Austri


Austri - 13.08.1894, Qupperneq 1

Austri - 13.08.1894, Qupperneq 1
Keráur út 3 á mánnði eða 36 blöð til næsta nýárs, og kostar hér á landi aðeins 3 kr; erlendis 4 kr. Grjalddagí 1. júlí . tlppsögn skrifleg Imndin við áramót, Ogild nema komin sé til ritstjórans f'yrir ]. október, Auglýsingar 10 aura línan eða 60 atira hver þuml. dálks og háifu dýrara á fyrstu síðu, ÍV .Áii. SEYÐISPIRÐI, 13. ÁGÚST 1894. Nr, 23 Dýraverndun. A.varp til allra íslendinga. Eins og mönnum er kunnugt, hefir meöferb a skepnum allt til þessa tíma verið mjög ábótavant hér á landi firátt fyrir þá lofsverðu viðleitni sem einstakir karlar og konur hafa sýnt til þess að afmá þennan blett af þjóð vorri. Oss undirrituðum hefir þvi komið saman um, að skora á alla alþýðu á íslandi um að gefa þessu máli meiri gaum hér eptir en hingað til, og það því fremur, sem stefna timans og viðleitni allra menntaþjóða heims- ins gengur nú eindregið i sömu átt. Til þess að lirinda þessu máli áleiðis til framkvæmda, þá liöfum vér gengiö í félag til verndunar dýrum, og leyfum oss því hér með að skora á og hiðja alla dýravini og aðra góða menn, að verða oss samtaka i þessari viðleitni vorri! Allir, þeir sem óska að fá frekari upplýsingar þessu viðvíkj- andi, snúi sér til einhvers af oss undirritubum stofnendum fé- j lagsins. Seyðisfirði 27. júlí 1893. Axcl 1. Túlinius. Magnús Býarnarson. pörarinn fíuömundsson. formaður. (pres'tur). gjaldkeri Jólmnn L. Sveinhjarnarson Skapti Jósepsson H. J. JSrnst (prestur). ritari. ritari. Stefán Th. Jónsson Ján Jdnsson Sig. Johansen varaform. (læknir). (kaupmaður). G. B. Scheving Björn porláksson (lœknir). (prestur). þ»etta ávarp biðjuin vér alla ritstjóra landsins að taka upp i sín lieiðruðu blöð. * * >jí ^að er meira en tími til þess kominn, að vér íslendingar veit- um þessu máli meira gaum en gjört hefir verið og höltrum ekki lengur aptur úr íiokki allra hinna siðuðu þjóða heimsins í þessu efni sem mörgum öðrum. í þessu máli þarf eigi fjarlægð vor frá þeim eða fátæktin að aptra framkvæmdum vorum, því hér er mest undir tilfinningunni og hjartanu komið, og það tvennt á oss Islendinga eigi ab skorta á við hinar menntaðri og auðsælli þjóðir. ð ms viöleitni í þessa átt hér á landi í seinni tíð hefir sýnt þab, að vöknub er hjá mörgum tilfjnningin fyrir því, að þetta sé eitt af spursmalum nútímans, er bíði eptir heppilegri úrlausn. Ijannig hefir þjóövinafélagið gefið nokkur undanfarin ár út „Dýra- vinimi“ með mörgum góðum sögum og myndum. Oss minnir og, að til •hafi verið kvennfélag eitt í Reykjavík ti.1 verndunar dýr- unum. lm því miður kemur „Dýravinurinn“ nú eigi lengur út, og aí lramkvæmdum kvennfélagsins í Ileykjavík hefir nú um langan tima ekkert frétzt. Báðar þessar umgetnu lofsverðu tilraunir hafa frémur snuið að liinni „theoretisku “ hlið málsins, án þess að nokkrar sérlegar verklegar framkvæmclir hafi verið gjörbar til framsókn- ar eða reynt liafi verib ab fá alla alþýbu raanna liér á landi til þess ab ganga í eitt stórt allsherj arfélag um land allt til veru- legra framkvæmda í máliuu. Úað eru þessar verulegu verklegu framkvæmdir í málinu víbsvegar um landib, sem vér stofnendur félags þessa ætlum að reyna til ab vekja í hverri sýslu, i hverri sveit og á hverju héimili, og til þess að styðja þessa vibloitni vora, skorum vér á alla dýravini og góba menn, konur sem karla, en sérílagi þó á embættismenn landsins, sýslumenn, lækna, presta og hreppstjóra, — or allir hafa serstaklegar hvatir til þess ab vera málefninu hlynnt- ir — til þess að styðja oss sem bezt í viöleitni vorri, og hvetja aðra til þess, hver í sinni sveit, og gangast fyrir, ab sem víöast verði mynduð félög í þessu augnamiði og skýra oss síðan sem fyrst frá árangrinum. En vér munum seinna senda þvílíkum fé- lagsdeildum lög félagsins, sem bráðum munu verða prentnð. Hér á íslandi er því me.iri nauðsyn á öflugu dýraverndunar- félagi, sem hér er nú á landinu enginn einasti dýralæknir til þess ab líkna hinum sjúku húsdýrum vorum, — og er þab stór skaði fyrir skepnuhöld vor íslendiriga, en til minnkunar þjöð vorri; allt eins og vér værum einhver skrælingjaþjób, er eigi hefði ennþá fengið augun opin fyrir því, að húsdýr vor þyrftu læknis við. Og svo mega béztu reiðhestarnir okkar drepast úr einhverjum litilfjörlegum „öþekktum kvilla“, og beztu mjólk- urkýrnar á básnum fara, sömu leib. f>etta má eigi lengur svo til ganga, enda verbur þab eitt af ætlunarverkum félags vors, að styðja að því, ab hér á verði ráb- in bót liib allra bráðasta. þ>að, sem einkum ríður á að allir góbir menn leggist á eitt með oss i þessu máli, þab er, ab vekja áhuga og athygli alþýbu á því, að þab sé þjóbarnaubsýn og þjóbarsómi ab máliö fái framgang. Hin illa mebferð á skepnum hér á landi, kemur miklu frem- ur af rötgrómun ehlgömlum vana og eptirtektaleysi, en af meðfæddri harðýðgi hjartans. Menn taka ekki eptir því vegna van- ans, hve Óglirlég kV0l það hlýtur að vera fyrir sauðkindina, þegar verið er í margar mínútur að murka úr henni lífib meb bitlausum hnífkuta; menn aðgæta þab eigi, liversu píriandi og þungt þab hlýtur að vera fyrir lestahestana að draga hina taum- illu hesta svo þingmannaleiðum skiptir á illum vegi, á taglinu, þó þeir ætli að toga okkur sjálfa aptur úr hnakknum, ef við í ógáti liöfum þá taumþungu fremsta í lestinni. Og þó er ekkert hægra en binda tauminn í klyfberann, eða jafnvel hætta allri teymingu, sem t. d. á Norðurlandi er mjög lítið viðliöfð, án þess þar fari hestar ver með bagga sína, en annarsstabar. Hesturinn er svo vitur, ab honum lærist fijótt lestagangurinn, og meb því móti er hann margfalt frjálsari, getur gripið niður við og við sér til hressingar og gjört sér byrbina lcttari meb þvi ab hvíla sig í verstu brekkum o. m. fl. f>ó kemur strindum ill mebferð á skepnum þvi miður af með- fæddri fúlmennsku. Eins og þegar menn liika sér ekki vib að leggja hnakkinn eða reiðinginn ofaní helmeitt hestbakið, án þess f ab hrærast til mebaumkvunar yfir því, að blessuð skepnan engist öll saman, ber niður fótunum og jafnvel í pínunni reynir til þess að aptra kvalara sínum frá þessari fúlmennsku meb ab glepsa i föt ' hans, en fær ósvikin liögg í ,staðinn! |>ab er eigi langt síðan, að sveitamabur kom í kaupstab og hafði með sér fylfullan kapal undir reiðingi. Kapallin kastaði folaldinu um morguninn,. ennm miðjan dag liafði bóndi lagt á hryssuna, girt fastan á henni og látið uppá hana tunnuburð, sem ínerin átti ab halda á heim til hans —- svo sem 3 þingmannaleibir vióstöbulítib! Og það varð að taka alveg ráðin af manniýlunni til þess ab hann fengi eigi þessari sinni þrælmennsku framgengt, Til þess ab fyrirbyggja þvílík og önnur eins hryðjuverk, erum vér gengnir í þetta dýraverndunarfélag, og til þess ab innræta al- | þýðu ineiri nærgætni við skepnurnar, en áður hefir viðgengizt hér I á landi. Til þeirra framkvæmda biðjum vér alla góða menn ab veita oss öruggt fylgi með ráði og dáb. I iölagsstjórninni. Axel V. Tulin ius. pörarinn Guðmundsson. Skapti Jösepsson. JI. I. Ernst. St. Th. Jönsson. j

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.