Austri - 11.01.1894, Blaðsíða 4

Austri - 11.01.1894, Blaðsíða 4
N.c 1 A tJ S T I? I. 4 vörur brendur panta, svo peir gpti hagað inn- kaupuni sínnm eptir því. I amian stað liöfum ver Húnvetningar eigi gott af vörupöntuninni hji Zollner, ef að ver fyrir pá skuld fáum enga útlendinga að haustinu <*r kaupi fé fyrii’ jieninga út í iiönd, eins og Mr. f’oghill gjörði hér n árunum. ]pannig er mælt, að enskir og skoxkir fjárkaupmenn álíti að hing- að sé ekki farandi til fjárkaupa. pví Zöllner fái hverja æta kind, sem tii sé í sýslunni. |> v hefir pað og í fréttum flutzt liingað, að af pví sé Slimons félagið (eða Ooghill) hættfjár- kaupum liér, og víðar um landið, að samband sé komið :i milli Zöllners og þess, um að Zöllner útvegi féð — liklega fyrir vörur — en félagið kaupi svo af honum. meira eða minna af pví pegar út kernur. Káir munu þeir liér í sýslu, er gjörr vita hið sanna i pessu efni, og pví láta menn pað inn um annað eyra og út um iiitt; en fjarstæða sýnist pað engin vera. Hitt mun að líkum láta, sé petta satt, að fjárverðið iijá Zöllney verði í seinustu lög mjög hátt að krónutali. Mannfundir hafa eigi margir verið á ár- inu. Telja má fyrst málfund á Biönduósi 24. marz, er Július iæknir Halldörsson hafði geng- izt fyrir. Bjarni prestur Pálson í Steinnesi hélt par fyrirlestur. er var víðtækur að efni, og vel fiuttur. StefAn prestur Jónsson á Auðkúlu ætl- aði að halda annan, en gat eigi mætt, sakir for- falla. Bmræður voru nokkrar á eptir fyririestr- inum; fjölrli fólks var viðstaddur. J>ar næst skal telja pingmálafundinn 20. júní á Blönduósi. og voru par rædd 12 mál, er til úrsiita komust. Stjórnarskrármálið var síðast í röðinni, gjiirt í pví skyni, að iialda mönnum sem iiezt til fundarloka; en svo dreifðust menn frá pví máli, að fulliiart var á að geta náð meiri- hlutanum til atkvæðagreiðslu. Fundurinn var mjög fjölmennur. pá skal telja fund að Klömbrum 21. júní. Var par rætt frumvarp uin kynbætur lirossa. er sýslúnefndin iiafði búið t.ii. Vestursýslumenn fjölmenntu á fundi pessum. Frumvarpið var felit að lokum. -ni*■■m« Mue.’ wssqa'a»íoawsír n -nni-i -iTr--*-—-•Bimi ~f rrfc— Hafis er komin á tsafjörð og að Horn- strönduiú. Vér trúum ekki pessum félagsskaj) miili herra Zöllners og Sliinons, sem hréfritarinn gefui' í skyn að eiga muni sér stað, livað fjárkaupin snertir heðan af Islandi. En oss virðist rétt að pessi tilgáta komi opinberlega fram, par vér liöfum viðar orðið hennar varir, pví með pví móti gefst i'éttum hlutaðeigend- j um tækifæri til pess að liera iiana til haka, sé hún tilhæfulaus. Ritstjórinn. isýjiiHtu fréttir. þanii 7. p. m. kom gufuskipið „Jœderen“ iiingað beina leið frá Stavanger, og hafði verið 3 sólarhringa á leiðinni liingað til landsins, átti að koma fyrst á Reyðarfjörð. en fann liann ekki fyrir dimmviðri. Með skipinu kom bakari Jens Hansen. J>ann 8. p. m. kom hingað gufuskipið .. Yaa- f/en“ með pöstflutning fráútlöndum. Hafði farið á gamlársdag frá Kaujunannaliöfn og komið við á Færeyjum. Bæði skijiin hefir lierra 0. Wathne á ieigu. ,,Ja>(leren“ losaði hér ýmsar vörur til Suð- urfjarðanna yfirí „Vaagen“ og íór svo tilVopna- fjarðar nöttina milii pess 8. og 9. eptir hanst- vörunum par, kemur síðau aptur hingað og tek- ur hér og á Eskifirði allan póstflutning til útlanda. Meistavi Eiríkur Magnússon er mi skip- aður kennari i íslenzku við h'iskólann i Cam- hridge. Felag uppfyndinganna i Paris (Acadenve Parisienne des Inventeurs) hefir kosið meistara Eirik Magnússón fyrir hciðnrsfelaga og sent lionum heiðursskrá fyrsta flokks og félagsins stóra heiðurspening í gulli, fyrir „bókhlöðuplan“ lians og bókaskrárfyrirkomulagið, er hirt var i | sumar í ..Sunnanfara“. Heflr rannsóknarnefnd ■ félagsins lagt pann úrskurð á petta íyrirkonm- lag hvorttveggja, að pað leysi úr péim megin- I vandræðum sem liingað til liafi fylgt byggingu | bókhiaða og frágangi hókaskráa. ; Ohemjuriiar (Anarkistar) æða nú um flest I lönd Norðurálfunnar með 'hryðjuverkum og eru j | alstaðar að reyna að sprengja menn og stórhýsi i 1 í lopt upp. ' Óhemjurnar sendu uýlegs. pýzkalandskcisará og Co.priri greifii sinn siokkinn livorum með j dfóflavrl (Helvedesmaskiite) i. tr var pannig út- húinn, aö véliu skyldi springa er lokið væri tek- ið ofan af stokkuum, en menn fengu grun um r. h gjafirnar væru eigi gefnar af sem heilustmu hug og höfðu alla varúð við að opna stokkana, svo eigi sakaði. í París hafa óhemjurnar reynt til pess að sprepgja þjbðþingið í lopt upp og drepa alla þingmenn. Oliemja sú, er VaiUant lieitir, kast- aði djöfiavél af áheyrendajiallinum ofan í þing- salinn og sprakk hún yflr liöfði þingnianna, drap nokkra,en áærði fjölda peirra og svo marga af áheyrendunúm, og sj 'dfa óhemjuna Vaillant, er náðist. og stærir liann sig af niðingsverki pessu. í 4um ríkjtun. Frakkhiiidi. Austurriki Ttalni, og Sarbíu lnifa orðið ráftgjsifaskipti. Á Frakk- landi er Dapug ráðaneytinu steypt og pjóðping- isforsetinn Cashnir Perier tekinn við sem ráða- neytisforseti. í Austurrild hefir Taaffe greifi orðið að rýma iir ráðgjafasessi fyrir Windiscligraetz fursta, vegna ólagsins á Bæheimi. Á Ítalíu hefir Giolitti greifi farið frá, og tók fvrst við stjörninni s\ er Zanardelli heítir, | en réði ekkert við, og síðan Crispi, er á nú að ráðafrnm úrþeim fjárvandræðum, er steypti báð- I um liinum ráðaneytunum. í Serbíu er Dokie farinn frá stjórn, og sá I kominn í lmns stað er Grnis lieitir. Dokie vnr kennnri hins unga konungs, og sá. som lngði ráð- in á með honum að steypn formyndurum konungs úr völdum í fyrra vetur. þann 20. og21.növe ber gekk voftastol’Kllir um allan norðurlduta Evrópu, er gjörði voða- legt tjón á mönnum og skipum og hafnarbryggj- j um. pvi liafið geysaði langt upp á land. ðegja | menn nð pvílíkt ofviðri linfi ekki komið í liálfa öld. I pví óveðri fórst Ijöldi tiskimanna á v e sturst rí >n d .1 ótl an ds. Strandfcvöiruar enn pá övissnr nð A kom- izt í suninr. Sendur maðnr til } ess að skoðn, iivort gjöra megi gufuskipið „Ernst“ að fyrsta íiokks-skipi. Stjórnin hefir auglýst strandferð- irnar til undirboðs í útlendum blöðum. En á- reiðanleg tilboð víst ókomin siðnst i f. m. Herra kaupmaður Jón Vidalín genginn i félagsskap með Zóllner. og reka þeir hér eptir pöntunarverzlun liér á landi i snmeiningu. Áb y r g ð a r m a ð u r o g r i t s t j ó r i Cand. ph.il. Skapti Jósepsson. j Prentari Sig. Grímsson. 238 stóð á pví með Birgittu. Hún var öll grátin og með pungum sorg- arsvip? Hvað gengur nð lienni?“ „Hún mun sjálf segja yður það“, sngði prestur og settist í sæti sitt. „Hún mun pó aldrei hai’a minnzt á við yður um pennan . . . vitið pér að hún hefir biðil. þér liijótið að kannast við hann, penn- an Pritwitz riddaraforingja, sem var hér á Kynast í snmar, hann er rannnur páfatrúarmaður. En peim verður ekki kápan úr því klæð- inu“. „Hefir hann beðið yður um frúna“. „I Cörlitz, pað get eg sagt yður. Við komum upjigefnir, liold- fotír og forugir í borgina seint um kvöld, og pá kemur liann blað- skellandi frá Breslau, i skraut-einkennishúningi gullsaumuðum, með allskonar pírumpári, og ræðst á mig strax næsta morgun. Eg var auðvitað knrteys við hann, en sagði honum að slíkar mægðir gatu ómögulega á komizt, par frændkona mín væri mótmælendatrúar; en pegar hann siðan lét í ljósi að sú „villitrú“ ekki mundi vera svo rótgróin að ei væri hægt að uppræta liana, pá getið pér nærri að polinmæði mín var á onda. Svo jókst deilan orð af orði og við urðum báðir bálvondir1*. „Hvað sagði hann?“ „Hvað hann sagði! Hann sagði, að hvað sem á gengi, pá skyldi hann eiga Birgittu, pví pannig væru peir Pritwitz-ættarmenn vauir að breyta, og gæti pað ekki orðið með inínu sampykki, pá tæki hann hana án míns leyfis. Og petta sór liann við drengskap sinn“. „Hann hlýtur pá að hafa verið ekki með sjálfum sér. Hvcrju svöruðuð pér?“ „Eg svaraði, að ef liann mót vilja minum kvæntist Birgittu, pá skyldu pau hæði fá leyfi til að lialda hjúskaparlifinu áfram í fangelsisturninum á Kynast og hvorki sjá sól né tungl meðan eg hefði lyklavaldið. Og petta sór eg við drengskap minn. Nú er pað ásetningur minn að segja Birgittu frá öllu saman, og pá í- mynda eg mér, að hana hætti að langa til pess að verða frú Pritwitz“! Og greifinn, seni aldrei lét verða langa bið milli orða og gjörða, 239 talaði pegar smua dag við frændkonu sína eins skilmerkilega og purfti og með íullum kraptí. Strax á eptir tók bann lifvörð sinn, Konstantin AVegrer. á eintal og sömuleiðis hinn gamla hallarfógeta^ en nafns lians er ekki getið; að pví búnu þótti greifanum mál petta útkíjáð, og Kaspar af Pritwitz kom honum ekki framar i hug. Jólin liðu, og nýársmorgun rann ujvp, óvenjulega lireinn og fag- ur. Oreifinn klæddist, og gekk eirs og liann var vanur út að hest- búsunum og portturninum, en pegar liann kom úr mið-hallargarðin- um út í hinu svonefnda annan garð, og andaði að sér liinu hreiua frostlopti. sneri liann við, og gekk upp á hinn ytra múrvegg, par var breiður gangur á buk við skotvirkin. Við og við nam liann staðar og horfði á liéluna glitra á greinum og stráum í jurtagarðinuin; síðan hélt hann áfram göngu sinni, pangað til liann kom að sv.ður- turuinum. Til vinstri handar eygði hann kirkjuna i Giersdorf, til liægri voru brattsr fjallshlíðar paktar skógi, en hálflmldar i poku- slæðingi. En yfir allt saman gnæfði Risakambar. Svartkollur og Snækollur höfðu nAð í fjyrstu sólargeislana og létu sin ljómandi snjóklæði skína nýja áriuu til vegsenular, og pá er klukkurrmr niðri í Giersdorf fóru að liljóma, fórnaði Hans Úlrik hðndum og pakkaði Drottni af hjarta fyrir hið umliðna ár og alla hans náð. Allar pessar horgir, slcóga og fjöll. átti hann — er pað enn í dag eign ættingja lians — Hans Úlrik pakkaði Drottni fyrir að liann hefði leyst hann og hans fólk úr villuhlekkjum páfatrúarmanna, hann bað fyrir s ilu hinuar framliðnu konu sinnar. fyrir fraintið barna sinna, fyrir föðurlandinu og trúarbræðrum sínum, bað Drottinn að enda pennan skeltílega ófrið svo að allir mættu dýrka Guð sinn og rækta jörðina í friði. Síðan gjörði hann krcssmark fyrir enni og brjósti og sneri aptur í djúpum hugsunum. jþegar hann kom að steintröppunum. sá hann gnmla fógetann sinn koma haltrandi niðri í hallargarðinum. „Gleðilegt nýár, karliun minn!“ kallaði greifinn glaðlega. og gekk hratt ofan stigann. „En hvernig ertu í ganginum? Er skoll- inn kominn í Dppirnar á pér?“ Karlinn tautaði eitthvert svar fyrir mumii sér og stóð kyr fyrir

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.