Austri - 21.07.1894, Blaðsíða 3

Austri - 21.07.1894, Blaðsíða 3
Nr: -21 A i' S T Ií I. l þessir erkibiskupar, biskupar, heilogu Bvnödur og páfai’ iiafa samanfleftað vóg og lýgi og keiint Ivristi uin, til pess 'að geta haldið fö því, sera peir purfa til að lifa fyrir i vellystingum praktuglegá á iiálsinura A oðrum mönn- um“, segir Tolstoi. „Stofnaði Krist- vu- nokkurntíma kirlcjuna?" „Krists einfalda kenning var snemma misskitin, flækt og fordjörfuð, (segir T.) og purfti pví snemma út- skýringar við. Af pví leiddi marg- földun lnns yfirnáttúi'lega og að lok- um kenniogin um kirkjunnar óskeik- anleik. Hvergi, i allsengu nema í fullyrðing kirkjunnar, getum ver séð eða fundið ::ð Guð eða Kristur liati stofuað nokkuð pað, sem nii er kallað kii'líja. Út úr tveimur stöðum, pai' sem kirkja er nefml eins Og samkoma. hafa menn leitt allt, sem nú heitir svo. Ekkert svipað hinni núverandi kirkjuhugmynd, með sakramentum, kraptaverkum. og óskeikulleik, getur falist í nokkru orði sem Kristi er .lagt i munn, né hekliu' finnst pað í •nokkrum hugmyndum á peiin dögum. Orðið kirkja getur nú á dögmu ekki þýtt aðra stofnuri en pá, sem er ft- lag manna, er áskilja sér einum og til fulls eigu og innráð sannleikans. „Krists kenning um lífið og breytn- ina er enn gagpvart hiuni félagslegu og „iieiðnu" skoðun, eins og liún sýnd- ist hinum siðlausu pjóðum, ógjörleg og yfirheimsleg, en er í raun og veru bæði gjörleg og skynsamleg". „I raun réttri er ekkert í Krists kenningu dulspekingslegt eða vfirheims- legt. Hún er blátt áfram sú lífsspeki sem nú á viö allt vort ytra framfara ástand; einmitt eins og nú er tímum komið er óhjákvæmilegt að aðHyllast hana. S-i tími kemur, og er pegar í nánd, pegar kvistnar frumreglur um jafnretti og bröðornf, sameign manna sem bræðra, eg éngiit oflieldis mót- staða móti ójafnnði, mun sýnast alveg eins eðlilegt og sj’dfsagt eins og frumreglurnar um hjúskap og félags- iíf sýnist nú". Vér lifum — segir T. — í sí- felldu hraparlegu stríði milli samvizku og breytni; vér sjáum pað öfuga og önáttúrlega, en venjan bindur og blindar oss. „Vér vitum vel að vér eigiun allir einn og hinn sama alföð- ur og erum pvi allir bræður. Samt fylgjujn vér reglum og skipulagi, sem er stofnað í blindum villidómi fvrir 4—5 púsund Arum“. Síðan talar höf. um mötsetninguna milli hinna tveggja foi'im floldca rikra og fátækra, sælla og volaðra, og hvrjar liverja setningu með orðunum: „Vér ei’uiu allir bræð- ur. en pó1' o s. frv. Siðast stendur petta: „Vér eruni allir brœður, en pó Pyggjum yér embættislaun fyrir að svíkja menn og gabha í peim hlut sem eínn er nauðsynlegur. Vér erum ailir bræður, en pó heimtum vér of fjár fyrir að likua eða lækna pá naiið- stöddu. Vér erum allir bvæður, en tökum pó stórfé af saklausum og borgum öðrum til pess að vera búnir„ til að drepa fólk og myrða“. „Gjörvalt líf liinna cfri stétta er ein ösamkvæmniskeðja, og fyrir pví er öll peirra tilvera. öll peirra lífs- nautn og alhu' peirra munaður eitr- aður af usökun illraf samvizku. sál- arhrelling, lýgi og ótti“. Mjög svipað pessu keundi Magn- ús Eiríksson, shr. rit hans: „Eigum vér að elska náungann eins og sjálfa oss?" sem liann ritaði á dönsku. J>ar tekur hann og viða sönm sakir, sömu öfgar fram sem Tolstoi. Aðalinunur peirra er sá, að Magnús ritaði á mali sem lvinn mikli umheimur og samtíð ekki skildi, en Tolstoi skilja j og lesa allar pjóðir. Að pessar j j kenningar pykja flestum, og einkum j j lærifeðrunum og iiéimsbörmmuin, liin mesta fjarstæða, er i\nnað mái. „Ofvitar og hálfvitar iiafa búið 1 til sögu pessarar uhlar", sagði einn j andrikisinaðurinn. Hvað slikir menn i sem liinn bláfátæki íslendingur og ’ hinn rússneski stórauðugi greiti munu ; afkatsa, er ekki gott að segja, orki i peir nokkru. verður það vart á vor- j um dögum. En eflaust parf mann- j kynið með kristni sinni og heiðni, emr pá yiirliótar við. „Nema yðar rétt- læti ....“■ sagði frelsari vor. Hvern- ig sem allt er skoðað, standa stör- byltingar fýrir dyrum — miklu stærri. en. allan pona nianna grunar enn. M; t Miigiuis prestur Bergsson Magnús prestur var fæddur 15. nov. 1799 á Stafafelli. Faðir hans, Bergur prófástur Magnússon, var pá prestur par, og seinast að Hofi í Alftafirði (d. 1S37), komiun í beinan karllegg frá Lopti ríka. Móðir Magn- iisar var Guðný Jónsdóttir sýslmanns á Hoffelli Helgasonar (d. 1809). Hann ólst upp hjá foreldrum sinum pangað til hann fór í •Bessastaðaskóla 1819 og útskrifaðist paðan 1824.. Varo árið eptir skrifari hjá Torde sýslumanni Suðurmúlasýslu. Vígðist 1829 sern aðstoðarprestur til séra Sveins Péturs- j sonar í Berufirði, og kvæntist par | s. á. Vilborgu Eiríksdóttur frá Hoffelli j Benediktssonar, systur Stefáns alpingis- j Vianns í Árnanesi og Benédikts prests 1 í Saurbæ i Holtum. Hann fékk. Stöð 1835, Kirkjubæ í Tungu 1852, og Eydali 1868. \'arð dannebrogsriddari 1 1885. Fékk lausn frá prestskap 1889 eptir 60 ára þjónustu og flutti að Gilsbakka i Breiðdal n. á, og dó par 1. mai 1893. — Arið 1862 missti liann fyrri konu sína, en giptist aptur 1864 Ragnheíði Jónsdóttur, systnr síra Jóiis Austmanns seinast prests i Stöð, og' lifir liún enn. Með lienni átti luinn engi:i börn, en 13 með liinni fvrri, dóu 4 í æsku, 4 uppkomin, en 5 lifa, og er eitt af peim hinn aikunni merkismaðnr meistari Eirikar i Cam- bi’idge. Magnús prestur var framúrskar- andi mikill fjörmaður, snar og skjótur, og gátu fáir fylgt honum framanaf, og jaínvel á níræðisaldri sást hann ekki á gangi nti öðruvísi en hlaupandi við fót. Framanaf var eína hagur luuis mjög erfiður, lagði hann pví á sig mjög líkamlega vimui og hélt peirri venju til elli Ara, en lét pó jafnan prestskap sinn sitja í fyrirrúmi og auðgaði stöð- ugt anda sinn með lestri allskonar fræðibóka, enda var minnið ágætt og skilningnrinn hvass. En í Eydölum græddist honam-fé og undi hann par bezt hag sínum, Hann pótti og að maklegleikum fyrirtakk prestur sinnar tíðar. Skildu- rækni hans var dæinafá og ræður hans voru taldar ágætar. Framburð- urinn samsvaraði kenningunni, píður og laðaudi en pó sterkur. Söngmaður var iiaftn og hinn liezti. Sérstaklega jóttu tækifærisræður lians afbragðsgóðar. Bárnauppfræðari pótti hann fram- nr flestum öðum og lagði sérstiklega áherzlu á pað, að flytja kristindóminn inuí hjörtu linglinganna. Alla sina löngu embætistíð samdi hann ræður fyrir hvern helgidag og jarðsöng aldrei lik ræðulauSt. Allt 320 317 það var talsvert farið að dagn, og dagsljósið skein i gegnum glugatjöldin. Magda leit upp og pekkti föður sinn. „Vatn“, mælti hún með veikri rðddu. Tómns bjrlaði drykk í stóru glasi og setti að munni hennar og drakk hún pað i einum teig. „Nú er yður víst nð skána, kæra Magd:i?“ „Jú. eg er mikið betri. O mig liefir dreymt svo í!la.“ hætti hún við. „Eg er svo þrevtt“. Augu heimar voru skær en pó preyu- leg og yfirlitur hennar bar vott um góðan apturbata. „Má eg sofa dálítið lengur; eg er svo þreyt.“ „Já, sofðu elsku barnið niitt, við skulum vaka“, sagði jirest- úrinn ineð skjálfandi rödd. „Sofðu nú vært, ástkæra Magda mín. “ Og hann kyssti hana með blíðu og fögnuði. Hún lagði aptur augun og sofnaði vært. Örn leiddi prestinn með sér inni liliðarherbefgið. „Guði sé lof fyrir hið sterka meðal Brouardels“ sagði hann í hálfum liljóðum; er ba.rnið yðar frelsað með lians hjálp“. „Ekki eingöngu fyrir lians eða yðar hjálp“. Séra Brún prýsti hendinni fast á öxlina á Örn, og leiddi.hann nieð sér að þeiin glugga lierbergisins er sneri móti austri. Siðan tók prestnrinn gluggatjöldin frá. Hátt uppyfir ijöllum og ásnm sást vottur fyrir liinni upprennandi sól, er kastaði hinum fyrstu eld- rauðn geislum ytír byggðina. „Nei, honnm, sem tilbjó liina ljóin- andi sól yíir okkur, sem stjórnar lifi og dauða ineð sinu almætti, honum, sem sem heyrði bænir okkar í nótt, honum sé lof og palck- ir, fyrst og fi remst!. Úrátt fyrir pað er þakklæti mitt til yðar eklci minna, kæri Tómas. An yðar hjálpar lieiði barn mitt nú verið sofnað hinum síð- asta blundi, Gnð launi yður fyrir yðar miklu hjálp. )>að er hann sem á svo undursamlegan Initt, hefir beint vegum okkar snman — eimnitt á pessari stundu. Tómas! Má eg segja ]rh eins og til forna?“. Örn rcffti prestjnum hönd sína. „Mér liefir ætíð þótt vænt um þig, og pessvegna eykur pað gleði mina að eimnitt þú skyldir frelsa barn mitt! Vertu viss um að pessi atlmrðm’ mun einnig verða pér til blessunar. Eg óska og Húskarlarnir frá Norðheimi komu nú á harðahlaupj með sjúkra- liörurnar tvær asktrésstengur með ferhyrntan segldúk í milli, handa sjúklingnum til að hvila á. Magda var svo hóflega látinn upp í sjúk- rabörurn'ar ogr koinið par sem bezt fyrir og síðan var fárið ógnhægt á stað með sjúklinginn. En Tómas dvaldist dálítið eptir til pess a,ð koma fyrir verkfærum sínum og meðalaglösum. Hvaðláparna í grásinu Tómas laut niður að pví pað var pykku og langur hárlokknr alhlóð ugur. Hann liugsaði sig um horfði í kringum sig greip svo allt í einu kárlokkinn upp og faldi hann í brjóstvasa sínum. Haraldur hafði aptur purft að pjóta á stað sem hraðboði; Baptisti hafði iagað til í premur stærstu stofunum, og var Magda siðan borin tii livilu i svefnherbergi Arnar. Mögdu fór nú alltaf versnandi svo að Örn átti ’óliægt með að binda um handlegg hennar som kafði brotnað, og steypa gibsi utahum hann. Xú sást pað bezt hver.su vel og viturlega hann hafði húið um sig á Xorðhc-inii pvi að ekkert vantíiði hvorki af uinbúðum né iifuni, Eptir nákvæma aðgæzlu gat Orn hughrey.st prestinn með pví, að nú finndi liann ekki fieiri ytri meiðsi. En hann var hræddur um, að hún rnundi hafa kostazt eitthvað innvortis, er hún datt af liestinuin, og hann áleit órétt að skýla pví fyrir föður hennar. p»eir sátu. við rúm hoiuiar, er stóð í miðju hinu stóra svefnher- bergi, á hverju augnabliki skipti presturinw «m Uin köldu umslög á enni liennar, eu Tómas var af og tii að geía henni iim kælandi og fróandi meðöl. I arulliti föðursins lýsti sér ákafieg sorg, en út iir andliti Tömasar skein alvara og meðaumkvun, nieð iiinid fögru, sjúku mey, hverrar kvalir hann naum&st gat sefað. Skyldi roðin i kinnum hennar, af hinum ákafa hita, ekki brátt hverfa. en liinn og bleiki dauðans litur líða yfir hina fögru ásjónu hennar? Haim skalf og titraði við pá hugsun; og í íýrsta sinni í mörgár sendi haiín heita bæn, — sem kom frá hjarta hans, sem i rnörg ár hafði verið freðið — upp til iífsins og dauðans föður, og bað hann hjálpar, bað hann nð hlífa föður og dóttur — og sér. Sídan hann tók upp hinu blóð- ntaða hárlokk, og geymdi á brjosti sínu, höfðu margar tiifiuningar sem hann vildi varla kannast við, flogið iim huga hans. En nú hafði hann annað að húgsa um, og lfijóðlega tók liaiin iæknisfr.æðis-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.