Austri - 10.02.1894, Blaðsíða 1

Austri - 10.02.1894, Blaðsíða 1
Ivemur út 3 á mánnði eða 36 blöð til næsta nýárs, og kostar hér á lnndi aðeins 3 krí erlendis 4 kr, Gfakldagí 1. júli; Uppsögn skrifle^' bundin viú ái'amót, Oo'iid iiemá komin sö til ritetjórans fyrír 1; október, Auglýsingar 15 a ura linan eða 90 aura tiver jniml. dátks og hálfu dýrara á fýrstu síðu, IY. Ak. SEYÐISFIRÐI, 10. PEBRUAR. 1894. Nh, 4 HOTEL TÍL SALU. L. Jensens Hotel i Akureyri, som i 32 Aár liar været drevet med Held, er, paa Grund af Eierens iiod, til Salg, eller i 3Iangel deraf til Leie paa billige Vilkaar. Oin onskes kan alt Inventar, 2 Kartoffellmver, og et “Tún“, som aarlig giver c. 100 Heste Hoe, folge. Heflecterende henvende sig til Factor 3 o li. (' h r i s í e n s en A kurevri. Amtshókasafnið ^egi84f:.5ere0^ 4 Siniidsinður Seyðisfjarðar er opinu á miðvikudög- opdii&juuur um kl;4_8 e Uni rýmkun kosningarréttar til alþingis. —o— í lögum um kosningar til alþingis 14. sept- ember 1877, 1. gr. standa þessi ákvæði mn kosn- ingarréttinn: Kosningarrétt til alpingis hafa: — a: allir bændur, sem hafa grasnyt og gjalda nokkuð til allra stétta ... — b: kaupstaðar- borgarar, ef peir gjalda til sveitar að minnsta kosti 8 kr. á ári. — e: þurrabúðarmenn, ef peir gjalda til sveitar að minnsta kosti 12 krónur á ári o. s. frv. Af þessum ákvæðum má þegar sjú, að bænd- um er gjört lang hæst undir höfði af þeim 3 íiokkum manna, er hér eru taldir, af því að kosningarréttur kaupstaðarborgara og þurrabúð- armanna er einskorðaður við það, að þeir greiði að mimista kosti tiltekna upphæð til sveitar á ári. pessi ákvörðun hlýtur í stuttu máli að teljast öfrjálsleg, óeðlileg og óhafandi. í sjálfu sér er mjög óeðlilegt, að binda kosningarrétt til alþingis við sveitargjald; hæfi- legleikar manna til að kjósa vel til alþingis standa í engusambandi víð, hve mikið þeir greíða til sveitar. pó, ef endilega ætti að binda kosn- ingarréttinn við tiltekna upphæð einhverra opin- berra gjalda, þá ætti upphæð landsjóðsgjalda helzt og eingöngu að koma til greina. f>egar löggjafinn batt kosniugarrétt víssra manna til alþingis við það, að þeir greiddu til- tekna upphæð til sveitar, þá hefir það eflaust vakað fyrir honum, að hann hefir ekki viljað veita slíkan rétt nema vélefnuðum kaupstaðar- borgurum og þurrabúðarmönnum. Hann hefir því ætlað þeim miklu minni rétt en grasnytju- bændum, sem hafa kosníngarrétt, ef peir gjalda nokkuð til allra stétta, hversu lítið sem pað annars kann að vera. En úr þvi að grasnytjabændur, er eg svo kalla gagnstætt þurrabúðarmönnum, þurfa ekkj að vera vel efnaðir til að hafa kosningarrétt, þá á ekki heldur við, að krefjast þess af öðrum að þeir séu í góðum efnum, til þess að fá að kjósa til alþingis. Kaupstaðarborgarar og þurrabúðarmenn eiga að hafa fullkomið jafnrétti við grasnytjabændur. Svo hefir og reynslan sýnt og sýnir þráfald- lega, að efnahagur manna verður ekki dæmdur eptir npphæð sveitargjalda þeirra. Kaupstaðar- borgari eða. Jmrrabúðannaðnr, Sem ekki heflr kosningarrétt til alþingis, af því hann greiðir ekki til sveitar nægilega upphæð, getur verið og er opt miklu efnaðri og sjálfstæðari maður. en hinn sem borgar til sveitar þá upphæð, er veitir honum kosningarréttinn. Jætta sést bezt, er 2 sveitarfélög eru borin saman. I Fjarðarhreppi eru lítil sveitarþyngsli og lág útsvör. Velstandandi þurrabúðarmenn margir borga þar ekki nema 6—10 krónur ár- lega. En í Strandarhreppi eru mikil sveitar- þyngsli og há útsvör, og sumir fátækir þurra- bnðarmenn þar sleppa ekki með lægra útsvar en 15—20 krónur. Með öðrum orðum: |>ví meiri sveitarþyugsli sem eru í einu sveitarfélagi og því lakari sem hagur almennings er þar, því hærri vorða út- svörin almennt; og því hærvi sém útsvörin verða því fxeiri kosningarbæra. menn til aiþingis eign- ast sveitarfélagið, et þar er að ræða um marga þurrabúðarménn, og verður um leið, að því skapi rétthærra. En y.ptur á móti, því betur sem einn hreppur með mörgUm þurrabúðarmönnnm stend- ur sig og því lægri sem útsvörin þar verða, því réttminni verða menn. Liggur ekki í augum uppi, að þettaer þver- öfugt við það, sem á að vera? Er það ekki bersýnilega rangt, að einn velstandandi hreppur skuli ekki geta ráðið nema mjög litlu um kosn- ingar til alþingis og löggjöf landsins, af því að sveitarþyngsii eru litil þar og efnahagur nxanna jafn og allgóður, en annar hreppur illa standandi skuli ráða miklu meira, um þetta, af því að hann stendur sig illa? Og þegar 2 hreppar eru bornir saman, ann- ar með litlum sveitarþyngSlum og útgjöldum, hinn með miklum, verður þá ekki niðurstaðar sú. gagn- stætt vilja loggjafans, er ætlaði einungis velefn- uðum þurrabúðarrnönnum kosningarrétt, að marg- ir velefnaðir fara á mis við hann og margir fremur illa standandi hljóta hann? J>egar af þcssu ætla eg það ljóst orðið, að þetta ákvæði um að binda kosningarrétt við út- svara upphæð, er öhafandi, úrelt og nær ekki tilgangi löggjafans. Ætti yfir höfuð að einskorða kosningarrett- inn við einhverja tiltekna upphæð opinberra gjalda þá ætti, eins og eg minntist á hér á undan, að taka mest og jafnvel eingöngu tillit til landsjóðs- gjalda. Og ef ekki allir búendur eða allir þeir menn, er eiga með sig sj ilfir og greiða eitthvað til almennra þarfa, ættu að hafa kosniligarrétt til alþingis, þá ætti helzt að neita þeim um j þenna rétt, er lítið eða nxinnst greiddu í land- sjöð. En það yrðu hinir fátækustu sveitar- eða grasnytjabændur. Margir þurrabúðarmenn eða iitvegsbændur, sem.enga grasnyt hafa og ekki 'gjalda til sveit- ar svo mikið, að þeir verði kosningarbærir til alþingis, greiða í landssjóð, að visu ekki beiiilín- is heldur óbeinlínis, jafnvel nxeira en flestir sveit- arbændur. Eg vil nxeð virkilegum dænnxm taka frani landsjóðsgreiðslu þurrabúðannanna. Kefni eg þá 3 þurrabúðarmenn í sanxa hreppnum af fjölda mörgunx er nefna mættí. Gjöld þeirra allra hvors um sig voru í fvvra og i ár frá 5 til 10 kröuur, svo að enginn þeirra hefir kosningarrétt til alþingis. Einn þessara manna lagði inn til kx.up- manna í fvrra af verknðum saltfiski 70 skippund, í ár 100 skp., annar þeirra í fyrra 60, _í ár 120, hinn þriðji í fyrra 50, í ár 90. Nú er úfcflutn- ingsgjaldið 32 aiirar af livei-ju skippundi af verk- uðum saltfiski. Samkvænxt þessu liafa þá nxenn þessir greitt í landsjóð eingöngu af fiski. 1. í fvrra 22,40 kr., í ár 32,00 kr. 2. - — 19,20 — - — 38,40 — 3. - — 16,00 —---------- 28,80 — Eg vil reikna xit, hvað sveitarbændur borga mikið í landsjöð, og tek eg því dænxi. Bixndi býr senx leiguliði á 20 hundraða jörð og tíundar 20 lxundruð í lausafé, er því talinn nxeð betri eða beztu bændum í sinni sveit. Af jörðunni svarar hann 8 álnum, og af lausafénu 20 álnunx, eða samtals 14 kr. árlega í landsjöð. Tíundi bóndinn 40 hundnxð lausafjár — en svo há ti- und lxittist að eins í fáum hreppmn og hjá örfá- um bændunx — þá borgar hann í landsjóð 24 krönur, eða jafnt þeinx þurrabúðarmanni, er legg- ur inn 75 skippund af verkuðum saltfiski. Smábóndi á 5 hundi’aða jörð með 5 hundr- | uð lausafjár, borgar í landsjóð 3,50 kr. eða jafnt þurrabúðarmanni, er ieggur inn 10—11 skippund af fiski. Og fátæklingur á 5 hundraða jörð með 2 hundruð lausafjár -— slíkir bændur hittast. | nokkrir án þess a.ð þiggja af sveit — greiðir í landsjóð einunx 20 aurum meir en þurrabúðar- | maðurinn svarar í landsjóð af húsinu sínu, hvort j sem liann á það sjálfur eða, ekki, ef það er virt ! á 1200 krónur. þegar nú ennfremur er litið á það, sem all- ir vita, að þurrabíiðarmaðurinn eyðir niiklu meiru j af kaffi og sykri en sveitarbóndinn, svo og á það, a.ð kaffi og sykurveitandinn greiðir í raun og veru tollinn af kaffi og sykri, en ekki kaupmaðurinn, þótt hann svari lionum til sýslumanns, þá kem- ur franx hið sama, það, að þurrabúðarmaðurinn greiðir hærra gjald í landsjóð en sveitarbónd- I inn. (Niðurl. í næsta bb).

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.