Austri - 10.03.1894, Blaðsíða 4

Austri - 10.03.1894, Blaðsíða 4
Nr. 7 A (J S T R I, 2S «1 st-órra bóta að hreppnum yrði skipt, hvor skiptingin sem verður ofan A. í tyrsta kafla.. bröfs pessa liefir gleymzt að tilfæra aukaútsvar .Tóhann- esai’ Jóhnnnessonar i Syðrivík, pað var kr. 65,75. V'opnaflrði veturinn 1893—1894 Artri Jónsson. ..Gaman oíí alvara1 heitir félag nokkurt, er ungir menn hi*r á Fjarðaröldu stofnuðn snennna í vetur til að æfa sig í að rita og lialda ræður. Félagsmenn halda fuudi ávar i viku, og flvtja þá tveir peirra til skiptis fyrirlestra um sjálf- | kjörið efni, sem svo er rætt af félags- i míuinUm á fundinum. Oss virðist, að félag petta sé nijög parft og loflegt, par sem til- gangur pess er að afla sér saklausrar skemmtunar og nytsams fróðleiks, enda mnn pað nú viðurkennt, pví meðlimum félagsins er alltaf að fjölga, eins og vonlegt og æskilegt er með jafngott 1. fvrirtæki. Ml ■!!■!■* WH llll I nilW■■ IHMIÉ BEAVER-LlNAN flytur vost írfnrn beinn leib til Canada á næstkornandi snmri, ef ab 4 hnndrnð manna skrifa si" meb henni; allir sjá hve ómetanlegur hagnr það er að geta komizt beina leib; a*ttu því allir, er á ann- að bovð fl.ytja vestur, að leggjast á eitt með að fara með Beaver- línunni, enda vnrð hún fyrst til þess, að setja niður fargjatdið, einnig liin fyrsta l’ína er flutt hefir beiria leið; þess sett-u menn að lata línuna njóta, með þvi ab taka sér far með lienni. Fargjaldíð fyrir hvern fullorðinn mun verða hið sama sem síðastl. ár, sem sé 123 krónur, og tiltölulega minna fvrir bihn og ungbörn; áreiðanlegur I túlkur verður sendur meb yestnrfijrnm; einnig verður þeim iitveg- ub vinna þegar tíl Vestnrb kemur, ef þeir innskrifa sig í tíma. Beaver-línan liefir fengib mjög gott orb á sig eins og sjá rná á e])tirfylgjandi vottorði, sem skráð er í amerísku blaði „The Gazette* Montreal 14. aug. 1B1)3 neðan við ferðasögu útfiutningsskipins Beaver-líminnar „Lake Huron“, er flntti Vesturfara beina leið frá Seyðisfirði í sumar er leið til Kanada, af 500 nranns, er á skip- inu voru. „það er oss söim f<leði að bera Beaver-limtnni eptirfylgjandi vitnisburð. Lake Huron, skiji félagsins. för frá Liverpool til Islands, og íÖru vesturfarar i skipið á Seyðisflrði, miðvikudagiun 2. ágúst,. Vér erum i stórum hóp. 525 j manns, karlmenn, konur og börn, og fvlgir okkur umboðsmaður 1 stjórnarinnar i Manitobi. Frá pví vér komum á skip, höfum vér orðið að- njótandi allrar ptdrrar velvildar, senr unnt var, af öllum á skipinu það hetir farið mjög vel urn okkur, og farpegjariiminu hefir verið haldið hreinu og lopt- góðu. Vér höfum haft yfirfljötanlcgt fæði, vel matreitt og vel fram borið, prjúr máltiðir á dag. Skipstj., læknir og bryti skoðuðu farpegjarúmið á hverj- um morgni ásnmt Mr. Christoplierson, til pess að sjá um að allt væri i góðri regln. Sérstaklega megum vér pakka lækninum fyrir sitt mikla ómalc og kurteisi. það hryggir oss mjög, að einn úr flokki vorum er dáinn, prátt fyrir pað, pó læknirinn sýndi allan sinn dugnað og nákvæmni. Vér pökkum einnig skipstj. Oarey fyrir hans góðu hluttöku i útförinni. Að endingu færurn vér skipstj. og öllurn yfirmönnum beztu óskir vorar, og vér erum vissir um, að vinir vorir, sem ætla að flvtja til Ameriku, muni verða ánægðir með að fara með Beaver-línunní framvegis. Ferðin frá íslandi til Quebec heíir staðið yfir rúma 8 daga“. Vestnrfarar snúi sér til mín og nmboðsmanna rninna við lrir.ar ýmsu hafnir landsins. Eeykjavík 1. febrúai 1894. |>orgi‘ (íuAmunrtsen. Samkvæmt pessari auglýsingu bið eg allapá á Austurlandi, senr ætla sér til Ameríku í ár, að láta mig vita það sem fyrst, lielzt fvrir lok pessa mánaðar. Vestdalseyri 5. marz 1894. Signrftur Jónsson umboðsmaður Beaver-línunnar. Allir peir sem enn ekki hafa borg- að pað sem þeir keyptu á uppboði, er haldið var á eigum Guðm. Bjarna- sonar sáluga, m. m., eru hérmeð beðn- ir tafarlaust að greiða pað til mín, svo ekki purfi að beita lögtaki. Seyðisfirði 28. febr. 1894. Stefán Th. Jónsson. hreppstjóri. þeir gjaldendur Seyðisfjarðar- hrepps, sem enn ekki liafa borgað út- svör sin, bæði pau sem voru fallin í gjalddaga 31. desember síðastl. og frá eldri timnm, eru hérmeð beðnir að borga pau pað allra fyrsta. Seyðisfirði 28. febr. 1894. Stefán Th. Jónsson. oddviti. Heiðruðu slíiptavinir! þér sem purfið að fá vkkur fa.ll- egan nýjan tatnað fyrir Páskana, ættuð að gjöra pað sem fyrst, áður tíminn er of naumur; hjá mér fáið pið vnmlaöau og ódýran saum, að- eins 8 kr. fyrir heilan vaðinílsfatnað sniðinn eptir nútírnans nýjustu aðferð. Fljót afgreiðsla og borgun tekin i innskriptum við allar verzlanir hér á staðnum. Eyjólfur Jónsson. B i 11 1 a r (1 Mjög ódýrt Billiaril er til sölu á Seyðisfirði. Ritstjórinn vísar á seljandann. Ábyrgáarmailur og ritstjóri Oand. phil. Sbapti Jósepsson. Pieiitan 8ig. fcr r 262 í kk næsta yfirforingja sverl sitt og settíst svo rólegur að í ldefa. sínum, par sem stallbræður lians svo lieimsöttu hann. Herskipsforinginn sat í pungum hugsunum í lyptingunni og talaði stundum við sjálfan sig: „Mér lizt annars vel á svip lians.............. en liann svaraðí mér svo ósvifið .... en eg er pö * rauninni feg- inn að hann er hér á skipinu, pvi þá getur liann þó ekki náð í dóttur mina á meðan eg ekki er heima . , . . Hver kemur nú?“ það var hægt barið að dyrum, og inn kom, e3a réttara læddist lítilmótlegur maður, er fór ekki lengra en rétt inn fyrir dyrnar: ,.Eg læt yður vita, herra skipsforingi, að eg er kominn“. „það er gott herra briti“, anzaði lierskipsíöringinn. „Fenguð pér allt, sem við með þurfum?“ „Allt er komið út á skip i góðri röð og reglu, lierra herskips- foringi, og eg get lika heilsað yður frá döttur yðar-1. sagði britinn um leið og hann gaut augunum til herskipsstjórans: „Núnú, talaðirðu við hana áður en pú fórst af stað?“ „Onei, hún var ekki lieima, en eg mætti henni, er eg gekk nið- ur að bátniun og kom hún pá frá tollbúðiimi'1. „Frá tollbúðinni! hvaða erindi átti hún pangað?“ „Já, pað spurði eg nú hana ekki að, enda hraðaði hún sér fram hjá mér, en pó pekkti eg hana“. „ÍDóttir míu parf ekki að fela sig. En það er nógu líklegt að hún hafi haldið að eg kæmi í land með bátnum, og svo hefir hana langað til pess að sja mig ennpá einu sinni áður en eg færi af stað. þú heflr hér ekki meira að erinda Jóhaim, pú getur farið að hátta. En bíddu við, kallaðu fyrst á Flindt liðsforingja". Að lítilli stundu liðinni kom liann og sagði herskipsforinginn pá: „Varstu einn samall, er þú lórst olan að bátimm i kvöld?'1 „Eg álít mig eigi skyldan til pess að svara spurningu herskips- foringjans“, sagði Flindt. en pó í pýðum málróm. „það er svo“, svaraði Kramer, „þér hafið pó ekki verio einn. það var kvennmaður með y?ur“. Flindt svaraði engu, en varð náfölur í framan. „Eptir þ/í, sem okkur heflr farið á millj, pá hefi eg enga á- stæðu ti! pess að halda uppá yður, en pó áht eg yður of ærlegan maan tii pess að vilja leika á gamlan manH“, -sagði herskipsföring- 263 inn. „Svarið niér hreinskilnislega uppá pað, hvort dóttir min var með yður?“ „Jæja pá. herra herskipsforingi, við ætluðum ekki að snúa okk- ur til yðar, fyrr en eg hefði sýnt af mér góða framgöngu. En par pér spyrjið mig. pá ætla eg að svara yður í einlægni. Dóttir ydar fylgdi mér til skips. Hún liefir trúlofazt mér. Gefið nú jáyrði yðar. herra herskipstjóri“, bað Flindt auðinjúkur, „eg lofa pví, að yður skal aldrei yðra pess“. „Er yður, ungi maður. kummgt um. iivernig stendur á bögtim okkar?“ sagði Kramer lierskipstjöri. „Vitið pér. hverju eg liet heit- ið konunni minni sálaðri? í fám orðum frá að segja, eg rieita yður um gjaforðið, því eg hefi þegar dregizt á að gefa dóttur mína öðr- um manni, og mitt sampykki fáið pið aldrei, í'yrr læt eg loka dótt- ur mina inni, er við komuin heim aptur. Farið nú inní kleta yðar aptur; og eg hanna yður að minnast nokkru sinni á þetta bór.orð framar við mig. Ennpá er liúri ekki orðin konan yðar. Eg ætla að skrifa henni til, og getur hún pakkað yður fyrir, ef kveðjan verður ekki ástúðleg. Eg hefi nú engu hér við að bæta, að eins banna eg yður að minnast framar ú petta mál við mig“. Flindt laut skipstoringja ug iör út. En Kramer settist við skrifborð sitt og reit dóttur sinni eptirfarandi bréf: Kæra Dolores ínín! þó eg sé búinn að kveðja pig, verð eg etniþá að senda pér nokkur orð, pví eg hefi frétt að pú liafir fylgt sjóliðstoringja Flindt út á tolhiúð. En pú fer villt i að lialda pað, að eg gefi nokkurn tíma rnitt jáyrði fynr pvi að pú giptist honum, og eg ætla að petta sé að eins unggæðis-fljótfærni frá pinni hálfu, og ef pú vilt minn vilja gjöra. pá verður pú að slejipa pví að hugsa um hann. Eg hefi ennpá ekki sagt pér uákvæmlega frá dauða vesalings móður þinnar, en nú ætla eg að gjöra pað, pó eg með pví ýfl illa gróið hjartasár mitt, en eg hlýt að gjöra það, svo pú sjáir, hvernig eg hlýt að líta á petta bónorð Flindts. Eg fór ungur til Vestur-India og varð par foriugi fyrir „skonn- ortunni St. Tomas“ sem slagaði á milli hinna dönsku eyja til pess að gæta að þrælaskipum og fæla hurtu ræningjaskip. Y cinmn slagnum kom eg til San Juan á Bwrtoriéo og var<5 að

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.