Austri - 10.03.1894, Blaðsíða 3

Austri - 10.03.1894, Blaðsíða 3
stöðugra Yiðtal við pjóðina en flestir | aðrir rithöfundar, og þurfa að skipta j sér af öllu, sem á dagskrá stendur, Og hœgt er að hafa úhrit á. 3+5. Bríf úr Vopnafirði. IV. Auk búnaðarffelagsins hafa lier komizt á stofn ýms félög og fyrirtæki, sem eru nu dottin ur sögunni. Barnaskóli var settur á stofn og hús keypt handa honum og er það opt kallað barnaskóli eða skólalnis í daglegu tali, en nú er hvorki til kennari né nemendur við skólann. Bavnaskölanefnd er til, en hún liggUY í dvala, enda er hagur manna ' svo bágborinn, að tæplega mundi | bægt, að lialda liér upjri barnaskóla. i Barnaskólinn á sjóð og er hann I íi vöxtum, og er hann því betur með- j farinn en búnaðartelagssjóðurinn. Lestrafélag er bér; bækurnar eru J víðsvegar og er ebki trútt uni, að I sumt af þeim hafi gengið kaupum og ! sölum og talsvert af þeim muu vera komið til Yesturheims. Fundur hefir eigi vevið haldiun í félaginu svo ar- um skiptir og verður því eigi sagt Tneð sönnu að stjórn þess sé fram- kvæmdarsöm. Hér hefir verið Good- templarafélag, en nú er það orðið svo fáliðað, að varla mnn vera hægt að koma á löglegum fundi. Heyrt hefi eg talað um leikfélag, en engi deili veit eg á því; eg I hefi að eins séð leiktjaldaræfla, sem j bera með sér, að málaraiþróttin hefir j eigi ;iít uppá pallborðið lijá leikfé- I laginu, því annars mundi það eigi J bafa leyft sér, að sýna slíka órnynd. | Fyrir nokkvum árum voru Vopn- | firðingar svo andlega sinnaðir, að þeir | fóru að gangast fyrir samskotum til kirkjubyggingar hér á staðnum. en nú liafa þeir lagt það mál á hvlluna og verða menn opt fvrir talsverðum ö- þægindum og kostnaði sökum kirkjn- leysisins í úthluta sóknarinnar, eink- um pegar lík þarf að jarðsetja, eða hjónavígsla þarf framað fara án leyf- isbréfs. í fyrra vetur voru t. d. brúð- hjónaefnin nærri því orðin úti á leið- inni til kirkjunnar. því kirkjustjórnin leyfir prestum eigí að gjöra skvnsam- legar undantekningar frá þeim sið að hjönavigsla fram fari í kirkju. það er furða að bann er eigi gefið móti því, að börn séu skírð i heimahúsum, því samskonar ákvæði gilda fvrir báðum þessum kirkjuathöfnum, en skirninni, sem sakrameiiti, ætt.i eigi að vera gjört lægra undir höfði en hjónavígsl- inmi. Prestur vor er góður drengur og ljúfnrenni og hneixlar eigi söfnuð- itm. með neinu kreddudrambi eða fari- sea sniði, errda er hann vel metinn og milli hans og safnaðarins er gott sam- komulag og rniklu betra, en t eigi all- fáum öðrnnr söfrruðum hér í austur- amtinu, þar sem öll sóknarbörniu eiga þó kost á að sækja kirkju sína og hafa þvi meira til hennar að segja, eu að gjalda til hennar. Kirkja er dálítið sött einkuin um iiisumarið og á stórhátíðum, en auð- vitað er það eigi nema sá hluti safn- aðarins, sem býr í skaplegri fjarlægð frá kirkjunni, sem sækir hana. þeir sern búa i miklum fjarska frá lieuni, bafa hvorki efni eða ástæður til að fara í langferðir um bjargræðistím- ann og verða því að sitja heima messu- lausir, en á öðrum tímum árs er svo efasamt að messa komist á, að nienn kjósa heldur að sitja heima, en sjiila i þeim lukkúpotti, að liitta á me.ssudag að Hofi. Ef söfnuður og kirkjustjórn hefðu mikiim áhuga á því, væri hægt að laga það, er ábótavant er í þessu efni. Eigi þarf annað. en skipta prestakall- inu í 2 stknir og byggja kirkju í nýju sókninni af kirkjusjóði Hofskirkjn og mundi það, or kvnni til að vanta, fást með samskotum eða einhverjum öðrum ráðum, ef nokkur áhngi væri á þessu m áli. það dregnr mjög úr áliuga manna í kirkjumálum, að prestarnir eru ríg- bundnir við gamla siði og kenningar þjóðkirkjunnar, sem þykir vera farnir að verða á eptir tímanum og allir vita, að eigi fara ávallt saman kenn- ingar kirkjunnar og sannfæring prests- ins og safnaðarins, það er því eigi furða þö memi vilji eigi legg,ja niikið í sölurnar i kirkjnlegu tilliti eins og ástandíð er nú. jj;ið er alkunnugt, að mesta sund- urlyndi er í ýmsum sofnaðum hér í austuramtinu og ef' sliku fer fram til lengdav, er eigi annað líklegra. en söfnuðuTnir reyni að losa um þá fjötra er sýnast hepta allt eðlilegt trúar- og kirkjulif á landi voru. og ef kirkju- stjórnin heldur fast áfram i aptur- haldsstefnu, gjörir hún sitt til að stytta þjóðkirkjunni aldur og ef þess yrði eigi langt að bíða, að hún liði undir lok, yrði heldur eigi þess mjög langt að bíða, að almennur áhugi lifnaði k kirkjumálum og söfnuðurnir hrykkju upp af því móki, sem þjóð- kirkjan vaggar þeim i. Eins og nú er, fer saman hrepps- félagið og söfnuðurinn. Nú er byrjnð á því að reyna að fá hreppnum sldpt i 2 hreppa, og er slíkt nijög heppilegt, því hreppuriiin er allt of vídlendur til að vera einn hreppur. 2 tillögur liafa komið fram um það, hvernig hreppnum skuli skipt. Onnur er sú, að skipta honum eptir endilöngu, en hin, að skipta honum þvert. Báðar þessar tillögur hafa talsvert við ,að styðjast. Ef hreppn- um ýrði skipt eptir endilöngu, > yrði hryggurinn milli Hofsárdals og Vest- urárdals marklína milli hreppanna og er það eðlileg skipting í landfræðis- legu tilliti; hvor hreppanna fengi þá tiltölulegan hluta af sjkvarjörðum og sveitarbýlum. en hrepparnir yrðu svo afarlangii'. að örðugleikinn með að sækja fundi vrði milega liinn sami og nú er. Ef skipt væri um þvert yrði allur innri hreppurinn landsveit, en ytri hreppurinn að mestu leyti sjávar- sveit og gæti þá hvor hreppanna fvrir sig beint að mestu leyti óskiptuin á- buga að liöfuð atvinnuvegi sinum. Ef Yopnfirðiugar vildu koma upp kirkju í ytri liluta hreppsins og gjöra hann að sérstakri sókn, færi saman sóknin og ytra hreppsfölagið, efhreppn- um væri skipt um þvert og væri það mjög heppilegt að ýmsu leyti. Ef fé þyrfti t. d. fram að leggja til kirkju, eða einhvers, er leiddi af sóknarskipt- unum, mætti þá fá það af sveitarsjóði, en ef hin nýja sókn væri mynduð at’ tveim hálfum hreppum. yrði við allt örðugra að eiga og mætti jafnvel bú- ast við, að sífellt stríð yrði milli sókn- anna og hreppanna. Heyrt hef eg þess geíið, að það kæmi opt fyrír, að jarðbannir skipt- ist svo bér í sveitinni á vetrurn, að þegar jarðlaust er i ytri hlutanum sé næg jörð i dölunum, en þegar jarð- laust er í dölunum sé næg jörð i ytri hlutanum. Ef hreppnum væri skipt um þvert, þvrfti að gjöra sérstakan samning um það, að bvor hreppnrinn skyldi öðrum hjálpa um jörð handa sauðfé og hrossum þegav við þyrfti, eins og hreppnum væri óskipt. Eg tel víst, að það yrði til stórra bóta að hreppnuni yrði skipt, 264 ligg.ja þar í uokkrar vikur til þess að láta pjöra að skipi minu. f»ar kyntist eg við hjón nokkur, af þvi eg liafði verndað komir 2 • itt k'ölcl fyrir drnkknum sjóniöiinum. Daginn eptir kom tnaður uta skipið og Sagðist hanu vera eiginmnður annarar konunnar, en hin væri dóttir sin og að liann ætti niér mjög mikið að þakka. Hann lagði svo fast að mér að l cimsækja þau að egekki gat skor- :iM undan því, og þannig kynntist eg dótturinni. Hún var sro ynd- isleg, að eg varð br.'itt gagntekion af ást til henuar. [)ú hlýtur að sjá að þetta var satt,' er þú horfir á myndina af henni, eins og þú opt gjörir, húu hangir iuni herberginu mínu; i stuttu máli: það er hún móðir þín, sem eg er að skrifa þér um. Eg varð þess fljótt var að hún unni mér, og við tjáðum livort öðru ást okkar og bað siðan föður hennar um að gefa mér hana. En þá rákum við okkur 'l tálinun, er við í ástnrleiðslu okkar ekki höfðum gætt að. Fað- u heimar loíaði að gefa mér meyna, ef eg vildi taka kaþólska > en það var mér óinögulegt, þvi eg var uppalinn i strangri inótiiiæ endatrú. Eg tók mér noitun mína mjög nærii. en gat þó oiniigu efca getigið að þessum kosti, þvi mér virtist sem eg með ]i\i sviki guð minn. Og faðir hennar var eins ósveigjanlegur að sínu leyti Og bajinaði mér l0ks aö koma optar heim til þeirra og eg varð að fara þaðan án pess að kveðja mína hjartkærn Juanita. Daginn eptir ætlaði eg að sigla á stað snenuna morguns. [*á nótt kom mér eigi dúr á auga, og gekk eg alltaf um gólf á þilfarinu þangað til lýsa tók af degi. Eg lét nú vekja skipshöfnina og búa allt t.il brottsiglingar. Atkerið var hafið frá botni og segl sett upp, Svo skipið lét bráðuni nð seglunum, cn i þvi hili var hati röið ira liafnarbryggjunni, sein \ið l.í’guiu nalægt og út að skipinu. Eg gætti litt að þessu, en ferju- ma ur hjó þegar krókstjaka í siglukaðlana og augnabliki sídar lá' . uamta i faðmi mínum og bað mig að lofa sér að lara með inér. Iivað átti eg að taka til ráða? Hver getur alasað mér fyrir það að eg sendi hana ekki aptur heim til föður hennar. Eg hefði máske átt að gjöra það, en hér voru að eins brotin manna en eigi Guðs lög; eg gat ekki fengið af mér að bregðast trausti henn- ar og ást, seín af brennandi elsku hafði lagt aila gæfu sína og æru á mitt vald. Eg fór með hana aptur i lyptingu, kyssti hana og 261 það, að ekki lá vel á hoiuim, þvi þeir heyrðu nð hann stundi aptur og aptur þungan. Braðum iogðu þeir bátnum að „korvettiinni“, og nm leið og þeir gengu upp skipsstigann sagði sá liðsforingi, er vörð hafði, við Flindt: ,,[* *ú ert elztur af okkur liér á skipinu. Herskipsforingiiui bauð að þú skyldir kocna aptur í lyptinguna til hans undir eins og þú ksémir útá skipið. Haim er fokreiður af því að báturinu koiu of seint*. ,,Nú er bölvunin vis“, sagði einn af liðsforingjunum. „Reyncla tiú. Fíiudt, um fram allt að sefa reiði herskipsforingjans*. „Eg ætla mér ekki að biðja nokkurn vægðar, eins og skóla- strákur; vilji skipsforiuginn h 'gna inér, þá er honúni það guðvei- koniið, en eg get hefnt min á annau hátt“- Eptir að hafa sagt þetta, gekk Flindt aptur að lyptingunni, en wam snöggvast staðar fyrir utan dyruar, og heyrði hann þar, að lierskipsforinginn gekk hart um gólf. „(iuð gíefi-'; sagði Flinrlt með sjálfum sér, „að eg eigi auki reiði ftans og minnki enn þá meira vonina um sátt, en éigi verður nú þetta apturtekið“. Hann barði að dyrum og gekk rösklega inn. Skipsforingir.u nam um leið staðar, krosslagði hendur á brjósti sér, horfði reiðuglega á komumatm og mælti: „Getið þér, herra sjóliðsforingi, sagt mér ástæðurnar tii þess, að þér létuð bátiuu fara of seint úr laudi?. „[>að kom til af því að núg vantaði sjálfam", svaraði Flindt. „Mér er einuni tnu það að kenna“. „Hvað dvaldi yður?“ „það er mér ómögulegt að segja yður, herra herskipstjóri, af pvi að eg á ekki einn með það leyndarmál". „Drottimi miun! Fntlirmenn ininir hyrja heldur fallega þentian Eeiðangur“. _Eg játa að eg sé sekur, en það munaði að eins unt fáar m ínútur!“ „Nú. nó, það er leitt, að þér þekkið eigi betur skyldur sjóliða“, sagði herskipsforinginn. „Gjörið svo vel og segið n,æsta yfirforingja, að eg hafi dæmt yður í 3 daga fangelsi í klefa yðar“. Síðan snéri herskipsforiuginn sér frá Flipdt, sem för út og

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.