Austri - 14.06.1894, Blaðsíða 3

Austri - 14.06.1894, Blaðsíða 3
 Njí. 1 A U S T R I . i) / dóu úr heuni 10 manus; par á meðal tveii' bræður merkisbóndans Bjorns Stefáíissonar í Döluni, söðlasmiður Jón Stefánsson (flutti .siðastl. haust með fjölskyldu sinni, konu og fjóruni börnum að Búðum frá Hallfreðarstöð- mn, sem hér eystra var kunnur fyrir snild og hagleik til handanna; hinn var Sigurður Stefánsson nú seinast vinnumaður hjá Birni bróður sinuin, ágætasti fjármaður, svo að óskandi væri að hvert heimili sem fjárrækt stundar setti aðra slíka, og auk pess var hfer um svæði og þótt víðar væri leitað enginn iíki hans í pvi að venja rakkann sinn og kenna honum nyt- samar iþróttir; við þessa kosti sam- einaði liann frábæra trúmennsku og samviskusemi, ráðveudni og regluseini og þykir vert að niinnast opinberlega fráfalls slikra manna, þótt ekki standi þeir í háum enibættum. Eiun er enn nýdáinn i Fáskrúðs- firði, sem þykir vert að geta, nl. Halldór bóudi á Sævarenda, gamall | raaður, ölluiu sera þekktu. kunnur að , ráðvendni, greiðvikni og góðsemi og | því, að honum rnættu á lifsleiðinni þyngri raunir en flestum öðrum; þann- ig hljóp hér um árið snjófióð á bæ hans, sem braut hús hans og deyddi 4 iiu'im, þar á meðal systur hans; auk þessa reyndi hann heilsubrest og missi uppkominna barna sinna; var lieiinili hans alkunnugt rausnarheimili. I Breiðdal dóu aðeins 2 úr veik- leysi; sótti hann sér sjálfur svefumeð- al á Eskifjörð, er engan var til þess að fá vegna veikindanna, í vondri tíð og færi. Einn morgun er hann var heim kominn; svaf hann í rúrni sínu, og var þá enginn inni hjá honum nema faðir hans, sem svaf veikur í satna húsi. }>á er þeir komu að, sem á ferli voru, var hanu framliðinn. Hafði hann í millitíð vaknað og tek- ið aðra meðalaftöskuna sem stóð við höfðagaflinn og drukkið allt úr henni; en það var svefnmeðalsflaskan; virðist auðsætt að þetta hifi hann gjört í ó- ráði upp úr svefninum eða bi’jálsemi, sem leíddi af svefnleysiuu og ofmik- illi áreynslu. Sœ 1)j 0rn Egilsson. — o— N ú hvílir hann á fjölum, liðið lik, i Ufi sem var stettar sinnar blómi og lífsins skeið með trú og trausti raun. Hans sál, er varaf sönnumdyggðum rik, nii syngur guði lof nn ð engla rómi, uii eru böndin brostin fæll er hann. Hann hefiv ekki gull sitt niður grafið I négeymt þá krapta sem hann réði yfir 1 og fyrirmynd er öðrum æfi hans; | Sive bændastettin hátt sig getur Siafið inni, aunar þeirra Brynjólfur Nikulás- I smi, gamall niaður, merkur bóndi á j sinni tíð og lengi hreppstjóri í Breið- dal. Hér í Stöðvarfirði létust 3, einn »f þeim yar Autoníus jþorsteinsson á Ijöndum ógiptúr, um þr tugt; einn með- n.l hinna upplýstari hér um svæði, l dugiegur á sjó og landi, og vel efn- aður. Veikiu tók hann með svefn- ef hugur, dáð og framtakssemi lifir — þa.ð sýnir dæmi þessa merkismanns. Hann fremsturjafnan iánnstí þeirratali ó, fósturjörð! sem heillum þímnn unna og líða glaðir með þér skin og skúr, sem byggja þína dýrðarríku dali með drengskap, snilld og mannúð öllum kunna, og flýja. aldrei faðmi þínum úr. x. Á eg að l.elga mig íit-r Eg skíl varla í hve eg aim þér, þú elskaða snjóuga land, þar Ishafsins beljandi bára brýtur upp fátækan sand. Jiar karlmennin kelur i byljum og kindinní blæðir um vör og máfarnir detta dauðir úr dranganum o’ná skör. Og margopt er lirið og harniur og hungur um þina fönn, er sílaðir fola.r svalta á svelli með brotna tönn. þó er það nú svo — eg anu þér, þú ómuna fagra land, livitt eins og himins dúfa, nieð holskefluvængi við sand! Ertu að birta mér boðskap í bilnurn sem lemur á mér? Er eg „þinn elskaði sonur“? A eg að helga mig þér? .1. þ. Seyðisfirði 14. júní 1894. Gufuskipið „Egill“ skipstjóvi Tönnes Wathne, fór héðan ril Reykja- vikur til þeis að sa'kja sunnlenzka | sjómeun, 5. þ. m. Með sldpinu fórti | margir farþegjar, þar á meðal til j Reykjavíkur írú Hildur þorláksdóttir, | frökenarnar Valgerður þorláksdóttir, j j Ingibjörg Skaptadóttir og G-uðlaug j j Stefáusdóttir, einnig Guðriður Einars- I 1 dóttir og Gróa Stefánsdóttir; síra j J Magnús Bjarnarson frá Hjaltastað, j sira þorsteinn Halldörsson úr Mjóa- j firði. ritstjóri Skapti Jósepsson, Lárus j kennari Tómasson og kaupm. I. M. j Hansen, verzlunarmennirnir Maguús j Magnússon, Pétnr Jönsson og Stefán | Stefánsson, baruakennari Magnús ' j Magnússon, þorlákur Sigurðsson, í Skarphéðinn Sigurðsson og Benidikt. | þörarinsson með konu og 3 börn; og Jón Vestmann til Vestmanneyja og m. fl. Til FáskniðsfjarðíU' fóru með skipinu ve'rlzlunarmaður Gnðmundur Jónsson með „famlin“ og frú Guð- lög Jónsdóttir. þann 8. þ. m. kom batkskipið „Coureren11, skipstj. Gabrielsen, eign stórkaupmanns 0. Wathne. Skipið kom frá Mandal með timburfarm; einnig hafði það meðferðis gufubátinn marg- þráða á Lagarfljótsós. Hið frakkneska varðskip ,,Niel!y“ kom í dag. , Hvalreki. þann 6. þ. m., rak 40 á 1. langan hval í Breiðuvik hérfyrir norðan og er hann eign Klippstaðav- kirkju i Loðmundarfirði. V e ð r á. 11 a er nú hín bliðasta á hverjum degi. iMeð því að iiier hafa nýlega bor- i/,t til eyrna ýrnsar ósannar sögur I er spunnizt hafa ntaf láti mágkonu j minuai' Qnnu Sigbjörnsdóttur í'rá Borgarhóli, sem lézt þar síðastliðinn vetur. fiuu eg mér skylt að lýsa því yfir, að eg álít þær sögur með öllti i tilhæ fulausar. Eg hef sjáltur dval- j ið lengstum á Brimnesi síðastliðinn j vetur. og var yfiv Onnu sál. meðan ! hún lá banaleguna, og er því eins vel kunnugt um við hvaða rök þessar sög- ur styðjast, eius og hverjum öðrum á Brimnesbyggð, og þaðan er sagt að flestar eða allar sögurnar séu konm*- ar. Mér er óhætt að fullyrða, að atlar þessar sögur eru ósannar, og allir þeir sem þær liafa uppspunnið, þarafleiðandi, ósannindamenn, af hvaða orsökum sögur þessar eru til- orðuar, hvort beldur at hræðslu, lijá- trú og - lieimsku eða af öðrum, ekki betri, orsökum. Brimnesi 22. maí 1894. Andrés Jónsson. 304 301 sjá, og þekki alla háttu og siði þjóðarinnar, e'f þeir annaðlivort af skipsþflfari vða þá úr vagni hafa séð hinar friðu sveitir og liina mjQu íirði. sem á þrjár liliðar eru luktir af risavöxnum fjöllum, sem bera hinar livitu kápur á sínum breiðu, dökkbláu herðum. „Hitt eru óbvggtiegir laudtiákar, annsiðhvort svo lirjóstugir að ekki sést þar stingandi stra, eða þá að snjói' liggur þar vfir allt árið“, segja þeir. þetta er hvorki alveg satt eða greinilegt. Langt inní landi opt morg þúsuml tet ytír sjáfaríiöt er hóudans og kvikfénaðarins „fyrirheitna landu. í hinuin fögru ijalladólum, þar sem iðgræn selja- túiiiii ligrja í kringuni fiskisælar tjaruir og vötn. þar eru lians (bóndans) hestu dagar — írá .lönsinessu til liausts — þar drekkur |laUb ixflia og ilmandi mjólk, og ennþá. liollava fjallalopt sogar jann ,,5 sér, svo að liann fær nýjau krapt í lutigu og vöðva, sem Ser .vt^ v'^ jóladansinn niðri döluuum. þar lievjar liann S'. ‘u (u,íþ'u sinu inuan um trjástofna og blágrýti, þar iislcar 1,1111 . X.C^ SUUnK og skýtur lnrni og hreindýr meö gömiu byss- unnt sinni o„ uni Lin bliðu sumarkvöld dansar unga fólkið eptir hinum inclæ a i joinr Harðangurstiðlumiar, þar hljómá hetjusöngv- arnir fornyrtu með viðkva.ðunum; gamankvæðum er kastað af muiini Irani miLi unga imksins; gömiu mennirnir segja fornar sögur um tóptir þ'»r er þar standa og búið er í um hina björtu sumartið, þar setn Norðœennirnir bjuggu fyrst eptir að þeir náðu landiuu írá Mongólunum. því þannig er þaft, að „álega livert einasta sel oja Norðincrinum er byggt a tóptuni forura bændabýla er ögðuat i eyði þegar „svarti dauðinn“ geysaði. f |æSð nokkurri í Langfjöllunum sem ?ðskilja Seljadalinn og þeanmrkina. liggur Fírindalurinn, skrúðgrænn og frjór. umhverfis hi mikla vatn. Vestanvert við vatnið hafa Seljadalsmenu -valíð sér a setursstað, en að austan búa þelamerkurinenn. Lítil mök hafa þeir hvorir við aðra, enda eru þeir ólikir mjög. þelmerkingurinn stendur talsvert hærra hvað fjör og þrek og alla verknaðarfranikvæind snertir. Aptur skarar Seljadalsmaðurinn fram úr hinum að legurð, sérstakh ga konurnar, hinar björtu og bein- vöxuu stúlkur. nettar í andliti smekklega búnar, í gráum, rauðitm eðj. svörtum stuttpilsum} með marglita herðaklútinn er þær kasta á sjóliðsforingjaskólaiin. Hann var að liugsa um í hversu fatæk- ieguni heimkynnum liann muridi nú finna Möller, og nú mundi Möller með gleði taka á móti sér sem tengdasyui, en Magda?—- Hann vissi ekki livort hann gat vona/.t eptir því. að henni þætti vænt mu sig. Hann hafði bara séð haua einusinni í Neapel, og þá höfðu þau um annað að iiugsa. og voru þar að auki ekki ein. En honum i'annst að handtak lrennar hefði sagt sér að hann vonaði ekki án áranguis, Og nú taidi hann stundiruar þar tií hann gæti futulið Mögdu. En tvaiin varð að taka á þolinmæðiimi, því vindurinn var ailtaf ú móti. f þrjár vikur urðu þeir að slaga i Atlantsháfinu, þar tii þeir fewgu hagstæðan byr svo þeir komust norður að Ermasundi. Siðan urðu þeir að liggja í Piyinonth og tak-a þar kol, og þegar þeir L«ks koinu íil Kaupmannahafnar voru liðnar 7 vikur frá því að haim sá Mögdu í Neaþel. það var þessvegna ekki að undra þó Warming væri orðinn ó- rólegur, óg jafnskjótt og „fregátair var lögst við Kaupinannahöfn <ag laanti gat koniizt í land. l'ór hann þangað sein Mölier hafði búið áður, til þess a-ð vita hvar hann bvggi nú, en hann varð hissa, er tiiyravörðurinn sagði honum að störkaupmaður Möller byggi á fyrsta lopti eias og áður. það voru hinar sömu þykku göifábreiður í gang- iinum, dyraklukkan hafði alveg sama hljóm og áðmr og þjónninn sem lauk upp dyrunum, var eins ánægður með sjáliánn sig eins og vant var. Warming skildi ekki í öliu þessu. „Er stórkaupmaður Möller ekki • • - spurði Warming, og setlaði að bæta við: „orðiun gjaldþrotta?'* 1 eu þjónninn greip Iramí fyrir iionum og sagði: „Jú, stórkaupmaðui'inu er heima“ <sg dau.k um leið upp stolu- ■dyruuum. Warmmg gekk inn. þar voru hinir sömu dýrmdis stofumunir <ag hiu lögru málverk á veggjuinini; hann vissi ekki hvernig í ölLu þessu lá. Rétt í því skráí'aði i kjól. það var Magda sem kom inn. Hún gekk til kaus eg mælti inuilega: Verið þér velkominn sjóliðsi'oringi Warining, það gleður mig . . . okkur að sja vður. þaðiir nutni kemur strax“.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.