Austri - 08.05.1894, Blaðsíða 4

Austri - 08.05.1894, Blaðsíða 4
Nr. 1H A II S T R T. í skipið á Seyð'.sfirði. miðvikudaginn 2. ágúst. Yer erum í. stórum hóp. 525 ' manns, karlmenn, kouur og börn, og fvlgir okkur umboðsmaður ^ stjórnarinnar í Manitobx. Frá pvi vér komum á skip, Tiöfum vér orðið að- | njótandi allrar peirrar velvildar, sem unnt var, af öllum á skipinu. J>að heíir J farið mjög vel um okknr, og farþegarúminu liefir verið lialdið lireinu og lopt- góðu. Vér höfum haft yfirfljótanlegt fæði, vel matreitt og vel fram borið, prjár máltíðir á dag. Skipstj., læknir og bryti skoðnðu farpegarúmið á hverj- um morgni ásamt Mr. Christophefson, til pess að sjá um að allt væri i góðri reglu. Sérstaklega megum ver pakka lækninum fyrir sitt mikla ómak og kurteisi. það hryggir oss mjög, að einn úr flokki vorum er dáinn, prátt fyrir pað, pó læknirinn sýndi allan s nn dugnað og nákvæmni. Vúr pökkum einnig skipstj. Carey fyrir hans góðu hluttöku i útförinni. Að endingu færum vfer skipstj. og öllum yfirmönnum beztu óskir vorar, og vfer erum vissir um, að vinir vorir, sem ætla að flytja til Ameriku, muni verða ánægðir með að fara með Beaver-línunní framvegis. Ferðin frá Tslandi til Quebec liefir staðið yfir rúma 8 daga“. Yosturfarar snúi sér til mín og umboðsinanini ininiia við liinar ýmsu linfnir landsins. Reykjavík 1. febrúai T89t. |»oriiT. (iiiAiniinrtsrii. f I * sambandi við auglýsing aðalútflutningsstjóra Beaverlínunnar a Tslandi, herra þorgrims Guðmundsens í Revkjavík, sem prentuð er hér á undan, leyfi eg mfer, sem umboðsmaður tfeðrar línu að taka fram nokkrar áreiðanlegar sagnir um meðferð á peim, sem fluttir hafa verið hfeðan af landi til Ameríku á síð- astliðnum árum. Síra Matthías Joclmmsson, sem fór síðastl. sumar báðar leiðir yfir Átlantshafið með skipum Beaverlínnnnar, segir í riti pvi, er hann hefir skrif- að um Chicagoför sína, „að yfirmenn Beaverlínuskipanna pyki manna kurt- eisastir og vingjarnlegir við útflytfendur; rúm í skipunum hafi verið nægilegt og loptgott, og allar veitingar bæði nógar og góðar“. Allanlfnan var hin fyrsta lína, sem byrjaði á að flytja „Emigranta“ hfeð- an af landi til Ameríku, (1873?), og hefir hún haldið pví áfram til þessa, en sú lína hefir aldrei verið vel liðin, pví pað hefir virzt. að hún gjörði pað j frekar i hagnaðarskyni fyrir sjálía sig, en til pess að uppfylla parfir vestur- fara. Aldrei liefir liún flutt beina leið hfeðan af landi til Canada. f>að var að eins eínusinni að hún sendi vel útbúið skip hingað til lands til pess að flytja ,.Emigranta“ á til Englands, en pví tapi sem hún póttist verða fyrir á þeirri ferð, er hún vist ekki búin að gleyma enn pann dag í dag. Annars hefir Ailan- íínan potað þeim mörgu vesturförum, er hún hefir flutt hfeðan. með hesta- og fjárkaupaskipum og nú hin síðustu ár með dönsku póstskipunum, en öll pau f>2 skip hafa verið illa látin af vesturförum. pað mun pví ekki ofsögn semstend- ur í bók er út Kom i Christjania 1890 „Tre í Canada“. par segir: „pað er jafngott að segja pað strax, að Allan-línan — á þessum timum, pegar samgöngurnar yfir Atla.ntshaf aukast svo mjög —■ er á eptir tímanuin, en ef petta þykir ærumeiðandi, pá biðjum vfer afsökunar, og skulum pá víkja orðunum við, svo pau sfeu pað ekki. Bæði sakir eigin hagsmuna, og vegna föðurlandsins og hinnar stóru nýlendu, hverra höfuð-sambands-liðnr hún er ætti Allanlínan að sýna d-Vlitið meiri rögg af sér. ]>ví ætti hún ekki að geta gjört skip sin svo úr garði, að pau sfæðu ekki á baki skipum hinna stóru línanna er ganga á milli Bretlands hins mikla og Bandaríkjanna, livað við- víkur öllum útbúningi? pað er víst ekki ofmikið sagt, pó sagt sfe, að ófull- komlegleikar liinnar kanadisku línu sfeu að miklu Teyti orsök í pvi, að útflytj- endur ennpá kjósa heldur að setjast að í Bandaríkjunum“. Útlagt úr „Tre i Kannda“ Kristjania 1890. Um aðgjörðir Doininionlinunnar hfer á landi mun flestum vera kunnugt. f>ær liafa hvorki verið stórar nfe áreiðanlegar, og síða.stliðið ár skaðlegar, en ]>á var það Beaverlínan er tók í strenginn og hjálpaði vesturförum vir vand- ræðunum. Anchorlínuna parf eiginlega eklci að minnast á, pvi hún gjörði lítið ann- að lier á landi en að útvega sfer agenta, sem gjörðu litið fyrir lnvna og nú er hún dottin úr sögunni meðal vor. Beaverlínan er sú eina útflutningshna, sem sýnilega liefir reynt og kostað aHniiklu til að bæta. kjör vesturfara hfeðan af landi, fyrir utan pað, hversu stór- kostlega hún strax setti niður fargjaldið, og pess ætti peir, sem vestur flytja, að láta hana njóta. Vestdalseyri 27. marz 1894. Sújurðttr Jónsstm. uinboðsin. Beaverlinunnar. a\Y\A ✓ Qv löl iab? VareMærke þetta Margarin-smjör, er al- S mennt erlendis álitið hin bezta teg- I und pessa smjörs, og er í pví 25% j af bezta hreinu smjöri. „Skandia44. Allir, sein vilja tryggja lif sitt, ættu að muna eptir, að „Skandia“ er pað stœrstn, elzta og ódýrasta lifs- ábyrgðnrffelag á JSTorðurlöndum. Ffelagið hefir umboðsmenn á: Seyðisfirði, Revðarfirði, Eskifirði, Yo])natírði, Akurevri og Sauðár- krók. Ábyrgðármaður o g r i t 81 j ð r i Cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentari 8 i g. G r í m s s o n. 286 ,.(), eruð pað pfer. stórkaupmaður Möller. |>að gleður mig að Iiitta yður aptur“. „Ánægjan verður pá vist einungis á vðar hlið. herra sjóliðs- foringi". Rfett í þessu kom Magda lafmóð af dansinum inní herhergið, preif i handlegginn á Warming og sagði um leið: „þér verðið endilega að korna inn og hjálpa uppá sakirnar, pað getur enginn eins vel stjórnað dansi og þfer“. Og siðan dróg hún sjöliðsioringjann á stað með sfer, sem varla hafði tíma til að snúa sér við og kalla til stórkaupmannsins: „Anægjan verður öllu heldur við hlið mina. eins og þfer sjáið, herra stórkaupmaður!11. „þegar stórkaupmaðbrinn urn nóttina. eða rfettara sagt um morguninn, var korninn heim, sagði hann við Mögdu: „pað leit út fyrir, að pú værir orðinn talsvert kunnug pessum sjóliðsforingja“. „Já, hann dansar mikið vel, og þessvegna dansaði eg mikið við hann. Mér pykir hann líka rnikið laglegur, og par með búið“. „Heldur pú pá ekki lika að honum lítist vel á pig?“ „.Tú, pað held eg sjálfsagt. Okkur féll mjög vel að dansa saman“, sagði Magda, um leið og hún dansaði fram á gólfið. „Y'araðu pig á að verða ekki ástfanginn í honum. |>ann ófyrir- laitna strák langar mig ekki til að eignast fyrir tengdason11. „Nei, kæri pabbi, pað getur pú verið viss um að eg gjöri ekki, hvað hefir hann líka að gipta sig f\rir, fátækur sjóliðsforingi?“ „Arfinn pinn, til dæniis“. Magda varð blóðrauð. „Heldurðu virkilega, að hann sé svo ómerkilegur, að hann ætli sfer að reyna að ná i mig vegna peninganna. Nei, pað skal aldrei evrða. Oóða nótt!“ Og í pví fór hún út úr stofunní. Áður en hún sofnaði, hugsaði hún, hálfgjört í draumi: ,,Ef maður ekki væri rikur. gæti maður að minnsta'kosti voni azt eptir að vcra elskaður vegna sjálfs sín, án pess að nokkur auð- sældar ágirnd lægi á bakvið“. Warming og hún hittust opt um veturinn. Faðir hennar hafði 87 með orðum sínum vakið hjá lienni pykkju til Warmiiigs, sem hún — þrátt, fyrir pað. pó hún fynndi að pa.ð var ástæðulaust — gat ekai stundum dulið, pegar hann var viðstaddur. En Warming. sem var óaivitandi um pað sem peim feðginum hafði farið á nfilli. skildi ekki í pessari pykkju hennar. Henni likaði n-.jög vel hin kurteisa og einarðlega framkoma hans og svipur hans var svo hreinn og góðmannlegur, að henni virtist ólíklcgt nð undir honum byggi flærð og undirferli. En pá datt henni í hug að hún væri rík, og pað væru einungis peningar hennar sem hann vildi na í, án pess að lion um þætti nokkuð til hennar koma. En í næsta augnabliki gat hún optast sleppt pessum hugsunum sínuin, og verið kat og glöð, þotið af stað með honum yfir gólfið í fljúgandi dansi, eða ef liíin var úti á skautum, boðið honum að reyna sig. Warming pótti frain- ganga hennar gagnvart sér mjög óskiljanleg, en hún hafði pó pau áhrit' á hann, a.ð hann lét meira bera á pví sem lionum lá á hjarta, án þess pö að hugsa nokkuð um heimanmnnd hennar. Hann kom nokkrum siniium lieim til Miillers, án pess að honum væri boðið heim; en eitt sinn er Möller hfelt dansleik, fékk Magda föður sinri __þótt honum væri það þvert um geð — til pess að bjóða W ar- ming hka. Storm, vinur hans og stallbrððir, hafði tekið eptir pví að War- ming leizt vel á Mögdu, en hann sá, að íra hennar lilið var það ekki enn þá sönn elska. Hann talaði um pað við Warming, og ráð- lagði honuin að hlaupa ekki á sig. ..fú hefir enga vissu fyrir að Magda taki pfer að svo stöddu, en pú getur verið lullviss um að kallinn sendir pig til skollans ef pú biður dóttur haus. Hann sem spýr eitri af vonzku í hvert skipti sem hann sfer pig. Vertu því rólegur fyrst um sinn, og vittu hvort tíminn getur ekki bætt úr pessu.“ Warming fór eptir ráðum vinar síns, og þegar hann um vorið var skipaður til að fara með „skonnortu” peirri, sem um suniarið átti að fara milli vesturhafs-eyjanna, fór hann án pess að hafa skýrt Mögdu frá ást sinni, pví daginn sem hann kom til að kveðja hana, var hún með sínum gamla pykkjusvip, og lét á sér sjá að henni væri alveg satna um. pó hann fjarlægðist.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.