Austri - 03.02.1894, Blaðsíða 4

Austri - 03.02.1894, Blaðsíða 4
Kr. A V H T R T, BarAastran.larsýslu 2G_ nnv’ 1893. Tíðarfar rajög óstöðugt, skiptist á frost og i’Ogn næstum hvern sólarhring, í raorgun 9° frost A R , nú kl. 8 c. ni. hláka. — Veildndi og manndauði töluverður hér, er pað illkynjuð land- farsótt og taugaveiki. — Afli hefir verið úgad- ur hi'r vestra í liaust, fiskast til pessa, aldrei pessu vaut. Seyðisfirði 2. fehr. 1894 Tíðarfarið hefir nú í meira en liálfan raánuð verið mjög illt og úrkomusamt, pg mát.t heita meiri eða minni hríðar á degi hverjum, svo snjór er viða kominn ákaflega mikill, svo varla verður urn jörðina komist nenra á skíðunr. Vopnafjardarpbntnrinn vnr nokkra daga hríðteptur i Fjarðarseli, og Arorðnnpóstur er enn }>á ókominn. Sujófióð féll hér nokkuð um Fjarðaröldu paun 31. f. m. um það )>il er snjóflóðið nrikla téll, yfir gamla Hotelgrunninn og”útí sjó fyrir utan „Glasgow“, en ekki gjörði Jrað neitt nrein mörrnum eða skepnum, enda var pað miklu minna ®n hið fyrra, frá 1885, og tók sig víst upp nokkru neðar í fjallinu. þetta snjóflóð tók skúr. senr stóð par sem „Hct llið“ hafði staðið. braut liann og flutti viðina útí sjó. . Influeiizn hefir nú gengið hér um allan ijörðinn á hverju einasta heimili og sírfáir sloppið hjá henni. Hefir veikin verið fremur langvinn og öllum peim verið hætt við að slá niður aptur sem snemrna hafa á fætur farið og komið of snemnra í kul, er menn skyldu sem mest forðast, pví veikin tekur alla þá geystast, sem slær nið- ur aptur. Trtfluenzan mun nú komin um alla Suður- firði og uppí Hérað og berst líklega norður og suður með póstumun. f Nýdáinn er ið Dvergasteini öldungurinn Stefdn Gttnnarsson, bróðir síra Sigurðar sál. prófasts Gunnarsonar á Hallormstað og föður síra Sigurðar prófasts Gunnarsonar á Valpjófs- [ stað, afi frú Bjargar Einavsdóttur á Dverga- I steini. Stefán sAl. Gunnarsson bjö lengi göðu búi að Stakkahlið í Loðmundarfirði og pótti nyt- semdarmaður í hvívetna og drengur góður. Hann j eignaðist mörg mannvænleg börn. er flest lifa hann. Stefán sál. Gunnarsson á að flvtja norður í Loðnrundarfjörð og jarða að Klippsstað. f NýdAinn er á Vestdalsevri Sveinn járn- xmiður Bn/fijúlfsson, dugandi maður og vel látinn. fann 25. f. m. andaðist einkasonur kaup- rnans Sig. Johansens, Erhng Johansen, rúmlega eins árs gamall. Hjá nrér er livít-liornótt ær full- í oröin, meb mínu marki, hvatt hægra og geir-stúfrifað vinstra, og með óglöggu brennimarki, líklega: A. 8. G. I Iléttur eigandi getur því vitjab ær- [ innar hingab, og jafnframt verbur hann j að borga auglvsingu þessa og fóbur á ánni. Kóreksstabagerbi 3. janúar 1894. St. Stefánsson. H E \r R Ð U K U N N I N G I! ]>ú sem leyfbir þér ab taka eykarstaf úr skúrnum hjá honum Einari á Osi, og fai-a meb hann subnr í Mjóafjörb, gjörbu svo vel og skihtbu honmn þangab aptur eba eg neybist til ab birta nafn þitt í Austra og kernur þab þá fyrir almenings- sjónir, hversu mikill hættugripur þú ort. Fjarbaröldu, 27. januar 1894. H a 1 i d ó r E i r í k s s o n. 12 A U G L Ý S I N G. Nú í haust í anuari viku vetrar, var mér dregin ofan úr Héraði hvít ær, geld, raark: stýft lrægra. geirstýft vinstra; óglögg geirstýf- ingin. Réttur eigandi sanni eignarrétt sirm á téðri á, og borgi rnér alla fyrirhöfn á ánni, á- samt auglýsingu þesari. Höskuídsstöðum 19. desenrber 1893. Einar GunnVógsson. * ið uárrari íhugurr karmast eg við, að t grein peirri er eptir mig stendur i 29. tbl Austra p. á., sé pað mishermt að eigi bafi verið neitt til á Papós pA. nenni sprittblanda og ofn- kola-rusl; þar var pá einnig til trjáviður, salt og fl. er telja nrá nreð nauðsynlegum vorum. En matvara var engin til. það var heldur ekki t lgangur minn með þessari grein, að rýra álit Papösverzlunar gagnvart öðrum verzlunum, eða meiða eigendur hennar, og aptur kallast því Irérmeð pau orð, er kunna að gefa tilefni til pess að eigandi verzlunarinnar álíti sig meiddan af. 18. desember 1893. Eymundur Jónsson. Áb yrgðarmaður o g r i t s t j ó ri Oand. phil. Skapti Jósepsson. Prentari 8 i g. G r í m s s o n. 246 „Er pað nreining yðar að eg sé feigur?“ spurði greiflnn. „Engat. veginn. En eg meirra að eins að sátími, sem pér eigið eptir ólifað, sé eigi svo viðburðaríkur11. \ið borðið var orðið ræðufall, pví allir hlustuðu á samtal peirra greifans og prestsins. „Og endirinn, hver er hann?* 1* spurði greifiun rrú nreð ákafa. „þér rneinið?-1 „Eg á mittúrlega við, hvern dauðdaga eg á að fá? \ér erum allir dauðlegir11. „það erum vér“. sagði prestur, „og því er spursmúlið ura dauð- ann mjög alvarlegt og á ekki við, að pað sé rætt hér“. „E'j vil einmitt fá nú þegar að vita pað“, sagði greifinn ákaf- nr. „Eg vil engar vífilengjur hafa hér uin framar. Haldið pér að eg, sem er eini) af hershöfðingjum 'Wallensteins, sé hræddur við dauða niinn. Nú vil eg einmitt fá að vita stjörnudöminn11. „Harur getur verið dauðanum öttalegri11 stundi prestur. „Segið nrér nú allt afdráttarlaúst! Ætlið pér að liræða nrig hér i heimahúsum minum og gjöra nrig að huglaiisri kerlingu! Komið irú nreð pað, eg skipa yður pað! „Svo heyrið pá forlög yðar“, sagði prestur náfölur í framan. ,,þér eigiö að verða hálsliöggr.ir af böðlinum11. Eptir pessí orð sló i dauðapögn í bbrðsalnum. Greifinn tænrdi stóran vínbikar, en hendi lians skalf er hanii drakk af lionum. Greifinn varð fyrstur til [ress að rjúfa pögnina, eptir að hann hafði tæmt bikarinn. „Ja, herrar góðir!“ sagði hann nreð uppgerðarró, „eg purfti góðan sopa aí víni, til þess að rernra pessum heiska bita niður. En nú liefi eg kingt honum. Eg trúi á Guðfóður og luins eingetna son; en sannarlega ekki k stjörnur og himinmerki og önnur pvílík hindurvitrri; og nú skulum vér gleynra pessu11. En gestirnir vorit samt daufir pað sem eptir var máltiðarinnar. þegar búið var að borða. fóru nokkrir út í hallargarðinn. Préstur- jnn ætlaði að fara svo lítið bæri á yflr í bókaherbergið, en greifinn tók í bönd huniim og sagði: ..Fvrirgefið m'r áfergju mtnaj sp tdónmr yðar hofir li rft mesfc 247 álirif á yður sjálfan, en pað er mér enn nreiri sönnun fyrir pví að pér eruð tryggðavin minn. Og aðra pýðingn hefir spádómurinn ekki íyrir nrig“. þeir gengu nú í samlali í gegnuni miðgarð hallarinnnr er útí stóra garðitnr og mættu par hirðara með larnb í eptirdragi og steliuli nreð pað að inatreiðsluhúsinu. „Nú skal eg færa yður heim sanninu fyrir pví hve fallvalt sé að treysta stjörnuspám og að ótti yðar fyrir afdrifum minum ereigi á rökum byggður11. Greifinn benti Iiirðinum að koma, og pangað söfnuðust og nokkrir af gestunum. „Veiztu pað11, sagði greifinn, „hvaða clag petta lanrb er borið?11 „Já, uppá bár lierra greifi! pví pað er einmitt borið á peirri stundu, sem dóttir mín skildi við“ sagði hirðirinn og stundi við. „þeirri stundu gleymi eg víst aldrei11. „Heyrið mér nú Imrra Jóiiann! Nú skuluð pér segja mér for- lög pessa lambs áður en eg fer á dýraveiðar i dag. Ef spá yðar rætist hér um, pá skal eg héðanaf trúa á stjörnuspádóina yðar“. Prestur færðíst undan þessu og sagði að pó að hægt væri að ráða forlög nranna af stjörnunuir., þá væri allt öðru mAli að gegna unr skynlausar skepnur; en loks lét klerkur undan og eptir að hirð- irinn liafði sagt lionum fæðingarstund lambsins, pá lofaði liann að líta eptir forlögum pess í stjörnununi. Hirðinum var skipað af fara með Íantbið útí fjárhús og vera par yfir pví, par til hatin feugi nánari lyrirskipun frá greifanunr, en presturinn fór til herbergis síns til pess að leysa pessa ráðgátu. Að hAlfura tbna liðmim voru allir veiðinrennirnír komnir á bak ; yzta hallargarðinum. en í pví peir ætluðu á stað pá kom þjónn hlaupandi með skrilaða pappírsræniu og fékk gieifanum, sem Hans Ulrik las í hljóði, en kallaði siðan hreykinn á gesti . srna- og maiti hátt: „Heyrið raér nú herrar góðir! lrvað stjörnurnar segja urn afdrit’ lambsins. Úlfur á að eta lambið. Takíð eptir þvi, það er úlfur sem á að eta pað! En nú fer pú pegar11, sagði greifinn til pjónsins, „útí tjírhúsið til hirðarans og sér ura að lambinu verði pegar slátrað f

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.