Austri - 03.02.1894, Blaðsíða 2

Austri - 03.02.1894, Blaðsíða 2
Nr A U S rI' R t U) Yinnum nú allir samhuga að pví. að kosnir verði á ping nýtir og góðir drengir, sem liafa nlmennt traust kjósenda og látum hvorki deyfð- ina og hugsunarlevsið, fortölur einstakra manna, né vináttu eða hlutdrægni ráða tillögum vorum og atkvæðum við kosningarnar. Norðmýlíngur. H I N i) I N I) I S M Á Ji 11). —o—• það eru nokkrir a pví m-ili, að paðsénauð- synleg tekjugrein fyrir landsjóð, petta gjald af áfengum drykkjum, sem fluttir eru inn í landið, eða vmfangatollurinn, sem svo er kallaður öðru nnfni, og draga af pví ] á ályktun, að nauðsyn- legt sé að kaupa áfenga drykki til pess að neyta peirra og veita pá. Ijöngu áður en menn fundn upp á pví að fjöra nautn áfengra drykkja pannig ómissandi, til pess að útvega landinu stórvaxna tekjugrein. liafa menn öldungis upp úr purru, umræðulaust og iin nokkurs undirbúnings með bezta sampykki, 1 o nið sér upp skóla, hinum langalmennasta og fjölsóttasta sköla, en jáinframt. hinum lang dýr- i ast-a, sem til er: i Drylí k,j u s k ó 1 a n u m. j < illum er boðið inn á penna sköla, ungum og gömliim. konuro og körlum. En pött nokkuð undarlegt. megi virðast, er pað svo að kalla ekk- ert af kvennfólkinu, sem vill taka kemislunni á skólanum og vera með, allra. sízt n.ð nokkrum muu, Menn trúðu pví í fornöld, að Oðinn liefði kunnað pá íprött. er seiður heitir, en pessu tjöl- j kyngi fylgdi svo mikil ergí (vanmegin). að eigi j pótti karlmönnum skammly.ust með að fara og | var gyðjunum kennd sú ípró.tt, seinna voru einn- ] ig lielzt konur, sem tömdu sér liana. Nú lítur lielzt, út fvrir, að kvennfólkið sneiði lijá drykkjuskapnrskólanuni, af pví að peiin pyki drykkjuskapnum fylgi svomikið hámremi, að ekki sé skammlanst fyrir pær, að gefa sig við honum. 0]>t eru börnin leidd snemma inn í drykkju- skajwrskólann. Sá siður vnr til ekkí alls fyrir löngu í stmnim héruðum landsins, að næra börn- in fyrst af öllu, pegar pau lcomu inní lieiminn, á ögn af brennivíni. Mér er ekki kunnugt, livort hann er alstaðar lagður niður, en víst er pað, að Pörnin eru opt, par sem farið er með vín, ekki undanskilin, pó pau séu ekki ýkja gömu]. f>að pykir ekki sæma að setja blessuð börnin hjá, pegar vcrið er að gæða fullorðnnm. livort pnð eru heldur gestir oða heimamenn, á pessum lifs-elixír, sem margur í fáfræði sinni lieldur að sé í vínföngunum. ]>að má pví geta nærri, a.ð stáljiaðir unglingar eru ekki settir hjá að fá dro]>a út í kaffið eða neðau í staupinu. p’egar hörn koma á þau heimili, pav sem farið er með áfengi, fá pau lirós fyrir nð vilja vera með í pví að pyggja út 1 kaffið eða í staupinu, en sneyjni, eí pau vilja ekki vera með. og að heyra hnjóðnr um þú sem nð peim standa. Elestir unglingar af karlleggnum leiðast pví smnmsnmnn inn í skólnnn og geta verið með. „ Vaninn gefur listina“ segja menn, en samt er pað m.jög misjafnt, hve fljótir peir eru til pess, að verða fnllmima drykkjumenn; pví menn eru mjög misjafnt lmeigðir fvrir áfenga drykki. það vilja reyndar allir menn vera hófdrykkju- m -nn, pað er að segja geta haft stjórn á sj tlf- um sér að drekka nldrei meir en góðu Jiófi gegn- ir og geta látið vera að drekka sig drukkna, peg- ar peir vilja vera ödrukknir. En reynslan sýn- ir allt of opt og allt of sorglega, að mikill mis- brestur verðnr A pessu. Margir falla í valinn og íVi ekki staðizt prófíð, svo að í stað pess a.ð vera liófdrykkjumenn verða peir ofdrykkjumenn. Afengið liefir tvennskonar álirif á menn. Annað er almennt, nð pað reknr burt vitið, lfitt er ekki eins almennt en samt alltiðast, að pað æsir íijá mönnum pví meiri fýkn í að drekka, pvi rnpira og opinr smu drukkið er. Menn standast pessa fýkn ýmist lengur eðá skemur, og i ’sumir eru jafnvcd svo gjörðir, að peir fá óbeit á víninn, áður en peir hafa drukkið sér til mik- ils tjóns; pað er pví engin dyggð fyrir pá, pó , peir séu Avalt liófsemdarmenn. Hinir óreyndu og fákænu unglingar, sem leiddir eru inn á j drykkjuskólann líta upp til pessara manna eins i og fyrirmyndar, sem peir lialda að sér sé ekki að eins öhætt, heldur jafnvel sæmd í að breyta eptir, en fyr en varir eru peir fallnir fyrir freist- ingunni og fá ekki ráðið við áfengisfýknina. Hverjir eru pað pá, sem ábyrgðin livílir • pyngst á, pegar lfin saklausu ungmenni, semleidd | eru inn á drykkjuskólann verða fyllisvín, sem ] eyðileggja líkamlega og andlega velferð sína, , leiða eymd og hörmung yfir sjálfa sig, vanda- 1 menn og lieimili og verða félaginu til skapraunar í og byrði? I ° , . 1 Hófsemdarmennirnir kunna að svara, að , j hver eigi að ábyrgjast sig; eins og Gvðingar j j sögðu við Júdas: Hvað kemur pað oss við? ; I Sjáðu sjálfur fyrir pvi. En pér pekkið pessa I áminningu: Yarið vður, að pér ekki hneyxlið eiiin af pessum smælingjum, og eins pessa: Sér- liver gæti elcki einungis að sínu gagni, heldur einnig annara. Er nokkur pöj-f á drykkjuskóla? En er pá nokkurt gagn að pví að drekka í Irófi? j Menn segja að vínið sé nauðsynlegt til Iiressingar og mannfágnaðar, en petta er fals- kenning, sem ekki liefir við nokkur áreiðanleg rök að styðjast. Allur helmingur mannfólksins, : kvennfólkið, neytir ekki áfengis, að minnsta kosti ekki til neinna muna, en samt getur pað tekið pátt í allri glaðværð og skemmtnnum nema • drykkjulátunum, sem engum manni með fullu viti getur verið skemmtun að, nema ef vera j skyldi girungum til pess að liæðast að. Kvenn- | fólkið nýtur einnig heilsu sinnar. pótt pa.ð eklcí neyti áfengis. það liefir heldur ekki heyrzt eða | er ástæðulaust að lialda að nokkur maður hafi ! misst heilsuna við pað að ganga í bindindi, eða ! að nokkur maður liafi gefizt upp, orðið úti eða ; farizt á sjó eða landi, dottið eða slasazt eða ] i fengið lungnabólgu eða hjartaslag og dáið af eða I orðið fyrir nolckru slysi af pví hann neytti ekki áfengisdrykkjar, eða hafði ekki neitt á ferða- pelanum; en pvert á móti liefir petta heyrzt og heyrist svo tíðum um menn, sem hafa verið meira eða minna drukknir, og pað jafnvel um suiua, sem kallaðir liafa verið hófdrykkjumenn. Hiriir miklu landkönnunarmenn, sem farið haíá í lang-, ferðir um ókönnuð lönd og höf hafa sannað með ; o j revnslunni, að menn halda ekki að eins vel, ! lieldur miklu betur út allskonar harðrétti og j prautir og fá afkastað meiru með pví að neyta alls okki áfengra drykkja, lieldur en með pví að neyta peirra, pó að pað sé gjört með mestu regln og í höfi. jþað parf ekki að minna menn á hvaða háskaspil pa.ð er, að neyta áfengis til pess að drekkja sorgum og rannum; pví pað er pvert á móti til pess að leíða yfir mann miklu nreiri og pyngri sorgir og raunir eptir á. Drykkjuskólinn, pó að hann sé haldinn undír pví nafni að heita hófsemdarfélag, er svo la.ngt frá pví að vera til gagns, að hann — einrnitt hann er gróðrarstia ofdrykkjunnar og undirrótin j og viðhald allrar peirrar ógæfu, böls og bölvun- I | ar fyrir likarna og sál einstaklingsins og tjóni j I og liörmunga mannfélagsins, sern ofdrykkjunni i fy-lgir. : í Hvernig verður ofdrykkjunni útrýmt, með j ölliinr síniim ófarsælu fylgjum? Eptir pví sem á undan er sagt er pví fljótt svarað. Ein--’, ráðið til I pess er að steypa drykkjuskólanum, útrýma hou- ; um. algjörlega. þetta er liægra að tala en að framkvæma. Hiim ótakmarkaði alvaldi yrir liiuu „himneska ríki“, Kínakeisari, hefir sagt: „pað er satt. að eg get ekki afstýrt innflutningi liiös skínanda eiturs, áfengisins. Gróðrarfýknin og sjiilltir menn fótuni troða vilja minn fyrir ábata. sakir og lioldsfýsnar, en enginn skal fá mig til pess, að gjöra glæpi og eynid pjóðarinnar að ‘ tfkjnstofni. (Good-Templar VII. 9.). Alvaldsorðið dugar ekki til, nema pað sé styrkt af almenningsálitinu. J>ö pað kunni að hafa ráðið miklu um pegar lagður var tollur á áfenga drykki með tilskipun 26. febr. 1872, að auka með lionunr tekjur landsjóðs. pá verður pví ekki neitað, að hann dró töluvert iir drykkjir- skapnum, pví eins og sjá má af stjórnartíðind- unum voru áður sötraðir upp 7 til 8 pottar á mann, en eptir pað verða pnð að eins 4 til 5 pottar á mann og paðan af cminna sum árin. Tollhækkunin með löguin 7. nóv. 1879 var öld- ungis pýðingarlaus til pess að draga úr díykkju- skaparófögnuðinum, af pví hún var svo lítil. Smávaxandi vmfangatollvr gjörir 'ékJci. annað en auka landsjáði tekjur. En vér ættum kristnir menn ekki a.ð vera óhlutvandari heldur en hinn heiðni keisari, og pað er að furða að fylgismenn drykkjuskaparins skuli samt ekki láta sérmínnk- unn að pví pykja að gjöra glæpi og evmd pjóð- arinnar að tekjustofni. .1 lagasetning um toll af áfengum drykkjum ætti ekkert tillit að hafa til pess, liyort tekjur landssjóðs aukast eða minnka við pá löggjöf, lieldur að eíns, að hún dragi úr drykkjuskaparófögnuðinum. ]>að er eðlilegt, að allir óvinir ofdrykkjunnar og par af leiðandi á- fengisveitinga og áfengisnautnar í heild sinni vilji reisa liér einliverjar skorður við og Iialdi pvi fram preföldun á vínfangátollinum, ekki af peirri ástæðu, að peir álíti að nreð pví verði upprætt- ur allur drykkjuskapur, heldur til pess að draga úr lionum í bráð, meðan almenningsálitið er að ryðja sér til rúms. En liitt ætti öllum að vera ljóst, að eina ráðið til pess að gjöra ofdrykkjuna landflötta og allar liennar svívirðilegu og liáska- samlégu fylgjur, er að fá með lögunr innleitt að- flutningsbanu á öllum áfengum drykkjum til la.ndsins og algjört vinsölubaim í laudinu neina vissa sé fyrir að pað eigi ekki að brúkast sem drykkur til veitinga og nautnar til hressingar eða mannfagnaðar. Bindindisfélögin. og einkum Good-templara- félagið, hefir frá fyrstu verið að berjast fyrir pessu og hver sem les Islenzkan Good-templar getur séð, hvað ágengt hefir orðið með pað. Hér er við ramman reip að draga, par sem er Jcændeysi, heimsJca og langur hugsunarlaus rani, en pað er vonandi að peir menn sem láta sér vera annt um sóma og gagn ættjarðar sinn- ar og vilja leiðast af skynsemi og réttri hugs- un verði pessu máli fyígjandi betur hér eptir en liingað til. Yæru pað ekki nema pessar 5 til 4 lmndruð púsund króna sem fieygt er út fyrir petta fljótandi eitur auk áfengistollsins, pað væri sök sér, pvi pað er að eins peningaspursmál, en Jiér er eins og allir vita að tefla wm líkam- lega og andlega velferð svo jjólda margra manna i hráð og lengd. í októbermán. 1893. J. Guttormsson. 1 N N I, E NI) A K F K É T T 1K, -—o—• NonW|iingeyjarsýsla (Axarfirði) 26. des. 1893, Veðráttan var góð i fyrra vetur eptir ný- áríð. nema kafliágóu frá 21. febr. til 18. marzni. var sá kafli rysjóttur og æðihríðarsamur. Enn pá (c: 19. niarzm.) var og alveg tekið framúr. Mátti hver dagurinn heita Öðrum betri úr pvi, og pað svo, að fáir kváðust muna aðra eins einnninatíð og vorið allt var hér um slóðir; var t, d. + 12° K. í skugganum opt í aprílmán. Bænadaginn og næstu daga var nokkuð kalt, og gjörði nokknð srijófall 30. apr. og 1. nraím.; birti aptur 2. maím. með sólbráð og hélzt pað góð- viðri til 9 ; 6. maím. var + 15° R. Síðan var knli á nóttuin til 15., en pó aldrei meiri en 2° R., síðan bli'ða til 26. lengstum; 19, t. d. + 18° K. — 25. var með prumuskúrum unr há- degisbilið; kl. 111/^ f. m. pann dag kom pruma töluverð, önnur hálftíma síðar, og dálitil reið ri'tt á ejitir, sú priðja. Siðan voru góðir hitar ut mánuðinn, mest 31. •]- 13° R. —- Júnímán.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.