Austri - 08.05.1894, Blaðsíða 3

Austri - 08.05.1894, Blaðsíða 3
1 NK: 13 A 1T S T 1! I. 51 Aíli bátsLinanna á Austfjöi'ðum á Islandi yarð reyndar raeð lakara móti, en þilskipaveiðarnar heppnuðust peiin mun betur. J>iSskípin voru 36 að tölu og fiskimenn a peim 449, meðal veiði- tími (sumpart kríng um Færeyjar og sumpart við strendur íslands) 24 vik- ur, og aflinn, eptir pvi seni mönnum hefir reiknazt, 4,242,200 pund af salt- fiski og má meta hann hérumbíl 300,000 kióna virði. Loks má eigi gleyma að geta pess, að pað í sumar tókst að reka á la.nd 9(K) „grinda“-hvali (mar- svin?), er svo eru kallaðir, má meta hvern hvalinn á 50 krótiur minnst; pessu urðu menn pví fegnari, sem slík veiði i uokkur undanfarin ár al- 'eg befir brugðizt. I (‘órshöfu er nýlega stofnað f('laS i peim tilgangi, að stunda hval- 'eiðar, að sið Norðmanna, útí á opnu hafi. Seglskip pað, er til veiðanna er ífitlað, er nii í ííoregi og verður út- búið til ferðarinnar; sldpstjóri á að verða reyndnr og duglegur norskur hvalveiðamaður. Veturinn hefir hingað að verið fremur snjólitill, en miklar rigningar og sifeldir stormar hafa verið til hindrunar allri útivinnu bæði á landi og sjó; í pessa 3 siðustu mánuði liefir víða, hér í eyjunum ekki verið róið nema prisvar sinnum sökum gæfta- leysi. Nú er verið að útbua öll pil- skipin til fiskiveiða í peirri von, að veðrið briðum muni fara að batna. Arið 1877, var stofnuð prent- smíðja í þórsböfn; síðan hefir komið ut viknblaðið „Dimmalætting“ á dönsku Blaðið „Föringatiðindi", gefið út á færeysku, sem í 4 ár hefir verið mán- aðarblað, er nú urn ársbyrjun stækk- að og á að koma út tvisvar á m inuði. „Færösk klerketidende“, mánaðarblað á dönsku, gafst upp í haust, 3 ára gamalt, en í skarðið bættist bindind- isblaðið „Dúgvan“, sem kemur út einu sinni á máuuði, sumpart á dönsku og sumpart á færeysku. Er vonaudi, að petta nýja biað muni efla pá bind- indishreyfingu, sem nú um nokkur ár hefir valdíð miklu. góðu til að útrýma drykkjuskap, sem Færeyingar eins og aðrar pjóðir hafa haft fjarska mikinn skaða af. Bindindisfélögin eru rnörg nokkuð orðin hér og hvar í eyjunum, en stærst peirra og elzt er félagið í þórshöfn, sem nú hefir 135 meðlimi. KOMIÐ, SKOOIÐ, KAIJPIÐ. I bókverzlan L. S. Töniassonar. Ljóðmæli Stgr. Thorsteinssonar 3,00 —* í skrautbandi .... 4,50 — Hann. Hafsteins 2,75 og 1,75 — Bólu-Hjálmars .... 1,00 Hallgrímskver í bandi.... 3,00 Sálmabók í bandi . . 5,00 og 3,00 Aldamót 3. ár..................1,20 Supplement til isl. Ordbog 1.-7. h. 1,50 Samtalsbók isl. frönsk . . . 1,00 Elenöra (Saga frá Winnipeg) . 0,65 Mjalllivít 4. útg. m. 17 myndum 0,35 Huld 4. hefti.................... Smásögur Péturs biskups 0,60 og 0,50 Stafrófskver Eiríks Briems . . 0,25 Chieagóförin nál. útseld. T o iii b ó 1 a. par eð pað nú er fastákveðið að hin lengi-fyrirhugaða biudiudishússtom- bóla á Seyðisfjarðaröldu, skuli haldin vera í næskoinandi sumarkauptíð (lík- lega í júní), pá skorum vér hérmeð vinsamlega á alla pá, er petta nauð- synlega fyrirtæki vilja styðja, að láta eitthvað af hendi rakua hið allra fyrsta, annaðkvort peninga eður muni, sem verða með pakklæti mótteknir af: Eyjólfi Jónssyni. Rolf Johansen. i Andr. Rasnnissen. Skapta Jósepssyní Arna Jóhaussyui. f>orsteini Skaptusyni. Kristínu Wiium. Jónínu Gísladóttur. Onnu Jónsdóttur. á Fjarðaröldu. Pétri Jónssyni. Stefáni Stefánssyni (i Steinholti). P. Fredriksen. Ingigerði Micaelsdöttur. Jóhöunu Einarsdóttur. á Búðareyri. AUGLÝSING. íbúar Mjöafj arðarlirepps; Takið eptir! Oll ósæmileg ummæli, og dvlgjur, sem eg hefi haft við ykkur í vetur, uni herra Hallbjörn |>orvaldsson húsbónda minn, apturkallast hérmeð sem ó s ö n n og ástæðulaust slúður. Mjóafirði 27. apríl 1894. Kristján Guðmundsson. Yottar: þorsteinn Jósepsson. Bókbandsverkfæri mjög vönduð eru til sölu á Eskifirði hjá Olöfu Hansdóttur. FJARMARK Jór.s Guðmundssonar á Hj artarstöðum: Hvatrifað h. Hklfur stúfur aptan viustra. Brennimark T. G. A. j Oli Kristján þorvarðarson. ) “ , 1 FJARMARK Sveinbjörns Sveinssonar á Hjartarstöðum er: Hálfur stúfur fr. h. geirstýft v. Brennimark S.X4 FJÁRMARK J>órðar Jönssonar á Hjartarstöðum er: Hvatrifað li. mið- lilutað i stúf og gagnbitað v. Brennimark J>. Ó. J. BEAVER-LlNAN flytur vesturfara beina leið til Canada á næstkornandi surari, ef að 4 hundruð manna skrifa sig með henni; allir sjá hve ómetanlegur hagur það er að geta komizt beina leið; ættu því allir, er á ann- að borð flytja vestur, að leggjast á eitt með að fara með Beaver- línunni. enda varð hún fyrst til þess, að setja niðnr fargjaldið, einnig hin fyrsta lína er flutt hefir beina leið; þess ættu menn að láta línuna njóta, með því að taka sér far með henni. Fargjaldið fyrir hvern fullorðinn mun verða hið sama sem síðastl. ár, sem sé 123 krónur, og tiltölulega miuna fyrir börn og ungbörn; áreiðanlegur túlknr verður sendur með YesturíÓrum; einnig verður þeim útveg- uð vinna þegar tíl Vesturh. kemur, ef þeir innskrifa sig í tíma. Beaver-línan liefir fengið mjög gott orð á sig eins og sjá ma á eptirfylgjandi vottorði, sein skráð er í ameriksku blaði „The Gazette" Montreal 14. aug. 1893 neðan við ferðasögu útflutningsskipins Beaver-linunnar „Lake Huron“, er flatti Yesturfara beina leið frá Seyðisfirði i sumar er leið til Kanada, af 500 manns, er á skip- inu voru. „það er oss sönn gleði að bera Beaver-línunni eptirfvlgjandi vitnisburð. Laek Huron, skip félagsins, för frá Liverpool til íslands, og föru vesturfarar 288 285 þetta sumar tiðkuðust ferðir til Faneyjar, bar seni nienn tóku si'x böð. Magda Möller bjó sig einnig til ferðar, og pótt undarlegt 'a,ri; vll(fl hún óvæg fara til Faneyjar. eptir að hún af tilviljun hafði uigið að vita, að „skonnortan“ „Maagen“, sem Warming var ann- ar yfirforingi á. hatði afangastað við Faneyju. Og einn góðan veður- dng uni sumarið sjaum vér nöfn stórkaupmanns Möllers og dóttur hans, a listanum yfir baðgestina. Yeitirigahúsið í Norðurbæ var urn sumarið alveg fullt með Sesti, og par var gleði og glaumur ætið um pa>r mnndir. Úti við emintihusið, sem er byggt á hæð. par sem ágætt útsýni er yfir fá'u'"'i' Var ætíð tullt at folki, sem beið eptir að einhver af hinum dregnirTvoguum yrðu lausir. Baðvagnar þessir eru vanalega pá svo uV S,1ÓÍnn’ af mönnum, sem fara svo í land aptur, og sækja vindur stenhnr1)<Aar heÍr’ SGm ‘ vöSIlumi,n eru hafa baðað sig. þegar verða menn há ^ opt ómöf?ulegt að draga vaSnana út- °í? gott er ;eður er 'vaVV i- Wð Sjállann Norðnrb£e- En Þe8ar getur *eri#pœgilogr,. 0'K‘T"'8,4* ,9 f'l sjóar-baS, i liinum 1,«.® ^ ist i sjóiium, 0? Iianu só gljú“',! B" "* '"'m ?etur se,n spegilgler, pá er samt ætið sltellt mauni um koll, ef menn dálítil undiralda, sem vel vaða oflangt út. þó að „skonnortan“ „Maagen“ væri ,nild3 á siglingu fram nie3 stroudum, t.l pess að passa að hinar útlendu fiskiskútur fiskuðu ei 1 tandhelgi, pá kom það samt opt fyrir að hún lá nokkra daga í enn v!ð Faney, og yoru pá sjóliðsforingjarnir dagfögir gestir á eyj- unni. inn dag kom Warming einnig í land til að hreifa sig dálítið og ge ram me3 ströndinni, par sem grynningar eru iangt útj svo a nnn josi sandbotn sést í gegnum vatnið. þar eð Warming var annar y rforingi á „skonnortunni“, hafði hann niikið að gjöra U111 °r .’ °.° ^at S1<1 dan kormú í laud, og nú var pað hin mesta skemmt- un íjrir hann, að ganga fram og aptur með ströndinni i hinu góða veðn. Einum baðvagni var ekið út á sjóinn, ann'ar var dreginn f land’’ Það var hávaði kæti allt um knng og mátti þar hevra >,ns tu°Su«>úl5 og var mjög gaman að heyra og sjá allt þetta. kunningskap við Mögdu Möller, — því báðir dönstxðu þeir mikið vel, og voru þessvegna sjálfsagðir á öllum dansleikum. Magda hafði ekki gleymt hinuin unga sjób'ðsforingja, sem hafði verið svo ósvífinn að reita hana til reiði, hann hafði lýst svo einlæglega fegurð hennar, og sagt að fegurðartilfinningin hefði nær pví komið sér til að fremja pjófnað, og hún gat eigi neitað þvi með sjálfri sér að hann var friður maður, og henni gleynidist ekki hið hýra og fagra augnaráð hans, svo henni varð opt að hugsa til hans. Hún hafði auðvitað reiðst við hann og stokkið út úr stofunni, en án pess að vita af pví, pú hafði hún horft á eptir Warming pegar hann gekk niður götuna. Allar pessar endurininnmgar voru pó útdauðar, pegar hún eitt sinn um veturmn hitti Warming á dansleik. Hann bað hana uni dans, og hún sá að pað var alltof ókurteist, að neita honuni, og áður en pau höfðu dansáð hálthring á gólfinu, pá fann hún að hann dansaði ljómandi vel, og um leið hafði hann orðið pess visari að hún var létt eins og fjöður, og eptir slikar uppgötvanir var eigi óeðlilegt þó pau dönsuðu mikið saman. Á unga fóikið hafa augna- bliks-áhrifin mesta verkun, og pað leið ekki á löngu áður en Magda hló eins einlæglega að iuótinu við bjargskorana eins og Warming. Stórkaupmaðurinn hafði ema ekki ha.ft pá ánægju að rekast á AYarming; hann sat í einni liliðarstofunni og var að spila bhombre við kunningja sína, svo hann vissi eigi hvað gjörðist í kringum hann. Einusinni pegar verið var að datisa og Warming hafði enga dömu, varð lionurn reykað mní pað herbergi, par sem stórkaup- maður Möller sat >ið spil og sneri bakinu að dyrunum. f>að var siýbúið að gefa. „Spilið pér út, ef pér þorið, stórkaupmaðurl Haldið pér virki- lega að þér vinnið pessa ^sohé?" Warming leit ósjálfrátt á spilin, en gætti ekki að hver hélt á peim. „þetta er ekki góð ^solo^, sagði hann öafviíaudi. Stórkaupmaðurinn sneri sér við, tii pess að vita hver pessi sjálfkjörni dó-uari væri, og pegar hann sá að pað var Warming, sagði hanu purlega: „Nú, virfeiléga?" KJÖBFUNDUR verður liáldinn á FOSSYÖLLUM ÁTTUNDA JÚNÍ

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.