. Flestir munu vilja velja bbnda, innan kjördæmis og munu allmargir vestan Fljótsheið- ar fúsir á að kjósa Sigurð Jónsson í Yztafelli, en í austurhlutaniim munu margir óska að Pétur Jónsson á Gautlöndum bjóði sig fram. J>á er og prófastur Árni Jónsson á Skútustöðuin reynd- ur þingmaður, vel metinn og vinsæll í héraði. Fullyrt er að enginn þessara þriggja ínuni keppa á móti öðrum hinna: heldur niun reynt að halda venjunni hér í kjördæminu, að einungis einn sé i kjöri. og það innanhéraðsmaðnr. Húnavatnssýslu 17. desember 1893. Með því að árið 1893 er nú þegar líðið, verða línur þessar dálítið yfirlit yfir síðari hluta þess, eins og það befir gefizt oss Húnvetningum. Heilsufar raanna hefir ágætt verið hið útlíðandi ár, og fátt hefir dáið af hinu merkara fölki. Síra Gunnlaugur Halldórsson á Breiða- bólsstað andaðist seint á næstl. vetri, og Arn- ljótur Tíöndi Guðmundsson á Syðri-Löngumýrí snenuna i vetur. Báðir voru þeir hinir vönduð- ustu menn. og stóðu vel í stöðu sirmi. í haust andaðist og Margret þoi'steinsdöttir, kona Sig-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.