Austri - 29.04.1894, Blaðsíða 3

Austri - 29.04.1894, Blaðsíða 3
Nr. 1 •) A V S T 1! T. 4 7 Her er fagurt undir bú: stólpi lands er sveitin sú. Undir inargri báru blika birtingskongar stórir, gildir, sprettasnarir, flaskafvlldir. Feitir liængir verja land; vopnaðir milli steina stika, stinga sér á rogadjúp, trúa bara’ á tóman sand, tilbiðja’ að'eins vatnsins hjúp. þar sem ótal eggjahólmar vndi vekja’ á fögru, vori — móðurrödd í runnum lætnr. Yerja hreiðrin entlur ólinar unga gæta' í liverju spori — pá eru fagrar friðarnætur fagurt pá að „róa’ um flóa“ og er uæturgeislar glóa ganga af byttu innst í vogum; skoða ótal íslands blóm undir sterkum kletta bogum blöðnum fyr af heitum logum; heyra Mývatnsfugla óm! Ganga fremst á. fógrum nesjum fela sig í reyniskútum, eða reika upp’ á flesjum, par sem fóðurgresið grær. — Gaman, pegar bifar blær bleikjufjöðrum niðurlútum bvo að jafnvel sinan lilær. Sólin blessuð skær og heit glóir mest í Mývatnssveit. í>ar vilja’ allir alltaf vera ef þeir stigu fæti pangað. þangað alla aptur lan'gar, allir vilja par beimn bera. Fagra sveitin íjöllum skyggða friði vernduð reynislúta, fegurst ertu allra byggða, allar skyldar pér að lúta! Verndi pig Arnór, verndi pig Skúta! J. fK | Árið 1894, 14. apríl var bindind- í isfundur lialdinn ;i Eiðum, hafði liaim verið boðaður af ritstjóra Skapta Jó- sepssyni á Seyðisfirði og Birni presti I þorlákssyni á Dvergasteini öllum bind- indisfélögum og Good-Templurum í Múlasýslum með fundaráskorun frá 6. janúar síðastl. Fimdinn setti ritstjóri Skapti Jösepsson, og var hann kosinn fundarstjóri, en skrifarar urðu síra Björn þorláksson á Dvergasteini og skólastjðri Jönas Eiríksson á Eiðum. Á fundinum mættu 15 fulltrúar frá Good-Templarastúkum og bindindisfé- lögum. 1. Kom pá til umræðu, hvaða lög til verndar og eflingar bindindi væri nauðsynlegast að fá frá alpingi. Ut af pví var: a. sú tillaga, að alpingi gæfi lög um algjort bann gegn tilbúningi alls áfengis í landinu, sampykkt með öllum atkvæð- \ um. b. sii tillaga, að alpingi gæfi lög, | er veitti héruðum heimild til að gjöra. sampykktir um inntiutn- ingsbann og sölubann á öllu á- fengi, og skyldu atkvæðisrétt hafa í pví raáli að minnsta kosti allir peir menn, er at- kvæðisrétt liafa í sveitamálum, var sampykkt með öllum at- kvæðum. Annars lá frammi fyrir fund- inum; frumvarp til laga um petta mál; var fundurinn pví sampvkkur í aðalatriðum, en óskaði pó eptir, að menn fengju að greiða atkvæði um slikahér- aðasampykkthver í sínumhreppi.' ; Skyldi frumvarpið fylgja með fundargjörðinni, til hliðsjönar væutanlegum flutniugsmönnum málsins á pingi. c. sú tillaga, að alpingi breyti | löguni um veitingu og söiu á- fengra drykkía frá 10. febr. 1888 í pá átt er fram á er farið í fvigiskjali ad 1. 0., var sampykkt með öllum at- kvæðum. d. sú tillaga, að alpingi prefaldi vinfangatollinn, ef málið um hækkun hans komi inn á ping- ið, láti annars vera að hækka hann, var sampykkt með öllum at- lcvæðum gegn 2. e. sú tillaga, að alpingi semji lög, er leggi refsingu við, ef menn sjáist ölvaðir á almannafæri, og ákveði í annan stað, að jafn pung refsing liggi við afbrotum frömdum i ölæði sem við af- brotum frömdum utan ölæðis, var sampykkt með öllum at- kvæðum. Yar samkvæmt 4. tölulið i fundar- áskorun frá 6. janúar. . a. sú tiílaga, að fundurinn skrif- | aði biskupi og öskaði pess af honum, að hann skoraði á alla presta á landinu, að reyna til að fá 511 börn, er peir fermdu, \ til að ganga i helzt lífstíðar- bindindi með tóbak og allt á- fengi. Svo og að hann skoraði á alla presta að gangast fyrir útbreiðslu bindindis hvor í sinu prestakalli, var sampykkt með öllum atkvæðum. b. sú tiTlaga, að fundurinn skori á bindindisféTögin og Good- Templarastúkurnar í Múlasýsl- um að láta kosna fulítrúa sækja sameiginlegan fund á vori kom- arnli, til að ræða um sameigin- leg iög fyrir bindindisfélögin og um sameiginleg velferðarmál bindindismanna, var sampykkt mgð öllum a.t- kvæðmn. Til að boða fundinn eða í framkvæmdarnefnd i máli pessu voru kosnir: Björn J>orláksson, Skapti Jósepsson og Skarphéð- inn Sigurðsson, . Yar rætt um hverjum mönnum bindindismenn skyldu hálda fram við næstu alpingiskosningar í Múla- sýslum. Ymsar tillögur vovu gjörð- ar.að vísu. En par <*ð fundinum var ókunnugt um, hverjir mundu bjóða sig fram og um pað, hverja skoðun peir, er líklegastir værutil að bjóða sig fram, liefðu á bind- indismálinu og á öðrurn helztu velferðarmálum pjóðarinnnar, va.r ekki tekín önnur ályktun en pessi: að pessir fundarmenn: Árni Jóns- son, Jón Jönsson, Jónas Ei- víksson, Sigfús Halldórsson, Sigfús Gíslason, Sigurður Ein- arsson, Sigurður Yigfússon og Skapti Jósepsson skyldu boða til almenns pingmálafundar fyr- ir báðar sýslurnar á Miðhús- um 16, maí næstkomandi og skora um leið á alla, er æti- uðu að bjóða sig fyrir alpingis- menn fyrir sýslurnar, að sækja fundinn, til að skýra par frá skoðunum sinum á einstöknm pítigmálum. Fundi slitið. Skapti Jósepsson. Björn þorláksson. Jónas Eiriksson. t . þann 12. f. m. andaðist í Keykja- vík fyrrum sýslumaður, H. af Dbr., Eggert. Briem, úr „Influenza“, á »83. aldursári. 284 sagði vagnstjórinn, að ferðafólkið sem liafði verið parna áðan. hefði ekið tii Svmiike. Á oiiiu veitingahúsi bæjarins fréttu peir svo að Möller gisti þar, og Warming. fór strax uppi lierbergi hans, par sein stór- kaupmaðurinn sat með dóttur sinni. „Eg ímynda mér að pér eigið pessa vasabók, lierra stórkanp- maður. Jeg, var svo heppinn að finna hana út við bjargskoruna, °S fiýtti niér svo liingað með hana“. „Já, víst á eg bókina. það var lika skylda j’ðar að skila henni strax, pvi pað liefir lilot’ð að vera yður að kenna, að eg týndi lienni“. „Eruð þér enn pá reiður við mig? En pað liggur mér nú raunar í léttu rúmí. Reyndar" bætti Warming brosandi við, „er 1111 iaint á báðar liliðar milli okkar, eg liefi aldrei fyr haft eins sterka löngun til pess að stela, en vasabókin yðar —- — d'Tí, ja, svo pér hatið þá ætlað að halda henni, en pá sló sam- vi/.kan yður“. „Aei, pað \ai hjartað, seir. sló mig, eða augun, livort sem þér viljið heldur haia.. \ asabókin yðar hrökk opin, og mynd dóttur yðar datt út úr henni. Gætu nienn ekki freistast til að sleppa ekki pvilíkri mynd?“ k „Herra sjóliðsloringi!- mælti Magda stygglega, og gekk burt urn leið. „Er pað svo nokkuð meira sem pér óskið?“ spurði stórkaup- maðurinn, og rnátti vel heyra á málróm hans, að hann mundi helzt hafa viljað segja: „|>arna eru dyrnar!“. »M.eira sem eg óska? Já, eg hefi þann heiður að óska yður lukkulegrar ferfar, og bjöða yður góðan dag og g0tt kvöld. Yerið Þer sælir, herra stórkaupmaður, við sjáumst vonandi einhverntíma aptur“. Að svo mæltu skilcli Warming við stórkaupmanninn, Sem var öldungis hissa yfir pví. að nokkur pyrði að tala svona blátt áfram \ið formann verzlunarhússins: Johnsen, Möller & Co. Storm áttx áður en langt leið hægt með að efna það scm hann >aíði loíað Wartniug vini sinum, nefnilega pað að koma honum 281 göðann miðdegisvcrð, liann gat nú ekki skilið i pví. að nokkur gæti komizt af nieð minna en 20 púsund árlega. Og hann aumkaði hina ungu stúdenta, hina fátæku sjöliða, og aumingja embættis- meiuiina; óghannhafði opt svarið pess dýrann cið, að sáeinn skyldi verða tengdasonur sinn, sem væri eins auðugur og sjálfur hann. Enn sem komið var átti hanu engan tengdason, en mikil lík- indi til pess að hann mundi eignast hann brátt, par eð hann átti gjafvaxta dóttur, forkunnar fríða, og var hún mesta eptirlæti föður síns. Kona Möllers dó pegar Magda var barn að aidri, og hún lærði snemnta að meta peninga á saina luitt og faðir hennar. Eitt sumar var pað ákveðið, meðai vina Möllers, að fara til Borguradarhólms, og skoða sig nm á pessari einkennilegu evju. Enda langaði Mögdu nsjög til pessarar farar, og pað var nóg til pess að •ota Möller af stað. Einn fagran dag í júni hittum vér Möller með dóttur og nokkra vini sina nálægt bjargskoru riokkurri á Borguiularhólmi par sem klettinum er skiptí tvennfc, og standbergin standa práðbeint upp hvoru megin, og eru fast að hundrað fetum á hæð. Ef menn ganga niður eptir bjargskorunui komast menn nær pví út að sjó, en pö er lítil spilda eptir se u hamlar manni frá að komast fram í flæðarmálið, pví að par er al-sett af stórum steinum og björgum, sem standa. par á við og dreif, svo að liaida mætti að tröllin hefðu einliverntíma leik- ið par kriattleik og haft björgin fyrir knetti; milli kiettanna eru pó dálítil undirgöng, sem hægt er að ldóra sig i gegnum. En petta svokallaða „Karenar-auga“ er svo mjótt, að pað getur komið fyrir að luenn sein eru stórir og vel i hold komnir, geti setið par fastir, og ef mer.n mætast, verður annar að fara öfugur til baka. Og ferðaiuenn sem til Borgumíarhólms koma, reyna opt list sina á pví að komast í gegnum pessi göng. Möller fór einnig á stað, og ætiaði að reyna að komast í gegnum ,,Karenar-augað“. En í miðjum göngunum mætti hann manni sem kom skríðandi á móti lionum. það varð lítið um kveðjur. Hvorugur vildi öfugur til baka aptur. Loks mælti liinn ópekkti raaður: „Eg lieíi veðjað við lagsbróður minn, að og skyldi komast fljótar hér í gegnum en hann fyrir ofan klettiun og pess vegna verð eg að halda áfram! Fyrirgefiðj

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.