Austri - 29.04.1894, Blaðsíða 1

Austri - 29.04.1894, Blaðsíða 1
Kemur út 3 á mánnði eða 36 blöð til nœsta nýárs, og: kostar hér á lamli aðeins 3 krí eriendis 4 kr, Gjalddagí 1. jál IV. Á u. Normal-kaffi frá verksmibjunni ..Nörrejjlland“ er, ab áliti þeirra, er reynt hafa, Isið ba i sumi ri ÁOl'lllsll-kílffÍ er bragSgott, hollt og hærandi. Noi'llial-katn er drýgra en venjulegt kaffi. Normal-kaff! er Íib (dlu leyti eins gott og hib dýra brennda kaffi. Eitt pund af N o r m a 1- kaffi endist á móti lVs-pd. ;if brenndu kaffi. Norilial-kaffi fæst í flestum búbum. Einkaútsölu hefir. Thor E. Tuliiiius. Strandgade !Nro. 12. Kjöbenhavn. C. KB Selur adeins kaupuuniuum! styrk úr landsjóði. Búnabarfe- lögin bar ekki heldur. I lang- an tima hefir l.tiö sem ekkert fé verib lagt úr landsjóði til vegaböta hér í eýslunum þang- ab til í sumar, er nokkrar þús- undir voru loks lagbar til Fjarb- heiðar, til vegruönings á henni og vöröuhleöslu. Enginn lækur að verða aö greiða í landsjóö iniklu meira en nokkurt annað jafn fjölmennt héraö á landinu og fá aptnr úr landsjóöi lang- minnst allra héraða-, aö minnst(,i kosti langminnst, er miöaö er við samlögð gjöld okkar í land- sjóð. Vib veröum aö risa npp og gjöra kröfu til þess að fáftill- Hvad horga Miilasýslur í laudsjöð? Og livað fá þær aptur úr honum? uv fyrir fé úr landsjöði, þött störfé liafi gengiÖ úr honum til bruargjörða annarstaðar. Af 3 vönduðum störbrúm, er gjörðar liafa verið í Múlasýslum, var ein kostuð af brúarsjóði, er þa var. Önnur var gefin að miklu leyti af einum góöfrægum manni ónefndum. Hin þriðja var byggð fyrir fé sýslusjóðs og sveitar- sj óðs. Við greiðum landsjóði ár- U-ga stórfé og fáum sárlitið apt- ur í stað þess. þegar upp eru borin á alþingi einhver þau mál, sem eru sumum sveitum hér eystra áhtígamál < i Múlasýslum hefir verið brúað- | komið jafnrétti v:ð aðra. Hér er svo afarnfiargt ógjört sem gjöra þarf, og hér vantar svo fjölda margt, sem landsjóði er skylt að styrkja, og það þvi riflegar sem við höfum lengi greitt árlega í landsjóð miklu rneira fé en önn- ur ltéruð og þó jafnan verið af- skiptir með tillög úr landsjóði. f>að ern liöin 9 fjírhagstíirta- bil síðan við íslendingar fengum stjórnarskrá og- löggjafarþing. Setjnin nú svo, að Múlasýslur hafi greitt i hver 2 ár í land- sjóð f'ram yfir annan hluta lands- ins lielming beirrar upphæðar, er þær greiddu 1890—91 fram einhverja | ýfir tiltölu miðaba við mannfjölda (Niðurl.) Múlasýslur, sem greiða í landsjöð allt að 1 /(; hluta af öll- um almennum tekjum landsins, ættu 1 raun og veru heimtingu á að fá aptur úr landsjöði l/« hluta móts við allt landið í beild sinni. ]>etta er ofut’ ebli- i légt- | >að má skoða hverja i ^ý^lu landsins sem vinnukonu landsjóös, er vinni honum svo og svo mikið o-íifrT, qt • , ö*lten. Su vmnukon- an, sem vinnur me8t gagnið, á að fií mest kaupið og tiltölulega vib arb vinnunnar. bessu „-(g. ur enginn neitað og ekki held- ur, þegar það er heimfært til sýslanna og landsjóðs, nema hann vilji skoða hinn hluta landsins sem ómaga, er Mú -výsluni sé skylt að styrkja. I’að vseri þó góðra g vert hjá því gem er^ ef Múla. sýslur, sem hafa hluta alls mannfjölda á landinu, fengjuapt- ur úr landsjóði l/9 hluta möts við allt landið í heild sinni, eða nyti jáfnréttis við önnur héruð eptir þeirri reglu, að miða fjár- veitingar ur landsjóði vib mann- fjölda. En þvi er efeki heldur að heilsa. Af öllum liinum mörgU virkilegu dæmum, er eg nefndi, er að eins eitt, þar sem þær njóta fulls jafnréttis, nl. það dæmið, þar sem er að rgeða mn laun lækna. I öllum hinum dæmunum er réttur sýslanna fyrir borð borinn, og í sumum þeirra svo stérkostlega, að býsn- um sætir, ab það sk di hafa lið- izt svo lengi án umtals og um- kvörtunar á þessari upplýsingar, frelsis og jafnréttisöld, sem svo er kölluð. Yib Múlsýslingar greiðum árlega í landsjóð tugí þusunda króna fram yfir þab, sem við ættum að gjöra, ef jafnstór nef- skattur til landsjóös hvíldi á öllum landsmönnum, og ef upp- hæb þessa nefskatts væri mibub við það, sem öll héruð landsins onnur en Múlasýslur greiða nú í landsjóð. Vib greiöum land- sjóði árlega rtörfé, sem varið er meðfram til barnasköla, búnab- arfélaga og vegabóta annarstað- ar á landinu, en ekki í Múla- sýslum, til neinna muna. Barna- skólarnir í Mulasýslum fá og hafa fengið litinn sem engan lítilfjörlega fjárveitingu úr land- sjóbi þarf til ab fá þeim málum nl. helming af 45 þúsundurn, þá verða þab uin 200 þúsundir kr. framgengt, þá stranda sum þeirra ! alls- Fyrir það sein sýslurnar algjörlega á þvi, ab ekki má , kafa verið afskiptar í fjárveiting- veita féð, en sum þeirra slamp- I urn um sama tíma, mætti bæta ast gegnum þingið eins og t. ( vib 50 100 þúsunduin. þ>essi d. löffin um bæjarréttindi á , áætlun er eflaust fremur oflág Seyðisfirði, sem voru þó næst- j en ofliá. Hér er því um afar um því ströndub á því, að sum- ! niikib fé að ræða. í>ótt því um þötti óhæfa að láta nokkurn j landsjóður i eitt skipti legði t. kostnað stafa af þeim fyrir land- ( d. 20000 kr. til að koina upp sjób, eins og Múlsýslingar spitala á Austurlandi, 50,000 kr. væru alveg réttlausir gagnvart td vegagjörða i sýslunmn, ríf- landsjóöi þrátt fyrir sínar miklu ] legan styrk til eflingar nýstofn- skyldur við hann. Slíkar skob- anir mætti gjöra sér skiljanleg- ar hjá mönnum, er alið hefðu mikinn liluta aldur síns í Yík og væru orðnir þvi svo alvan- ir að miða allt við höfubbólið. En siður væri hægt ab skilja i j slikri skoðan hjá þeim, sem væru þingmenn fyrir þá liluta lands- ins, er teljast kynnu mega lands- ómagar, sem lengst af liefðu verið til sveita og viðurkenndu 1 ekki að neitt byggðarlag liefði einkarétt til fjárveitinga úr land- sjóði. þ>að má ekki lengur svo til ganga, að við Mulsýslingar sé- um afskiptir, eins og við höfum verið afskiptir til þessa. Yið ’ megum ekki þola það lengur uðu bókasafni, nokkrar þúsundir til að koma upp kvennaskóla, gæfi eptir árgjald af einu presta- kalli i Héraðinu, til þess að það gaiti skipzt aptur í tvennt og óánægjan horfið^ er varð af sam- einingunni og veitingunni, og- bætti upp nokkrum prestaköll- um lítilfjörlegau tekjumissi, er stafa inundi af afnemingu óvin- sælla aukalambselda — þá væn þó e‘<ki greiddur helmingur hinn- ar gömlu skuldar, er við Múl- sýslingar gætum talið til. Annars væri alþingismönn- um okkar Múlsýslinga og- em- bættismönnum skyldast að láta til sín taka uru þetta mál, enda mundu þeir hafa bezt tækifærí til að laga þær hinar miklu

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.