Austri - 10.03.1894, Blaðsíða 2

Austri - 10.03.1894, Blaðsíða 2
NK: A U S T ]} T. 2(11 fluenzan lieíir gengið á Jsoi-ðurlöndum meira og minna hvern vetur síðan 1890. Samgöngur við iitlönd iiaf'u verið engn tíðari jiennan vetur en hina undanfarandi, en jió kemur veik- in upp á 4 stöðum eimnitt nú. Eg skal hér lauslega geta. jjess, að Dr. Pfeifl’er i Berlin pykist hafa fundið „bakteriu“ pá, er Influenzunni valdi i hráka hinna sjúku, en enga fullgilda sönnun hefir hann komið fram með fvrir pvi, að pettasé rétt (sjá TTgeskr. f. L„ 28. B., bls. 378, 1893). Sótteitrið, sem Influenzunni veld- nr, er ákaflega magnað; parf að eins 10 klukkustundir—4 daga til að bú- ast. um í líkamanum, og fram kalla veikina. p>að getur flutzt með vörnm og sendingum af ýmsu tagi. Tilraunir píer, er gjörðar luifa verið erlendis til að varna útbreiðslu veikinnar með sóttvarnarlyfjum, hafa reynzt. ónógar. og liefir ekki einusinni tekizt að verja sjúkrahúsin. Aðalmergurinn í jiessari hugvekju minni um Influenzuna er pó: Influ- enzan smittar mest við sóttnæmi (kontagium). en meðfram við lopt- eitur (miasma). Sóttarefnið er ákal- lega kröftugt. Nú verður mönnum skiljanlegt. liversvegna súttvarnarhald. og pess kyiis. er aldrei liaft um hönd erlendis gegn Influenzit. þar sem eitrið get- ur falist í nálega öllum varningi, og er svo magnað, að vonlítið er að fá unnið bng á pví og eytt pví, og pað á liinn bóginn einnig getur flutzt í loptiuu, er sýnilegt, að sóttvarnarhald gæti ekki orðið að tilætluðum notum, lieldur yrði pað kostnaðurinn og fvrir- höfuin einber. Eptir að eg nú hér að ofun hef reynt, að gjöra mönnum grein fyrir skoðun peirri, er læknar, sem stendur, hafa á eðli Influenza-veikinnar, skal eg snúa mér að orðum bréfritarans í ,, Austra“. Hann segir, að læknarnir hér á Austfjörðum o: Dr. Zeuthen og eg, höfum vitað, að skipið, (,,Vaagen“) sem hér er um ræða, liafi komið frá stað, er veikindin gengu á. Eg ímynda mér, að líkt hafi staðið á fyrir Zeuthen, eollega, og sjálfum mér, að hann hafi ekki vitað petta. fyrr en pá, ef til vill, að skipverjar og ýmiss farangur var kominn á land. Annars getur haiin Sjjáliur sagt bezt um pað. Að pví oi- mér, og komu skips- ins hingað til Seyðisijarðar, viðvíkur, pá er pessu paiinig varið: „Yaagen“ kom hingað að morgni dags, h. H.jan.; sent frá Kaupniannahöfn, sein kuimugt er, með póstflutning og vörur til Aust- fjarða. Skijiið kom á leiðinni hingað við íi Færeyjum. f>ar fannst ekkert að athuga við skipið, og er pó sagt, að á Færeyjum séu menn mjög at- hugulir að öllu pvi, er heilbrigðisinál- efni snertir, og er pað einkar-lofsvert. Fr hingað var korhið, lagðist „Yaagen“, uð venju, við bryggju kaupmanns O. Wathne. Eg var heima pennan dag, og fór ekkert niður í kaupstaðinn, né frétti neitt frá skipinu. En að áliðnu dagsins sendi kaupm. 0. Wathne eptir mér um borð í skipið, til að líta á niann (ekki menn) af skipshofninni, sem lasinn hafði orðið á leiðinni inilli Færeyja og íslands. fægar eg sá manninn, var hann orðinn al-heilbrigð- ur, og sagði hann svo sjálíur frá, að petta hefði að eius verið innkuls (Forkjöielse), semhann hefði fengið af að vera um nótt á verði. Einnig fékk eg pá að lieyra, að Iníluenza íiefði gengið í Höfn, er skipið fór paðan. Datt mér pá í hug, að maðurinn hefði, et til vill. haft snert af Influenza; en hér var ekkert við að gjöra, par sem samgöngur liöfðu átt sér stað milli skijis og lands allan dagimi, og búið var að skipa upp miklu af vörunum. Yar pví bersýnilegt, að sóttarefnið væri komið á land, ef pað á a.rinað borð hefði slæðst liingað með skipinn. Að svo liafði verið gaf raun síðar vitni. Heilbrigðisvottorð skijisins liafði verið í beztu reglu, og heíir sýslumaður liér skýrt mér ft'á, að i pví var ekki einu sinni minnst á Influenza, enda er pað víst heldur ekki venja erlendis, með pví engar ráðstafanir eru gjörðar par möti henni. f>ar sem heilbrigðisvott- orð skipsins var í be.zta lagi, hafði sýslumaður ekki liina minnstu átyllu til, að láta mig skoða heilbrigðisá- stand skipverja, sem pess utan ekk- ert var vio að atliuga, að undantekiiu pessu eina. tilfelli, sem pó var búið pegar eg kom, Að eg hefði farið að leggja til við sýslumann, að setja skip- ið í sóttvarnarhald, hef'ði verið hin mesta fjarstæða. Fyrst og fremst vegna pess. að eptir eðli sjúkdóms- ins, varð eg að álita pað pýðingar- laust; Jmr næst liöfðu samgöngur Við land átt sér stað alian daginn; enn- fremur og heilbrigðisvottorðið gafenga átyllu til pess, og enn síðast, en ekki sízt, að engin lög voru fyrir slíku, er um pennan sjiikdóm var að ræða (sjá lög um söttvarnir. 17. des. 1875). ,N ú vil eg víkja sögunni þar til er veikin var farin að brjötast út hér og fyrirsjáanlegt var, að hún mundi breiðast út liéðan. Gat eg pá gjört nokkuð tii að varna útbreiðslu sýk- innar? Eg segi nei. Ymsir menn voru pá staddir iiét- á kaupstaðarferð ofan iir Héraði. þeir vildu eðlilega komast lieim sem skjótast, til pess ekki að leggjast hér, og ejitir því eðli sjúkdómsins, að luuin getur borizt i loptinu, varð eg að álíta pýðingar- laust, að hept væri för peirra. |>ess utan veita iög vor enga heimiid til slíks (sjá tilskipun 17. apr. 1782, og ojiið liréf 27. maí 1808). Landlæknir vor hefir og lýst yfir samskonar skoð- un i ísafold 1890. p i skal því með nokkrum orðum svarað, er hréfritarinn ætlar að rot.a okkui' Zeuthen með pví, að við hiif'- um sagt í „Austra“ i fyrra, að pað væri hægt, að loka Austurlandi fyrir kóleru, og iiðrum sóttnæmum veikind- um, bætir skrifárinn við. A þessi önnur sóttnæmu veikindi var uú aldrei mimizt í greinum okkar Dr. Zeutliens; pað er bara misminni skrif- arans. |>ess utan sögðnm við aldrei, að pað væri hægt = létt, að stemma stigu fyrir kölerunni, en liitt sögðum við, að við vildurn verða samtaka um að reyna að loka Austurlandi fyrir lienni. J>á kemur eitt. Hvaðan hefir skrifarinn pá sjieki, að hægra sé að stemina stigu fyrir Influenzu en kóler- unni? Með allri virðingu fyrir bréf'- ritaranum held eg að hann þar hafi talað orð í vanhyggju og hlaupið dá- lítið á sig. En mér dettur ekki í hug að taka hart á þessu hjá ólaikn- isfröðum manni. T raun réttri er pannig máli varið, að mikið Jiægra er að varna útbreiðslu kólerunnar en In- tinenzurmar. í fyrsta lagi höfum vér góð, gildandi lög — mikilsvert vopn til að bera móti þessari veiki, og i öðru lagi erum vér læknar ekki í neinum vafa um, hvert sóttareitrið er, og hvar að því er að leita. Eitrið er ,.kommabasilirm“ lians Dr. Kocli’s,sem bréfritarinn liefir sjálfsagt lesið um í almanaki þjóðvinafélagsins 1892. J>að yrði oflangt mál, að fara í sambandi við petta að minnast á „Y“ið, liinn staðarlega nióttökuleíka (I)isjiositio localis), og „Z“ið, hinn einstaklega móttökuleika (Dispositio individualis) lians Dr. Pettenkofer’s (lika nefndur i alinanakiiiu). enda gjörist pess engin pörf Menn vita, að sóttarefnið (basilinn) er i saurindum og uppköst- mn hinna sjúku, og að sterk sótt- varnarmeðul, ásamt ströngu hreinlæti, er nægilegt til pess að geta unnið bug A kólerueitriim. Fer eg svo ekki lengra. út í pað atriði. Nú ætla eg að síðustu, að „strika yfir öll stóru orðin“ skrifarans, og snúa mér að pví, að ýmislegt í grein minni bendir á það, að mmðsynlégt sé, að sóttvarnar-löggjöf vor sé ná- kvæinar atlinguð, og aukin eptir pörf- um tmians. |>að gat t. d. gengið sú veiki hér á Sevðisfirði, að pýðing- armikið liefði verið, að geta, lög'um samkvæint. kyrrsett Héraðsineiiniiia, sem eg ininntist á áðan. Einkum eru pað lögin um sóttvarnir hér innan lands, sem að miniii hyggju, parf að auka og lagfæra, óg pað er með öllu ópolandi, að vér höfum ekki nema 100 ára gömul, og býsna úrelt lög um sóttvarnir iiman lands til að faraejit- ir. J>að væri pörí' i'éttarbót, að fá pessu kippt í lið. j>ar sem bréfritar- inn er sveitungi hinna háttvirtn ping- manna vorra í Norður-Múlasýslu, ætti hann hæg heimatökin með að talfæra petta við pá. Gjöri hann Jiað, skai eg kunna honum pakkir fyrir, og vera svo að fullu sáttur við hann. S c h e v i n g. (Helztu heimildarrit fyrir grein Jiessa.ri eru: ITgeskrift for Læger, árg. 1890. ’91, ’92, ’93; Dr. Hjaltalín: Heil- brigðistíðindi 1873; A. Ulrik: Den danske Fællesforening angaaende In- fluenza. — Epidemien 1890; Eichhorst: Handbuch der speciellen Pathologie und Therajiie, 1890; ísafold, 45. tbl. 1890, og 2. og 4. tbl. 1894, Stefnir, 3. tbl. 1894). Haílð gál á inalinu, bladamenn! ,.pökk fyrir niáliú, sern var mín sál og sælan mest þess eldwr og stál rnér bergur bezt, unz banaskáiin á varir Hí'zt". Matth- Joch. „Hvervetna rek eg mig á eitthvað, sein minnir mig á dönskuna“, sagði Bjarni gamli skólameistari einu sinni, og á þetta ekki sízt heimaum alþing- istíðindin og fréttablöðin. ITm hin fyrnefndu ætla eg nú ekki margt að.ræða, en víkja nokkr- um orðum að blöðunum, og eiga pó alpingismenn og blaðamenn að vísu sammerkt í pví, að báðir hafa lítinn tíma til að vanda mál sitt, er skjótt parf til orðanna að taka, og verður pá „tungunni tamast“ og hendinni næst pað sem nægst cr af í hugar- ins íýlgsnum, pótt Jiað sé ekki æfin- lðga „hjartanu kærast“. Nú eru dansk- ar bókmenntir öllnm porra manna kunnari on bókmenntir sumra n rinara útlendra pjóða, og ber pví jafnan mikið á dönskuslettum lijá flestum liinna menntaðri maniia, og ekki sízt hjá peim sem í öðru veifinu bölva Di'mum í sand og ösku. A Austfjörðum er líkiega meira af útlendum fiskimönnum, en á nokkr- um öðrum stað landsins, og er mesta furða, að íslenzkan skuli ekki vera par miklu blandnari en hún er, en pað revnist viða svo, að alpýðufólk varð- veitir feðramál sitt einna bezt. Tíitt er nokkuð, sem liggur í lilutarins eðli. nð alpýða tekur ujip útleiul nöfn á hlutum, sem frá litiönd- uiu konia, pótt íslenzk nöfn kunni tii að vera. sem lrim pekkir síður, en í pessu ættu lau'ðu mennirnir að leið- beina liinum, og standa blöðin par bezt að vigi, en pví miðnr sýnast pau ojit vera skeytiiigariítil um slikt. |>ótt alpýða fegi t. d. færeyfskur, pá ætti slíkt ekki að sjást í blöðum, pvi að pað ætti að ljggja í augum uppi, að eigi er réttara að breyta færeyskur i færeyiskur heldur en íslenzkur í is- iandisknr(???) Jafnrangt er líka að segja rör fyrir rei/r*, eins og ef sagt væri hö fyrir he.y, eða mö fyrir mey, og hefir pó „ofnrör“ sézt á prenti. Eigi sýnist neitt hægra að segja, „trekl:ja“ en draga, eða ptrekkuru heldur en súgiir. „ Vesgú1‘ og „tnl'<kL' eru algengari í tali en frá purfi að segja, og er nú fa.rið að nota hið síð- arnefnda í útlöndum sem dæmi pess, iiversn dönsku lilaudið mál vort sé orðið, en pað pykir hverjum vini vors fagra f'eðramáls leiðinlegast, að dansk- an sé l'itin spilla J>vi, eirts og sjá mi af ummælum Konráðs prófessors Gísla- sonar í liréfi iians til drs. Bjarnar M. Olsens, er iesa má í æfiminningu K. G. í Tímariti bókmenntafélagsins. Mér er pað lika í barnsminni, að einn góður íslendingur, er var enginn niálf'ræðingur, pótt hann væri lærður maður, sagðist heldur vilja að sagt væri við sig: „hafðu skömm fyrir“, en„ takk,.. J>etta er rétt tekið til dæmis, en margt fleira mætti teija, ef petta naigði ekki til að sýna, að opt er haH- ur dönsku-blendingur, par sem engiit porf er á. Miklu polanlegri en slíkar danskar ambögur, finnast mér orð pau sem eru hreint og beint útlend og ó- lík voru máli, svo sem Barometer, pótt loptvog sé talsvert viðfeldnara naf'n. Annars vantar oss mörg nöf'n í visindamálinu. og hefir síra, Arnljót- ur Ólafsson gjört manna mest til að auðga pað með mörgum heppilegum nýgjörfingum. J>að verður fróðlegt að vita, hvern- ing málið verður á fyrirlestrum peiin, sem kennarar prestaskólans fengu nú styrk af landsfé til að láta prenta, og hitt eigi síður, hvort orðabækur pær, er pingið veitti styrk til að gefa út, verða til pess að bæta og auðgamálið og rýma burt hálf-dönskum bögumæl- um og orðskrípum. En hvað sem pví líður, ættii Idaðamenn að teija pað skyldu sína, að vanda máiið á greinum sínum og vanda um við aðra, pví að peir eiga *) J>að niunu fáir menn segja t. d. spansrör, heldur spansreyr, en ofnpípur eru vanalega kallaðar „rör“ og er pað hvorugkent, en re.gr er lika bæði karlkent og hvorugkeiit í forn- málinu, og má eins vel tala uui reyrið. á ofninuin eða eldstónni eínsog reyr- innistat'num eðá keyrinu (sem margir kalla á dönsku ,,písk“).

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.