Austri - 10.02.1894, Blaðsíða 3

Austri - 10.02.1894, Blaðsíða 3
N* 4 A U S T R I . 15 ætíð er í hæl-unum á honum, er hann er heima, j til pess að siá um að hann fari sér ekki ; að voða, og Jivi kann hann svo vel við sig í Dan- mörku, þar sem hann má lif'a og láta eins og liann vill og fara hvort sem hann langar, án , pess að hafa lífverði og lögreglulið í hælunum j á sér. Eptir að keisarinn var heim kominn frá Dan- mörk í liaust, langaði hann til pess að vera eins frjáls með ferðir sínar heima í sínu ríki og hann hafði mátt vera í ríki tengdaföður síns; og einn góðan veðurdag leyndist hann pví einsama.il út um bakdyrnar á Anitschkovhöllinni og náði sér i sporvagn og kevrði með honum lengst til rit- jaðra Pétursborgar. peir, sem keyrðu með keisara í vagninum, stungu saman nefjum um, að pessi stórvaxni her- maður, er keyrði með peim, væri mjög líkur keis- aranum, en pótti pað pó ótrúlegt að peir sætu parna á bekk með alvald alls Iiússaveldis. Keisarinn fór útiir sporvagninum við liina keisaralegu glerverksmiðju, og fór iuu í hana til pess að skoða muni hennar, og var pá par allt á tjá og tundri, er hann kom par nlveg að óvör- um. Eptir að hafa dvalið par 1—2 tírna keyrði keisarinn sömu leið aptur heim til hallarinnar, par sem allt var í uppnámi útaf fjarveru lians, og lteill höpur af hermönnnm og lögreglupjónum kominn í allar áttir til pess að leita að honum. En keisarinn hafði skemmt sér vel á leiðinni og hló að hræðslu lifvarða sinna. I annað sinn fór keisarinn einförum að kvöldí da.gs frá holl sinni (1 atschina, er liggur dálítið frá Pétursborg. Eptir að bafa gengið spölkorn frá höllinni, kom keisarinn inní smágötur, par sem ekki var kveikt á Ijóskerunum. Hann liitti par lögreglupjóii, sem ekki pekkti hann, og ávarpnði hann á pessa leið: „Segðu mer, kunningi, hvernig á pví stendur, að hér er ekki kveikt á ljóskerunum?" „Lögreglustjórinn hefir skipað svo fyrir, að hér skuli eigi kveikja, velborni herra“. „Kú pannig ... eg hélt annars að keisar- inn hefði skipað svo fvrir, að kveikja skyldi strnx er rökkva tad<i á ljóskerunum í öllum götum liér i Gatschina“. ,,IIm pað er mér með öllu ókunnugt, vel- borni herra“, „En skeð gæti að keisarinn kæmi einhvevn- tíma liingað og sæi að fyrirskipunr.m hans hetiv ekki verið hlýtt'1. „Ónei velborni herra! pað er óhætt um pað, keisarinn kemur ekki hingað, hér hetir liann ekk- ert að erinda“, „Yertu sæll. ]agsmaður“. „Góða.nótt, velborni herra“. En snemma næsta morgun gjörði keisarinn boð eptir lögreglustjöranum er fékk duglega á- minningu, og s'ðan hefir nllt af verið kveikt á öllum ljóskerum í Gatschina pegar í rökkrinu. það mundi birta vfir Rússlandi, ef keisar- anum gæfist pannig opt færi á að sjá með eigin augum, hve dimmt er víða í hans volduga ríki. Sillipyrill nefna læknar meðal nokkurt, er gefizt hefir mjög vel á þýzkalandi við Influ- (Mi/a í vetur. Lita læknar í Berlínarborg mjög vel yfir áhrifum pess. Professor Dr. Moseugiel í Bonn heflr og brúkað petta meðal við Influenza í vetur og lætur mikið vfir göðum verkunum pess, ef pað sé við haft strax i byrjun sjúk- dómsins og á að gefa biirnum af pVi frá þ,.—-l/t liluta „grams“, en fullorðnum þ, „gram“. Salipyrin hefir friðandi áhrif á taugarnar og gefur svefn. Sé mikill liiti í sjúklingnum, má gefa honum inn stærri skamta, er takast á 11/-— 2 tima fresti. (IJtlagt úi' blaðinu, ,,Politiken“.) SoviVsfirái 9. febr. 1S94. Novftanpóstur kom loks í gær og sagði ,,Influerizu“ geysa á öllu Héraði og að um 30 lík mundu nú standa par uppi. Aðalpó'turinn lá eptir veikur i Möðrudal. en með jiöstinn kom hingað fylgdarmaður bans Eyjólfur Evjólfssonog fórst honum póstflutningurinn vel. Eyjólfur sagði pá óhamingjufregn að brunn- ið vœri fjóxið á Eiðu-m, og eitthvað af gripuin hefði brunnið par inni. Snjóflóft hafa. auk pess er kom hér á Old- una, fallið viða hér i firðinum, en ekki gjört mikinn skaða. nema á Markhellum fyvir utan Selstaðavik, par sem pað tók fiskihús og fiski- skiir. og á. beitarhúsuimm frá Dvergasteini t<‘>k snjöflóð pak af hlöðu en ekki mikið af heyinu. Á lllfsstöðum í Loðnnindarfirði tók snjó- flöð nær 50 hesta af heyi og drap 33 sauði, er inni voru í húsinu. Maður varð úti á Fjarðarhsiði, og er enn öfundimi. Liuidsyfivrftfuriini hefir dæmt sýslumaun Skúla Thoroddsen í 600 kr. sekt „fyrir vanrækt og líirðnleysi í embættisrekstri" og allan máls- kostnað fyrir háðum íéttum. Með pósti fréttist lát peirra lektors Helga Hiilfdánar.'Onar og læknis Tómasar Hallgríins- sonar, er minnst mun nákvæmn.r síðar hér í Austra. •Reglugjorð fyrir lögferjurnar ytir 1 aaarfljöt frá Eitilsstoöuin. 1. gr. Fevjuma&ur skal annast flutning feröa- manna yfir Lagarfljót, er þess er krafizt og liefir ekki rétt til aö heimta aðstob af farþegjum, en skylclur er farþegi aö bera döt sitt á skip og ur þvi. •2. gr. Svo skal liver fars njóta fyrir sig og farangur sinn sem að ferja ber, þó er skvlt að flytjaembættismenn, ef þeir eru i enibættisferð, og menn, sem eru ab vitja læknis, undir eins og þeir biðja nm ferju. 3. gr. Ferjtimaður skal ávalt vera fljótur : til, er menn biðja um ferju, en látibann | einlivern b.ba að forfallalausu 3/t klukku- I stundar fær sá friann fiutning; bíði bann , lengri tíma, varðar það sektum og er | hoinim þá lieimilt að ferja sig sjálfuryfir, 4. gr. Skylt er ferjumanni að ferja á sumr- um meðan sól er á lopti, en á vetrum ' meðan dagur er; á sunnudegi einungis ef : nauðsyn krefur; þó skal þá ferja sem ' undan eru teknir í 2. gr., þegar er þeir 1 óska þess. 252 riokkur tími ]>nr til fallgrilidin yrði látin niður, hliðið opnað og vindubrúnni lileypt niður. Eirikur Gustafson hleypti nú út um liliðið með varðmannaliðið, og fékk að vita pað í bænum, aS Thure Pederson hafði haldið norð- ur á bóginn; fékk Eiríkur svo marga riddara til fylgdar, er liann gat náð í og stefndi eptirreiðinui til Salstahorgar; þangað sem hann var viss um að ráðlierrau íuundi ætla sér a.ð ná. L'f Eiriks Gust- afsonar li við, að hann næði ráðgjafanum, áður en haun kæmist inní petta örugga vígi. Á leiðinni mætti Eiríkur riddurunum, Steini Claeson Bölja og Kils Jesperson Kruus með 200 sveina, og skipaði peim í nafni konungs að fylgja sér, og þeystu peir nú allir norður á leið til Sal- staborgar, oins og hestarnir gátu komizt. Á meðan pessu fór fram var ráðherrann kominn frain hjá Húsabæ og t-il AVatthólms, sem hann átti. þar liitti hann no/rkra af sínum ínöuiium og sagðí hann peim frá reiði konungs og heiptar liug haiis til sín. og að hertogarnir, þeir bræður konungs, Karl og Jóhann, liefðu íarið livor heim í gitt hertogadæmi, fastráðnir í pví að afsetja Eirik konung. Ráðherrann skipaði öllum vopnfæruin niönnum að hraða sér til Salstaborgar og tólcu peir pví vel, því Þeim þötti vænt um landsdrottinu sinn, og tóku peir í skyndi alla Þá vagna er peir náðu í og óku sein harðast máttu til Salstaboigar. þeir menn sem eptir urðu við brúna, hlóðu upp á brúarsporð- iniun við Watthólm trjám og borðum og öllu pví sem peir náðu til, svo engítin hestur gæti yfir hlaupið. Svo var myllan látin hætta og allir iöru til Rörhú og Norurida héraða, eins og ráðherrann hafði lagt fyrir. Thure Peflerson fór nú liægra, svo að hestur hans fengi bbísið mæðimii. En með pví vindurinn var á sunnan pá heyrði hann brátt að riðið var mörgum hestum yfir brúna hjá Húsahæ. Ráðherrann. stöðvaði glottandi hestinn og heyrði formælingar og óp konungs- manna, er peir komust ekki yfir varnargarðinn á Watthólmabrú. Nú i'ór ráðherranu að hraða ferðinniog var kominn nær Salsta- fi°rg, píi haim heyrði að riðið var í loptinu á eptir lionnm, og sá liaim tvo riddara og sveina peirra nálgast óðuni. Annar riddaranna 249 ingarmikil fyrir forlög hans. þar skrifaði hann undir Pilsener- samningmn ásamt 49 herforingjum, þar sem peir hétu Wallensteín aðstoð sitmi, ef til samkomulags kæmi með honum og óviuum rikisins. Samningurinn var undirskrifaður pann 12. jauúar 1634. þann 24. febrúar túk Colloredo hershöfðingi Schaffgotch greifa höndum eptir skipun keisarans og var hann samnátta fluttur til vigisins Glatz. I byrjun ársins 1635 var greifanum stefn.t fyrir hermannadóm, og 4. júní var haim kvalinn í 3 tíma til sagna um fýrirætlanir WaUensteins. Loksins var liann hálshöggvinn sem drottinsvikari 23. júli í Regeusborg, — liaim eiim og enginn anuar af.peim sem sömu sakagiptir voru bornar á. Konstantí Wegrer fylgdi honum með trúmensku að höggstokknnm og vitnaði altaf um saldeysi húsbónda sins, sem líka eru færð góð og gild rök fyrir á vorum dögum. En löngu áður en dómur féll, voru altar eigur greifans, lönd og lausir aurar, gjört upptækt, og varð bæði viiiUm og óvinum hans að feitri bráð. Á Kynast réð Collöiedo hershötðingi öliu og hann lét í júni 1634 taka þau Kaspar Pritwitz og frú Birgittu úr fauga- klefum peirra, og gaf þeim frelsi. Pritwitz gekk aptur í lið keis- arans, „eptir að hann hafði fengið leðurbrynju af elgskinni og nær- klæði ei greifiim haföi borið í bardaganum við Bautzen, og voru öll blóðug“. En föt lians hafa að öllum likindum verið garmar eiuir eptir svo langa fangavist. Fm að öðru leyti er ekkert skráð um hvernig Kaspar Pritwitz hafi gengið síðar. En par eð stjörnu- spáin rættist svo fyllilega, par sem pess var sízt að vænta, þá geta menn vist reitt síg á, ad spádómurinn liafi að öðru leyti komíð t'ram, og að frú fíirgitta hati orðið fullrar hamingju aðnjótandí ept- ir svo þungar raunir, eins og lienni var spáð.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.