Austri - 03.02.1894, Síða 1

Austri - 03.02.1894, Síða 1
Ivemur út 3 á miúniúi oúa 36 blöð til na'sta nýúrs, og kostar liér á landi aðeins 3 krí erleudis 4 kr, Grfalddagi I. júlí; n'jipsiign si rijlo ■ tn dÍR við áravnót, Ojyi d i omá komin sé til ritstjóians fyrir ]; október, Aujjlýsii'gar 15 avoa línan eða í)(> u a liver Imml. dálks og bálfu dýrara á f'yrstu síðu, ^y. Au. SEYÐISFIRÐI. 3. FEBRÚAR, 1894. i) Amtsbókasafnið »JetfkJ'Jre°£ á lau*ard;^ á miðvikudöff- CniiviuióAiii' Se.yðisfjarðnr er opiim á ^pansjuuiu um kl. 4_5 e m Groð verzlun fyrir alla. Undirskrifabur býbst hérmeð til að kaupa útlendar vörur fyrir einstaka menn og félög og senda, á þær hafnir, sem dönskn póstskipin koma á. Borgun veró- ur aö sendast mér um leið og pantab er, annaöhvort í peningum eða vel vönduð- um íslenzkum vörum. Pantanirnar veröa leystar samvizkusamlega af hendi og glögg tkilagrein send í hvert sinn, lítil ómaks- 3aun. Utanáskript til mín er nu og mun verða framvegis: Jakoi) Gunnlögsson. Vingaanlstræde 19. 3 Kjöbenhavn K. * sj: * Yér álítuni pað vera sdnnmœli, að pessi liér framboðna verzlun sé fjóð, pví þessi verzlun- araðferð hefir þann aðalkost í för með sér, að sá sem verdar þannig faer umflúið aðal-galla allrar íslenzkrar verzlunar, shuldabaslið, og þar- afleiðandi gjaldtregðu og óáreiða.nlegheit með að borga í réttan tíma skuld sína, sem hlýtur að hafa mikla verðhækkun A kaupmannsvörunni i för með sfer, þvi bæði hlýtur kaupmaður að setja vörurnar dýrara til þess að ná vöxtum af útistandandi skuidum og svo til þess að hafa alltaf eitthvað að hlaupa uþpi fvrir hinum ó- vissu útistandandi skuldum, sem allar verzlanir og pöniunarfdög her á landi hafa. lent í, sér til stórtjóns, hversu sem svo hefir átt að varast það frá byrjuninni. Við þessa verzlun geldur eigi skilamaðurinn Jess óíireiðihga vcrzlunannanns, scm örðugt er bjá að kcmast \ ið skuldaverzlanirnar. Af reynslunni munu mc-nn fljótt geta séð, hvort þvílik skuldlaus verzlan er eigi hin bezta húhót, er kennir oss að eyða, eigi meiru en því, sem vér eruni menn til að borga, sem oss ís- lendingum er svo hætt við. Sá. sem býður almenningi upþá þessa nýju verzlun, or alþekktur hér á Austur- og Norður- landi sem góður drengur, áreiðanlegur og dug- andi verzlunarmaður, og maður vel að sér, svo við hann verður víst gott að skipta, og ættu p\-í sem flestir, er því gætu viðkomið, að nota sér þetta tilboð herra .Jakobs Gunnlögssonar. Ritstjór inn. V I K G R 0 F. nýjar kosningar. —o— pað er nú alkunnugt orðið af blöðunum, að iionungur vor hefir rofið þingið, samkvæmt A- kvæðum stjórnarskrárinnar, er mælir svo fyrir að þingið skuli leyat upp og nýjar kosningF.r fava fram, þegar frumvarp um breyting A stjorn- arskránni nær samþykki beggja pingdeilda. Samkvæmt boði konungs vors eiga því nýjar kosningar til alþingi.s að fara fram á næstk. vori frá 1.—10. júní. þ>að er ætíð þýðingarmikið atriði þegar fram eiga að fara nýjar kosningar til alþingis en sér- staklega virðist mér kosningar til kjörtíma þess er nú fer í hönd, vera þýðingarmiklar. pjóðin A nú ótvíræðlega að skera úr því, hvort hún er samþykk stefnu þeirri sem síðasta alþ. tók í stjórnarskrArmálinu. Margir þingmenn hafa eflaust gefið atkvæði ineð stjórnarskráimAlinu á síðasta alþ. að eins til að reyna að fá stjórnina til viðtals um breyt- iiigu á stjórnarskránni, sem nær öllum kernur sanian um að séu nauðsynlegar, að einhverju leyti. En eflaust voru ekki allfáir þingmenn, óá- nægðd’ með stjórnarskrárfrv. eins og það var úr garði gjört, og eflaust er mikill hluti þjóðarinn- ar ekki ánægður með það. Sú tíð er nú liðin, pegar þjóðin reri sér í bólinu raulandi hugsunarlaust: „Nú er okkur ekki hætt — — —• — -— þvi þjóðarskútan liggur nú við land- stjóra“. Á s ð. alþ. gat yerið hættulaust að gefa atkvæði með stjórnarskrármilinu, af því bveyt- ing á stjörnarskránni má ekki að lögum gjöra nema hún hafi verið samþykkt obre/jtt á tveim- ur þingum. En atkvæði þingmanna í stjórnarskrArmál- inu á næsta alþ. hefir tvöfalt meiri þýðingu en á sið. alþ. því verði stjórnarskrárfrv. síð. alþ. samþykkt óbreytt á nœsta þingi, getur það orð- ið að lögum. fyjóðin þarf því að gjöra ser í tíma ljósa grein fvrir þv:, hverri stefnu hún vill fylgja í þessu þýðingarmikla máli, og haga kosningunum í vor eptir þvi. En það er lika íleira sem kjósendnrnir þurfa að athuga, áður en til kosninga er gengið. Nýjar stefnur i löggjafarmálum, og nýjar þarfir veltast yfir þjóðina ár frá ári. bað er þingið, sem á að ráða frain úr hverri stefnu fy’gj i skuli í löggjafarmáluuum, og það er þingið sem á að sjA ráð til að uppfylla þarf- irnar, og leiða þjóðina áfram til menningar og manndáðar. pað er þingið, sem á að ákveða lauu himiar tilvonaiidi nýju landstjórnar, ef stjórnarskrár- málið nær fullkomnu samþykki þings og þjóðar. þ>að er þingið, sem á að kippa í lng hinu öþolandi samgönguleysi, og koma á tíðum og hentugum gufúskipaferðum umhverfis landið og til útlanda, og auk þess gufubátsferðuin, þar sem pær geta að haldi komið. |>að er þingið, sem á að sjá rAð til þess, að brúaðar verði stórár landsins, og komið upp góð- um akvegum, sem víðast um landið. pað er þingið. sem á að veita fé til allra nauðsynlegra stórfyrirtækja sem áhugi er á að koma fram og cmetanlegt gagn gæti að orðið, en sem stranda á féleysi hlutaðeigandi héraða,, það er þingið. sem þarf að róa öllum árum að því, að hingað verði lagður fréttaþráður, svo fljött sem hægt er, því það væri stærra fram- faraspor fyrir þjöð vora en allt annað. pað er þingið, sein á að verja fe því er vér af fátæjvt vorri leggjum til almennra þarfa og þingið þarf að beina fjármálastefnunni frani- végis nieira en gjört hefir verið frá hinu óveru- lega, til liins verulega í framförum þjóðarinnar. j>að er þingið, sem þarf að fylgja fram frj ilslegri stefnu i atvinnuirálum, kirkjuraálum og öllum menntamálum, og lAta sér sérstaklega - annt um alþýðumenutunina. þ>að er þingið, sem á að athúga, hvort dóma- skipun vor og embættaskipun sé ekki í ýmsu til- liti of vafningasöm, óholl og of dýr, og reyna að færa dömsvaldið og la.gakennsluna inn í landið. í stuttu máli. það er þingið. seni með frjáls- legri og þjóðlegri löggjöf, með staðfestu og þjóð- rækni, á að hvetja og styðja þjóðina til dáðríkra framkvæmda. f>að er því ærið vandasamt starf, og ærið þung ábyrgð sem á þeim hvílir, er þjóðin kýs til að hafa á hendi löggjafarstörfin. En þar af leiðandi, er það líka ærinn vandi að velja þingmenn, og því fylgir einnig þung á- byrgð fyrir kjósendurna, ekki sízt þegar sér- stök vandamAl liggja fyrir þinginu, eins og verða mun A komandi kjörtímabili. Kjósendur mega því ekki ganga liugsunar- laust til kosninganiia í vor. þeir mega ekki láta leiða sig af fortölum einstakra manna, nö kjósa eins og af gömlum vana, sömu mennina ár eptir ár, án þess að kynna sér nokkuð til hlítar framkomu þeirra. Kjósendurnir mega ekki láta kvcða við þetta gamla vonleysisraul: „Eg held það megi einu gilda, hver kosinn er“. Slikt er hættuleg hugsun, því þess eru dæmin deginum ljósari, að einn eða tveir misjafnlega hlutvandir menn, geta eins og þingi voru er háttað, eyðilagt nieir eða minna starf þingsins. Kjósendur þurfa að velja á þing skynsama og uml’ram allt drenglynda menn, sem vinna að þingstörfunum af einlægri löngun til að bæta bol fósturjarðar vorrar. Kjóseudurnir verða. að ranitsaka sem bezt framkomu þingmanna þeivra, er sæti áttu á síð. alþ. og velja þá eina, sem fylgt liafa frjálsri og þjóðlegri stefnu, og komið fram eins og góðum drengjum sæmir. Til þess þurfa kjósendur að lesa rækilega alþ.tíðindin, og gjöra það í tíma, til þess þeir | geti i tima verið sér úti um öunur þingmanna- efni, ef þeim líkar ei framkoma þeirra þing- manna, er síðast Attu sæti á alþingi. Hinir leiðandi menn i kjördæmunum, verða á allar lundir að vekja áhuga kjósendanna k kosningunum, og beina skoðuuum þeirra i rfetta átt. Sferstaklega ættu nú kjósendurnir hér i Norður-Múlasýslu að relca af sér sliðruorð það, er þeim var borið við síðustu kosuingar. er þeim var borið það eptir kosningana, að þeir hefðu kosið mntrausts-kosningu. j>. e. kosið menn sem þeir licfðu almennt ekki traust til. Hafi þessi skoðun verið rétt, og Ua.fi liinir siðustu þingmenn ekki traust kjósenda, þá ættu kjósendurnir i tíma að útvega önnur þi igui ui'ia efni til að bjóða sig fram. Hér í nærsýslunum mun vera völ á mörgutn góðum þingmannaefnuin, sem liægt væri að fá til að bjóða sig hfer fram, og svo eru líka innan j sýslu ýmsir, sem liafa nlarga góða þingmanns- ^ kosti.

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.