Austri - 06.06.1894, Blaðsíða 2
Nk; 16
Á S 'I' R T.
r,2
Krisiur, sem l'ifundi pprsóna, semlœr-
leikans og sannleikans skjmandi dœmi,
hinn f/uðdbnilegi ásisintir og hncss hins
starfandi, striðandi og deyjandi manns.
Mitltli. Jocli.
MarkaOtir fyrir íslrti/kar
vurur 1 ýnisimi loitiliiin.
tSkfrslii til liins íslenzka ríftaneytis
frá Ditler Thomsrn.
Kau])ina'nnahii(T) 1894.
I l'viT.-i ic'illi alþingi lu>rra kanp-
manni L)itlc-\ Thomsen 1800 kr. til
þess sið fc'rðast í útlciiidum og n.ðgæta,
]inr niarkaðina fvrir íslenzkar vörur.
Tlann htOir mT ferðast, mn ýms liincl í
Jsorðurálfunni í vetur og kvnnt sðr
markaði peirra, og hefir ráðanevtið
siðán látið prent-a skvrsluna.
Herra Thomsen ferða-ðist, um
Bretland hið ínikla, Frakkland, Spán,
.Portúgal og Italíu, og leitaði hann
ser á, ferð pessari einknm upplýsinga
um markaðina fyrir saltfisk, nýjan
Itsk. hesta, fé, ull t). fl.
það er í fvrsta skipti, að pvílík
ferð hefir verið farin í parfir fslands,
entla má telja árangur Iiennar tölu-
verðan, og upplýsingar skýrslunnar
mjög eptirtektaverðar. einkum iivað
saltjisks- og ullarmarkaðina snertir, sem
líka eru helztu vörutegundir lantlsins.
Hvað saltfiski viðvíkur. virðist
.skýrsla herra Thomsens sýna, að hin-
ir íslenzku kaupmenn hafi opt selt
íiskinn á óhéntugasta tíma ársins. og
hrúgað alltof miklum fiski í einu á
sama markað, og pað einmitt á peim
tíma, er minnst var eptirsóknin, og
hefir petta óumflýjanlega lækkað sölu-
verðið. Auk pess liafa. kaupmennirnir
lítt skeytt um pað, að liaga verzlun-
inni eptir ]>ví, sem alpýða fellir sig
bezt við á peirn staðnuni. er skips-
farnuirinn er sendur til. Eru í skýrsl-
unni injög fróðlegar og pa.rfar bend-
ing.ar um, hvernig helzt skuli verka.
fiskinn til ýmsra staða, par sem hann
er seldur, sem kaupmenu vorða að
fara eptir, par máltækið ,.tle gustibus
non est disputandum“ gildir líka í
jiessu efni; og ef kaupmenn færu ept-
ir pessum ráðum höfuutlarins, væri
góðar líkur til pess a.ð saltfisksmark--
aður vor ba*ði stadckaði og verðið yrðj
hœrra.
Hvað ullinni viðvikur, pá hafa
kaupmeim hingað t,il sent mest af
henni til Kanpmanuahafnar, pur sem
lítið er selt af henwi. IJIlina ætti
eingöngu að senda til Englaiuls, par
sem mikið er unnið iTr henni. en Iiitt
sent mest til Ameríku. Að senda
ullina fyrst til Hafnar og paðan til
Englands, eykur pö nokkuð flutuings-
köstnaðinn, og ef Nóiðurameríkumenn
afnema innfiutningstollinn á ull. pá
ætti pvílíkur krókur alveg að aftak-
ast.
Nú sem stendur, liafa Danir engan
sehdiherra á Spáni, en um inál peirra
sér par sendimaður Svía og Norð-
manna. Og pareð Norðmenn eru
keppinautar vorir með saltfisksöluna á
Spáni, pá er eigi ólíklegt, að ptíir
dragi fremur taum sinnar eigin pjóð-
ar. það væri pví mjög heppilegt
fyrir okkur, að Danir gjörðu út eiginn j
sendiherra suður í Madrid, eins og j
hið danska ráðaneyti fór framá í v et-
ur á ríkisdeginum.
^>að muu á alpiugi í fy rra haía
verið mjög deildnr meiuingar um
pessa fjárveitingii til herra Ditlevs
Thomsens, sem pó mun hvergi nærri
liafa hrokkið til fararinnar. því
ánægjulegra hlýtur pað að vera fyrir
meðmælendur fjávveitingar pessarar,
að sjá nú. :ið htin kennir vonand> að
göðum notnm, ef kaupmenn vorirvilja
færn sér í nyt pær mörgu pörfu leið-
beiningar, sem binn heiðraði höfundur
gefur poim í skýrslu siimi.
Bæklingurinn er merkilega að-
gengilega og skemmtilega saminn, er
um svo purt efni og margar tölur er
að ræða. og ætti að vera kærkominn,
eigi einnngis kaujmiönnum vorum. lield-
ur hverjum peim Islentlingi, er lætur
ser annt mn efnahag og framfarir Is-
lantls. og á höfmidurirm góða pökk
af oss íslendingum skilið fyrir ferða-
lag sitt og ritsmíði.
Ritstjóriim.
E i ;i s k ó l i .
:0: —
Á skólanum voru, skólaárið 1893
til 1894, 8 piltar yfir sumarið og 9
piltar ytiv veturiim. Eimi piltur. par
fyrir uta.n. tók pátt i bóklegu námi
að sumu leyti.
Próf voru haltlin víð skólann sem
hér segir:
.Tólapróf 19. og 20. desemher. og
Miðsvetrarpróf 19. og 20 mavz, sem
varð nokkru seinna en vant var, sök-
mn veikintla.
A. Yorprót'
var lialtlið 9.—11. maimánaðar í yngri
deild. Prófdómendur voru: Einar
prófastnr Jónsson á Kirkjubæ og
Sigurður búfræðingur Einarsson óðals-
bóndi á Hafursá í Suðurmúlasýslu.
Að loknu jirófi varð röðin
pannig:
1. Agúst Jónsson frá Rorgerðarstöð-
um í Fljótsdal. N.múlas.
2. Guðmundnr Arnason frá porvaltls-
stöðum í Breiðdal, S.múlas.
3. Jón Jónsson frá Hólum í Nesjum,
A ustur-Skaptafellss.
lí. Burtfararpróf
var haldið 9.—12. maí. Gengu 4
piltar. sem voru í eldri tleild, undir
prófið. Tveir piltar sem einnig voru
í eldri tleild, gátu ekki tekið prófið,
anna.r peirra vegna langra undan-
farandi veikinda: en hinn pilturinn
tló 26. april, úr innvortis meinsemd-
um.*
Prófdómendur við burtfararprófið
voru hinir sömu.
Piltar fengu pessar einkunnir:
1. Karl Friðrik Jensen frá Eskifirði
Suðurmúlasýslu.
Ibóklegu (lónTmsgr.) ágætiseinkunn
113 stig.
- verklegu (7 gr.) II. eink. 42 —
2. Jón Bjarnarson frá Stöð í S.múla-
sýslu.
1 böklegu I. eink. 105 stig. ,
- verklegu !• — 50 —
3. Sigurður Antoniuss.on frá Hamri
i Suðurmúlasýslu.
í bóklegu II. eink. 85 stig.
- verklegu I- — 49 —
!|<)|>essi piltur var Niels Sigmundsson
frá Vaði í Skriðdal, lagðist hann
í Influenza og komst á flakk, en
nokkru siðar lagðist hann aptur og
lá lengi og pungt, par til hann dó
26. apríl. Hann var efnilegur pilt-
ur að líkams atgerfi og góður verk-
uiuður.
4. Sölvi Sigfússon frá Snjöholti í
Suðurmúbisýslu.
1 hóklegu II. eink. 85 stig.
- verklegu III. 19 —
Yitnisburður í verklegum störf-
um var gefiim eptir mánaðareinkunn-
um, er skólastjörn gaf pilturn á
skólatímanum.
IJt lítur fvrir að aðsóknin að
skölanum verði lítil næstkomanda ár,
aðeins hafa 2 piltar sótt um skólann,
og er annar peirra kominn. Mér
er pað ekki vel Ijóst, hversvegna
liinir ungu og uppvaxandi bændasynir
í Múlasýslum sækja ekki skólann. Ept-
ir minu áliti er fyrirkomulag skólans
mjög aðgengilegt fvrir ,])ilta pá er
læra. vilja á honum. Ekki parf
að leggja með súr, pessi 2 Ar, annnað
en nauðsynleg föt (par á meðal rúm-
föt), bækur og vinnu s*-na. Menntun
pá er piltar fá á skölanum má. kalla
alveg nauðsyntega og hentuga fyrir
öll bændaefni. fvrir pá sem vilja verða
góðir. upplýstir og nýtir bændur. Tnn-
töknskilyrði eru ekki ströng við sköl-
aun. Aðeins vottorð frá viðkomaiuli
presti og hreppstjöra. að piltúrinn
liegði sér vel, hafi nægilegan vinnu-
proska, sé sæmilega skrifandi, nokk-
uð að sér í reikningi og skilji létta
dönsku.
Piltav verða teknir inn á skólann
Iivenær sem er í sitmar og á næst-
komandi hausti til 15. október.
Eiðum, 14. mai 1894.
Jönas Eiriksson
T)r. ínoil. EilYard Elilers.
í Kaupmaimahöfn hefir nú með ,,rrhyra“
sent oss umburðarbréf, til allra lækna
og presta k Tslandi, par sem hann
tilkynnir peim, að hann komi upp til
Reykjaviknr i sumar þann 16. júli,
og ferðist svo paðan um Suðurland,
til pess, — eptir undirlagi kirkju- og
kennslumálaráðherrans, - að rann-
saka holdsveikina hér á laiuli; og
fari aptur frá Kevkjavík vestan og
norðan uni land með Thvra þann 14.
ágúst n. k. Býðst læknirinn pá til,
að skoða á öllum viðkomustöðum skips-
ins, holdsveíka menn fyrir enga borgun,
og láta pá pess utan fá hið nýja með-
al við holdsveiki, ,, Cha)<hnooyra“-oliu
gefins.
Læknirinn biður stéttarbræður
sína hér á landi og prestana, að gefa
sér sem nákvæmastar upplýsingar mn
holdsveikina, og að senda sér pær til
Reykjavíkur fyrir 16. júlí, ef mögulegt
sé að koma pví við.
Læknirinu tekur sjálfsagt með
pökkum greinilegar og vel stílfærðar
upplýsingar frá sem flestum skynsöm-
um og aðgætnum mönnum, er veitt hafa
pessari voðalegu veiki eptirtekt.
Lancíið má vera pessum mann-
vini og ráðaneytinu nijög pakklátt fýr-
ir pessa lofsverðu viðleitni til að bæta
úr pessum sjúkdómi, er nú á síðari
tímum hefir verið að aukast i sumum
byggðarlöguin landsias. Ættu menn
að veita áskorun læknisins hin beztu
og skjótustu andsvör. því meiri líkur
eru til pess að ferð hans komi land-
inu og pessum krossberum pess að
gagni.
En til pess, að fá sjúkling-
ana til að sitja sig nú eigi úr færi
með að ná viðtali pessa nafnfræga
læknis á viðkomustöðum ,,Thyra“ í
kringum land í ágústmánuði — »tti
engar upphvatningar eða áskoranir að
pnrfa.
K 1). Slimon er væntanlegur
í liaust hingað upp til Ansturlandsins,
til pess að kaupa snuði, bæði sjálfur,
og svo af verzlun Örum & AVulfi's.
f>að er i ráði, að gufuskip Otto
Wathnes, „Egill“, flytji féð til >Skot-
lantls.
Mun alpýða manna verða pví
störlega fegin, að pessi góðkunni skipta-
vinur vor íslendinga, byrjar aptur á
sauðakaupum liér á huuli.
f>ví verðuv trauðla neitað, að
f ir kaupmenn liafa gjört lslandi pví-
líkt gagn sem „gamli Slimon“. Er von-
andi að nienn kunni sér mT hóf með
verðið á fénu, og hvekki ekki gamla
manninn í annnð sinn.
Slimon er pvílikur maður, að
liami býður pegar p:ið sem bonum sýn-
ist sanngjarnt og hann sér sér fært,
en er svo ekki úr pví a.ð poka, hversu
mikið sciii .,prúttað“ er við hann.
Jarðskjií I ptar liafa gengið ógur-
legir á Grikklantli, svo jiirðin hefir
rifnað i siindur. og komið djúpar og
breiðar pjár víða. og sumstaðar bafa
opnað sig vellanili hverar og sjóðheit-
ar laugar.
Einna mestir jarðskj' Iptar liafa
orðið í grenntl við hina formi þebu-
borg, er nú liggur mjög í rústum eptir
jarðskjálptana.
Krónprin/.essa Lovísa afDan-
mörku var í aptuvbata. er ,,Thyra“
fór fr.T Höfn.
t
bóndi á Hrafnkellsstöðum í Fljótsdaí
andaðist 11. febrúarm. ííæstl. eptir
stutta sjúkdómslegu, úr hinni skæðu
kvefsótt, er gekk hér um sveitir. Hami
var fætldur í Hvannstöð i Borgar-
firði anstur, 22. sepfbr. 1837. For-
eldrar hans voru Egill Magnússon og
þuriður Magnúsdóttir, .Tónssonar bóndsi
í Hiálmavík i þistilfin’'>, sem mörg
ár liéldu bú í Hvannstöð , og áttu
margt barna. Sæbjörn sál. ólst upp
hjá foreldi’um sinum og bar snemma
á miklum gáfum Iijá honiim; langaði
hann mjög til að læra, en sökum fá-
tæktar foreldra hans varð ei ai pví;
nema að eins fimm vikna tíraa, er hann
naut tilsagnar hjá liinum góðkunna
presti. siður prófasti, Sigurði Gunu-
arssyni, er pá var á Desjarmýri. Frá
foreldrum sinum fór Sæbjörn sAl. að
Klippstað til sira Jöns Jónssonar,
var hjá honum vinnumaður fimm ár;
paðan för hann á Mýrar i Skapta-
fellssýslu, var par 1 ár iýrirvinna hjá
prestsekkju á Borg; fór svo paðan í
Suðursveit að Kálfaíellsstað til síra
þorsteins sál.. bvggði sér par bæ
skammt frá prestsetrimi, er nefndist
Staðarárbakki og bjó par með bú-
stýru 3 ár. Á pvi timabili dó hún,
hætti hann þá að búa og seldi mest
er hann atti, og fór aptur til sira
J>orsteins, og mun þá þar liafa verið
1 ár.
Um pennan tima hafði hann fast-
ráðið að leita aptur átthaga sinna,
fór pví kynnisferð austur í Múlasýslu
og réðst í peirri ferð vistráðum til
Hallgríms Eyjólfssonar, óðalsbónda á
Ketilsstöðum á Völlum, var par halft-