Austri - 14.06.1894, Blaðsíða 1

Austri - 14.06.1894, Blaðsíða 1
Kpmur út 3 ú mánuúi eúa 3(> blöú til nœsta nýárs, og kostar hér á htiidi aúe;ns 3 kr; erlendis d kr. Gjalddagi 1. júlí IV. Ái T 1 L KAUPENDA OG ÚTSOLU- ! maxka austka Eg vil vinsamlega bibja i hina háttvirtu kaupendur og út- sölumenn Austra, að borga mer | nú blaðið, lielzt í sumarkaiip- | tið. Andvirði Austra rná inn- ! skrifa til mín við allar verzlan- ! ir liér austanlands og við ,0rnm j &. Wulffs og Gránufélagsverzl- j anir allar á Norðnrlandi. Mér kæmi það mjög vel, ef j ííorðurþingeylngar vildu gjöra ; svo vel að innskrifa fyrir Austra við 0rum & Wulffs verzlun, er senda mun verzlunarskip í sum- ar á ymsai' hafnir í sýslunni. Suðurþitigeyingii bið eg helzt að borga blaðið inni reilcn- ing minn við sömu verzlun á Húsavik eða þá við Gránufé- lagsverzlim á Oddeyri. Skagffrðlnga og Austur- Húnvetningil bib eg að borga Austra inni Gránufélagsverzlnn á Sauðárkrók. Með þessu móti geta kaup- endur og útsölumenn Austra í þessum héruðum alveg komizt hjá því, að borga blaðið í pen- ingum, sem mörgum mun örð- ugt falla, og er þetta ó'vana- 1 e g, u r k o s t u r við blaðakaup í fjarliggandi héruðnm. SWF* þá, sem ekki hafa enn borgað mér hina fyrri árganga Austra, bið eg um að gjöra nú loksins rögg á sig og borga þá í þessari sumarkauptið, — Því lítt lifum vér blaðstjórarnir á því. ;iö gefa út dagblöðin með miklum tilfcostna&i og fyrirhöfn og kaupa siðan sendingu blað- anna út um land með póstun- um, en fá eigi andvirði þeirra borgað svo árum skiptir. Seyðisfirði 6. júní 1894. S k a p t i J ó s e p s s o n. andi lijá vibskiptarnönnmn nefndrar verzlunar og sem eiga samkvæmt samningi við fv. verzl- unarstjóra á Raufarhöfn Jakob Gunnlaugsson ab greiðast á yfir- standandi sivmri. Kaupmamuvhöfn 10. maí 1894. Christen Havsteen. S a mkvæ m t o fan sk rifaðri auglýsing tek eg í næstu sum- arkauptið, bæði á Raufarhöfn og þorshöfn, móti borgun upp í skuldir þær, sem viðskiptamenn Gránufélagsverzlunar á Raufar- höfn eiga ab greiba á yfirstand- andi sumri. Kaupmau'aahöfn 10. maí 1894. A. I. Fog. Auglýsing. Uiðskiptamönnum Gránu- félagsverzlunar á Raufarhöfn til- kynnist hérrneð, að lausakaup- maður A. I- Fog veitir í sumar möttöku, bæbi á Raufarhöfn og þörshöfn, borgun fyrir skuldir þær, er Gránufélagib á útistand- Botlivorpuveiði (Trawling) enskra gufuskipa vlð streml- ur íslands. ---()-— það lítur út fyrir, ab þessi hin eybileggjandi veibiabferb ætli nú einnig ab fara ab tíbk- ast við ísland. Aðsókn þessara ensku gufu- skipa hefir ógurlega aukizt um tvö siðastliðin ár; og verbi ekki brábur bugur undinn ab því ab koma í veg fyrir þessar eybandi fiskiveibar, þá mun Islaud innan skamms missa síi.'a arðsömustu bjargræbislind. — Höfundur þess- ara lína hyggur, ab um eitt hundrab gnfuskipa gangi nu í ár her vib land, sem fkafa botn- inn í fjörbum og vikum, sér- staklega hinn flata botn milli Berufjarbar og Reykjaness. Fæst- ir hérlendir menn rnunu hafa nokkra hugmynd um, hvílikt tjón slíkur botnvörpubátur (Trawler) vinnur á hafsbotni, eða hversu margar milliönir fiska, stærri og smærri, eyðast og týn- ast vib slíka veiðiaðferb. — Botn- vörpuskip þessi eru rekin burt frá fiskimibum Fnglendinga, og herskip Dana eru sifelt á elt- ínguiu eptir þessum meinkvik- indum, einkum við vesturströnd Jötlands. Fyrir skömmu kom her- skipið Diana inn hingab; hafði það náð í nokkra línufiskara, og lagði brátt út aptur til að leita að fleirum. Skipstjóri bar engan hlýjan hug til botnvörpu- fiskaranna; mundi liann vist ekki taka mjúklega á þeim, er hann j naiði til þeirra. Fn þvi iniður j hefir liann nálega ekkert vald | i gagnvart þeim, þvi liin íslenzku | lug banna að gjöra veiðarfæri upptæk. Að draga skipin inn á liafnir til sýslumanna hér og láta þá dæma í þesskonar sökum, er alveg þýðingarlaust, þareð sýslumeiínirnir hafa hvorki þrek né þekking til meðferðar slíkra mála; og þótt nú sýslumenriirn- ir væru allir af vilja gjorðir, gætu þeir samt engu til leiðar komið gagnvart tugum ósiðaðra o r vondra manna, einna hinna lökustu sem England á: því það eru ekki sjómenn Englendinga, sem eru á skipum þessum, lield- ur er það samtýningur af mönn- um af ýmsu- tagi. Skip þessi voru upphaflega ætluð til botnvörpuveiða fyrir ströndum Fnglands; nú liafa þau þegar eyðilagt. aflann þar, og leita sér því fanga lengra burt. Eg vil og taka fram aðra lilið máls þessa, til alvarlegrar íhugunar, þ. e. hin skaðvænu áhrif sem þetta hlýtur að hafa á fiskimarkaðinn fyrir íslenzk- an saltfisk. Hin fjarskalegú ö- grynni af þorski, sem botnvörpu- fiskararnir liafa neyðzt til að kasta útbyrðis allt til þessa sök- um rúmleysis (það er nl. eink- um heilagfiski sem borgar sig vel að flytja í ís) hafa gjört það að verkum, að Fnglendingar eru nú farnir að sjá að þorskurinn má einnig verða til nytsemdar. þessvegna ætla {jeir nú í skyndi að koma upp stærri skipum sein einnig geta tekið þorskinn, flatt hann og saltað um leið, og kom- ið honum siðan til þerris til Hjaltlands, Orkneyja og flelri staða; á svo að keppa með sölu á fiski þessum til rrióts við salt- fisk þann, sem sendur er frá ís- landi til Fnglands. Stjórn íslands og alþingis- mennirnir hljóta að ráða fram úr þvi, á hvern hátt hægt verði að koma í veg fyrir vandræbi þessi. I þessum fáu línum leyfi eg mér einungis ab benda sér- hverjum íslendingi, þeim er vill, hlynna ab réttindum landsins, á þab. að neyta alls síns mátt- ar og allra hjálprába til ab vernda strendur vorar oíx fiskiinib. fvrir l)otnvörpuski|)tim þessum. (Hin frönskir fiskiskip og linufiskararn- ir ensku vinna okkur e-Tíert tjón i samanburði við botnvörpufisk- arana). Askorun til alþingismann- iinna ætti að vera sú, að þeir kæmu því til leiðar við ltina dönsku stjórn, að hingað yrði sent gufuskip til umsjónar og optirlits, með fullu dómsvaldi, til að sigla - frá aprílinánuði til ágústmiinaðar — með fram Austur- og Suðurlandi; og ;uik þess á víkum og vogum ölhrm {)ar sem skip þessi tíðast'koma. Uin greiðasta ráðstöfun mumli að likindum vera sú, að Islendingar leggðu fram vissa fjárupphæð til Danmerkur og þar tneð reyndu að fá liina dönsku stjórn til að senda hingað hæfi- legt skip á ofangreindum tirna ! til nmsjónar við fiskiveiðar og j til lögreglugæzlu við strendnr j íslands. Slíkt skip hlyti ein- ■ göngu að starfa í þessum tilgangi I og mætti þvi ekki stunda sjáv;ir- mælingar né nokkuð annað. |>að er ósk mín, :.ð liin önnur blöð hindsiris flytji einnig framanritaba grein, og að þau styðjí að þvi, að bót verði ráð- in á þess.iri ölöglegu og eyði- leggjandi veiðiaðferð. Uöfundnr j þessara lína er sannfærður um, j að alþingi það, er saman á að ! koiiui í sumar, getur ekkert mál j liaft til meðferðar er þýðingar- ! meira sé fyrir ísland en þetta I mál. þ>ví ef stjórnin ekki vill j vernda landsiýðinn gegn ránum j og eybilegging á fiskimibunum j þá er til einkis að vinna lengur j á íslandi, og verba þá þeir, sem i búa vib strendur íslands, neydd- j ir til ab flytja af landi burt. ! W. Ur Brófi af Yopnfiröi. J>ab sem okkur Scheving greinir á i Influenzamálinu er einkum þab: ab hann lifir sig inn i áratugiiin 1870—1880, en eg þykist lifa á áratugnnm 1890— 1900. |>áb litur ut fyiir, ab haun

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.