Austri - 06.06.1894, Blaðsíða 4
Njt. ir>
A U S T R I .
skipið á Sevðisfirði, miðvikudaginn 2. ágúst. Yér erum í stórum bóp, 525
manns. karlmenn, konur og börn, og fylgir okkur urnboðsmaður
stjórnarinnar í Manitobx. Frá pvi vér komum á skip, höfum vér orðið að-
njótandi allrar peirrar velvildar, sem unnt var, af öllum á skipinu. það herir
farið mjög vel um okkur, og farpegarúminu hefir verið lialdið hreinu og lopt-
góðu. Yér höfum haft yfirfljótanlegt fæði, vel matreitt og vel fram borið,
prjár máltíðir á dag. Skipstj., læknir og bryti skoðuðu farpegarumið A hverj-
um morgni Asamt Mr. Christopherson, til pess að sj i um að allt væri i góðri
reglu. Sérstaklega megum vér pakka lækninum fyrir sitt mikla ómalc og
kurteisi. það hryggir oss mjög, að einn úr flokki yorum er dáinn, prátt fyrir
pað, pó læknirinn sýndi allan sinn dugnað og nákvæmni. Vér pökkum einnig
skipstj. Carey fyrir hans góðn hluttöku í útförinni. Að endingu færum vér
skipstj. og öllum yfirmönnum beztu óskir vorar, og vér erurn vissir um, að
vinir vorir, sem ætla að flytja til Ameriku, muni verða Anægðir með að fara
með Beaver-línunní framvegis. Ferðin frú íslandi til Quebec hefir staðið vfir
rúma 8 daga“.
Yesturfarar snúi sér til mín og umboðsmanna minna við hinar
jmsu hafnir landsins.
Revkjavík ], febrúai 1894.
f»orgr. GuAmundsen.
í
sambandi við auglýsing aðalútflutningsstjóra Beaverlínunnar á íslandi, lierra
þorgrims Guðmundsens í iieykjavík, sem prentuð er hér á undan, leyfi eg
mér, sem umboðsmaður téðrar línu :ið taka frarn nokkrar áreiðanlegar sagnir
um meðferð á peim, sem fluttir hafa verið héðan af landi til Ameríku á síð-
astliðnum árum.
Síra Matthías Jochumsson, sem fúr síðastl. sumar báðar leiðir yfir
Atlantshafið með skipum Beaverlínunnar, segir í riti pvi, er liann liefir skrif
að um Chicagoför sína, „að yfirmenn Beaverlínuskipanna pyki manna kurt-
eisastir og vingjarnlegir við útflyténdur; rúm í skipunum hafi verið nægilegt
°S loptgott, og allar veitingar bæði nógar og góðar“.
Allanlínan var hin fyrsta lína, sem byrjaði að flytja „Emigranta“ liéð-
an af landi til Ameríku, (1873?), og hefir hún lialdið pví áfram til pessa,
en sú lína hefir aldrei verið vel liðin, pví pað hefir virzt, að hún gjörði puð
frekar i hagnaðarskyni fyrir sjálfa sig, en til pess að uppfylla parfir vestur-
fara.
Aldrei hefir lmn flutt beina leið liéðun af landi til Canada. f>að var að
eins eínusinni að hún sendi vel útbúið skip bingað til lands til pess a.ð flvtja,
„Emigranta“ til Englands, en pví tapi sem hún póttist verða fyrir á peirri
ferð, er hún víst ekki búin að gleyma enn pann dagídag. Annars hefir Ailan-
línan potað peim mörgu vesturförum, er hún hefir flutt héðan. með liesta- og
fjárkaupaskipum og nú hin síðustu ár með dönsku póstskipunum, en öll pau
skip hafa verið illa látin af vesturförum. |>að mun pví ekki ofsögn sem stend-
ur í bók er út koiu í Kristjania 1890 „Tre í Canada“. þar segir:
„|>að er jafngott að segja pað strax, að Ailan-linan — á pessum tímum,
pegar samgöngurnar vfir Atlantshaf aukast svo mjög — er á eptir tímanum,
en ef petta pykir ærumeiðandi, pá biðjum vér afsökunar, og skuium pá víkja
orðunum við. svo pau séu pað ekki. Bæði sakir eigin hagsmuna, og vegna
föðurlandsins og hinnar stóru nýlendu, hverra höfuð-sambands-liður hún er,
ætti Allanlínan að sýna dálitið meiri rögg af sér. J>ví ætti hún ekki að geta
gjört skip sín svo úr garði, að pau stæðu ekki á baki skipum hinna stóru
línanna er ganga milli Bretlands hins mikla og Bandaríkjanna, hvað við-
víkur öllum útbúningi? |>að er víst ekki ofmikið sagt, pó sagt sé. að ófull-
komlegleikar hinnar kanadisku línu söu að miklu leyti orsök í pvi, að útflytj-
endur ennpá kjósa heldur að setjast að i Bandarikjunum“.
Útlagt úr „Tre i Kanada“ C ristjania 1890.
Um aðgjörðir Dominionlínunnar hér á landi mun flestum vera kunnugt.
J>ær liafa hvorki verið stórar né áreiðanlegar. og síðastliðið ár skaðlegar, en
pá var pað Beaverlfnan er tók í strenginn og hjálpaði vesturförum úr vand-
ræðunum.
Anchorlinuna pnrf eiginlega ekki að minnast á, pvi hún gjörði lítið ann-
að hér á landi en að útvega sér agenta, sem gjÖrðu litið fyrir hana og nú er
hún dottin úr sögunni meðal vor.
Beaverlinan er sú eina útflutningslina, seni sýnilega hefir reynt og kostað
allmiklu til að bæta kjör vesturfara héðan af landi, fyrir utan pað, hversu stór-
kostlega hún strax set.ti niður fargjaldið, og pess ætti peir, sem vestur flvtja,
að láta hana njóta.
* Vestdalseyri 27. marz 1894.
tS/'fftiröur Jónsson.
umboðsm. Beaverlíiumnar.
•>•>
Skandia46.
þetta Margarin-smjör, er al-
mennt erlendis álitið hin bezta teg-
und pessa smjörs, og er í pví 25°/0
af bezta hreinu smjöri.
Allir, sem vilja tryggja líf sitt,
ættu að niuna eptir, að „Skandia"
er pað st(r.rstn, élzta og ódýrasta lífs-
ábyrgðarfélag á Korðurlöndum.
Fcl.agið liefir umboðsmenn á:
Seyðisfirði, Royðarfirði, Eskifirði,
Vopnafirði, Akurevri og Sauðár-
krók.
A b y r g ð a r m a ð u r o g ritstjóri
Cand. phil. Skapti Jóscpsson.
Proutari S i g. (1 r í m s s o n.
298
„Eg bið yður einnig að koma“, sagði Magda i bænarrómi.
„Eg pakka innilega fyrir, og mun koma á morgun. Og nú
góða nött“.
Báðir sjóliðsforingjarnir gengu nú niður að sjónum, og sá yngri
réði sér varla fyrir kæti og var alltaf símalandi. Aptur h móti var
Warming mjög alvarlegur og fátalaður, og pegar peir komu út á
skipið, fór hann pegar að hátta, svo að félagi hans varð að fræða
lagsbræður sína um pað, sem fyrir hafði komið í landi.
„J>að er satt“, sagði einn af sjóliðunum. „skipstjóri hefir fengið
skipun um að sigla héðan snemma á morgun áleiðis til Cadiz. Og
í kvöld var hann í landi hjá fulltrúaiium, til pess að afgreiða
skipið11.
„Mér flnnst, pabbi“, sagði Magda scinna um kvöldið „að pú
ættjr að fara útá „fregátuua“ á morgun ogheimsækja sjóliðsforingj-
ana. og svo gætir pú boðið fleirum að koma og borða hjá okkur.
það er svo gaman að við skyldum hitta landa hér!“.
!)Ojá“ sagði faðir hennar „Warmiug kom vel og drengilega
fram. Hann virðist vera röskur drengur11.
„Hvernig ætli pað hefði farið fyrir okkur í dag, hefði hann
ekki verið? En strax pegar eg sá hann koma, pú hvarf öll
hræðsla11.
„Svo? J>ér hefir pá ekki fundizt milcill stuðningur í mér“. sagði
stórkaupmaðurinn. „þú virðist vera búin að gleyma samtali okkar
í sumar. Ef pér finnst virkilega svona mikið til hans koraa, pá
segðu mér fyrst, hvaða efni hann hefir til pess að roisa bú?“
„J>að veit eg ekki, faðir minn, en hitt veit eg, að hann er sá
eini maður er eg vil giptast, ef honum annnars pykir nokkuð til
min koma“.
„það vantaði nú bara, að pú færir að biðja hans, og hann svo
hryggbryti pig. Nei, eg segi pér satt, barnið mitt, hann verður
feginn að ná í reiturnar pínar“.
„Ekki er pó að sjá að hann ætli að færa sér í nyt pá hjálp
sem hann veitti mér. Eg vil segja pér pað, faðir minn, að án War-
mings verður líf mitt ekki farsælt11.
„Raunar get eg nú ekki neitað pví, Magda, að mér fellur hann
299
bef.ur en áður. Og ef lionum pykir virkilega vænt um pig, pá
gæfi eg líklega.......... Jæja, við skulum nú ekki tala meira um
petta að sinni, og nú, góða nótt! Á morgun fer eg út í ,fregátuna‘.
Ertu svo ánægð?“—
|>að virðist máske undarlegt að Magda skyldi vera svona ein-
læg við föður sinn, en hanu var sá eini trúnaðarmaður sem hún
nokkru sinni hafði ha.it, og hún hélt að pessi stund væri vel valin
til pess, að tala máli Warmings.
J>egar stórkaupmaðurinn morguninn eptir kom niður að skipa-
laginu, féll hann í stati. er hann sá hvergi ,. íregátuna." Hann spurði
sig fyrir um pað, hvernig á pessu stæði, og tékk loks að vita pað, að
hin danska „fregáta“ hefði létt atkerum og siglt hurt. snemma um
morguninn. Og með pau tiðindi fór hann heim til Mögdu.
En hvorugt peirra skildi í pví, að Warming befði ekki minnzt
á pað daginn áður, að „fregátan11 ætti að fara svo fljótt,
Seinna um daginn fékk Möller annað að hugsa um. þai) var
komið með bréf til hans; og meðan hann var lesa pað varð liann
náfölur, missti bréfið og hneig máttvana niður á stólinn. Magda
kom pjótandi að og tók upp bréfið.
„Hvað er petta, faðir minn“? spurði hún með öndina i halsin-
um.
„Lestu pað sjálf“.
Bréfið var frá verzlunarfélaga Möllers. Og i ^ar skýrt fra,
að verzlunarhúsið Neumann & Knirtsch í Haruborg væri orðið gjald-
prota, ug að Möller væri hætta búin, par sem hann hatði lánað
pessu verzlunarhúsi mjög mikið. Möller varð strax að koma
heim tíl pess að ráðstafa pessu. |>að hafði verið farið jfir reikning-
ana, og kom pað í ljos, að líkindi voru til að Möller mundi einnig
fara á höfuðið.
„Er pað ekki annað?“ sagði Magda. „þú getur víst hæglega
komið pví i lag aptur“.
„HæGega. þú getur verið viss um, að við á pessari stundu
erum"öreigar. Veiztu hvaða þýðifigu pað hefir? Allar framtíðar-
vonir pínar verða að engu, hamingjan snýr algjorlfega við pér bak-
inu. Hver skyldi gipta sig fátækri stúlku?11
„|>að gjörir Warming, faðir minn“, sagði Magda akaft, ,,eg er
t-
j~
Si
'Z
í':
*
ss
zr.
i—t-
O
ö
c*
Zíl
VJ»
zn
9?
K
e*
'i