Austri - 06.06.1894, Blaðsíða 3

Austri - 06.06.1894, Blaðsíða 3
1 N i{. K. A T! S T E T. r,3 annað ár. Siðari veturinn sem liann var á Ketilsstöðuin andaðist JönSig- urðsson á Hrafnkelsstöðuni, merkuv hóndi — fnðir sira Sigurðar á Töl1gda- hakka. Var j.A Sæbjörn fenginn sem fyrirvinna til ekkju hans, Hólmfríðar Jónsdóttur. Foreldrar hennar voru, J ön Jónsson trésmiður, bóndi á Brekku í Fljótsdal og Margrét Hj -ilmarsdött- ir prests að Hallormsstað. Haustið eptir gekk hann að eiga Hólmfríði, 1 13. september 1870. Með henni átti hann 3 hörn; tvö af peim dóu, en 1 sonur lifir, Maanús, sem nú dvelur á háskólanum í Kaupmannahöfn. Að 4 árum liðnum andaðist pessi j kona hans; bjó hann pá með bústýru liilft annað missiri. Ari par eptir giptist hann anúað sinn 19. nóv. 1875^ ungfrú Halllríði Einarsdóttur frá Skeggjastöðum í Fellum, Jónssonar, vefara, J>orsteinssonar prests að Krossi i Landeyjum. sem nú tregar ástríkan eiginmaun, með keruu stjúpsyni og tveimur fösturbörnum; hafði liann pá iifað farsælu ftjónabandi með henni 1 19 ár. Seni áður er Aminnzt naut Sæbjörn minni tilsagnar i menntalegu tilliti í æsku, en longun og hícíTTegleik- nr hans voru til, en sjAlfur nienntaði liann sig svo, að óhxett mun uð telja hann með menntuðustu bændum Fljóts- dalshéraðs og einhvern liinn sann- frjúlslyndasta mann og tillögubezta í öllmn niAliun. Hann var mjög sið- | vandur maður, prúður i framgangi manna orðvarastur; trúrækimi, reglu- samur og húmaður hinn hezti, mjög higinn og Astundunarsamur • að kenna börnum gott framferði og guðsótta ásamt pví fróðlega og nytsama. —Mtin pví minning hans lengi lifa í lieiðri uð maklegleikum. Jijá peim sem um- gengust hann og pekktu. x. Gufuskipift ..T'íii11 “ á að fara sunnan um íand til Reykjavíkur í miðri viku, og liefir fjöldi farpegja tekið sér far með honum. Tíftin virðist að vera ganga til batnaðar og meiri hlýindi að færast í loptið. Afli er kominn ágætur hér ;i fjörðunum, en beitu vantar víða. |>ann 5. p. m. kom varðskipið „Diana“, skipstj. l)o Fine Skibsted. 1AMB8KINN kaupir liiu verði Stefán Th. Jónsson á Seyðisfirði. ELDAVÉLAR og STOFTÍOF.NA af öllum stærðum er hægt að panta með verksmiðjuverði hjá StefAni Th. Jónssyni. Stefan Tli. Jóhssou áSeyðisfirði fékk nú með „Thyra“ allar pær vöru- tegundir. sem liann er vanur að hafa í verzlan sinni. IIjá A n (I r. R a s nt u s s e n Soyðisíirði er nit til sölu: mjög sterkir kvenn- skór á 7 kv., Möbel Plusches-ntorgun- skór i pvem litum á 4 kr., strigaskór fyrir drengi frá 1,50 til 6 kr., og yfir höfuð Atórar byrgðir af allskonar skófatnaði handa kontim, körlum og börnunt. ,.Ægte Hvalravssmörelse“ i stórurn og smáum dósum, skósverta (Berrys Blacking) og margt fleira. Tfrá 20. júní til 31. júlí p. árs selur áb T. Thostrupsverzlan ú Seyð- j isfirði mikið af margskonar sjölum, I karlmannsfötiim, skófatnaði, glysvarn- I ingi. leikfangi. byssum, rekum með I skapti, talsvert af járnvöru og margt fleira, allt ívrir mjög niðursett verð en að eins gegu borgun útí liönd. 4 SeyðitijaröiirapótliHii ! fæst. i.gatt uiitmitóbak frá Angin-timis í Kaiipmannahöfn fyrir i afteins 1 ki\ og K> ama piiiidift, er iinnarsstaðar er selt fyrir 2 kr. og 20 atira, og sömuleiðis purkuð kirsi- ber fyrir 45 aura pimdið. Reynið nit brauðin úr Hansens bakaríi á Seyðisfirði. parfæstrúg- brauð, sigtibrauð, fransbrauð, kringlur og allskonar kökur og hvítt öl, allt sainan mjög ódýrt. Stórar kökur til veizla og brúð- kaupa fást par einnig, ef um pær er beðið fvrirfram. Klæðiisauiimr. Hérmeð gef eg almenttittgi til vitundar. að eg tek að mer að sattma allan karlmannsfatnað. og mun eg leysa sauminn af liendi bæði fljótt og ódýrt. Fyrir að sautna karlmannsfatnað- inn tek eg 7 krönur. Eg hefi sauntað fyrir hina beztu skraddara i Kaupmannahöfn nú i 7 ár og lært par að taka mál af mönnum. Eg verð til lteimilis lijá (T-esti bevki Sigurðssyni á Fjarðaröldu. Guðriður BjörnsdMtir. T. M. HANSEN á Seyðisfirði tekur brunaábyrgð í hinu stóra euska hrunaábyrgðarfélagi, „Nortli Brithish & Merkantile“, mj ög ódýrt.J BEATER-LlNAN flytur vesturfara beina leið til Cariada á iiíestkornandi sumri, ef að 4 huudruð manua skrifa sig með henni; allir sjá hve ómetanlegur hagur þab er að geta komizt beina leib; a'ttu {iví ollir, er aun- að borð flytja vestur, að leggjast á eitt með að fara með Beaver- línunni. enda varð Irún fyrst til þess, að setja niður fargjaldið, einnig hin fyrsta lína. er flutt hefir beina leið; þess ættu menn að láta línuna njóta, með því að taka sér far með henni. Fargjaldíð fyrir hvern fullorðinn mun verða hið sama sem síðastl. ár, sem sé T23 krónur, og tiltölulega minna fyrir börn og ungbörn; áreiðanlegur túlkur verður sendur með Vesturförum; einnig verður þeim útveg- uð vinna þegar til Vesturh. kemur, ef þeir innskrifa sig í tíma Beaver-línan hefir fertgið mjög gott orð á sig eins og sjá má á» eptirfylgjandi vottorði, setn skráð er í ameriksku blaði „The Gazette" Montreal 14. aug. 1893 neðan við ferðasögu útflutningsskips Beaver-límmnar „Luke Huron“, er flutti Vesturfara beina leið frá Seyðisfitði i sumar er leið til Jvanada, af 500 manns, er á skip- inu voru. „ það er oss söntt gleði að bera Beaver-línutmi eptirfylgjandi vitnisburð. Lake Huron, skip féhtgsins, fór frá Liverpool til Tslands, og fóru vesturfarar 30 0 viss uin, að hann einmitt nit niun gefa pað til kynna, sem hann áður hefir dulið“. „F.jarska hetir pú mikið alit a honunt. En nú er pað enn nauðsynlegra en Aður að pú fáir rika giptingu. Hvernig ættir pú, sent ætíð hefir haft allsnægtir, að geta lifað við fátækt?" poli þetta eklci, pal)bi! Er það ekkert annað í pessunt lieimi en peningarnir sem geta gjört ntann hamingjusaman. Er allt aitnað einkis virði?“ „Við skulunt hætta að tala um petta, pví um pað verðunt við aldrei samdóma. Við verðum nð fara á stað svo tljött sem hægt er. Og ef til vill, verður liatgt að bjarga einhverju". Nokkrum dögunt seitma héldu pau á stað heimleiðis. Og með n'jög mikluin dugnaði heppr.aðist Möller að korna svo ár sinni fyrir borð, Hamborgarverzlunarhúsið gat reist sig við aptur. Auðvitað hafði larm tapað talsvfirðu. en pað tap var liamt nógu rikur til pess að fe,'\ OIí^ °g lne^ oinu heppilegu fébragði gat hann hæglega unnið hið tapaða t)ptur ° ° Á meðan a pessu stóð var „fregátan" komin til Cadiz, og með- an luui stanzaðl íjar’ íekk sjöliðsforingi Storm bréf að lteiman, og meðal annara frétta var pa8 að verzlunarhúsið Johnson Möller Co. yrði að líkindurn gjaldprota pá dagana. Og pegar Storm sagði Warming fra pessu, varð hann rnjög glaður. „þetta eru pær beztu íréttir sem eg hefi lengi fengið" sagði uaun. »jþú hryggist ekki rnikið ytir óhoppum kunnincja pinna“, svaraði otorm stuttlega. „Hvaða vitleysa“, sagði Warming. „Sérðu ekki, að uú get eg borið íram bæn mína við Mölier, að verða tengdasonur hons“. „Og ertu viss unt að Mugda vilji nú taka pér? JSTú verðttr hun maske ems prá og stórlát og pú hefir verið. og ltvað giörir þú pá?“. „Nú skal eg sigra allar hindranir.—“ Warming varð allt annar maður, og pað urðu lagsbræður hans að jaia. Hann var aptur orðinn eins kátur eins og pegar hann 297 iiiður í vasann og náði pá í hendina á strák nokkrum, sem var nær pví búinn að taka tasaklút ltans úr vasanum. Stórkaupmaðurinn hafði pá tekið strákinn og barið hann, og svo pegar strákurinn fór að orga kom fölk að, og fór að ávíta stórkaupmanninn fyrir nteð- ferðina á drengnum. Síðan hafði strákurinn laumast i burtu og stórkaupmaðuriim var o.rð'inn fokvondur ytir ólátum skrílsins, og var að pví komið að hann yrði tekinn fastur, pegar pessir landar hans komu ltonura til hjálpar. Eptir að stórkaupmaðurimi hafði lokið frásögu sinni, sagði lianrt vagnstjóranum að ltvaða veitinga- húsi ltann ætti að aka. „Og nú, sjóliðsforingi Warming", sagði Magda um leið og hún rétti bonunt hönd sina, _eg hefi ekki séð yður, siðan pér............ síðau eg.........“ En lengra komst hún ekki og varð blóðrauð uppt hársrætur. „Stðan eg hafði pá Anægju að rilja upp björgunaræfingar mínar, frá pví er. eg gekk á sjóliðaskólann. því hefi eg gleymt fyrir löngu siðan“. „Já, efiaust strax,“ sagði Magda. -þér komuð ekki eitiusiani til pess að spyrja um, hvernig mér liði, á eptir . . . .“ „það hefði verið allt of mikil frarahleypni aí niér, eitts og eg vildi tninna yður á liina fjarska miklu hjálp, sent eg veitti yður“. Og brá fyrir grentju í málróm hans, er ltann sagði petta. „Hæðisf pér að pví“, sagðí Magda undrandi. „Eg gleynti aldrei, að eg á yðttr líf nritt að pakka“. „Já“ sagði aú stórkaupniaður Möller, „hún var hreint veik af hræðslu á eptir, svo læknirinn sagði að hún pyrfti ?.ð létta sér dá- lítið upp; svo fóruiu við hingað til ftalíu, eins og eg haffi fyrir löngu lofað henni“. I pessu staðnæmdist vagnínn fyrir utan veitingahúsið. „Vtljið pér ekki koma inn nteð, kæri Warming?“ sagði stór- kaupmaðurinn. „því ntiður er mér pað ómögulegt. Báturinn biður eptir ekkut\“ „En pá verðið pér að heimsækja okkur 4 morguti. Eg hefi ntikla ánægju af að hitta gamlan kutiningja hér, Ojörið pér svo veþ að koittó og borða nteð okkur á morgun.“

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.