Austri - 29.04.1894, Blaðsíða 2

Austri - 29.04.1894, Blaðsíða 2
N «• 1 2 A U 8 T R T. misfellur, er bent hefir verið á hör að framaii. Auðvitað yrði við raman reip að draga, par sem pað virðist vera orðin margra ára vani, að miða fjárveitingar úr landsjúði til vissra liéraða, stofnana og einstaklinga við pað, liversu náiæg eða fjarheg pau eru aðsetri iandstjórnarinnar, svo að jieir hera mest úr býtum, sem næstir eru, en hinir verða mest afskiptir, sem fjarstir eru. f>ví meiri einurð og áhuga verða peir menn að liafa til að bera, sem ætlandi væri að ríða á vaðið og að byrja á pví, að bera fram kröfur Múlsýslinga um jafnrétti í pessu efni. Ótulir og einarðir ping- menn geta gjört hér mikið að verk- um, peir gætu t. d. komið pví á, að styrkur til barnaskóla, búnaðarfélaga •og vegaböta, o. s. frv. væri í fjárlög- nnum nákvæmlega tiltekinn handa liverju umdæmi landsins um sig og upphæðin miðuð við pað. hversu mik- ið fé umdæmið greiddi í landsjóð. Vonandi væri, að margir pingmenn annara, héraða vildu lftta okkur verða hetri réttar aðnjótandi, líta sanngjarn- h*ga á petta mál og verða okkar eig- in pingmönnum liðsinnandi í pví að koma réttum og sanngjörnum kröfum Múlsýsliuga fram. ]>að var nú annars ekki tilgangur minn, að setja hina væntanlegu ping- menn okkar mér á kné og kennapeim, livað gjöra ætt'i i pessu efni. Enda skal eg nú ekki tala meira um pað, livers vænta mætti af pingmönnum í pessu tilliti. Eg má líka búast við, eiukum ef eg held lengra, að ein- hverjir utan Múlasýsla, er pyki eg vera ófharður í kröfum fyrir Austur- land, segi að eg fari með hreppapóli- tík, úr pví eg lialdi svo fast fram réttindum eins héraðs landsins. Eu par sem eg tala liér einungis um betri rétt eða jafnrétti fyrir Austur- land, er hefir verið haft svo lengi og stórkostlega útundan, en ekki um meiri rétt pví til handa en öðrum lilutum landsins, pá ætla eg. að nafn- ið „hreppapólitík" mundi eiga miklu fremur heima hjá peim mönnum, er vildu halda pvi áfram, að traðka ský- lausum rétti eins hluta landsins og pess liluta hans, er landsjóði er til- tölulega lang arðsamastur. Eg lýk svo línum pessum með poirri ósk, að allir sannir framfara- vinir Múlasýsla leggist á eitt með pað, að reyna hóflega og stillilega, en pó einarðlega, að bæta úr peim hinum mikla bresti, sem er á pví, að Aust- urland eða Múlasýslur njöti jafnréttis við allt landið í heild sinni. eptir pví sem vera ætti og atvik gætu til staðrtð. H. llvernig er gjort út ii Sryðlstiiðl? IV. ('Framh.) Algengasta tilhögunin við sjávar- 1 útveginn hér við feeyðisfjörð, er nú orðin sú, að 3 menn róa til fiskjar á bát hverjum og sá 4. tekur a móti aflanum pegar í land kemur, og slægir hann, fletur, pvair og kemur liontim i salt. fu'gar svona er tilhagað úthald- iiiu og pegar pað eru hlutarmenn sem i'óa, pá er fiskiniyö nf bátnum skipt í 6 staði pannig: Hlutarmennirnir, sem róa, fá 3 hlutina, pað er: helm- inginn af fiskinum, aðgjörðarmaður fær 1 hlut, háturjnn 1 hlut og veiðar- færin 1 Idut; petta eru (i hlutir alls. þá er itú að sýna, hvernig kostnað- inum er skipt niðnr á hlutiija eptir pví sem nú viðgengst hér í veiðistöð- inni. Á bátslilutinn kemur báturinn sjálfur með seglum og árum og við- haldi á pessu. Á liinn dauða hlutinn kemur fiskilóðin með uppihöldum, sem og beitan og netaútgjörðin. Nú er búið að jafna niður á dauðu hlutina, peim kostnaði sem ó- glöggsæir menn álíta að vera einasta kostnaðinn sem á útveginnm liggi; en pað er langt frá að allur kostnaður sé upptalinn enn. Eptir eru.fiski- og saltskúrar, pvottakör, burstar og hnífar, sem og borðviður undir og yfir fisk, og „presenningar“ vfir fisk. þessi kostnaðnr kemur af útveginum bka, og verða dauðu hlutirnir að bera liann; Iiann verður pví að leggjast ofaná bátshlutinn, pví að veiðarfæra- hluturinn getur vart liorið meiri kostnað en pann, sem pegar er á hann lagður. Flestir munu álita, að nú Iiljóti allur kostnaður — fyrir utan fæðis- peninga — að vera upp talinn; en eigi er svo, pví að pjónusta sjómanna, rúmfatnaður og aukið íbúðarhúspláss, er einnig kostnaður sem af sjávarút- veginum leiðir, og verður pví að leggja hann ofan á dauðu hlutina; eu pá bið og reikningsfróða menn, að koma til, og sýna mér fram á, liversu háir hlut- ir pyrftu að vera af bfttnum, til pess að dauðu hlutirnir gætu borið meiri kostnað en pann sem pegar er til- færður; en vita pyrftu peir menn, hvað hæfilega stór síldarnet eru dýr, með tilheyrandi köðlum „dreggjum“ og kútum; einnig verð eg að benda á, að minnst 2 net verða að fylgja bát hverjum til pess að afla beitu í. ]>egar gengið er nú út frá pví, nð dauðu hlutirnir gcti ekki borið meiri kostnað en pann. sem pegar er á pá lagður, pá. er að fara að vfir- vega pá 4 hluti sem enn eru eptir af bátnum, og sem enginn kostnaður er á Iagður enn pá. f>að er algeng regla hér við Seyð- isfjörð — par sem útvegurinn er rekinn með nokkrum krapti — að út- vegsbóndi vinni sjftlfurað fiskiaðgjörð- inni í laruli og stundi að miklu leyti síldarnetin lika og tekur hann sem áður er sagt, 1 hlut fyrir pann starfa. Hlutur pessi er , sumarkaup hans; enda mundi engum koma til liugar að liann ætti að vinna kauplaust allt sumarið, við sama starfa sem aðrir fá fullt kaup fyrir. Á pennan hluthefir engum kostnaði verið jafnað ennpá. Hvaða kostnaður á pá eðlilega að koma niður á pennan hlut? Sjálfsagt fæðiskostnaður útvegsbóndans sjálfs; pann kostnað skorast hann vbt held- ur ekki undan að liorga af hlut sín- um, enda á sú kostnaðartegund hvergi annarstaðar niður að koma, úr pvi að ekki er sérstakur fæðispeningahlutur, sem borgi sámeiginlega fæðiskostnað allra sem að fiskinum vinna. þ>arna eru pá komnir 3 hlutir útvegsbóndans, og fleiri á hann ekki; á 2 hlutina er fullur kostnaður lagður en á pann priðja, — kaupið hans sjálfs, — er að eins lagður fæðiskostn- aðuv hans, en af peim hlut verður 1 I töluverður afgangur ennpá, og sá j afgangur er eiginlega einasti arðurinn ] sem bóndinn verðnr aðnjótandi af út- vegi sínum yfir sumarið. Er pað nú víst að liann geti komi/.t að pví að halda pessnni arði? Vérskulum gæta betur að pví. Eptir eru ennpá 3 hlutii' sem enga.n kostnað hafa verið | látnir bera, pað eru hlutir hlutarmann- | anna. Hverslags kostnað ættu peir að bera? Auðvitað fæðiskostnað peirra er hlutina taka. |>etta, er nú mikið i'étt; en pað hefir einusinni ver- ið gengið inn á pað af Seyðfirðingum, að faiða hlutarmenn sína fvrir ekkert endurgjald. "þettá er orðinn vani, sem illt er af að koma, enda er lítið reynt til pess. þ>a™a keimir pá ein kostn- aðarglefsa, sem — eptir pví sem hér er siðiir — verður að leggjast á út- vegsbóndann, og pað sem verst er, er pað, að nú finnst enginn tekjuliður bóndans megin, sem réttlátlega getur horið pennan kostnað (o: fæðiskostn- að hlutarmannanna. Borgast verður liann pó, og pað aí' útvegsbóndnnum, pað hefir bóndinn sjálfur undirgengist!! Eg kinoka mér við að kveða upp úr með pað, livar pessum kostnaði mætti hola niður; en pað verður ekki hægt að leyna pvi, pví pað er öllum hugs- andi mönnum Ijóst, að kostnaður pessi hefir hvergi pláss bóndans megin, nema á — sumarkaupinu lians!! Og par getur hann pö aldrei verið öðruvísi en ranglega. , Jæja, hann er pá ekki svo láns- | samtir, bóndagarmurinn. að hann geti j haldið hlutnum sínum, hann verður að fæða alla hlutarmennina af honum, eða réttara, sumarkaupið hans fer gjörsamlega fyrir ekki neitt, nema að pví leyti sem liann vinnur fyrir fæði sínu um 3—3l/.2 mánuð, sem sjómenn- irnir eru vanir að dvelja hér. All- góðir hlutir hafa pó hlotið að verða fyrst hægt var að fæða 4 menn af 1 lilut um 3—3ll2 mánuð. Eg get pó varla ætlað, að nokkur 1 maður kom- ist af með minni fæðiskostnáð en 15 kr. eða 210 kr. fyrir 4 menn um hálf- an fjórða mánuð. |>að er meira en meðalhlutur, — eptir fiskverði nú um . tíma — sem gjörir 210 kr. að frá- j dregnu salti; pað er auðvitað að bónd- ( inn borgar saltið í pennan hlut úr pví honum er ánafnaður hann, pó að hlutarmennirnir eti u]ip 3/.t parta af honum. Er petta fyrirkomulag gott og hagkvæmt fyrir útvegsbændur hér við Seyðisfjörð? — Annarstaðar á petta sér ekki stað. — Gæti potta ekki verið öðruvísi? Eg læt almenningsá- litið svara. Eg skora á Seyðfirðinga, að kippa pví aptur í lag sem aflaga er farið með sjávarútveginn hér. Út- vegsbændur! Gætið að, hvort rétt er að hlutarmennirnir íái í kaup meira en 1 hlut liver! Hugsið yður um, áð- ur en pév leyfið hlutarmönmim að eta upp sumarkaupið yðar! pér purfið líka að lifa, og pér eigið konu og börn sem pér purfið að sjá farborða. J>að er pessi fæðiskostnaður hlut- armannanna, sem eg vil benda mönn- um á, að hér við Seyðisfjörð hafi komið og komi enn niður á skökkum stað. ITtvegsbóndinn á ekki að bera pann kostnað, hann getur pað hehlur ekki. Að útvegsböndanum — sem ekki styðst við annað en sjávarútveg — sé ómögulegt að bera pennan optneínda fæðiskostnað hlutarmannanna, sést bezt ef litið er í reíkninga hans við ■Ui verzlanirnnr; Iiann skuldar par, og pað mikíð, jafnvel pó hann lifi spart sem optast, mun vera tilfellið. Skuldir pær sem hann safnar eru fæðispen- ingar, sem haiin fær lftnaða hjá kaup- manninum, sér og fjölskyldu sinni til viðurhalds yfir vetrartímann; pví um sumartímann má ætla að pað lirjóti svo mikið af útveginum með aukfiski og öllu tiltíndu, að hann purfi, ekki að skulda fyrir kost lianda fjólskyld- unni, einkum ef að hún er litil. Skuldir lians eru pví tilorðnar fyrir vetrarúttektina, sem orsakast :illt af pví, að hann Iiafði og liefir, e k k e r t kaup fyrir sumarvinnu sína, pvi lilut- urinn, sem hann teknr fyrir fiskiað- gjörðina, gengur gjörsamlega upp — eins og áður cr sýnt fram á — í fæð- iskostnað hans, 0g hlutarma'nnaniia, uin pessa 3mánuði, en dauðu hlut- irnir borga allan annan kostnað en ekki meir. Hvað verður af öllum arðinum af sjávarútveginum? Burtu er hann, og bóndinn (útvegsbóndinn) stendur blá- snauður eptir. Yér sjáum pó að arð- ur rei'ður af bát.num sem gjörður er út með pví fyrirkomulagi sem hér er umtalað, 'fyrst bóndinn treinir sinn helming af fiskif'engnum, til að horga með allann pai.n kostnað sem af öll- um útveginum leiðir. A hinn lielm- inginn er enginn kostnaður lagður. þar er pá allur arðurinn sama.n kominn! Eptir pví er helmingur alls fiskjarins af bátmim', (að frádregnu salti) hreinn ágóði. Og peir sem pessa ágóða verða aðnjócandi, eru sjó- meiin úr öllum héruðum landsins. — J>að borgar sig að vera hlutarmaður á Seyðisfirði. —■ það leita líka marg- ir atvinnu pangað. og peir finna hana; já, peir finna meira en vanalegt kaup, pví peii' finna og fá allan hre’-na á- góðami sem verður af útvegi peim sem peir vinna við, en útvegsbænd- urnir seyðfirzku f'á ekkert kostnaðar- laust, af pessum sama útvegi, sem er pó peirra eigivm útvegur. (NiðuiT. næst). MÝVATKSSYELT- Yarstu ei með lieitum hug, „horfðit' yfir landið f'riða“; sáztu’ ei fvrir sjónum liða sveitir, héruð, víða, viða? — Yann pá engin ímynd bug öðru, sem pú dáðist að.J Hver var sveitin fegurst? Hvað? hver var pað? Sjáðu! par sem hljóðir hólar hefjast yfir vatnið bláa; par sem fjallið himinháa Iiendur réttir upp til sólar. J>ar sem gnæfir fjall við fjall fagurmyndað hjall’ af hjall; tengjast saman trúum örmum til að búa verndarhring. — þar í miðjú’ cr Mývatnsping. Mývatn blátt. en grænt á börmum par, sem mætist land og lögur. Ljöðar fugl í hverri vík með sídu nefi sínar bögur. 0 hvað sveitin sú er fógur sælufull og listarík. Fyrir landi eru eyjar iðjagrænar, njólum skrýddar, púsund blaðablómum prýddar, par sem böndi hraustur heyjar.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.