Austri - 06.06.1894, Blaðsíða 1

Austri - 06.06.1894, Blaðsíða 1
Kemur út 3 á mánnrti eúa 3G biiiú til næsta tiýárs, kostar hér á iandi aúeins 3 kr; erlendis 4 kr, Gjalddagi i. júlí IV. A K. Úppsögn skrifleg' bxindin við árarnót, Ogild. nemá komin se til ritstjórans iyrir ]. október, AugiVsingar 10 ;uir:i Hnan eða GO auia hver þuml. dálks og hálfu dýrara á fyrstu sióu. IS I 1(» Normal-kaffi frá verksmiðjunni .. Nörrejylland" er, ah áliti þeirra, er reynt hafa, liih bezta kaffi í siimi röð. Normal-kaflR er bragðgott, hollt og næralidi. Normal-kaffi er drýgra en venjulegt kaffi. Nornial-kaffi er ab ollu leyti eins gott og iiið dýra brennda lcaffi. Eitt pund af Normal- kaffi endist á, móti l1/, })d. af brenndu kaffi. Norilial-kaffi fæst í flestum búðum. Einkaútsölu hefir: Thor E. Tulinius. Strandgade No. 12. Kjöbenhavn. C. NB Selur aðeins liaupnioiiimm! .Hin nýja livítasunna“. Svo nefna hin stóru ensku menntablöð Trúarþingið mikla í Chicago (The Parliament of Religions), sem lialdið var á heimssýningunni. jþað er °S því líkt, sem nýr þytur frá hinmi liafi þá snortið, ekki ein- ungis kierka og kennimenn, heldur og vísindamennina. I)r. Carus, hinn nvji pósitivisti1 eða mónisti í Chicago segir í blað- O O inu „The monist": ., það er bersýnilegt, að upp- frá þessunt degi hljótum vér að liefja nýtt tímabil í sögu trúar- lífsins. Torvelt er að skilja 1 lp«u vitsmuni; það hefir vak- nærfelt 2000 árum síðan. Hei- lagt áfengi hreif þá sem töluðu, og eins þá sem til hlýddu; og enginn getnr ímyndað sér, sem þar var ekki viðstaddur, hversu andlit manna glóðu, eða hversu múgurinn komst við og varð frá sér numinn. 011 þessi hreyfing táknar dauða hins gamla sál- þröngva manns, og byrjun á hærra og víðtækara trúlífi. Hvort sem slíkt trúarþing verður ítrekað eða ekki, mun sú' staðreynd sýna sig. að þetta allsherjar trúarþing hefir varan- leg áhrif á mannkvnsins tréi- hvítasunnudag kristindómsins, sem kofn næst eptir það aö Kristur kvaddi l-ærisveina sína. En þetta trúarþing \ Chicago var hinu sviplíkt á ýmsan hátt, og getur gefið oss hugmynd um það sem í Jerúsalem skeði fyrir 1) T)r. Paul Carus vill sætta trú °S vísinui frá pósitivista sjónarmiði; segu', að visindin séu opinberun pess Guðs, er verki til réttlætis geguum lög og framsókn tilverunnar. Trúin sé aptur á móti siðferðisleg, • og allur hennar kjarni og stefha tali til mannsins hugarfars og hegðunar, líkt og Kant siigði. Trúin er Guðs boð- háttur, .,þú skalt“, sagði hann. gefið út þingtiðíndi um l’arla- j gefin af kæi’leikans Cuði. limdælt ment þetta, í tveirn afarmikluin j er það, að binda aptur bönd bindom. Sýnishorn af því verki j elskunnar, sem slitin ha-ía verið og útdráttur er i janúarhefti i síðan Babel hrundi. og fá að hins víðfræga Lundúna-timarits ! smakka, hve ljúft er þegar bræð- ,.The Keview of Rewiews“ (frb. ur búa saman“. Og jiað höfum þe revjú of revjús). | vér nú fundið, í þvi er vér horí- Af drottnum þessa lieims, ! um liver í antiars augu, að hið andlogum og veraldlegum, voru ' einasta skilyroi fyrir því aö na tveir einir, sem neituðu að „vera j einingu í sanuleikanum se, að með ". það voru þeir herrar, j kasta heiðni fjandskapar og tor- erkihiskupinn af Kantarabyrgi j tryggni, en mætast á grundvelli og Tyrkjasúltaninn í Miklagarði, • innbyrðistiltrúar <>g broður- Bar sultaninn það fyrir, að hvorki I elsku“. Koraninn eð’a jtegnar sínir | Pulltrúar hinna svo kölluðu mundu þakka sér fyrir að sinna I .,heiðnu“ trúarbragða, komu all- svo fífldjörfu fvrirtæki; en erki- j ir mjög kurteislega fram, og biskupinn svaraði því, að slikt ; þottu mjög tignarlegir í fasi og þing væri ósamboðið heilagleik i framgöngu. Flelzt voru þeir kristindómsins! l’áfiuu, liinn stór- j harðorðir við kristniboða þá, vitri gamli skörungur, tók apt- | sem hinar ofsamiklu vest-ur-þjóð- ur vel þessu máli og sendi sinn ' ir árlega gjöra út til jiess að ■ legáta. Satolli kardínála. Er ! kristna hinar stóru forujijóðir það mjög merkilegt támans tákn, I Austur-Asíu. Einn sagði: .. j*essir live frjálslega og undireins fast vkkar útsendarar eru sítelt að og gerðarlega l)inir kaþólsku ' jivælast meöal vor. en með litl- kirkjufurstar komu fram á þing- ! vvvn góðum ávöxtmn. f»að góða, inu. Hinn vuælski og myndugi j sem þeir boða., þekkjum vér og Gribbou, kardínáii, konvst þar t. j þekktum áður en þið, en svo a. m. svo að orði: „Eg elska ! skortir þá jafnaðarlega lvæði vvviklvv vneira mína kirkju sakir auðmýkt og guðsótta, og göðleikans og kærleíkans í stofn- i hneyksla mjög alla vora betri unum hennar, heldur en fyrir eiu- 1 menn, ekki einungis með kredd- ing hennar i trúarefnum, hei- um sinum, lagleik hennar, allsherjarleik og ið sálirnai', fjörgað andans vöxt og viðgang og gefið framsókn- arskriði nvannsins nýja stefnu. fað er alls engin agnotisk1 hreyfing, því hún er borivv á vængjum öflugrar trúar og á- kveðinnar vissvv“. Eorseti þingsins, hinnágæti °g andrvki dr. Barrows (Pres- bytera-prestur í Am.) hefir nú 1) Agnostikar kallast peir, senv (líkt og Spencer) segjast ekkert ákveðið vita né geta vitað unv trúarefni og önnur heilög rök. Dr. Carus og mon- istar eru á nvóti peirri speki og segja að öll tilveran sé skiljanlegs eðlis — pótt enn sé pekkingin skammt komin. Hið absoluta kannast peir ekki við. & sem við af, og með ráðríki sinu, heldur fyrir einkum með fyrirlitingu postulavald. “ En frjálslyndast- wr allra kaþ. preláta í Ameriku ' öllu, sem oss er heilagt í frá þykir erkibiskupii.u i Wis- ómunatið. þeir einu, senv þess- coneín. Mæla og margir, að hin , ir menvv vinna, er afhrakið og kaþólska kirkja þar í landi eigi sorinn. En menntir ykkar og framfarir hafa störvægilegt fram að bjöða, bæði til ills og góðs“. þannig talaði Hindúinn Mo- zoonvdar v Boston, og fékk lika orð í eyra, þvi það er segiív saga, að allt framskrið hinna caþolsh mikla franvtíð fyrir höndum, sak- ir meira frjálslyndis og kristi- legs dugnaðar, og þá er spá manna, að þangað vestur færist sjálfur páfastölliini, þegar tírnar líða. Hrífandi orð þóttu þessi, sem einn kaþ. biskup mælti i j aust-lægú þjóða á þessari öld er þinglok (Keane biskup): ., þessir að þakka hinum kristnu Yest- mönnum. Hvað hefir hinn menntaði heimur lært eða skýrt fyrir sér á þessu þingi? Svarið gefur . börnum Guðs, að fá nú loksins j einn mikill enskur kennimaður dagar munu ávalt búa i endur- O minningu vorri eins og stundir unaöar og sælu. Yndislegt hefir það verið oss svo lengi tvístruðu að finnast — fá að takast hönd- um saman í vináttu og bróðerni fýrir augliti hins algóða föður vor allra; inndælt er oss að sjá j nú og skilja, hve voðaleg rang- I sleitni það er, að æsa ösamlyndi j og hatur frá hinum vonda, i ! trúarbrögðunum, sem oss eru á þessa leið: „þjóöirnar læra ekki á sliku þingi neinar nýjar trúargreinir, allir þykjast hafa eða þekkjasöuvu trúarsannindin: holdgan Gruðs í manninum, evan- gelium guðsrikis, Gvvðs faðerni og mannanna bróðerni — hvað er það þá? Svar: Kristur,

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.