Austri - 08.05.1894, Blaðsíða 1

Austri - 08.05.1894, Blaðsíða 1
Kemur út 3 á mánnfti erta 36 blöú til rtæsta nýárs, ojr kostar hér á bandi aöeins 3 krí erleridis 4 kr, Gjulddíigí 1. júi Uppsögti skrifleg' hmidin við áramót, Ogild ncmá komin sé til ritstjórans fyrir 1; október, Ansflýsinfi'av aura línan eöa 60 aura hver þuml. dálks og hálfu dýrara á fyrstu síóu. IV. Au. SEYÐISFISÐI. 8. MAÍ 1894. Ne. Í>> fl Normal-kaffi frá verksmiöjunni ..2vörrejyliand" er, aö áliti þeirra, er reynt hafa, hiö bezta taíFi í siiml röð. Normal-kaffi er bragðgott, hollt og nærandi. Normal-kaffi er drýgra en venjulegt kaffi. il Normal-kaffi er ab öliu leyti eins gott og lii'd dýra brennda kaffi. Eitt pun d af N o r m a 1- kaffi endist á móti l1/.* pd. af brenndu kaffi. Normal-kaffi fæ s t í fI e s t u m b ú b u m. Einkaútsölu hefir: Tlior E. Tulinins. QStrandgade i\To. 12. Kjöbenhavn. C. KB Selur aðeins kaupmonmim! rækilega þá ímyndun manna á Islandi, aó skuldar-bref, ef þaó heiti bankaseðill eöa landsjöbs- seðill, se útgefanda þess banka eða landssjöðs sama sem gull. Sí ik ímyndun segir liöf. aö boli siöan póstávísar seölunum. Nú er þá farió meó seðla þessa á sameiginlega pósthúsið, og þar tekur Fínanzminister Estrup burt úr viðskiptafræðinni hug- | við fínanzeringu landssjóðs, sam- myndinni skuld og skuldari j kvæmt skipun Magnúsar lands- og spretti upp af þeirri fíflaröt, j höfðingja Stephensen frá 28. mai sem Tryggvalögin séu afrunnin, j 1886, á því augnabliki, að rík- issjóður kaupir seðlana fyrir póst- ávisun á sjálfan sig. þessa póst- að ávísun sé útgefanda hennar fullt iðgildi O pemnganna, sem liún er ávísun á. Um þetta fer höf. mörgum fleiri orðum og rökstyður mál sitt snildarlega. Um gang finanzmálsins seg- ir höf. á bls. 6 þannig: „Síðan banlcinn var settur upp og seðlar gefnir út, hefir ávísnn fær handhafi útborgaða hjá rikissjóði í Höfn i rikismynt; en rikissjóður tekur til sin til- svarandi peningaupphæð úr pen- ingarleild landsjóbs, sem þá fyrst hefir greitt embm. laun hans. A þ e s s u t a p a r 1 a n d s j ó ð u r landsjóður verið klofinn í tvær j engu. deildir: 1 Seðlana sem embættism. seldi Heimadeild, sem stjórnin í ríkissjóði á pósthúsinu læt-ur sá nefnir, nppá gamla móðinn, jarða- bókarsjóð oy sjóður sameiginlega póstmeistar- ann færa landsjóði heim, eru BOKAFBEGN. „Fjárstjórn íslands" eptir háskólakermara Eirík Magnússon M. A. 1894. Rit þetta, sem alls er 12 bl. í átta blaöa broti, liefir bæði mikið og dýrmætt efni inni að halda, sem hver rnaður ætti að kynna sér og láta sig skipta. Mál og framsetning ritsins er snild, eins og allt, sem E. M. skrifar. Innihald rits þessa er útskýring' á sambandskebjuflækju bankans og landssjóðs, og afleið- ing hennar fyrir fjárhag lands- ins. Vér álitum nú að E. M. hafi skýrt betta mál svo vel, að engum skynberandi manni sé vorkunarmál að skilja það til hlítar, ef menn aiinars skilja nokkuð' í megin skiptafræðinnar. ar höf. þannig: rMaður, sem gefur út á sjálfan sig skuldabréf, er hljöð- t. d., uppá 100 kr., og fær f>að öðrum manni í fiönd, með þeim skildaga, að hann (útgef- andirm) skuli leysa það inn, fyrir peninga, á ákveðnum eindaga, eða hvenær sem handhafi krefst — hann er maður, sem sett hefir sjálfan sig { i()0 kr. skuld. atriðum við- A bl. 4 byrj- það, ab gefa lit á sjálfan sig skuldar-bréf er, ávalt og u n d a n t e k n i n g a r 1 a u s t, hið sarna, sem að setja, sig i pen- inga- eða peningavirðisskuld, eins háa, eins og upphæð sú er, sem skulda-bréfið liljóðar uppá. Samband inilli útgefanda ?kulda-bréfs og handhafa þess er það, að útgefandi er skuld- ari (debitor) Iiandhafa, en liand- hafi er eigandi skuldar (kre- ditor) útgefanda, þ. e., á hjá, honum eins hia peningaskuld, eins og sú upphæð er, sem skuld- ar-bréfið hljóðar uppá". Höf. sýnir fram á, ab skuld- ar-bref verður ekki borgab meb skuldar-bréfi. Hánn sýnir fram á, hversu mikil meinloka að sambandið sé, sem Tryggvi gjörði á milli bankans og landmanns- bankans i Höfn, og það sé ekk- ert annað, en að landsmanns- bankanum í Höfn sé boðib að verzla með gangeyri íslands i Danmörku, sem sé grundvallað a þeirri hugrnynd, að útgefandi ávísunar á sjálfan sig geti leyst hana inn með annari jafn hárri ávisun á sjálfan sig, sem sé hið sania seip, geti gefið út ávisanir á ávísanir sínar. — Höf. hrekur Hafnardeild, sem eg veit ekki þeir þá abeins kvittanir ríUs- hverju nafni nefnist. | sjóðs fyrir móttöku tilsvarandi Heimadeild er seðladeild ] peningaupphæðar úr peningadeild landsjobs. í lienni er aldrei ■ landsjóðs í Höfn. nema slattur einn peninga. j Gjörum nú t. d. ab M. greiði Hafnardeildin er pen- ! landsjóði í skatt.a sina og skyld- ingadeild landsjóðs. I hana ir 100 kr. í seðlum. jjetta er er safnað þeiin peningum, sem í tekjuupphæð, sem landsjöður tollar á tollbærum vörum gefa i samdægurs, eba livenær sem vera af sér o. s. frv. , skal, greiðir aptur i gjöld sín, Meb þvi, að seölarnir aldrei ; t. d. embættism. í lann sín. geta verið annað en ávísanir á j þessar 100 kr. f@r nú embm. peninga landsjóðs, þá er ' með á pósthúsið (beinUnis eða Heimadeild landssjöbs í ebli óbeinlínis), kaupir sér fyrir þær sinu hin ávísandi. Hafnar- i póstávisún hjá rfkissjóði; fær deildin hinn útborgandi hluti hana greidda sér út i peningum landsjóðs. þetta fvrirkomulag, meb öllu því er þab ber í skauti sér, er verk stjórnar Islands. Landsjóður borgar, ein- livern mánuð, embættismanni t. d. 300 kr. i laun hans. |>ess- ir seðlar eru ávísanir á peninga landsjóbs, sem geymdir eru í | peningadeild hans í Höfn. Em- bættismaður verbur að koma á- vísunum þessum í peninga til þess, að geta borgað þá lífs- björg o. s. frv. sem liann van- hagar um. þetta verður annab- hvort beinlínis, þá er embættis- maburinn pantar vörur slhar sjálfur og sendir póstávfsun fyr- ir verbinu; eða óbeinlínis, þá er embættism. aflar sér fyrir seðl- ana nauðsynja sinna hjá kaup- manni á ískmdi og kaupmaður í Höfn, en ríkissjóður tekur apt- ur til sin úr peningadeild lands- sjóðs jafna uppliæb peninga og liann varð að greiða embm. úr sjálfum sér út á ávísun sína. Hér er það nú degi ljósara að M. galt landsjóði engar tekjur þa, er hann greiddi landsjóði 100 kr. í seðlum, og landsjóður var látinn færa sér blöðin til inntekt- ar. Seðlarnir voru ekki annað en ávísun á þá peninga skuld sem M. átti hjá landsjóði, . og landsjóður borgaði honum með því, að greiða sér úr peninga- deild sinni þær tekjur sem M. Ati að greiða honum. Hér beið lands- sjóður tekjutap 100°/0. Svona fer um allar tekjur landsjöðs, sein honum eru greiddar í seðl- um.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.