Austri - 08.05.1894, Blaðsíða 2

Austri - 08.05.1894, Blaðsíða 2
Ni; 13 A 1' S T -l í ] . V r»o Xú keraur til skoðunur bankalánu- liður finanzmálsins. M. fær t. d. 1000 kr. lán lijá bankanum í seðlum, til að íitia sér úr útlendri verzlan parfa, sem hann vanhagar um. Hann fer náttúrlega á pósthúsið og kaupir par af rikissjóði póstávísun fyrir pessa seðla, sem ríkissjóður gi'eiðir honura út í peningum í Höfn. En ríkissjóð- ur tekur aptur til sín úr peningadeild landsjóðs 1000 kr. í peningum og iiefir pá iandsjóður greitt M. 1000 kr. í peningum af aimannafé til að borga prívat skuld hans. Bankinn lAnaði M. ekkert; hann iV'k'k M. aðeins ávísanir á peninga landsjóðs í Hófn, og pað var iiani), sem lánið galt M. en bankinn aldrei. þessa peninga fær landssjðður aklrei aptur. — En M. borgar bankanum í peim gangeyri, sem hann getur helzt komizt yfir í verzlunarmarkaði Tslands, en par eru seðlar eini gangeyririnn sem fæst. Verður pvi lánið borgað bankanum í seðium, ávísunum lands- sjóðs. Við pá getur bankinn ekkert annað gjört en iána út aptur, p. e., gefa út aptur sem ávísanir á peninga- deild landsjóðs í Höfn. Ournflýjanlegt tap iandssjóðs er 100°/o“. Eptir pví sem E. M. beldnr fram í riti sínu, pá verða Tivggvalögin til pess að svipta landsjóð tekjum sín- um enn meir en áður, pví undireins og kaupmenn fara að greiða landsjóði tollana í islenzkum seðlum, sínum eig- in ávísunum, sem hann ávalt liður við 100°/0 tap, og hiýtur liann með pví móti að lenda í skuld við ríkissjóð eða anka skuld sína stórum, ef hann skvldi nú pegar vera orðinn skyldng- nr við hann. Landssjóði er árlega færðir seðl- arnii' til inntektar, en sem E. M. sýnir fram á, að eru ekkert amiað í eðii sínu en skuldakvittanir pegar peir eru í hendi landssjóðs fyrir jafn iiáurn útborguðuin ])eningau])])hæðum. Hati landssjóður getað klofið fram úr pví sjálfur, án láns, — að innleysa allar ávisanir sínar með eigin pening- um, pá liefir liann verið látiun tapa peim tekjum í annarra parfir en sínar. pað sýndist engin vanpörf fyrir pjóð og ping. að gjöra alvarlega gang- skör að pessit íslands finanzináli, og láta pað ekki drasla svona lengur en búið er, ár eptii' ár og ping eptir ping, í atiinga- og skeytingarleysi. pví skyidi pingið aldrei iiafa heimtað v i ð s k i p t a r e i k n i n g i n n miili landssjóðs og ríkissjóðs? Er pað reikningur, sem elcki má koma i dags- ijósiðV Til iivers eigum ver að vera að kosta alþing, ef pað hirðir ekkert um vort allra inesta nauðsynja- og velferðarmál, fínanzmálið? Ef ver getum trúað Hönum og Dana-sinnum i fyrir fjármálum vorum, pví skyldum I vér pá ekki eins geta trúað peim til að skamta oss viðunanlega stjórnar- skrá? Og pví skvlduin vér ekkimega varpa 'allri vorri áhyggjn upj)á svo frjálsiynda og „human,“ stjórn, sern iiefir svarað stjórnarkröfum vorum með auglýsingu 15. des. 1893. | Að eudingu, skorum vér á alla | pá aipingismenn, sem unna pjóð sinni, liennar frelsi og þjóðþrifum, að peir skori á landshöfðingja í nafni pjóðarinnar, að leggja fram hreinan viðskipta- r eikn ing niillí landsjððs og ríkissjóðs. Vestdal 1. maí 1894. Benedi/ít pörarinxs&n. Hverníg er ffjort út u Seyðistii ði ? —o---- V. Niðurlag. Eg lieii enn þá ekki minnst á mánaðarpeninga menn, sem eru pó all- margir teknir fyrir sjömenn hér við Seyðisfjörð. peir fá sína upphæð í peningum fyrir hvern mánuð, og á- valt pess utan frítt fæði. það er opt pungbært að svara út miklum mánaðarpeninguin, einkum pegar illa lætur í árum með fiskiafia og verðlag á fiski. En í betri árum virðist stundum verða hagnaður að pví að liafa sjómenn upp á mánaðarkaup; en pví fer ver. að það er optast <*kki neiua ímyndaður liagnaður. p»að er sjaldnast. gætt að pví, að mánaðar- peningamenn pessir fá frítt fæðið, og að 1 hluturinn af bátnum gengur upp í fæðiskostnað peirra; rétt eins og hlutarmannanna. — það getur pví ekki orðið hagnaður af mánaðarpen- ingamönnum (sem ekki stunda annað en sjóinn). nema pví að eins, aö kaup- gjald peirra sé töluvert lægra en peningaverð hvers */B hluta fiskifengs pess, er á pann bát koma, sem peir róa á. Eg hefi hér að framan bent á, að 210 króna hlutur megi álítast góð- ui' hlutúr. En ef sjómanninum eru borgaðar 60 kr. í kauj) um mánnðinn, pá verður pað kaup, um S1/^ niánuð, alls 210 krónur. Allt svo undir pessum kringumstæðuni, verða kjör hlutar- mannsins og mánaðarpeningamannsins, alveg eins. En mánaðarpeninga- maðurinn er að því leyti hættulegri, sem að kaupi lians ver-ður ekki rask- að, prátt fvrir pað pó að hluturirm úr íiskinum verði hálfu minna virði. Sjómaðurinn (sem er uppá víst kaup) ætti pví ekki að fá hærra kaup en 45 kr. um mánuðinn, til pess að út- vegsbóndinn gæti fætt hann, og borg- að honum kaup sitt af einum hlut. [>á fyrst heíir útvegsbóndinn hlut sinn frían, og pá verða kjör bóndans lik kjörum mánaðarpeninganiannsins og hlutarmannsins, pað er að segja, ef hlutarmaðurinn íæðir sig sjálfur. |>ó, ef hluturinn er minni en 210 kr. virði, er hætt við að útvegsbóndinn tapi fæðiskostnaði kaupamannsins, ef mánaðarkaupið er miðað við 45 kr. og fæðiskostnaður metinn 15 kr. ummán- uðinn. Eptir minni 12 ára reynslu á sjávarútvegi, ráðlegg eg útvegsbæud- um við Seyðisfjörð, og víðar, að hafa heldur lilutarmenn en mánaðarpeninga- menn fyrir sjómenn; en fæða eiga peir sig sjálfir, eða borga útvegsbónda eptir nmsömdu verði. — Með peirri tilhög- un, er gjörð tilraun td að jafna tapi og vinning tiltölulega niður á útvegs- bóndann og hlutarmamiiiin, svo pegar tap liggur á útveginum, taka hvorir- tveggju pátt í pví, og pegar gróði verður, græða hvorutveggju. Vér Seyðfirðingar megum ekki lengur láta petta sjávarútvegsrnálefni liggja í láginni óvfirvegað og óendur- iiætt. Að kosta sjávarútveg hér á Seyðisfirði, aðeins til inntektar fyrir ýmsa menn úr fjarliggjandi héruðum landsins, verður Seyðfirðingum seint til hagsældar. Betra verður fyrir oss útvegs- bændur hér, að taka enga aðkomandi sjómenn, en að hafa pá uppá pau kjör, sem að undanförnu hafa átt sér stað um nokkur ár. — En pá getum vér ekkí gjört út! Jú, við leggjum saman í félag og róum tveir á bát. Betra Verður, — og mikið betra, — nð taka helming af einum bát, með litlum kostnaði, en að taka allt, eða liálft af 2—3 hátum, með miklum kostnaði, og peirri tilhögun að hafa ekki eyris virði sjálfur afgangs kostn- aði við vertíðarlok. Tveggja manna úthaldið, í félagsskap, er ekki mjög dýrt, og ávalt verða pá mannahlutirn- ir í ágóða, og lítil inntekt er betri en engin. S. J. Utvegsbóndi. SPÁNÝ DKAUGASAGA, mögnuðust undir honum. Hann stóðst j litla stund pessa voðalegu sýn og fiýði svo i einhverju dauðans ofiioði útúr húsinu og útí aldingarðinn og var ófáan'Iegur til pess að fara aptur inní pað, pó lionum vairi sagt, að vof- an væri nú horfin. En rétt í þessari svipan kom systir ríkismannsins. erbjó inni Kaup- mannahöfn, æðandi inní aldingarðinn; störðu pau fyrst með undrun hvort á annað og fékk hvorugt orði upp kom- ið, en lok.dns tók systirin til máls: Hún sagðist fyrir skemstu iiafa setið í stofu sinni inní Kaupmannahöfn, er hún hevrði prusk fyrir aptan sig; liún sneri sér við, og sá pá systur peirra apturgengna, er hóf hendurnar ógnandi að henni, kyrr í sömu spor- um, en sjálf porði 'hin lifandi systir hvorki að æmta né skræmta fyrir dauð- ans angist. sem hio aansua IIIUU, „A-HUlIlUUrUg r fullyrðir, að átt hafi sér stað í Kaup- mannahöfn, í vetur, er að pví leyti all-merkileg, að vitni voru svo mörg j að draugaganginum, svo að örðugt 1 ist henni sem vofan færast nær sér, og pá æpti hún nppyfir sig og rauk i dauðans fáti útúr stofunni, niður rið- ið, útúr húsinu, götu upp og götu nið- ur í mesta flýti, par til hún kom út til bróður síns og sagði honum penna verður að hrekja pessa draugasögu. Á einum af skeiumtigörðunum fyr- ir utan Friðriksbergs-garð við Kaup- mannahöfn bjó í fögru húsi ríkur mað- ur aldraður með systur sinni, erlengi hafði verið veik og dó par í vetnr. Áður en hún lézt, ákvað hún, að eptirlátnum eigum henuar skvldi skipta þannig, að hinn auðugi bróðir hennar, er hún bjó hjá, átti að fá iiúsgögn hennar. systir hennar, er bjó inní Kaupmannahöfn, silfur-borðbúnað, en annar bróðir hennar, er var fátækur erfiðismaður yfir á Jótlandi, skyldi erfa 6000 kr., er hún lét eptir sig í peningum. Áður en hún dó, bað hún bróður sinn og systur, er voru parna til stað- ar við andlát hennar, að sjá um að skiptin færu svona fram og láta sér eigi bregðast pað. En hér fór sem optar, að systk- inin urðu eigi sem réttski])tust, og er hinn fátæki bróðir peirra kom frá Jótlandi til jarðarfarar systur sinnar, pá sögðu pan honum, að hin dána systír hefði að eins ánafnað honum húsgögnin. Bróðirinn seldi svo strax húsgögn- j in og fór svo með pær 400 kr., er i hann fékk fyrir pau, ánægður heiin til sín. Páum dögum eptir jarðarförina sat mágkona hinnar framliðnu ogönn- ur stúlka i herhergi einu hjá bróð- urnum og voru að tala um sorgarat- burðinn og fráfall peirrar látnu. 1 pví opnast hurðin að pví herbergi, er hin dána hafði síðast legið í og í dyrunum stöð iiún sjálf í náklæðunum og hefir upp aðra hendi aðvarandi og áhyggjufuli. [>ær, sem fyrir voru, ætluðu að liða útaf í hræðslu, og einblindu á vofuna og máttu sig hvergi hræraeða orði uppkoma fyrir ótta sakir. Loksins paut önnur péirra í ein- liverju fáti á dyr eptir bróðurnum. Hún gat ekki sagt honum annað fyrir skelfingu, en að hann yrði strax að koma. Bróðirinn hélt, að einiiver ógæfa hefði hent og fiýtti sér með henni; en öðara en hann hafði lokið upp herbcigishurðinni, sá hann sörnu sjón- ina og konurnar, en að honum benti hún með hótun og ógnun, svo hann varð svo hræddnr, að fætur hans lé- fyrirburð, gagntekin af mestu hræðslu. J>að var næstum pví liðið yfir bróðurinn af hræðslu, er hann heyrði að systir hans hafði séð sömu sýn og hann, og þá hann fékk orði upp kom- ið, sagði hann systur sinni hvað hann hefði séð og 2 vitni að auki, og varð nú systirin j.ifn-lirædd og bróðir hennar. Systkinin réðu nú í einrúmi ráð- um sínum um, hvað pau ættu til hragðs að taka, og kom þeim saman um, að eigi mundi annars kostur en að skila hinum rangfengna arfi aptur hinum rétta erfingja, pví pað mundi draugsa mest pykja við pau að> þau hefði eigi gjört sem systir peírra hafði lagt fyrir. Bróðirinn tiýtti sér niður í bank- ann og nóf par 6000 kr. og með pær ruku svo systkinin samstundis á stað til hins fátæka hróður síns á Jót- huidi. er varð mjög liissa á heímsókn systkina sinna. er aidrei höfðu áður heimsött hann, eða um haim skeytt. En hann varð harðla glaður, er pau töldu honuin fram á horðið 6000 kr. í glærum peningum. Nú getur hver trúað pvi sem honum lízt, af pessari frásögn, en hhtðið „Dannebrog“ segir pessi 4 vitni að fyrirburði pessum sannfærð um, að pau hafi séð vofuna ineð eigin augum, og víst sé pað, að hinn fátæki bróðir á Jótlandi hafi fengið sínar 6000 kr., og að auðniaðurinn ætli að selja skrauthýsi sitt fvrir utan Frið- riksbergsgarð og systir hans ætli að flytja paðan, sem hún bjó inní Kaup- manuahöfn, pví hvorngt pori að búa lenguri á peím stað, er pau hafi sitð vofuna. Færejjurn 25. febrúar 1894. Árið sem leið, má eflaust,* pegar alls er gætt, teljast eitt með hinum beztu, bæði til lands og sjávar. Grasvöxtur var í mesta lagi og dágóð nýting. Kornið (bygg) varð vel proskað og kartöflur ágætar, og hefir pað mikla pýðingvi fyrir Fær- eyinga, þar sem talið er, að meðal- uppskera af korni á ári sé hérumbil 4000 tunnur og af kartöflum 10,000 tunnur. Skurðarfé varð mikið og reyndist vel.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.