Austri - 03.02.1894, Blaðsíða 3

Austri - 03.02.1894, Blaðsíða 3
N U: B A U S T I! I. 11 var og mjög pægilegur með nokkrum hitum fvrri j partinn; en síðari lilutinn var opt með N. súldr- | urn og fremur lcalt; mestur hiti 6: -j- 17° R., i minnstur 25. -f- 2°. — Júlímán. var og hag- j stæður og var mestur hiti á sumrinu 2: -(- 20° R. , voru pann mánuð þurrviðri optast, nema 21. v&r NV. hellirigning; endaði júlim. með sólskins- hitum. og með peim liófst og ágústmán. fyrstu dagana, til 4.; siðan góðviðri til 15. ág. — En pá (c: í enda 17. v. sum.) liófust N. rigningar, og héldust pær löngum frnm um göngur (c: 18. sept.); gjörði pá snjóáfelli. Haustið allt var mjög óstillt tíð, en aldrei stóríllt, og frost lítil; voru opt mörg veðrin sama daginn og ærið úr- fellasamt; pað sem af er vetrinum hefir og verið mjög óstillt tíð, en oiitast frostlinjur. Mest frost sem af er, var 18. nóv. — 15° R. Síðustu daga okt. og fyrstu af nóv. setti hér niður mik- inn snjó í NV. hríðarrytjum. Gjörði apturbeztu S. hláku 8. til 10. nóv. Tók aptur að snjóa verulega síðustu daga nóv., og öll jólafastan mátti heita einn óslitinn hríðarbálkur N. og NA., en alltaf frostlítið; dvngdi liverri bleytuklessunni ofan á aðra, svo að síðan viku af jólaföstu er alveg jarðlaust i Axarfirði, og er pó slikt næsta sjaldgæft. Aðfangadag (24. des.) var ofsaveður framanaf og bloti (+ 2° R..); i gær og dag S. gola og kali (h- 3° R.). Hafís hefir ekki orðið vart við að neinu ráði allt petta ár her i sýslu. 2. aprílm. (páskadag) urn náttmál varð hör dálítill j a r ð s k j á 1 f t ak i p p u r, en sakaði ekki. Grasvöxtur varð í allgóðu lagi hér yfir- höfuð, en pó var ekki laust við kal á pýfðum túnum af glærunum, er voru uppstigningardags- vikuna, einkum á Sléttu og par fyrir austan, Sláttur hófst snemma, almennt í enda júnímán. (c byrjun 11. v. si mars). f><> að sumarið yrði æði endasleppt að pví, er purka snertir, varð pó hevskapur viðunan- legur víðast af pví að svo snemma varð full- sprottið, og nýting iiin bezta allt framundir lok 17. v. s ; hjá fáeinum mönnum varð fyrir hand- vömm dálitið úti af lieyi í haust. Skepnuhöld voru hin beztu hjá öllum á llinu ðgæta vori, -og fé var óvanalega vænt til frálags í haust af pví að pað gekk svo vel und- au i vor. Afli var harla smár á sumrinu liér um slóðir og pað svo, að óvanalegt er til margra | ára i allri |>ingeyjarsýslu. Rúmlega pritngan i hval rak að Syðralóni á Langanesi stiemma i j júnimán., og rétt á eptir komu útlendir iiski- j menn með annan álika stóran upp að Tjörnesi, ! og seldu cand. jur. Einari Benidiktssyni á Héð- inshöfða, er pá var settur sýslumaður, að sögn fyrir 200 kr., en hann seldi aptur Suður-’þing- eyingum með vanaverði (c. 4 kr. og 3 kr.) Flestir eða allir hér í sveitum notuðu hið góða vor til að byggja hús og girðingar o. s. frv. Sigling kom að liðnum sumarmálum á Húsavík til Orum & Wulffs verzlunar. Yerð- j lag petta, allt til pessa dags síðan: rúgur 17 kr. ] (áður 20 kr.); bbygg og baunir 23 kr. (áður 28 j kr.); hrisgrjón 28 kr.; hýðishveiti 22 kr.; kaffi j 1,25 a. (áður 1 kr.); hvitasykur, er eingöngu má j heita haft hér í sýslu 35 a.. en fæi’t upp í haust í 40 a. Kaupfélagsverð á Húsavík er ekki enn vitað urn með vissu, og pykir gálli á, bæði hvað verðlag kemur síðla á gang, og annað liitt. að sum«r aðalvörurnar ern ekki svo vandaðar sem skyldi; en enginn neitar pvi, að margt er par, j eínkum af smávöru, miklum mun ódýrara en í dönsku verzlununum. — A Raufarhöfn var engin föst verzlun í sumar, pví að Gránufélagið sagði par upp vei’tið í fyrra, og enginn vill kaupa búðarskriflið af félaginu. Skip kom nú til lausa- kaupa frá Orum & Wulfís verzlun á Vopnafirði til þórshafnar á Langanesi. og svo gamli Fog frá Borgundarhólmi pangað og á Raufarhöfn að vanda, og skip frá Húsavíkurverzlan til Kópa- skers í Núpasveit. Má af pessu sjá, að verzl- unin er ekki í framförum hjá oss Norður-fúng- eyingum, par sem alla samkeppni va.ntar. Mark- aðir urðu og öngvir neinstaðar. — Ef til vill ; bæta hinar auknu strandferðir eitthvað úr verzl- j unardeyfðinni, ef pær takast nú vel og menn | hafa vit og lag á að nota sér pær, enda væri 1 sízt vanpörf á pví, ef hugsa á til að hálda lífi stórillindalítið eptirleiðis. Heilsufar manna hefir verið liið bezta í pessum sveitum allt árið, nema kveflandfarsótt hefir nú siðasta mánuðinn gjört vart við sig á stöku ba'jum og lagt einstöku menn í rúmið uni stund; hefir vesöld pessi verið í innsýslunni síð- an i haust og paðan kom hún hingað; fer hún mjög hægt yfir, enda eru samgöngur og hafa. verið með minnsta nróti í liaust og vetur sökum óstilltrar tiðar og- ófærðar; en engan hefir land- farsótt pessi deytt ennpá, og hafa pó sumir fengið lungnabólgu með henni. Slysfarir og mannalát merkramannahafa, engin orðið í pessu héraði á árinu, að pvi, er eg man nú i svipinn. Vesturfarir, sem blöðin eru nú farin að tala svo mikið um. urðu nokkrar á pessu sumri iir pessu héraði, einkum af Sléttu; úr Axarfirði og Keluuhverfi fór enginn að pessu sinni. —- Er sérstaklega sorglegt að frétta af Arna sýslu- nefndarmanni Arnasyni frá Höskuldarnesi á Sléttu, er ritstjóri „Austra" mun pekkja sem góðan dreng. ];>au hjón áttu 1 pilt, dálítið stálpaðan og vel efnilegan; hann var hrifinn frá peim par vestra, 2. sept, (af ,,diftheriti.,“), ogkvað einkum móðirin vera mjög bág siðan, og fráleitt nær hvorugt foreldranna sér framar á æfinni. Fleiri ófarir vesturfara mætti nrr telja. En pað er bezt að reynzlan sýni fólki, liversu holt pví er (eða óholt), að vfirgefa fósturjörðina, og kasta frá sör öllu. par á meðal stórmerku tungu- máli, íslenzkunni, og lenda í stað pess i hinni vesturheimsku hringiðu, er gjörir menn vitlausa fvrr eða siðnr. par í vestra. þ. J. Stramlasýslu 2- desember 1893. Héðan engin markverð tíðindi, tíðin heflr verið mjög rosasöm í allt ha-ust, en snjókoma fremur lítil, og jörð er hér nóg enn, svo ekki er farið að gefa, rosknu fé né taka hesta. I hreti sem gjörði síðustu dagana af nóvember kom lmf- íshroði hér inn á fjörðinn. Sagt er að hann sé meiri norðurundan, og fyrir vestan — á I)júp- inu. Aflalaust að kalla liefir verið hér i sýsl- unni í liaust, enda litið uin gæftir. Hákarlsvart hefir orðið allvel í Steingrímsfirði nýl. en fáir sem pá veiði stnnda. 248 og siðan segir pú matreiðslumanninum að steikja pað íil kvöldverð- ar, er vér komum af dýraveið.uuum. Og svo fáum við pá að vita, hvort pað verður stjörnuspáin eða eg sem ræð forlögum lambsins. Allir boðsgestirnir hlóu d tt að pessu uppátæki greifans. Með pví móti var alveg raskað spádóminum uin hálshöggningn preifans, en kleikur og stjörnusp’r hans gjörðar hlægilegar. Eptir kl. 5 settust menu að kvöldverði í höllinni. Réttir voru margir og vín nóg. Loksins voru steikurnar bornar fram og brosti pá greifinn í kamp. En ekki koin lambasteikin á borðið. þá fór að fara um Hans Ulrik og bauö hann einuni af matsveinunum að sækja liana. En í stað lamhasteikarinnar kom haun aptur með matreiðslumanninn skj'dfandi af hræðslu. Greifinn stóð upp og spurði reiðuglega: „Hvað verður um lambasteíkina? „Herra greifi! fyrirgefið mér!“ stamaði íuatreiðsluinaðurinii. „Lambið!“ prumaði nú greifinn. ,.Herra greiti! Úlfurinn hofir etið pað“! Illfiirinn!11 lirópaði greifinu, „Ertu orðinn vitlaus maður? Hvaða úlfur?“ „Úlfiiriim, tamdi úlfurinn, sem snýr steikarateininum í eldhús- inu. Hnnn er eins trúr og hundnr og pvílíkt hefir aklrei aðborið. Eg sneri mér sem snöggvast frá eldinum og á meðan hafði últ'urinn gloypt lambið í sig“-. * MatreiðsUunaði.rinn ætlaði að halda áfram að afsaka sig, en greifinn benti lionu > að fara út. 011 gleði var liorfiu úr samkvæm- inu og greitinn stóð nifölur og studdi.it við borðíð. þvi næst sagði hann með veikri röddu: „Verði pinn vilji, Drottinn mimi! Eg er pess mér meðvitandi að eg hefi pjönað keisaranum með trú og dyggð allt fram á penn- an dag og stundað hans og ríkisins gagn. Siðan í'örnaði hann upp höndum og leit til himins og sagði með hárri röddu: Drottinn minn. drottinu minn! Láttu sakloysi mitt verða öllum opinberað“. Síðan gekk greifiiiii frá matmáli inní herbergi sitt, og studdi Wegrer hann pangað. Um leið var borðhaldinu slitið og gestirnir fóru svo á stað morguninn eptir. að peir fengu eigi kvatt greifann. 1 ám dögum eptir fór greifinn ferðina til Rilsen, er varð svo pýð- ■ 245 „þegnr pér óskið pess“. mælti prestur, „pá skal eg gjöra pað. Hugsanlegt er. að stjörnurnar gætu gefið yður einhverja visbendingu, nú pegnr ríður á að velja hið rétta!“ „Hugsið ekki að stjöriv.irnar haíi nokkur áhrit á ráð mitt. En lesið nú samt sem áður rétt, herrn, Jöhann!, mælti greifinn og tók í hönd presti. Góða nótt, herra Jóltann!“ þegar gestirnir morguninn eptir söfnuðust saman til morgun- verðar i horðsalnum, var Thíerne cinn sá siðasti er kom. Hann Jrastaði kveðju á greifann og gekk strax til sætis sins. Andlithans var fölt og bar vott um svefnleysi. og hann virðist varla pora að líta upp, og röddin skalf, er hann las borðbænina. Greifitm hafði pó ekki tekið eptir pessu, og pegar bænin var á enda spurði liann hátt yfir borðið: „Nú, herra Jóhann! Hvað sögðu stjörnnrnar yður um mig?“ Tliieme varð svo liverft víð pessa spurningu, að greifinn hlant að taka eptir pví. .. Hvað gengur að yður? þér eruð náfölur. Eruð pér ekki fr'iskur?“ „Jú, fullkom!ega!“ svaraði prestur, og lierrti sig upp. „Nú, og stjörimrnar?“ spurðí greifinn og brosti. .,Hetír presturinn skoðáð gang stjarnanna til pess að rannsaka forlög yðar?“ spurði einn af gestunum greifann. ,.það liefir hann, ef liann lieíir lialdið orð sin“- „þá hafa forlög yðar, herra greifi svipt prestirm svefni11, sagði atinar gestanna. „Var stjörnumarkið óheppilegt fyrir mig?“ spurði greifinn eim pá glottandi. „Lntum oss hætta að tala um pað“, stundi prestur. Ei-i nú varð grcifinn pví ópolinmöðari, eins og opt átti sér stað er eitthvað pað kom fyrir. er tálmaði vilja hans. „Hversvegna ætt- um vér tkki að tala um pað? Eg bið yður að tilkynna mér nú peg- ar stjörnudóminn, hvernig svo sem hann hljóðar11, „Dómurinn er mest um pað sem liðið er“. svaraði prestur og fór í flæmingi undan spuruingu greif'ans.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.