Austri - 21.07.1894, Blaðsíða 2

Austri - 21.07.1894, Blaðsíða 2
Nr. 21 A I S T R I. 82 Périer með 451 atkvœðum n.f 853, Brisson felck 191 ntkvæði, ráðaneytis- j forsetí Dupuy 90, Fevrier, hershöfð- | ingi 53 og Arago senator 27. Bæði Frakkar og erlendar )>jöðir og stjörnir fögnuðu pessari kosningu, og álita hana til heilla fyrir Frakk- land og friðinn, pví að Cornot látnum, hefir enginn meðal frakkneskra stjórn- vitringa annað eins orð á sér fvrir stillingu og hóf og dánumennsku, sem i Casimir Périer. j Kóleran er að stinga sér enn I niður á norðurströndum Frakklands j og í Belgiu. Ungverjar hafa nú sampykkt í j efri deild pingsins frumvarp stjórnar- ] innar um borgaralegt hjónaband, sem peir liáfa rifist mest um í vetur og allur klerkalýður var mjiig mót- fallinn. J Serbiu gengur allt'á tréfótun- um. Alexander fursti hefir pröngv- að rétti pegna sinna og brotið stjörn- arskrá landsins og segja menn pað ráð Milans föður hans. Búist við uppreist. í Lundimaborg kom pann 22. júní upp voðalegur húsbruni. og brann vestur partur af peim hluta borgar- innar, er nefnist, Finsbury, er liggur nálægt City og brunnu meðal fjölda annara húsa, 18 stör varuhus. Eld- urinn varð eigi slökktur fvrr en langt var komið fram á dag. en fátt manna brann inni. í Yoholiama og' Takio, tveim stærstu borguin á Japan hafa gengið ógurlegir jarðskjálftar og fjöldi húsa lirunið og margir menn misst lífið. í Marokko hafa Englendingar, Frakkar og Spánverjar viðurkennt Abdul Aziz sem soldán í Morokko eptir fráfall MuJey Hassans, en par eru pó fieiri ættingjar iiins látna soldáns um boðið, og pykir hinuin stórveldunum, að liinir fyrnefndu liafi verið nógu fijötir á sér með viður- kenninguna. Egyptalandsjarl er nú í kynnis- för í Miklagarði og stýrir Nubar ]iasja Egyptalandi í fjarveru lians. Danir hafa í sumar haldið all- mikla landbúnaðarsýningu í Itanders á .Jótlandi og fór konungur og ætt- meifn lians til sýningarinnar og var pá mikið um dýrðir. í peirri ferð heimsótti jöfur Estrup ráðaneytisfor- seta sinn. Hæstiréttur hefir nú dæmt morð- ingjan á barnaheimilinu, Kana, er fvrir löngu hefir verið getið í lilaðinu, til danða. — Við nákvæmari rann- sókn komst pa.ð upp að fúlmenni petta var karl, en eigi kona, sem hann hafði pó lengi látizt vera. i N F L IT E N X A N. —o--- Herra ritstjóri „Austra". í 7. tölubl. vðar lieiðraða blaðs má lesa langa grein eptir (I. Seheving lækni á Seyðisfirði um hiiia skæðu landfarsótt (ínfluenza), er lmrst upp hingað til Austfjarða með gufuskipinu i „Y'aagen“. jj>essi grein er að nokkru j leyti svar til fréttaritarans úr Kirkju- bæjarsókn, sem hefir, að dómi læknis- ins, ritað ógætilega ogaf vanpekkingu í um nefnda veiki. Eg skal nú eklcert fara úti pað, hve mikla eða litla á- stæðu læknirinn hofir baft ti! pess. . a.ð knésetja pennan fréttaritara, lield- | ur smia mér að öðru. Grein lierra■- Schevings er. eins ! og við m-itti búast,Lfróðleg ji margan j hátt fvrir oss hina mörgii óheknis- j fi'óðu íhúa Tiéraðsins; er pó vildum . vér fá að fræðast enn nokkrn ná- ' kvæmai' um einstök ntriði. Raunar i I er nú Inuenza-veikin í petta skipti | um garð gengin, en liana getur borið von ! bráðar að ga.rði aptur, og væri pá gott, j að vera betur við hénni búinn, ef ske ma tti, að henni yrði varnað úthr.dðslu j að meiru eíu: minna leyti. Að vísu j er svo að sjá á grein herra Schevings, I að liann lia.fi enga von um slikt, en eg get nú ekki gjört að pví, að mér virðist reynslan liér áHéraðinu og pó skýrast hér í Fljótsdal, benda í gagn- stæða átt. Mér skilst pað ofurvel, sem læknirinn segir, „að pekking á undir- rót og eðli sjúkdómsins sé nauðsyn- leg til pes.s, að dæmt verði um livort líkur séu til, að varna megi útbreiðslu sýkinnar“. Til pess að gjöra almenning lilut- takandi í pessári pekkingu (sem er góðra gjalda vert) skýrir liann frá, að allt fram að árinu 1890 ha.fi meg- in porri lækna álitið ínfinenza að-t eins smitta við lopteitur (miasma); en pað ár hafi skoðun peirra í pessu efni breytzt við nákvæínar rannsóknir, pannig, að nú pyki fullsannað, að hún smitti mest við sóttnæini (kon- tagium). |>að séu enda ýmsir lækn- ar, sem álíti að veikin að eins snjitti á þann háttR en langfiestir séu sarot sem stendur, peirrar skoðunar, að hún smit-ti á hvorutveggja penna hátt, og kveðst lækninum sér pykja sú skoð- un miklu aðgengilegri. Út úr pessu fær maður pað, að læknar hala mis- munandi skoðanir í áðurgreindu efni, en virðast pó vera meir og meir a.ð pví, að Influenza muni smitta mest- megnis eða eingöngu við sóttnæmi, pö herra Scheving pyki pað enn of snemmt að ganga í pann fiokkinn. það væri nú sjálfsagt ofdirfska af mér ólæknisfröðum manninum, að fara að dæma um, hvorir læknarnir muni hafa réttara fyrir sér, peir sem lialda pví fram, að Influenza smitti bæði með lopteitri og sóttnanni, eða liinir, sem telja hana sinitta eingöngu við sóttnæmi; en hins vegar virðist mér (*igi ófróðlegt, að eg skýri hér frá peirri reynslu, er vér Fljótsdæl- ingar líöfum haft af pessari skæðu veiki í vetur. Til skýringar skal eg fyrst geta pess, pö eg viti að pað sé mörgum kunnugt, að Fljótsdalur liggur inn af Lagarfljótsbotni; er byggð beggja megin í dalnum, en ytri arniur norð- urbyggðarinnar nær pó góðan spöl út með Lagarfljóti par til Fella sveit tekur við. Innst skiptist megindalur- inn i 2 dali, er heita Norðurdalúr og Suðurdíilur; eru báðir byggðir inn úr. Nú bar svo við uin pað leyti, s(“in ínfiuenzan var að berast af Seyðis- tírði um mið-héraðið, par sein umferð- in er mest, að tveir menn héðan úr da.lnum, annar af bæ í Norðurdal, hinn af bæ út á, Norðurbyggðinni, áttu eriiidi út að Egilsstöðum á Vi'di- um. Yissu peir ekki, að veikin væri | par komin fvr en of seint. Er víst, j að minnsta kosti um annan peirra, að liann flutti veikina á heimili sitt. .1) IæturbreytiiYgin eptir liöf. Breiddist veikin svo út frá peim bæ á aðra, 13 að tölu. Má hvervetna rekja feril hennar frá bæ til bæjar, á, pann liátt, að samgöngur iirðu milli sjúkra og ósjúkra me.ðan vcikin var skæðust. En meða.n T, [>e:-;su stóð bundust menn s‘4mi íkui.. á tveiju svæðum i dalnum, par sem 'Tin .... pk eigi komin. ^emsé, í öiium Suóur- dal. og á 4 yztu bæjum Norðurbyggð- ar, bundust samtökum um, að verjast öllum samgöngum, ekki áð eins við liina sýktu bad í sveitinni sjálfri heldur og við alla ferðamenn, hvaðan sem peir svo komu; varð petta pví hægra, sem umferð varð pá mjög lítil sakir illviðra. Var pessum sainstökum lialdið stöðugt fram með miklum strangleik, par til 3 vikui’ til mánuður var lið- inn frá pví, að hinum sjúku var batn- að og ekki fréttist um neina nýja finfluenza-sýkingu á Héraðinu. Hafa svo bæirnir á pessum 2 ofangreindu svæðum, 11 að tölu, slojipið með öllu. Var pá á einuni stað ekki Jengra niilli sjúks og ósjúks bæjar, en eins og úr Oddatanga og út í Liverpool. Hvergi á Héraðinu hef eg lieyrt nokk- urn bæ nefndan til pess, að sýkin hafi par komið. nema fyrir samgöng- ur við sjúkan eða sýktan mann, en hitt er jafnframt eptirtektavert, að sýkin liefir virzt smitta la.ng mest í byrjun, fvrstu vikuna til hálfan mán- uðinn. * Út af pessu hef eg verið að búa inér til pá ályktún, nð Influenza.nha.fi breiðst út hér í Héraðinu i vetur vein- göngu við sóttnæmi (kontagium), en eklti í loptinu. í pessari trú styrkist eg enn meir, er eg heyri að lækni Vopn- firðinga hefir tekizt að verja Vopna- fjörð með öflugum samgönguvörnum. Að draga af dæmum peim, er eg hefi tilfært, pá ályktun, að Lnfiueiiza geti ekki, undirvissum kringumstæðum, borizt meðfram í loptinu, dettur mér ekki í hug. Til pess skortir mig nauð- synlega pekkingu og reynslu. En hitt virðist mér reynslan liér h Héfaðinu í vetur og í Vopnafirði benda, greini- lega á. að Influetr/.a hrerð'ist elilci að vetrarlayi hér upp á lslandi. nti lopt- inu hæja á milli, þö nunir séu, og þvi síður yfir fjöll og firnindi. Sé nú pessi reynsla, er eg tala hér um, sánnleikur, en ekki misskiln- ingur, pá virðist pað uin leið vera gefið, að stemma megi stigu fyrir út- breiðslu Infiuenzu hér á laiuli, a.ð minnsta kosti að vetrarlagi, með pví að taka fyrir viss svæði, og væri pá án efa héppilegast að kreppa að henni við sjávarsíðuna, pegar hún kemst par á land, og er pá ekki onýtt að eiga háa fjallgarða og heiðar að baki sér. j>að leikui’ vist enginn eíi á pví, að ípetta skipti kom Infiuenzan beina leið frá Höfn til Seyðisfjarðar; og liitt er jafnljóst, eptir skýrslu herra, Schevings, að pað stóð ekki í hans valdi, að varna henni land En sannfærðui' er eg um 'pað, að aflað hefði pað lækni Seyðíirðinga maklegs lofs, ef liann hefði sýnt af sér pað suarræði, að gjöra tilvaun, bara öfluga tilraun, til að kreppa veik- ina saman i firðinum. Menn leggja ein- att liönd á margt,'sem árangurinn evó- vís af. Hefði nú árangnrinn í pessu til- felli orðið sá, sem eg tel næsta liklegt, að ekkjurnar og munaðariausu hörnin hefðu orðið miklum mun færri, pá liefði eigi til einkis verið á stað farið. Herra Scheving segir að sótt- varnarlögin hafi verið hér til fyrir- „stöðu (p. e. ónóg sóttvarnarlög); en h Seyðisfirði voru og eru sömu sótt- vaniarlög og á Vopnafirði; endageng- nr inannúðin og skyldurœknin opt feti fraraar, en lögin bjóða. Herra. Scl*eving staðhæfir eptir „ísafold“ og „Stefni“ að Influenza hafi gengið í vetúr í Revkjavík, Barða- strandarsýslu og Suður-Ringevjarsýslii, og á petta víst að vera sönnun fyrir pví, að pe$t pessi sé mestmegnis ,,miasmatisk“. En nú er pess að gæta að fréttirnar um Influenza í Suður 'þingeyjarsýslú eru algjörlega h,ornar til baka, og Isafold talar að eins um illkynjaða kvefsótt, en staðhæfir ekki að pað hafi verið Influenza. En liafi nú samt svo verið. skortir allar u]ip- lýsingár um pað, liverníg hún liafi kotnið par upp. þetta er alvarlegt mál, enda mun ibúum Eljótsdalshéraðs verða síðastliðinn porri lengi minnisstæður; svo mörg iii’ðu par sætin auð er vel •voru skipuð; svo margir munaðarleys- ingjar bafa siðah um sárt að binda. Hef eg eklci viljað nieiða neinn með pessari grein, en muiðsynlegt pótti mér.að taka fram aðrar liliðar h málinu, en koma fram í áminnstri grein herra Schevings læknis. Sigurður <runwxrsson. Tolstoi og Magníis Eiriksson. Leo Tolstoi grciii. hinn frægi rússneski rithöfúndur, góðgjörðamaður og tniarspekingur, er enn sem fyr etstur á blaðimeð sitt nýja rit „Guðsriki innra í oss“. Merldlegt er, hvelíkur hann er í síðustu bókum sinum Magnúsi Eiríks- syni. þeim sem lesið hafa síðustu rit Magnúsar getur ekki dulizt, að beggja aðalskoðanir eru nálega liinar sömu, einkum pó livað Krist kenning og e]it- irbreytni snertir, pví Talstoi skiptir sér minna af sjálfum trúarjátningumim, sem hann og metur lítils, enda-er ekki hálærður guðfræðingur eins og Magn- ús var. Báðir eru liinir mestu óvin- ir allra kirkjuflokka eins og peir nú eru, báðir hera kirkjunni sama á brýn, að hún niisskilji frá rótum „kristin- döm K‘rists“ og haldi mönnum með kreddum sínum og kirkjutrú á hund- heiðnum vilfunnar vegi. Báðir segja að aðalvilla kirkjunnar sé sú, að hún taki ekki aðalkenningu Krists eptir orðunum, einkum orðum lians í „fjall- ræðnnni“. Krists aðalkenning sé pað, að gjalda ekki illt fvrir íllt né veita Yriðnáin illsku og ójafnaði. „þið verð- ið að skipta um —- segir Talstoi •— pið hljótið ini að kjósa annaðhvort: fjallræðuna eða, trúarjátninguna (kredd- una)“. Nýlega sendi greifinn enska tímaritinu New lieview útdrátt ur hinni nefndu bók sinni. Hann kvart- ar par yfir pví, að ótal kennimenn, sein hann liafi lagt sínar lífsspurning- ar fyrir, ha-fi annaðhvort engu svarað eða út, i hött. Hann tilfærir ’Farrar, hinn fræga Lundúnaprest, að liann liafi skrifað: „Tolstoi liefir komizt að peirri niðurstöðu, að kirkja hafi par illa leinið á menn pegar hún kenndi, að orð Krists, „mótstamTið ekki illu“, megi samrýma við hernað- arlíf, mílapras og pesskonar. Allir

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.