Austri - 14.06.1894, Blaðsíða 4

Austri - 14.06.1894, Blaðsíða 4
Nk. 17 A r S T 1! I. Heiðruðu | skiptavinir! | Ef þi& þurfið að láta sauma vklcur nýjan fatnað. hvort held- ur úr va&máli eða útlendu taui, þá gleymið ekki,. ab ei'nungis hja, mér íÚið þiö hann vel og j vandlega sniöin og saumaðan, | eptir óskum, eða hinni allra nýjustu tízku. EÍllllllgÍS með því ab skipta við mig geti þið fylgt me.ð öllum breytingum hins nýja tima livab sniði og fataburði við kemur, því hjámér eríi ætíð til sýnis teikningar og litmynd- ir er sýna allar breitinga'r er daglega koma fyrir og eg stöð- ngt fæ sendar frá útlöndum. Baumalaun hjá niér eru að eins 8 krónur fyrjr einlmepptan ókantaðan treyjuklæðnab, hæðsta verb 8 kr. og er í þessu verði innifalinn allur tvinni í fötin. , Eg gjöri mér sérstakl’ega far um j að afgreiða svo fljött sem unnt er, Vanti menn föður að fötun- um fæst það hjá mér með tals- vert vægara verði en annarstað- ar hér. Borgun tek eg í pen- ingum, vörum og innskriptum við allar vexzlanir hér. Gegn peningum útí hönd gef eg 5°/0 afslátt. I HHT* K v e ií i! k á p u r **Hi| , (l)ame Kaaber) af ýmsum tog- ! nndum fYut hjá skraddara Evj- j ólfi Jönssyni meb mjög vægu verðí, einkar hentugar fyrir vesturfara. Tll g0lu er uýtt ibúðarliús, staadandi á Vest- dalslandi, 10 Al. langt og 8 álua brevtt, uifið sanngjönni verði. Lysthafendur snúi ser til undirskrifaðs. Vestdal 11. júní 1894. Eyjólfur þórarinsson. XVTT íbúðarhús á Pjarðarströnd portbyggt, 9 ál. langt, 6 ál br., er til sölu nú pegar. Umgirtur sáðgarður fylgir húsinu. Menn snúi sér til Arna Sigurðs-. sonar á Fjarðarströnd. 1 • A M 1> S K I > > kaupir li.íu verði Stefán Th. Jónsson á Sevðisfirði. ELDAVÉLAR og STOEUOEKA af öllum stærðum er hægt a.ð panta ineð verksmiðjuverði hjá Stefáni Th. Jónssyni. Stefán Tli. Jónsson á Seyðisfirði fékk fni með „Thyra“ allar pær vöru- tegundir. sem lninn er vaunr að hafa í verzlau sinui. i I Seyðisfirði 10. júní 1894. Eyjölfur Jonssoii skraddari. I. M. HANSKX á Seyðisfirði tekur brunaábyrgð í hinu stóra enska brunaábyrgðarfélagi, „North Brithish & Merkantile“, rejög ódýrt. A Seyðisfjarðarapóíheli i fæst ágætt munntóbak frá Augustinus í Kaupmannahöfn fyrir aðcins 1 kr. 70 aura pundið, er annarsstaðar er scdt fyrir 2 kr. 20 aura, og sömuleiðis purkuð kirsi- ber lýrir 45 aura pundið. SUSfBF' Frá 20. júní til 31. júlí p. árs selur V. T. Thostrupsver/.lan á Seyð- isfirði mikið af margskonar sjölum. karlmannsfötum, skófatnaði, glysvarn- ingi. leikfangi. byssum, rekum með skapti, talsvert af járnvöru og margt fleira, allt fyrir mjog niðursett verð en a.ð eins gegn borgun útí hönd. Dndertegncde Agent for Islands Ostland for Det Kongclige Oetroierede Alinindciigc Brand- assurance Compagni for Bygninger, Varer Effecter Krea- turer, Hö etc„ stiftet 1798 í Kjöben- havn, modtager Anmeldelser omBrand- forsikkring; meddeler Oplysninger om Præmier etc. og udsteder Policer. Eskifirði i mai 1894. Carl I). Tulinius HJÁ 0. Watline á Búðar- eyri eru þrjú hús til sölu. Hús- in á að rifa niður, og værn þau mjög hentug fyrir fiskihús | út í firðinum. Selt óskilafé í Breiðdalshreppi haustið 1893. ]. Hvítur lambhrútur, Geirstýft h., stýft við hlust vinstra. 2. Hvítur lambhrútur sýlt. h., sneið- rifað aptan, fjöður aptan vinstra. ' 3. Hvítur lambhrútur, sýlhamrað h., stýft fj. apt. v. 5. — — heilrifað h. sneitt fr. biti aptan vinstra. Breiðdalshrepp 22. desember 1893. Ari Brynjúlfsson. „8kandia4i. Allir, sem vilja tryggja líf sitt, ættu að muna eptir, að „Skandia“ er pað stœrstn. elzta og ödýrasta lífs- j ábyrgðarfélag á Korðurlöndum. Félagið hefir umboðsmenn A: Seyðisfirði, Reyðarfirði, Eskifirði, Vopnafirði, Akurevri og Sauðár- krók. þetta Margarin-smjör, er al- mennt erlendis álitið hin bezta teg- und pessa snrjörs, og er í pví 25°/0 af bezta hreinu smjöri. Abyrgúarmaúur o g ritstjðri Cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentari S i g. Grimsaou. 302 „Fyrirgefið, ungfrú, mér hetir verið sagt að faðir yðar væri orð- inn gjaldprota, að hann hafi misst eigur sínar, en pað er víst ekki satt!. „það lá við að pað yrði“ svaraði Magda „en til allrar hamingju gat faðir minn séð svo fyrir að pað varð ekki“. „Eg bið ungfrúna að fyrirgefa, að eg hefi gjört yður petta ó- næði, eg hefi misskilið petta og pessvegna er hezt að fara strax. þetta hefir baia verið sjónhverfiug. Eg verð sjálfur að liða fyrir pað. Viljið pér skila kveðju minni til föður yðar“. Hann sneri sér við, en Magda var í sama vetfangi komin fyrir dyrnar. „þér farið ekki strax“ sagði hún og liorfðí á hann með sinum stóru tölrandi augum. „Hvað liafið pér misskilið? Hversvegna kom- uð pér hingað?“ „Til pess að leggja hjarta mitt fyrir fætur fátækrar stúlku sem eg elskaði. En við hina ríku ungfrú Möller hefi eg ekkert að tala“. „En eg hefi nokkuð að segja yður. Ast yðar er ekki hrein og einlæg, ef pér drepið hana með yðar t-igingjarna dramblæti. Enginn kvennmaður mundi pannig níðast á tilfinningum sínuin.“ „Karlmaðurinn verður að hafa aðrar skoðanir“. „Ekki á annari eins stundu og nú! Ef pað er áform yðar að gjöra mig ólánssama, pá..........“ „Hún gekk hurt frá honum, og settist í legubekkinn, utan við sig af hinum miklu geðshræringuœ og með tíir í augunum. Warming lagði hendina á hurðarsnerilinn. „þér töluðuð ekki út, ungfrú Magda. Ef eg ætlaði að gjöra yður ólánssama, hvað pá?“ „þá getið pér farið, ]>vi pá er vilji yðar framkominn“. „En ef vilji minn er nú að gjöra yður hamingjusama. að bera yður á höndum mér, að elska yður meðan líf mitt endist, hvað svo?“ „þá eigið pér að vera“. „Mugda!“ Og í saraa Yetfangi var hann við lilið hennar. -— þegar stórkaupmaður Möller stnndu siðar kom inu, stóð 303 hann kyr af undrun, pvi par sat Warmirig meÖ Mögdu í faðmi sín- um og hallaði hún höfðinu upp að brjösti hans. „Fyrirgefið pér, minn kæri sjóliðsforingi. Eg gjöri yður vist ónæði?“ „Faðir minn! Axel kom hingað til pess að fá sampykki pitt til ráðahags milli okkar. Hjartað hef eg pegar gefið lionum. Hann hélt að við værum orðin öreigar, og pegar hann heyrði að svo var ekki, ætlaði hann að fara, s/o eg varð beinlinis að fára fyrir d.yrirar. Ku er pað ekki hann sem hefir heðið rnin, heldur er pað óllu held- ur eg sem hef beðið hans. Svo pað hefir ekki að pýða pó pú hafir eitthvað á móti pessu!“ Og pað fann stórkaupmaðurinn líka. Ensjálfurvar hann hissa á pvi, að hann með sjálfum sér var vei ánægður með penna riýja tengda- son sinn. „En pað vil eg segja yður, Warming, að eg fer ekki ineð yður til bjargskorunnar“. „Jú einmitt, pabbi minn1', sagði Magcla, með hrekkjabrosi, „pví að ef við hefðum ekki fundizt við bjargskoruna, hefði pessi heilla- stund alclrei nppruur.ið“. K v e n n a h a t a r i n n. Saga eptir Edvard Knutzen. Hinir útlendu ferðamenn, sem að súnlfihu til kotiatf til Noregs, halda, pegar peir koma heím, að peir hafi séð allt sém vert sé að

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.