Austri - 29.04.1894, Blaðsíða 4

Austri - 29.04.1894, Blaðsíða 4
Nit 12 A IT S T K I . 4s Eggert Briera var spekingur að viti, ágaitur lagamrður, liimi mesti öðlingur, og svo elskulegur í öllu við- móti, jafnt við háa. og lága, að vér liöfum enghn hans líka þekkt. Hann pötti svo frjálslyndur í skoðunum sínum. að nrerri lá að stjórnin viki lionum frá embætti ejitir þingvalla- fundinn 1851. Eggert sýslumaðnr var friður sýnum, í hærra lagi, beinvaxinn og velvaxinn, andlitið einstaklega pokka- sælt, sviphreint og góðlegt, vermt af liýru brosi einhverra peirra, fegurstu og gáfulegustu blárra, augna. Áttu við Eggert Briem fyllilega orð skáld- konunnar: ,,Allt sem prýða má einn mann Mest af lýðum bar hann“. þann 3. f. m. andaðist í Reykja- vík fröken Jóhanna líavstein, af 'njartaslagi. Hafði hún pjáðst af hjartasjúkdómi frá því á barnsaldri, or hvorki innlendir ne útlendir lækn- ar gátu bót á ráðið. Jöhanna Havstein var dóttir Pet- urs amtmanns Havsteins og frú K ristjönu Gunnarsdóttur. Hún varbúiu liinum beztu hæfilegleikum. Eríð sýnum,- gáfuð og hjartahrein og afbragðs vel menntuð. Hún varð aðeins 2(i ára að aldri. þann 13. f. m. lezt í Reykjavík amtmannsfrú lngileif Melstod. ekkja Páls amtmanns, á 82. aldursári, og sama dag frú J>óriiiin Jónsdóttir húsfrú síra pórarins prófasts Böðvarðs- sonar í Görðum á Áiptanesi. Frú (aórunn var systir síra Halldórs Jóns- sonar á Hofi og mun hafa verið ein eptir pein’a systkyna á lifi. Báðar pessar frúr liöfðu getið ser verðskuldaðan orðstýr sem mestu valkvendi. j>ann 8. febrúar li>zt á Húsavik, söðlasmiður og gestgjafi Sveinn Yík- ingur, vel látirm raaður og prýðilega gáfaður. Látinn er og Gunnlögur son Sigurðar bónda Gunnlögssonar í Ærlækjarseli, liinn efriilegasti ungling- ur. Báðir pessir menn dóu úr In- fluenza og auk pess ii menn aðrir i Ærlækjarseli. J>að liefir gleymzt að geta í Austra um lát Eiríks bónda Halldórs- sonar á Sleðbrjót. góðs bónda, og vel látins, er lézt 20. janúar. Nýdánir eru og bœndurnir f tef- án Sigurðsson á Litlabakka í Hró- arstungu, háaldraður maður; og Helg'i Hermaiiiissoii á Ifangnúsum í Fljóts- dal. Báðir vel hitnir menn og dug- andi hændur. jþann 19. f. m. drukknaði að kvöldi dags útvegsbóndi Sigurður Norðfjörð á Kolableikseyri í Mjóa- firði á pann hátt, að liann rann af skafli fram í sj<> um háflóð og komst eigi ii])]) aptiir. Haiin var vinsæll maður og drengur góður. Seyðisfirði 29. apríl 1894. ,,Egiil“ kom p. 14. p. m. að iiorðan með töluvert af vörum til út- landa. Með Agli föru að norðan á- leiðis til Hafnar frú M. (xuðjohnsen frá Húsavík og Shúli Skúlason frá Akurevri. Héðan för „Egill“ 17. p. m. og með honum frú S. Guðmundssen, kaupmaður C. Wathnc og vicekonsull M. Iiansen, og á Iieyðarfirði mun kaupm. Fr. Wathne hafa bæzt við. „Yaageii“ kom frá Raufarhofn p. 14. p. m. og för héðan til Mjóafj. Eáskrúðsfjarðnr ogpaðan til Englands og hafði í e])tirdragi fiskiduggu pá, er „Egill“ liafði dregið hingað, af Siglufirði. Með „Yaagen“ kom hingað frök- en Halldóra Bjarnardóttir frá Prest- hólum. Yerzlunarskip eru fyrir nokkru komin, og farin aptur, bæði Gránu- félagsins og kaupmanns Sig. Jobansen. Hér er nú herra Sveinn Brynj- ólfsson og býður mpnnum að útvega peim vörur frá Englandi með mjög góðu verði og munu allmargir aðliyll- ast boð lians. Tíðarfar er allt af mjög milt, tún farin að grænka og sumstaðar var farið að vinna á peim fyrir sum- armál. Fisliiafli var nokkur her og á Suðurfjörðum ágætur, enda beita nóg. Utlitið til lands og sjávar hið bezta. Leiðrétting. í 11. tbl. 2. s. 1. d. liefir 1 fallið úr par sem talað er um laun lækna liér eystra og pví stendur 2800 kr. en á að vera 12800. í 6. tbl. 3. s. 2. d. ofanmáls befir misprentast Hallfriður, á að vera Málfríður. U p p b o ð. Eöstudaginn 4. maí næstlcomandi, verður selt við opinbert uppboð á Fjarðaröldu um 400 pd. af ágætum kaffibæti (naffiexport) frá Hamborg. Sýnishorn af kaffibætinum fæst ókeypis hjá undirskrifuðum. hreppstjórinn í Seyðisfirði 24.april 1894. Stefán Th. Jónsson. „ HIÍIKFMAHIvEN ZKITING fæst ókeypis á Seyðisfirði hja: Gunnlaugi Jönssyni iHF" Maí 31. hæstkomandi, verður opinbert uppboð í Vestdal á gripum og búsmunum. Yestdal 22. apríl 1894. Ben. S. pórarinsson. Til sölu er alveg nýtt íbúðarhús 14 al. langt, 8 al. breitt. Kjallari er undir húsinu. Lílca fylgir grunn- inuin túnblettur, er má fá talsvert l hey af. Lysthafendur snúi sér til unuirskrifaðs hið allra fyrsta. Hesteyri í Mjóafirði 16. april 1894. O. Guðmundsson Isfeldt. „Skandia66. Allir, sem vilja tryggja líf sitt, ættu að muna eptir, að „Skandia“ er pað stœrsta, elztci og ódýrasta lífs- ábyrgðarfélag á Norðurlöndum. Félagið liefir umboðsmenn á: Seyðisfirði, Reyðarfirði, Eskifirði, Vopnafirði, Akureyri og Sauðár- krók. þetta Margarin-smjör. er al- memrt erlendis álitið hin bezta teg- und pessa smjörs, og er i pví 25% af bezta hreinu smjöri. Ábyrgúármaúur og ritstj ó ri Cand. phil. Skapti Jóscpsson. Prentari S i g. G r í m s s o n. 282 283 Og með pessum orðum greip hann aumingja störkaupmanninn, sem fyrst varð alveg liissa, og síðan ösku-vondur, og dreif hann nieð ótrúlegu afli í gegnum „Karenar-augað“. Möller jós yfir hann skömmum, á pessari krabbagöngu sinni: „Vitið pér ekki herra minn að eg er stórkanpmaður Möller frá Kaupmannnhöln, formaður verzl- uuarhússins Johnsen, Möller & Co?" „Eg bið herra stórkaupmannínn púsundsinnum fyrirgefningar! Einungis ef pér spyrnið ekki á möti, lieldur lyptið hælunum dálítið upp, pá gengur okkur betur, svona, petta er ágætt. Já, eg hafði næstum glevmt að segja til nafus míns, eg er . — — “ „J>ér eruð dóni“. „Eg? Nei, pessa stundina er eg maður, sem á á hættu að tapa veðmáli. Reyndar get eg ekki mælt mig við yður, hvað stöðu nhna snertir, eg er einungis priðji yfirforingi af „korvettummi“ „Ornin“, sem liggnr nú sem stendur á Svaniku liöfn. reyndar heiti eg Axel Warming. Og nú erum við bráðum komnir út“. Til allrar hamingju fyrir stórkauproann Möller, voru peir nú komnir út úr göngunum, því annars hefði hann efalaust orðið frá- vita af reiði. þegar peir komu undir heiðann himin, stökk sjóliðs- foringinn upp og greip utanum aumingja stórkaupmanninn sem var lafmóður, og reisti hann á fætur, rétti honum hendina og mælti: „Og <mn bið eg yður að afsaka, herra stórkaupmaður; eg vil ullt til vinna að þér veitið mér yðar fyrirgefningu“. Rétt í þessu kom annar sjóliðsforinginn hlaupandiniður klettinn að baki peim, og hró])aði: „Ertu virkilega kominn, Warming?“ „Eins og pú sérð“, svaraði Warming. „Og pó mátti eg drasla pessum roskna herra gegnum göngin“. „Nú, stórkaupmaður Möller. |>að gleður mig að sjá yður liér. Eruð pér á skeramtiferð?" „Nú, pað eruð pér sjóliðsforingi 'Storm! Já, pvilík dæmalaus skemmtiferð, par sem farið er með mann eins og hvern annan naut- grip!“. Meðan á pessu stóð kom samferðafólk Möllers að, og Magda var mjög reið yflr pessari meðferð, sem hafði verið höfð á föður hennar. Storm ætlaði að leiða Warming tíl Mögdu, og secja henni til nafns hans, en hún sneri sér við, tck í hendina á föður sínum og sagði um leið: „Við skulum fara héðan burtu“. J>vínæst gengu pau upp bjargskoruna og uppá eyjuna, par sem vagn þeirra feðgina var. Síðan íör samferðalólk peirra á eptir, en sjóliðsforingjarnir dvöldu par kyrrir. „Við höfum víst spillt skemtun auminga fólksins, Storm“. „Já, gjörsamlega, lagsmaður, en meðal amiara orða, hvernig leizt þér á dóttur Möllers?“ „Hún er yndisleg. Líttu bara á, hvað liún er beinvaxín, al- veg eins og drottning. Nú stekkur hún yfir stein; skrambi hefir hún iaglega fætur, það væri gaman að dansa við hana!“ „það færð pú nú ekki strax að vita, en að vetri vona eg að tækifærið bjóðist“. J>arna stóðu peir dálitla stund og horfðu út á sjóinn, og langt burtu gat maður eygt hina litlu ey, Kristjánsey.. Allt í einu kallaði Warming upp: „Nei, parna ligsur vasabók niður við klettinn!“ Og um leið og hann tók hana upp, duttu noltkur bréf út úr henni, og par á meðal mynd af úngfrú Mögdu; hann skoðaði hana lengi, par til har.n sagði: „Fjári er liún falleg“. „En fremur pótt?.full“, bætti Storm við. „Já, en pað getur lagazt11. „Hvað kemur pað pér við. J>á crt ekki strax ástfanginn í stúlkunni?“ „Eltki beinlínis. En pví get eg ekki neitað, að hún hefir liaft töluverð áhrif á mig. En nú skulum við fara, við verðum að skila vasabókinni, áður en við stígum á skip. Veizt pú nokkuð hvar pessi störkaup maður gistir? Hann lilýtur að eiga bókina; pví stafirnir: J. M. standa hér á spjaldinu“. „Rétt, Jens Möller. Hvar hann er að hitta, veit eg ekki, en undir öllum kringumstæðum getum við skilað bókinni til bæaríóget- ans í Svanike". jpegar peir voru komnir upp að vagninum, sem beig t»ptir peiim

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.