Austri - 10.02.1894, Blaðsíða 2

Austri - 10.02.1894, Blaðsíða 2
K K: ' 4 A II S 'I’ R I, U ITM FTSKIVEIÐAK. —o—• Eg hefi nú um langan tíma gofið fiskiveið- um héi' við liiml og annnrsstaðar níkvæmar gætur, og pg sé að allar horfur eru á pví, að menn verði að taka upp stærri skip til fiskiveið- annn, on vér höfum í.ður notað. Eg er á pví máli, að pilskip séu lientug til fiskiveiða ]jar sem pær pnrf að stunda útá reg- in hafi. og pcssvegna hafa Englendingar og Frakk- ar pilskip er peir purfa að stunda fiskivéíðar í miklum fjarska, og eins Færeyingar, hæði pegar peir purfa að sækja fiskíveiðar á fjarlægum mið- , um við evjarnar, eða liér norður undir Jslandi; I par eru piljuskipin sjálfsögð. En par sem fisk- ! urinn er, eins og optast hagar til hér liji oss, | rétt fyrir utan fjarðarmynnin, pá er pað alveg ; ónauðsvnlegt að hafa svo dýr skip og útbúnað ; til fiskiveiðanna. En hinir smáu bátar, er Islendingar al- mennt nota til fiskiveiða eru óhentugir til lang- rmðis, pví pegar nokkuð er að veðrj, er illt að ióa peini á djúpmiðum, og til að sigla peim eru peir ennpá verr lagaðír, svo vér liljótmn allir að viðurkenna pað, að pá ætti sem fyrst að leggja niður. Og pví verður pað idit mitt í pessu raáli: : 1. Að pilskip séu of dýr og allur útbúningur , peirra of kostnaðarsamur í salnanbiuði við aflann, enda vantar oss eunpí sjémannastétt í landinu til pess að skipa hana á pau, og ÍI. Að róðrarbátar vorir séu of litlir og hættu- legir og ekki leggjandi í nokkurn störsjó, og pví eigum vér að hætta við pá. Hvernig eigum vér pá að breyta tii með fiskiaðferð vóra, svo að vér ekki einungis getum ' staðið öðrum pjóðum jafníætís með fiskiveiðar, heldur aukið pær svo, að ai' peim stæði veruleg anðsæld fyrír landið, er yrði til pess að draga úr hinum ólieppilegu Veiturheimsferðum? Eg álit, að oss Islenditigum mundu hentug- nstir hinir störu ensku og skozku fiskibátar. p>eir eru stórir og rista djúpt og sigla afbragðs vel, svo hægt mundi að slaga inn hvern fjörð á peim, vf víndur væri nokkur. Á pessum hátum geta menn lagt línurnar undir seglum og dregið pær iun; og fái menn eigi hleðslu á fyrsta degi, pá 1 gc-ta nu iin legið úti á pessum bátum vfi'r nótt- ina, pvi í peim er dálitið rúm, er skipshöfnin get- ur legið við í. Auk posshafa pessir hátar pann kost, að menn geta lútið pá reka eptir síld útá hafi og opt ineð pví móti náð í beitu, er hana er ekki að fá inufjarða eða í nót. Á pessa báta purfa ekki nema 4—5 menn, er eigi purfa að vera lœrðir sjómenn eins og á piljuskipum, par sem bæði skipstjóri og stýri- maður verða að liafa gengið vmdir próf, pví ekkí <■)' farið lengra frá landi á bátum pessum, en að menn gc-ti náð pví aptur með tilvisun leiðar- steins og djiipmiða. Sýnum vér nú, Seyðfirðingar, að vér viljum framí'ör sveitar vorrar og að !iún gangi á und- an i'iðrum fiskiplássum landsins í pessu, og höf- nm samtök með, að útvega oss, að minnsta kosti c'inn pvilikan hit til revnslu, sem ekki geturorð- ið svo c]ýr, þar bátana rnun mega íá á Eng- laridi með all-polanlegu verði. Seyðfirðingar! verðið fyrstir til að taka nú upp pessa, umböt í fiskiveiðuin íshuids. 1 rveinmr til premur efnamönhum Seyðisíjarð- ; at' niitndi eigi ofvaxið að kaitpa einn pvílíkan ! bat, og hahla honum út. biéf úr Vopnaíirði. 11. i i Eg heí farið nokkrum orðuni utn gjöldin til íáta'kra og má par af ráða a.ð margir njóta tiér fátækrastyrks; en pví nnður er mjög bágur hagur margra, sem enn hafa komizt afán þess, að pyggja. af sveit. pó eru nokkrir menn hér a)l- ( yeJ efuaðir og dugaiidi hiimeun, en f eír eru fáir. I Flestir Yopnfirðingar eru pví fátækir og rnargir | ári liverju. |>að er eitt heimili hér í sveitinni, örsnauðir; fAir hafa liug eða dug til að reyna að | hefja sig upp úr volæðinu. Mér virðist áhugi ; margra eða flestra beinast einkum í '3 stefuur: 1. Að útvega sér leiguær hjá hinum efnaðri, 2. Að útvega sér lán hjá kaupmönnum og setja að veði fyrir pvi hið litla, er peir eiga,, og 3. j Að losast- liéðan og komast til Vesturheims. J>etta prennt er livað öðru skaðlegra. Jjeigufé I og skuldir gjöra menn háða Jánardrottnum sínum, | enda finna menn pað bráti. er peir eru hneppt- j ir í fjötrana og sízt er skortur á pvi, að hér j Iieyrist kvörtun yfir einokun og kúgun, menn j gæta pess eigi nægílega í dómum shium, að pað ] er eðlilegt og rétt, að kaupmenn og efnamenn j vilji liafa sitt, og engi má vænta annars af nein- j um. er eittlivað á, én að liann gjöri sér pað svo arðsaint, er hann getur á löglegan hátt. par sem árlega mun vera unnið talsvert nð tún- rækt. það eru Vakursstaðir. |>eir bræður Sig- urðnr og Vigfús .Tónssynir, voru samhentir í pvi eins og svo mörgu öðru góðu, c>n við lát Sigurð- ar á næstliðnu vori missti sveitin sinn hezta mann. Fyrir inkkrum árum var hér búnaðarfélag, c-n pað er nú fallið; pað átti nokkurn sjóð, sem misjafnlega hefir verið meðfarinn, mikið af hon- um mun þó hafa runnið inn í sveitarsjóðinn. Búnaðarfélagið parf að rísa upp aptur með meiri krapti, en pað áður hafði og hagsýnni og dug- legri stjórn; en pað vantar mann til að stjórna pví. |>að vantar í sveitina duglegan og hagsýn- an hónda, sem eigi að eins vinnur fyrir sjálfan sig, heldur er og óþreytandi í pví, að h-ið- heina öðrnm og hvetja pá til dugnaðar, pví áhuga- Vcsturheimskan dregur mjög úr öllum áhuga á búnaði og opinberum málum; hún h.efir mjög veikt vinnukraptinn og valdið sveitinni mikluíjár- tjöni, pví mikil er sú peningaupphæð, er héðan ht-fir gengið til fargjalda til Vesturheims; og auk pess hafa vesturfarar flutt mikið fé með sér vestur yfir liaf og allir vita nú. að pað hefir eigi borið pann ávöxt par, ér búizt var við, og betur Irefði pvi verið varið i parfir föðurlandsins. Eg get varla hugsað mér neitt skaðlegra fyrir sönn pjóðprif nokkurs lands, en að pað verði almenn sannfæring manna, að landið sé ótiyggilegt, en aptur standi til boða annað land, er sé eins- konar jarðnesk paradís. En nú litur út fyrir að nokkrir, er komizt hafa tíl liins fyrirheitna sælulands, hafi etið par af einskonar skilningstré göðs og ills og séð. að pc-ir voru eigi öllu betur klæddir par en hér og áttu eigi við öllu betri kost að búa; ættu pví augu manna að opnast svo, að þeir hiki við að láta nokkurn höggorm tæla sig til að seilast vestur yfir haf til að eta af slíku skaðræðistré. f>að c-r sárt að vita til pess, að skynsamir og góðir menn skuli geta verið svo blirrdir að pykjast gjöra sveit sinni gott með pví að ala upp og viðhakla í henni vestnrheimsku, pví hún getnr aldrei leitt af sér neinar frámfarir fyrir sveitina, en valdið henni stórtjóni. Engin má heldur vera svo blindur að ætla, að dirnsk verzlan komi fótum undir velvemi m vora. Yopnfirðingar verða pví að lita í aðra átt en til Vesturheims, eða verzlunar Orum & Wullfs, ef peir vilja finna pá leið, er peir eiga að ganga sér til vex og auðsældar. Leiðin er auðfundin, en hún er ógreið, einkum í fyrstu, en Iangt parf eigi hennar að leita, pví lrún byrjar í hlaðvarp- anum á hverju heimili i sveitinni. Yo])nfirðing- ar eiga umfram allt annað, að leggja stund A túnrækt. |>eir eiga. ao girða, slétta og rækta ve] túnin shi, og pað gr-ta pc'ir gjört með tímammi c-f pc-ii' vilja og hefðu getað verið liúnir að pví, ef peir hefðu haft nægan vilja á því og byrjað pað í tima. Ef bænchtr vildu líta yfir búskapar- ár sín og athuga, hvort ekki liafa komið fyrir niíirgar stundir árlega haust og vor, sem peir og peirra fólk hefði getað lagt henclur á túnrækt án pess, að láta nokkuð ógjört, er gjörfc hefir verið liljóta peir að sjá, að slíkar stundir eru margar, og hefði peim Öllum verið varið til tún- ræktar væri nu stórmikið gjört; að mörgu hefir og unnið verið, er eigi var bráðnauðsynlegt og sttmu, er var öparft, eða að minnsta kosti óþarf* ara en túnrækt, og hefði sú skoðun verið rótgró- in hjá almenningi, að pað er einmitt túnræktin, sc-m gefnr bóndanum mesta.n ai'ð, mundi hún hafa setið í fyrirrúini fyrir öllum öðrttm störfum, er hægt var :ið komast af fyi'ir utan. Margar ó- parfit ferðir oinkum kaupstaðarferðir, h;t,fá t. d. verið farnár, og tírua peirn, c-r þær Iiafa tekið, hefði mitt verja til túnræktar. það er engin bóndi svo illa staddur, að hann gætí eigi sléttað lítin blett á hverju ári og eg er sannfærður um, að pó eigi væri varið nerna fjórðaparti af peim tina, er menn get-a misst frá öðrum störfum, til túnræktar, pá yrði stórmikið at hendí levst á leysi og ódugnaður í búnaði, samfara sérstöku rænuleysi ú meðferð sveitarfjir, eru Vopnfirð- inga stærstu méin, en petta er eðlilegt, par sem almenningur stefnir að allt öðru miði, eins og í áður er ávikið. Ef vér hefðum verið lausir við vesturheimsk- ' ttna, en í pess stað hefði eitthvert landbúnaðarfélag ! sent hingað velmenntaða og ötula agenta og þeir hefðu gegnt sínu starfi jafn dyggilega og vestur- faraagentarnir og þeirra fylgitískar hafa gegnt sinni köllun, pá er eg viss um, a,ð nú væri ann- að uppi á teningnum, en er. Hér eru víða góð- ir landkostir og góð heit á vetrum; engi er yfir höfuð lit.ið og fátt liægt að gjöra pví til bóta. J>að liggur pví allsendis beint við, að pað á að stunda túnræktina af alefii og ef á. pví hefði ver-; ið byrjað strax og Yesturheiinsferðirnar hófust ogj pví framhajdið til pessa t ma. og inöimum hefði lærzt, að stýra sínum eigin málum og fara hyggi- lega að í verzlunarsökum, hygg eg að Yopna- fjörður væri nú í tölu beztu sveita ú landi voru. Ef einhver núlifandi manna hefði komið slíku til leiðar, hefði hann nreð betri samvizku getað litið j vfir gjörðir sínar, en peir, sem lagt hafa hend- ! ur á að eitra sveitina með vesturheimskuólyfj- | aninni. Að pessu sinni leiði eg hjá mér að tala um j annann aðalhjargræðisveg sveitarinnar, sem er I sjávaraflinn. Meira. Yísindaleg ferft frá þýzkalamli til fs- | laiids er í rúði að farin verði að sumri. Hafa margir vísindnmenn tekið sig saman urn að farit I pessa íor undir forustu doktor Finsch. þýzkur auðmaður kostar ferðina og leggur | til skipið, sc-rn lreitir „Matadoru, og hefir það j sérstakan útbúnað. Skipið er eiginlega seglskip,. I en hefir þó bka gufukrapt og skrúfu. það hefir hrunn i miðju skip'i til pess að lialcla sjódýrum lifandi í, og rafurmagnsljós til pess að lýsa í kringum sig og niður í h.’fsbotn, hæði til pess j að rannsaka hann og svo til ] ess að veiða við. Með skipinu eru að eins tveir sjómenn. Að öðru leyti ætla vísindamennirnir sjálfir að ganga í allt. þ>eir hafa boðið hinum góðknnna fiski- fræðingi Artlmr Feddersen að vera með. Yoftalegir jarðskjálftar gengu í vetur fí Persiu, svo að í peim fórust um 12,000 manns og vfir 50,000 gripir, og fjöldi húsa hrundu til grunna. Eignatjónið nemur mörgum milliónum króna. Crladstonc gamli hefir pað sér um þessar mundir til dægrastyttingar á fristundum sínum, að leggja út pau af kvseðum Horaziusar skálds, er hann kann utan að, sem eru æði mörg, og lætur skrifa útlegginguna upp eptir sér, en á augun má hann ekki reyna, par ironum er farin að förlast sjón. Alexandcr Ilú.ssakcisavi hefir riýlega gjört hirð sinni og lifvörðmu sínuni Ijótan grikk. Keisarinn er maður látlaus og blátt áfram o.g er clauð’eiðrr á öllum peim maunfjölda er

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.