Austri - 14.06.1894, Blaðsíða 2

Austri - 14.06.1894, Blaðsíða 2
triii öllum fregnum. sem berast um að Influenza gangi hör og par og styngi sér niður hingað og pangað, en slikar fregnir eru mjög svo ókreiðanlegar enda virðist nú litlu trúlegra að In- flúenza kvikni af sjálfu sér úr loptinu, en að lömb kvikni af steinum út um hagann. það er ekki ólíldegt. að hakteria eða ba.kteriur pær, er valda sjókdómnum geti æxlast talsvert í and- rúmsloptinu. einkum i liei'hergjum liinna sjúlcu, en reynslan heíir ekki sýnt. að slík æxlan nii viir stórt svæði og eptir pví s'em almennt haga'r til liér á landi inun hún varla ítii. t.il næst.a bæjar frá sýktu heimili. Að sóttvarnir (desinfiction) geti gjörtmik- ið gagn þegar Influenza gengur hér á vorn strjálhyggðíi. landi, er ekki ólik- legt og nð h;egt sé að verjast veikinrii rneð pví, íið varast samgöngui'. virðist reynslan. benda á, pví pað er eigi að eins, að mitt hétað sé enn með öllu osýkt af Influenza, heldui' hafa og ekki iillfá heimili innan um hið sýkta svæði i 14. læknishéraði, get.að varizt sóttiuni með góðri gát á samgöngum. Strand t«ýslu 4. apríl ls9-l . Nýj ii' fréttir eru héðan engar að skrifa, pví héi' hetir ekke.rt murkvert bovið til tiðirída að nndanföniu. Heyskapur varð í betra meðal- lagi héi' i sýslu næstliðið sumar, nð vöxtum og nýting ágæt. og með pví fj'irsala varð í meira lagi bæði til katipmanns It. P. Riis á Borðeyri og nokkuð gekl; til verzluiiarfelags Dala- sýslu, pá hefir almenningur að öllum líkindum nægilegt fóður fvrir fénað sinn íiema pví meiri liarðindi verði. 1 sumum hreppum hafa verið viðhafð- av alrnennar heyja og fénaðarskoðanir prisvar á vetri bæði í vetur og að undaníörnu. og fé vigtað í einum hreppi haust og seinni hluta vetrar, til pess að sjú nákvæmar hvernig pað hefir verið fóðrað. Jþett.a allt pykir hafa haft góður afleiðingar. Menn liafa sett miklu hyggilegir á f vefcur yfh' höfuð að tala, fénaður miklu jafn- ara og betur fóðraður. og aukizt metn- aður í öllu sem að pví lýtur, en pess má líka geta, að Strnndíimenii munu jafnan hafa verið öðruin fremri i pví, að sefcja hyggilega á vetur, enda mega peir venjust við harða vetra, pví víða í sýslunni er meðal innistöðutimi á sauðfé og hrossum fcalinn 20—24 vikur og iia.itgripum 36 v. Járðahætui' líafa verið töluverðar og nokkuð almennar undanfarin ára- tug. en hehlur er samt að draga úr peim l'ramkvæmdum, og er pað pó ekki af pví að möiimim liati ekki pótt pær boi'ga sig pegii.r pær hafa verið skynsamlega gjörðar, heldur af pví,að viiinukraptarnii' fara alltaf minnkandi í sveifcuuuin vegna vaxandi lausa- mennsku, sem lielzfc sýnist ætla að verða ölluin nýtilegiiin landbúskap að hanameini og ev pegar orðið í sumura stöðum. Allir sem pykjast vera orðn- ir sjálfhjarga, gjörast lausameim eða lausakouur. Lausamennii'nir byrja með pvi, að fara frá húsbændunuin um páskale vtið, pjóta ])á jafnharðaíi vestuv að ísafiarðardjúpi og koiua paðau ekki fyr en með slætti, skrúfa sig pá upp í 12..14 kr.ónu kaup um vikuna, og setjast svo að pví, fyrst við arðlitið sjóargutl hér við Steingrímsfjörð og á Gjögri og svopar sem peir eiga heim- ili, hvar peir tæplega taka höfuðið frá koddanum, frá pvi með jólaföstu og til páska pegar peir bvrja hringferð- ina á ný. ]það er hvortveggja, að pessir menn, eða læstir af peiiri, iast í land- vinnu nema um sláttinn, og svo eru peir svo dýrir og margir vankunn- andi í peim verkum, áð bændur riiða heldur af að láta allar pær endurbæt- ur vera ógjörðar sem mögulegt er að j verðu :íi\, en að féfletta sig á hinni ! svokölluðu daglaunamannavinnu. Jarða- bæturnar ganga pví iielzt af skörum og fara af peim ástæðum síminnkandi í stað pess a.ð iíkur hefðu verið til að píer hefðu aukizt. Aldrei hefir samt Iiuisamennskan komizt á jafnhátt stig og nti, pví nú fyrirfiiinst varla einhleypt hjú, af pví allt vinnufólk hefir ímyndað sér að lausamannalög- in IVíi, siðasta pingi væru kominigildi. Lausamennirnir sjálíir verða fljótari en koiiurigurinn að staðfesta pau. Af pu hér er allur landhúskapur fremur smávaxinn. mai'gar jarðir smáar og ekki tiltakaiilega erviðar, pá verður pó vinnufólksskorturinn ekki eins hráðdrepandi fyrir landbúskapinn hér, sem snmstaðar annarstaðar. Hér verður þnð ekki 'fyr en eptir nokkur ár: aö beztu jarðirnar faru að letrgj- ast, í eyði, að efnuðustu bændurnir fara að bregða búum sínum og kúldrast í húsmennsku hjá öðrum, uð allir ganil- ir eða heilsulasnir bændur sem ekki geta sjálíir gengið eins og grjótp-'lar í öllu, og unnið allt sem peir Jmrfa, neyðast til að lAta lausafólkið raka af sér iillum efnmn. og svo að end- ingu flosna up|) úv Iniskapnum og fara á liveppinn sinn. og aö allir sem eiga 'jurðeignir sem nokkuð kveður að, verða í vandræðum með að losna við pær, á annan hátt en taka á móti veði peivrn. l ln úr lándsjóði cða lands- hankannm og hlaupa svo frá öllu til Ameríku eða gjöra sig gjaldprota. En pessu öllu kvað undir eins vera farið að votta fyrir á Noi'ðurliindi og petta verða forlög alls landsbúskapar með tímanum, nema eitthvað sé gjört honum til viðreisnar, fremur en að umlaiiförnu, og á annan hátt, pví allt sem uð undanförnu hefir verið gjört utulir pví yfirskyni, er bæði kák og allsendis ónóg, enda ekki viðeigandi. Yfir höfuð er landbúskapur hér i sýslu fremur smávaxinn en ber sig fullt svo vel, sem í öðrum sýslum par sem hann er stórvaxnari. Bezt borg- ] ar sig hér sauðfjáreignin, pó fóðrið ! sé dýi’t, pví fé liér er mjög arðsamt i einkum til frálags og auk pess niiklu 1 minni vanliöld á pví en víða er ann- j ar..taðar, einkum síðan meðferð á pvi fór að batna, en af pví vetrariíkið er j svo mikið verður sauðfé hvergi haft ; injög margt pó á heyskapar jörðum j sé. Kúabúin eru víðast injög litil, i enda helber skaði að eiga hér kýr j nema réfct það miunsta sem má vera. j Hrossaeignin er tæplega eins mikil eins og memi pm'fa til óumflýanlegrar hnikumu' og mjög lítið um gæðinga. Húsakymiin hafa verið sterk, en st isslaus hér í sýslu, en nú er að verða á pví töluverð breyting. Bæjar- byggingar f’arnar að verða viðunanlega pokkíilegai' ríða, en tæplega eins trausfcar nokkurstaðar og áður, meðan að nægur rekaviður var fáanlegur. I Peningsluis ertt viða orðin allgóð og / 'sumstaðar Agæt, og mikið af hlöðum, I pó smáar séu sumstaðar. Sjóarútvegurinn er fremur lítill j og í slæmu standi hjá flestum. enda 1 er sjóaraflinn hér í sýslu farinn að verða i meira lagi stopull. I 10 ár j kom enginn fiskur á Hrútafjörð . og j litill á Steingi’imsfjörð, eiv I fyrrahaust var hezti afli á báðum, en aldrei lield- ur eiiis afleitt. á Steingrímsfirði og í haust, og engin vitund á Hrútafirði. Haustróðrar á Gjögri eru optast arð- litlir vegna ógæfta. HAkarlalegnr af (ijiigri eru lagst- . ar niður a.ð heita má, en skvndiróðr- I ar fyrir hákarl, eru Sv.undaðir sum- j staðar í iiorðurhluta sýslunriar, en opt- | ast rnun standast par á kostnaður og ábati, eða valla pað á milli. Sjávaraflinn hér i sýslu hrAst pegar út.leit fyrir, að menn pyrftu j helzt, á honum að halda, eptir skepnu- j fækkunina 1882, en prátt fyrir pað réttu sveitirnar svo fljótt við aptur, að maður hefði ekki getað húizt við pví fljótar pó fiskia.fli liefði haldizt, og sumar sveitirnar hafajafnvel blómg- a/.t miklu betur siðan en á meðan pær nAðu i töluverðan sjávarafla, og sýnir petta hert, hve lítil hlessun lýlgir pví, að káka við hvorutveggja, landbúskap og sjávarafla jöfnuin hönd- u ín. I félugsskap og samheldni cru Sti’aiidainemi ínörgum fremri. J>eir liafa undanfarin ár tekið pátt í verzl- unarfélagi Dalasýslu og hjA. þeim er nú riieiri liluti verzlunnrfélagsins, og hafa peir reynzt iélaginu skilsamir og trúverðugir í alla staði, eiula eru allir hér félagi pessu mjög pakklAtir, og telja pað einkur nytsamt fyrir vel- mogan sina. Tveir spa risjóðir eru nýlega stofn- aðir liér í sýslunni, annar í Kirkju- bóls og Fellshreppurn en hinn á Horð- evri, og þrífast baðir vel. Lestrarfélög eru í 4 syðstu hieppum sýslunnar, og eru á góðum framfaravegi. Menntuii almeimings er nokkuð ábótavant, en pó ímin pað víðar lakara. Allir læsir og nokkuð skrifandi og margir yngri menn í suð- urhluta. sýslimnar vel færir í reikn- ingi; samt e.ru skólar engir og um- gangskeiinarar lítið notaðir. Dagblaðalcstur og kaup eru tölu- verð hér í sýslu einkuiii í suðurhlutu hennar, pvi eg held að í 4 s-yðstu hvepp- uuum sé valla eitt einasta heimili sem ekki kaupir eitt eða fleiri dnghlöð, en altítt er að meiui skiptast á um blöð- in til pess að spara sér kaup á mörgum. Rósemiogfriðtireinkennir Stranda- nienn mest af öllu. Málaferli eiga sér varla stað, pað niá fceljast við- burður ef manni er stefnt fyrir satta- i nefnd, og sé pað gjört kemst pa.ð i valla lengra. Sakamál befir ekki kom- | ið fyrir mörg múlanfarin ár og hafa j víst ávalt verið mjög sjaldgæf, sem er afleiðiug ja.fnrar vöndunar og sið- | gæðis lijá almenningi. Eg sem er hér aðkominn úr öðru I héraði og hefi töluvert kynnzt fólki í j öðrurri héruðum, get fullkomlega fyrir i eigin reynd staðfest pann vitnisburð merkra og góðra manria hér í sýslu er eins stendur á fyrir (c: útlendir) sem er sá. að fólk hér sc pað „v.and- aðasta, viðfeldnasta. gestrisnasta og yfir liöfuð bezta fólk er peir pekktu“, en þó er einn kostur sem mér befir reynzt að Htrandamerm hafi yfir öðru en pað er almenh skilsemi og ráð- vendm í viðskiptum. Eg iief sjálfur reynt að hafa á heudi ýmiskonar inu- lieimtu og aldrei purft að t.apa einum eyri, og meira að segja sjaldan sem aldrei purft neitt verulegt fyriv uð hafa. Eg er pví á peirri skoðun að pað sé hirðulausuni og klaufalegum innheimtumönnum að kenna, ef nokk- ur veruleg óskil koma fyrir hér í sýshi. þess er svo opt getið hve vér Islendingar séum gjarnir á öskilsemí og óreglu í viðskiptum, og má pá ekki miwna vera en geta pess einnig þeg- ar eitthvert hérað tekur öðrum fram í skilsemi. 8em hetur fer er hér mjög Jítið um Amerikuferðir eða Anleríkuhug í fólki, ekkert farið sem teljandi er siðan 1887. \ esturfara-agentarnir liafa heldur ekki koniið hér í sýslu. en þar j a móti höfum vér töluvert af öðruni „agentum“ að segja. ísfirðingar senda opt menn fcil pess nð sma.la samau lólki á fiskiski]) sín, einknm er pnð ,,faktor“ N. N. verzliuuir á ísa- fil'ði, sem hefir í þjónustu sinui æfð- ustu labbarana úr lausamannastétt- inni, til pess að rápa aptur og fram j um sveitirnar, til pess að laða livern | mann, ungan og gamlan. sein unnið getur fyrir sér, frá bændumim, og á fiskiskúturimr eða i einhverja iraup- staðarvinnu. tSagt er að iieizti labli-agentiiin í fái 10 kr. fvrir ,.stvkkið“. i " ‘ iStöðvarf rði Hér tóku menn sig til í fyrra að kveikja ofurlítið framfaraljós ásamt öðrum suðurfirðingum, Breiðdælingum, Eáskvúðsfirðingum, Reyðfirðinguni, nl. að stofna pöntuiiarfélag með tveimur röskum Ivörliim fyvir; ijösið sýndist í fyrstu ætla, að bera birtu, btið pönt- unarskip kom hér á íirðina með góð- um vörum og góðu verði og allt var borgað upp í topp ogmeira til og skútan var hlaðin með innlendum vörum, átti svo a.ð koma n.ptur í haust sem leið; vouin brann í hjörtum félágsmiuma; skútan komst líka á miðja leið uji]) til inndsins aifermd af góðum varn- ingi með góðu verði, en stiandaði við hæreyjar og var seld par við upp- boð; lengri er ekki pöntunarsagán a.ð siuni. Vonin virðist véra dofrmð um áframhald þessarar pöntunar. En allir hlutaðeigendur munu sakna pessa i’ramhjáliðandi snæljóss og sumuin finnst sern peir séu nú aptur staddir í kolsvörtu verzlunarmyrkri. En hvort ínönnum tekst nú að reisa við á ný pettu pöntunarfyrirtæki er allt kom- ið undir pví að meiin eigi eptir í brjóstum sínnm nokkra oliu — nokkra dAð og sainbeldni, pol og áhuga, til að hella aptur á lampann svo ijósið hjarni við, og svo undir umboðsmann- inum Karl Schiöth, sem eg hefi eng- an heyrt saka um pöntunarólánið. Kvefsóttin (Influenza) gekk hér i Suðurfjörðunum og Breiðdal frá pvi fyrir porrakomu og íram að góurmi. Aðeins sárt’á hoimili sluppu við hana, og hvar sern hún kom, fleygði hún öllum í rúmið. Ætlaði á mörgum bæjum að verða vandræðimeð skepnu- hirðingu og mjöltun á kúm ni. par sem allir lögðust i einu og jók pað vandræðin, að um pessar mundir voru hríðar, snjókyngi og ófærð. Yerdur núlifiuidi mönnum enginn „J>orri“ minnisstæðari en þessi. Mannskæð- •ust vavð veikin i í’áskráðsfirði, þar

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.