Austri - 21.07.1894, Blaðsíða 1
Kemur út 3 á mánnúi «3a
36 blöú tit næsta nýárs, ojr
kostar hér á landi aðeins 3
kr; erlendis 4 kr. Gjsilddag
1. júlí
típpsögn skriðeg bundín
við áramót, Ogild nema
komin sé til ritstjórans fyrir
]. október,. Anjílýsingar Kt
aura línan eða 60 aura hver
þuml. dúlks og hájfu dýrara
fyrstu siðut
IV. Ah.
SEYÐISFIRÐL 21. JFLÍ 1894.
Nr, 21
XJtlendar fréttir.
—o—
Morðið á forseta liins
frakkneska lýðveldis, Morie
Francois Sadi Oarnot.
Snnnudagskvöldib 24. júní
kl. 9.30 m., j)á er forseti liins
frakkneska lýbveldis, Carnot,
keyrbi í vagni sínum úr stór-
veizlu, er Lvon-búar héldu hon-
um í verzlunarhöll bæjarins,
liljóp ókunnur maöur með blóm-
vönd á eptir vagni hans, steig
upp á vagnþrepið og rétti for-
setanum blómin meb vinstri
hendi, en þreif um leið störa
sveöju meö hægri hendi úr
blómvendinum og rak hana í
brjóst forsetans upp aölijöltnm,
nær hjartastaö.
Moröingjanum var þegar
náö, og tetlaöi lýöurinn aö tæta
hann i sundnr. En liigi’egluliö-
inu tókst þó aö koma honum
lítt meiddum í fangelsi, þar
sem hann síöan var yfirheyrö-
ur og hiöur dóms, er hin frakk-
neska iiiggj öf ákveður aö vera
skuli seni fyrir fööurmorö (morö
á lýðveldisforsetanum). A aö
Rytja moröingjann í skyrtu einni
á höggstaðinn með dökkri skýlu
yfir höfði og þar á hann ab
standa stundarkorn til sýnis og
og aövörunar áður en hann er
höggvinn.
Morðinginn er itölsk ö-
hemja (anarkisti), 22 ára gam-
allogheitir Cesario Giovanni
Sant.o, og hefir siöasta hálfa
árið verið vinnumaöur í borg-
inni Cette á Suður-Prakklandi,
og þar eigi dregið neinar dul-
ur á, a.ð hann væri úr óhemju-
flokknum, þvi hann haföi látið
ser þar þau orö um munn fara
að bæði Leo páfi og Uraberto
í talakonungur, skylclu fyrir
nokkru vera búnir að snýta
rauðu, heföi hann ekki haft
beyg af þrælavinnunni í nám-
unum á Sikiley.
Menn furða sig nú á því,
ab 'hinu frakkneska lögreglu-
libi, skuli hafa sézt yfir þvílikt
meinvætti mannfélagsins, þar
sem það þó hefir i seinni tíð
verið að hreinsa til heima fyrir
og reka verstu óhemjurnar burt
af Frakklandi.
að morbinginn
S.ðustu hrabskeyti fullyrba,
hafi eigi verið
einn síns libs, heldur hafi ó-
hemjurnar haldið fund meb sér
í Cette skömmu á undan þessu
niðingsverki, og þar ákveðið ab
rnyroa Carnot forseta, og hafi
þeir kastab þar hlutkesti um,
hver framkvæma skyldi verkið,
og hafi komið upp hlutur þessa
Cesario Griovanni Santo, oghann
gengib síðan svona ötullega ab
framkvæmdunum, sem hann hæl-
ir sér af!
Lögregluliðið þykist nú vera
komið á snoðir um, að þessi ó-
hernjutíokkur sem ráðið hefir
Carnot forseta bana, muni standa
í einhverju sambandi vib sið-
asta samsæri Rússa til þess, að
myrða Alexander keisara og
banatilræði það er forsætisráð-
gjafa Crispi á Ítalíu var sýnt
nýlega. Er æðsti lögreglrlstjóri
Rússa nú í Paris til þess að
grennslast nákvæmar eptir þessu.
Fjöldi óhemja er nú settur í
fangelsi, bæbi á Rússlandi og
á Frakklandi.
Carnot lýðveldisforseti var
að heimsækja stóra sýningu,*sem
haldinn var um það leyti í
Lyonarborg og ætlaði hann ab
aka úr veizlu þeirri er
búar höfbu haldið honum
leikhúss bæjarins, þar sem
halda átti um kvöldið mikla
liátið. j'ar bibu rnenn eptir
forseta meb eptirþrá, og þá er
forsætisráðgjafinn Dupuy —
hann varð fyrir skömrnu for-
sætisrábgjafi í stað Casimir
Perier, sem hafði tekið við í
haust af Dupuy og nú aptur
Dupuy af honum; (þau verða nfi.
ekki ellidauö lýöveldisráðaneytin
á Frakklandi, komin nær 40 sið-
an 1871) — \ kom akandi til
leikhússins í skrautvagni forseta
eptir áverkann, — héldu allir,
að þar kæmi loks forsetinn og
fognuðu honum rneð gleðiópi.
iin Dupuy baö menn grátandi
í)egja og gekk upp í forseta-
stúkuna í leikhúsinu og til-
kynnti jrur leikhúsfólkinu á-
verkann og baö menn liætta
við að leika, sem sjálfsagt.
Urðu menn mjög hannþrungnir
við þessa sorgarfregn og gengu
þegar úr leikhúsinu.
borgar-
til
Með Carnot var strax ekiö
eptir áverkaim til liallar þeirr- i
ar, er hann bjö i. Yar honurn i
veitt þar öll aöhjúkrun, er fram-
ast. var unnt, en öll hjálp var til
einkis. Hanu raknaöi jió úr ó-
meginu. naut dauöa sakrament-
isins hjá erkibiskupinum afLyon
ogandaöist aflíðandi miðnætti. —,
Líkið var flutt til Parisarborg-
ar og síöan jaröaö i Pantheon
meöal afbragðsmanna Frakk-
lands meö hinni mestu viðhöfn.
Allar Evropuþjóöir og stór-
höfðingjar hafa tilkynnt Frökk-
um og ættingjum Carnots for-
seta iimilegustu Iiluttekningu
sína í hinu sorglega fráfafli
hans og mælist alstaðar
Jietta hryöjuverk jafnilla fyrir;
1 því þjóðirnar og þjóðhöfðingj-
arnir báru svo ágætt traust til
vitsmuna og stillingar Carnots
og álitu aö í honum læi mikil
trygging fyrir því aö friður
liéldist meöal þjööanna og Frakk-
ar rösuðu eigi fyrir ráö fram..
Lýðurinn í Lyon og víöa
anuarsstaðar í borgunumáFrakk-
landi varö óöur af reiöi við ít-
ali, er morðsaga þessi fréttist,
og veitti ítölum þungar átölur
og í Lyon voru rænt nokkur
ítölsk veitingahús og verzlunar-
búöir. En stjórninni og lög-
régluliöinu tökst bráðlega aö
sannfæra lýðinn um aö Jiaö
mætti eigi kenna liinni itölsku
jvjóð yfir höfuö um glæpi Jiessa
einstaklings, sem væri líka ó-
hemja, og ætti því í raun og
veru ekkert föðurland, þvi é-
hemjurnar neita fööurlandi sinu,
sem úreltum hugsunarhætti.
ítalir liafa og sýnt Frökkúm
einlæga hluttekningu í þesstan
mikla missi þeirra
þungu
þannig heflr Umberto kon-
ungur og forsætisráðgjafinn,
Crispi báöir sent Frbkkum inni-
legar kveðjur. Og j)jöðj)ingið
ítalska ákvað að bera sorg fyrir
láti Carnots j>að sem eptir er
af yfirstandandi þingtíma.
Carnot lýöveldisforseti var
fæddur í Limoges á Frakklandi
11. águst 1837, og varð Jiví að
eins 57 ara gamall.
Hann lærði vígvelafræöi og
komst suemma í mikið álit..
Gambetta gjörði hann 1870 að
fylkisstjóra i Neðri-Signu-fylkinu.
Bráðum var tiann valinn á þjóö-
þing Frakka og frá þvi 1878
ráögjafi með köflum. Loks kusu
Frakkar í desember 1887,
Carnot fyrir forseta lýðveldisins,
e]itir Orevy, sem baíði fengið
hálfgjört óot6 á sig fyrir óráð-
vendni tengdasonar sins, Wilsons,
sem hatði notað tengdir sínar
við lýðveldisíörsetann til Jiess að
útvega allra handa uppskafning-
um og misindismönnum titla og
orður, sem þeir urðu að borga
Wilson stórfé fyrir. — Frakkar
völclu því Carnot fyrir forseta,
af því almenningsálitið benti
beinlínis á hann sem einbvern
„hreinasta karakter“, er þeir
áttu völ á fyrir forseta; auk jiess
sem hann var í mesta áliti fyrir
stillingu sina og stjórnarspeki.
Hann var og sonarson hins nafn-
fræga hermálaráðgjafa hins fyrsta
nafnfræga lýðveldis, sem jafnvel
Napoleon mikli gat ekki nitt
frjálslyndið úr.
Á stjórnarárum sinum. átti
Carnot i tveim hinum mestu
vandamálum nfl. Boulangers-
uppþotinu og Panama-
hneyxlinu, og réði báðum þeim
málum til lykta, svo ab eigi
urðu stórvandræði úr fyrir Frakk-
land, sem þó var mjög hætt við.
Og þó að mjög margir af þeim,
er almennt voru þar taldir ágæt-
ismenn, fengju övirðingu af jivi
máli, og reynt væri með öllu
móti að klína n'okkru af henni
á Carnot, þá tókst það eigi, en
hann gekk ab eins hreinni útnr
öllum þeirn eldi, er svo margir
af þingskörungum og ráðgjöfum
Frakkhinds brenndu sig L
j»að er almannamá], að Car-
not hafi tapað töluverðu af eigin
fjjármunum sern lýöveldisforscti.
og j'vi ætlar þjóðþingið að veita
ekkju hans sæinilegan lifeyri og
láta grafa hann sjálfan á opin-
b.eran kostnað, eins og Aþenu-
menn forðum, gjörðu við Aristides
^hinn réttláta“.
Hin nýja forsetakosniiíg
á Frakklandi.
jpann 27. júní komu bábar
þingdeildir lýðveldisins á sain-
eiginlegan fund i Yersölum og
hlaut þar íörsetatign Casimir