Austri - 10.02.1894, Blaðsíða 4

Austri - 10.02.1894, Blaðsíða 4
Nft. 4 a r « t k r. 16 5. gr. lí'orjumenn mega ekki flýtja |>á menn, gem Jieim er kunnugt um a& yfirvald hefir lagt bann fyrir að færa úr sýslunni. (>. gr. Ef nokkur notar ferjuna í óleyfi eba heimildarlaust, tekur hana burtu eða skemmir liana af ásettu rábi, J>á bæti hann skaðann allan, sem af því verður eptir mati óvilliallra manna, en um brot hlutabeiganda fer eptir J>ví, sem fyrir er mælt í hinum almennu hegningarlögum 295. gr. sbr. 238. gr. (sbr. hérvið 3. gr. reglugj.j. 7. gr. Skylt er ferjumanni, að skipleggja nautgripi og saubfe, en farj>egi leggi til hin nauðsynlegu bönd; um ab skipleggja hross fer að samningum. Skyldur er ferjumaður að róa gripi í bandi eptir ferju, en ekki þarf hann að leggja til bönd. Ferjumaður segir einn fyrir, hvern- ig flutningum sé hagað, og ábyrgist, ef að hans fyrirsögn er farið, en fái liann ekki ráðið, þá ábyrgist sá, er ræbur. 8. gr. Ferjutolla skal ávalt greiða fyrir- fram, ef ferjumaður öskar þess, en aldrei seinna en svo að liann só borgaöur áður en við skip er skilið, en ferjutollar eru settir þannig. a, fyrir einn mann með reiðfæri 80 au. b, — — —effleirifaraíeinu 60 — e, — að róa gripi eptir ferju . 10 -— d. — -— flytja 1 hestburð . . 20 —- e. -----skipleggja nautgrip 100 -— f. ------— folald ebakálf 30 -— g. fyrir ab flytja 1 sauókind i ullu 8 au. 1 h. — — — 1 — rúna 5 — i. — — — vorlamb . . , . . 2 — , j. á nóttu eru gjöldin tvöföld. Ferjutollur er rétt borgaður með ull, tclg og smjöri eptir verðlagsskrár verði ; J>að ár. 1 { 9. gr. Brot gegn reglugjörö þessari, sem eigi er serstaklega ákveðið um að fram- an (6. gr.j, varða sektum frá 1—5 kr., sem renna í sveitarsjóð Vallahrepps og skal með öU mál útafbrotum gegn reglu- ; gjörðinni farið sem opinber lögreglumól, þó með þeirri undantekning, sem leiðir af því sem fyrirmælt er í 6. gr. 10. gr. Sýslumaður og sveitarstjórar sjá um að reglum þessum se fylgt. Samþykkt af sýslunefnd Suðurmúlas. j Skrifstofa Suðurmúlasýslu 12. apríl 1893. Jón Johnsen. * * * Reglugjörð þessi er samþvkkí af amt- 1 manni Austuramtsins. Ritstjórinn. K í i* k j u 1) 1 a ð i ð, ritstj. síra þórh. Bjarnarson, Rvík 3. Arg. 1893, j { 15 arkir, auk 5 nr. af smáritum með ágætum ! sögum handa börnum, gefins til kaupenda. Frá- gangur Agætur. Verð 1,50 kr. Eldri Arg. til sölu. HjA prestum og bóksölum. Yill komast ; inn á hvert heimili. i L a m p a g 1 ö s ú 15 a u r a. | og úr bezta Jcrystal á 30 aura. Einnig ágæt vasa- j úr og margskonar vandaðar vörur; eru í verzlan > 1 Mutjnúmr Einarssonur á Sevðisfirði. Hin góða og fagra jörð Hámundarstaðir í Vopnafirði, fæst td kaups og hálflendan til á- búðar frá næstu fardögum. Menn semji hér um við Jón Sigurðsson A HAmundarstöðum. Haldið áfram að lesa! Bókbandsverkstofa Brynjölfs Brynj- ólfssonar er á þórarinsstaðaeyrum \ húsi Olafar Bjarnadóttur. Bækur teknar til bands og aðgjörðar. Vandað band, ó- dýrt og fljótt af hendi leyst. Marklýsing á óskilafé i Skriðdalshreppi liaustið 1893. 1. Iivitur lambgeldingur sneitt fr. biti aptan hægra, biti aptan vinstra. 2. Hvitur lamgeldingur stýft biti fr. h., stýft fji'bur aptan vinstra. 3. Hv:t lambgimbur, stúfrifað hægra, markleysa vinstra. 4. Hvít lambgimbur, markleysa á báb. eyr. 5. Hvitur ómerkingur. Borg 20. nóvbr. 1893. Finnbogi Olafsson. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Oand. ]>hil. Skapti Jösepsson. Prentari S i g. G r í m 8 s o n. 251 H á ð h e r r a n n. E p t i r: Lfíijoukj'óld O.renstjpnin. Salstaborg, eða Salsta, hafði gengið að erfðum úr eigu ættar- inntiv Oxenstjerna til Bjelkanna. Arið 1567 átti ráðherra Thure Pederson Bjelke Salstaborg, er pá var eins rammlega dggirt og pegar KristjAn konungur Ib haföi setið par um erkibiskup Jón Bengtson Oxenstjerna, árið 1436. Eirikur konungur hinn 14. matti ráðherra Thure Pederson mjög mikils, en þó kom pað opt fyrir, að konungur varð ráðherranum stórreiður og lagðí jafnvel á hann hendur, er Thure Pederson var á annari skoðun. en konungur. Ráðherrann hafði íarið með Eiriki konungi til Uppsala árið 1567, er varð konungi svo ógæfusamt. Nokkrum (lögpm á undan hinu hroðalega morði á Stúrunum, heyrðu varðmennirnir i forsalu- um, að þeir konungur og ráðherrann vorn í illdeilum inni hjá kon- ungi, og að vörmu spori kom Thuro Pederson fokreiður út frá konungi og flýtti ráðherrann sér í gegnum varðsalinn niður i hallar- garðinn og stökk þar strax á hestbak og reið burtu. Konungur hafði sett ráðherra Thure Pederson höfuðsmann í höllinni, og nú skipaði ráðherrann hliðverðinum að hleypa grinda- liurðinni þegar niður á eptir sér og vinda upp brúna og loia engum manni að fara út eða inn nema sitt leyfi kæmi til. þessi fyrirskipan bjargaði lífi Thure Pedersons, því hann var naumast korninn vfir vindubrúna, er kontingur kom æðnndi inní varð- mannasalinu og hróptiði á verðina, sem þustu strax til hans undir forustu Eiríks Gustafsonar. ,.Hvar pr svikarinn? Handsamið hann! Yerðir! Hevrið þið ekki! t-akið liann höndum!'1 Æpti konungurinn stórreiður. Eirikur Gustafson laut konunginum, er var hamslaus af reiði, og spurði: „hvern eigum við að taka. yðar hátign?“ ,.Svikaranr>, Tlmre Pederson Bjelke, — leitið hans og takið ridd- araliðið með ykkcr eptir þörfum, og fajrið mér hann lifandi eða dauðan. J>íf þitt liggur rið að þú, Eiríkur Gústafson, framkvæmir þetta“. Síðan sneri lconungui sér við og gekk ini.i herbergi sitt. \ arðmennirnir þntu út. þegar verðirnir liöfðu fengið að vita, að ráðherranti hafði riðið útúr höllinni, föru þeir á hestbak og riðu út að iiallarhliðinu, en leiigrti. koinust þeir ekki að sinni. Hrtllarbliðið var lokað og vindubrúin dregin upp. A verði var einn af hinum þýzku hermönnum konungs, er ekkí skeytti um. þó Eirikur Gustafson byði hor.um að ljúka upp hallarbliðinu. ..Hér sleppi eg engum út eða inn, því svo hefir höfuðsmaður hallarinnar lagt fyrir“. „Ljúktu upp í nafr.i konungs, þ>tt þýzka þrælmenni!“ hrópaði Eiríkur, „eða eg skal brytja þig í smátt“. „Margur segir, ef hann getur“. sagði varðmaður glottandi, og lauk aptur glugganum á varðarturninum. Yarðmenn konungs reyndu til þess að höggva upp gluggann varðstofunni og varð af því mikill hávaði i hallargarðinum svo allii flykktust utí gluggana. Bráðum var glugga lokið upp í höllinni og menn heyrðu konung hrópa: „Hvaða hávaði og ólæti eru þetta?“ Eir kur Gustíifson sagði nú konungi, að rAðherrann hefði bannað að hleypa nokkrum manni út eða inn, og varð þá konungur fokreiður og kallaði til turnvardanna, að ef þeir lykju ekki strax upp og' létu vindubrúna siga niður, — þá skyldi hann láta hálshoggva þá alla saman. Við þenna boðskap fóru tnrnverðirnir g,ð hraða sér, en samt leið

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.