Austri - 23.08.1894, Side 3
Nb. 24
A lí'S T 1! 1.
lögskipuðu breidd, og sja um.
að undirbúningsskjöl sýsluvega-
sjóðsreikningsins verði í tíma
komin til oddvita nefndai'innar.
25. Um sýsluvegagjörðir á komandi
sumri var pað ákveðið, að liver
hreppur mætti verja sínu gjaldi
til framhalds og viðhalds
peim vegabðtum sem pegar er
byrjað á.
26. Sýslunefndin felur oddvita sínum
á hendur að sækja til landshöfð-
ingja um styrk af fé pví, sem
veitt er í fjárlögunum til póst-
vega, til vegagjörðar á póstveg-
inum frá trébrú á Jökullsá að
Lagarfljóti.
27. Sýslunefndarmaður Hliðarhrepps
bar fram eptirfylgjandi tillögu:
Sýslunefndin skorar á hrepps-
nofndirnar í sýslunni að gæta
eptirleiðis skyldu sinnar í pví
að semja og senda sýslunefnd-
inni reikning yfir styrktarsjóðs-
gjaldið, og gæta pess, að hrepp-
stjórarnir uppfylli pá sRyldu
sína, að innheimta styrktarsjóðs-
gjaldið og koma pví á vöxtu í
söfimnarsjóðinn á rétttum tíma.
Tillaga pessi var sampykt í einu
hljóði.
2g. Lagði oddviti fram bænarskrá
frá hreppsnefnd Seyðisfjarðar-
hrepps. um að sýslunefndin veitti
sampykki sitt til, að borga mætti
úr hreppsjóði nefnds lirepps
1000 krónur til 0. Wathne, í
viðbót við pær 4000 kr., er hon-
um liafa þegar verið greiddar
fyrir brúarbyggingu á Fjarðará
í Seyðisfirði, og skulu hinar um-
ræddu 1000 kr. borgast á 4 ár-
um. Sýslunefndin vedtti leyfi
til pess. Ennfremur bað hrepps-
nefndin um að sýslunefndin veitti
leýfi sitt til pess að verja mætti
200 kr. úr hreppavegasjóði Seyð-
isfjarðarhrepps. til að setja hand-
rið, úr tré eða jftrni við bftða
brúarsporðnna, og veitti nefndin
leyfi til pess. — Beiðni hrepps-
nefndar Seyðisfjarðarhrepps,_ um
að sýslunefndin tælci aðsér borg-
un að einum priðja hluta af ofan-
greindum 1000 kr. var felld að
svo stöddu með 7 atkvœðum
móti 1.
Einnig óskaði hreppsnefnd Seyð-
iifjarðarhrepps álits sýslúáefnd-
arinnar um pað, hver bera ætti
hinn árlega kostnað við viðhald
og aðgjörðir á brúnni, og lét
sýslunefndin í ljósi pað álit sitt,
að hreppavegasjóði Seyðisfjarðar-
hrepps bæri að greiða kostnað
penna.
29. Eptir framkominni beiðni frá
sýslunefndarmanni Hjaltastaða-
lirepps, var af sýslunefndinni til-
nefndur búfræðingur Einar Ein-
arsson á Eiðum, til að taka út
jarðabætur pær, er búnaðarfélag
Hjaltastaðahrepps hefir vinna iát-
i3 á síðastl. ári, og ejnnig pær,
sem gjörðar kunna að yerða á
jfirsta.ndandi ári.
30. Lagði sýslunei'ndarmaður Hjalta-
staðarhrepps fiíam skýrslu um
búnaðarframkvæmdir Halldórs
hreppstjóra Magnússona.r á Sand-
brekku, og fór pess jafnframt á
leit, að sýslunefndin gæfi með-
mæli sín með væntanlegri umsókn
hans til landshöfðingja um heið-
urslaun af styrktarsjóði Krist-
jáns konungs hins níúnda, og
gefur nefndin sín eindregin og
beztu meðmæli með pví, að pessi
heiðursbóndi, og framkvæmdamað-
ur verði peirra aðnjótandi.
31. Kom pá til umræðu vegurinn á
Fjarðarheiði, og kom pá í Ijós,
að styrkur sú, er sýslunéfndir
Múlasýsla. kð.fðu í fyrstu beðið
uni. tll vegagjíiröar yíir heiðina
10000 !:r. nnmdi eigi hafa verið
ofhfttt áætl vður, Jíár eð pað hefir
komið fram á siðastl. vetri að
vörðurnar vfir heiðina hafa bæði
reynzt of strjálar og of lágar, og
ná ekki svo langt sem nauðsyn
krefur. Auk pess vantar enn
pá viða ofaníburð, er eigi varð
fenginn sökum fjárskorts og fjar-
lægðar, enda var vegurinn víða
til bráðabyrgðar að eins ruddur,
par sem brýna nauðsyn ber til
að hækka lianrv upp. Yantar og
enn pá að halda veginum áfram
ofah í byggð á báðar hliðar.
Sýslunefndin verður pví að lialda
pví fram að óumflýjanlega nauð-
synlegt sé, að enn pá verði veitt-
ar úr landsjöði 5000 la\, til að
fullgjöra veginn, og felur oddvita
sinum, að gjöra nauðsynlegarráð-
stafanir í pví efni.
32. Sampvkkt var að borga húsráð-
anda fyrir fundarhald petta úr
sýslusjóði 40 krónur.
33. Loks ákvað fundurinn að birta
fundargjörð -pessa hið fyrsta í
blaðínu „Austra-“.
Fleiri mál komu ekki til umræðu,
var pví fundi slitið.
Einav Tliorlacius.
Mcignús Bjarnarson. V. Magnússon,
Jow Jónsson. J. Baldvin Jóhannesson,
G. B. Scheving, Guðm. J'onsson,
Jón Jónsson, V. Sigfusson,
Halldör Benediktsson.
B.étta útskript staðfestir
Skrifst. Norður-Múlas., 4. júlí 1894,
Einar Thorlacius.
* _ flí
Fundargjörðin var fyrst afhent
á prentsmiðjuna í júlímánuði.
Ritstj.
95
Siðasta s;jafsoksiarbelðiilii.
j>á er „Yaagen“ fór liéðan til
Færeyja, for með skipinu pa.ngað
Ásmundur kand. Sveinsson áleiðis
t.il Reykjavíkur. Erindi hans hingað
austur var meðal annars að gjöra
ráðstöfun til pess, að áfrýjað yrði til
hæstarettar dómi yfirréttarins í út-
burðarmálinu á Selstöáum. Munu
3 af 5 hlutaðeigandi hreppsnefndar-
mönnum. — og pað menn, sem kært
höfðu síra Björn j>orláksson fyrír
biskupi og óbeinlínis eru dæmdir ó-
ínerkir ikærumálinu, méð dömi yfir-
réttarins og allir 3 eru ósáttir við
prestinn, . — hafa geíið Birni Her-
mannssyni fátækravottorð!! til pess
hann gæti fengið gjai'sókit!! fyrir
hæstarétti. Björn pessi hefir lengi
verið talinn incð efnuðnstu bæiuí-
Uin í Seyðisfirði. Enda kostaði hami
i fyrra mann til Reykjavikur til pess
að áfrýja útburðargjörðinni, og hefiv
sú ferð með öllum tiíkostnaði viðáfrýj-
un ekki numið minna en.500 krónum.
í vor tiunduðu aðeins 2 ínenii i
hinum fjölmenna Seyðisfirði meira en
Björn Hermannsson.
Samkvæmt lögum um gjafsóknir
12. júlí 1878, kemur málstaðul- beið-
anda til Alita. En málstaður Bjðrns
er pessi í útburðarmálinu: 1. braut
liann bvggingarbréf sitt með óleyfilegri
fiskimannatöku, 2. sagði hann sjálfur
með samningi 4. maí 1891 jörðinni
Selstöðum lausri og skuldbatt sig til
að flytja burt af henni í fardögum
1892, 3. skuldbatt kona Björns, er
liann hafði fengið öll búsf'orráð i hend-
í marzmámiði 1892, — sig fyrir fó-
getarétti 8. júní 1892 til að flytja
fríviljug burt af jörðinni í fardögum
1893, og var sú skuldbinding sam-
pykkt af settum meðráðamanni hennar
fyrir fógetaréttinum. Útburð varð
samt að fremja af fógeta. sem pótti
mftlið svo rétt Og’ augljóst, að liann
krafðist eigi yeðs. j>essi útbnrður
var staðfestur með vfirréttardómi.
Að svo vöxnu máli, og nú pegar
öll pjóðin krefst stórra takmarkana
á gjafsóknum, sem hafa verið mis-
brúkaðar svo stórkostlega nú á sein-
ustu tímum,— er pað furðu bíræí’ió
332
Hann staldraði ópolinmóður við skógargötuna og lét brýr síga,
svo sneri liann við á móti henni. „Hvað gengur nú á, fröken?“
spurði hann byrstur.
Ilún íeit upp í andlit honum lafmóð af hlaupunum. „Fyrirgefið
mér að eg tef yður! Mér datt pað í hug —! Skeð getur að hann
komi yður að liði!“ Svo rétti hún honum hnifi'nn.
Hann stakk vopninu á si". „Líklega parf eg hnifsins eigi við,
sagði hann; „en hafið hjartanlega pökk fyrir umhyggju yðar! Og
verið pér svo aptur sælar! við sjáumst við matborðið aptur’“ Hann
kvaddi með hendinni og hvarf inní skóginn.
„j>að liðu nokkrar ldukkustundir — pær lengstu. er Magda
hafði nokkru sinni lií'að að henni fannst. Hún var alltaf að stökkva
á í'ætnr og horfa með kvíða til skógarins, en klukkan varð sex, og
ennpá var ekkert frétzt af veiðimönnunum. Nú greip hræðslan
einnig Tngibjörgu. „Eigum við ekki að fara á móti Erni?“ spurði
hún. „Eg vona að pú polir pað, pó við þurfum spölkornj
„Já, förum strax/ Ó, kæra Ingibjörg! Guð gefi að ekkert
slys haíi Ariljað tip‘; sagði Magda lirædd með grátstafinn í hálsinum.
„Tómas Orn er of góð skytta til pess“, huggaði Ingibjðrg syst-
ir sina með, og lagði ytirhöfn 'um herðar henni. „Bittu nú klúti
ytir höfuðið, og svo ferum við af stað."
þegar pær voru komnar dálítið inní skóginn, lieyrðist hundgá
og undarleg prosessia birtist peím systrum. Húskarlar Arnar gengu
fyrstir og háru peir á greinum tvo nýflána bjarndýrsfeídi og par
oí'aná voru tveir hálfvaxnir hjarndýrshúnar. Svo kom Tómas
og var hann studdur af hávöxnum dalbúa 0g á eptir peim komu
drengir með byssurnár. Örn hafði fleygt veiðimannafrakkanum laus-
lega yfir herðar sér, og var náfölur í andliti, en rólegur 4 svip.
Magda stökk pegar til hans. ,,þér eruð sárir Tómas! Er
sárið hættulegt?“
það er að eins skinnspretta”, svaraði liann lienni og reyndi til
að hrosa. „En góða þökk skuluð pér liafa fyrir veiðimannahnífiun •
Magda, haiyi frelsaði líf mitt í dag“.
Ó, guði sé lof!“
Hún réði sér varla fyrir fögnuði. „Máske eg fái nú leyfi til að
hjúkra yður?“
329
„Allt pað ókomna er einungis í Drottins valdi“. svaraði
Ingibjörg luigsandi; „en ólíklegt pykir mér, ef að petta íorl&gaiega
mót ykkár hér uppi í fjöllum, yrði ykkur ekki tii blessunar. En
nú verður þú að vera röleg, Magda! — Gagnvart honum verðnr
pú að vera stillt og ekRÍ láta á nokkru b°ra, en leggja framtíð
pína í Drottins liönd, Tómas herst kannske harðari baráttu á pess-
ari stundu en pú, baráttu milli tilfinninga sirma og skoðana sinna,
og haíi mér ekki missýnzt, pá getur pú perrað augu pín Magda
inín. þess meira sem eg hugsa um petta, pess betur skil eg hanu
sjálfan og framkomu hans pessa siðustu daga“.
„í dag helir Bapista sannarlega tekizt upp að búa til matinn“,
sagði Tomas nokkrum dögum seinna, er pau voru að borða morg-
unverð, og hann var, að enskum sið að láta matinn á diska ung-
í'rúnna. þessi dýrindisréttur er svo góður, að pað líkist pví sem
væri hann tilbúinn á „Cafe Augla’s“. Og þarnaerupá ætisveppir og
ostrur. í tilefni af hverju hafið pér tilbúið svona dýrðlegan morg-
unverð? Er pað máske uppáhaldsdagur yðar i dag?.
„Nei, en pað er fæðingardagur vðar, húsbóndi góður“, sagðí
Baptisti.
Eg hef búið til pennan góða mat í heiðursskyni við yður hús-
bóndi minn, og um leið vil eg leyfa mér að óska yður til hamingju“.
„Eg pakka yður fyrir Baptisti“. Tómas hlö hátt. „Geta
ungfrúrnar hugsað sér nokkuð hlægilegra, en að hafa ostrur og æti-
sveppi á borðum hér uppi á milli fjallanna. Jæja pá Baptisti, eg
var aiveg búinn að gleyma pessum degi. komíð pér svo með eina
tlösku af góðu víni handa okkur og eptirmatinn, svo getið pér
fengið lausn“.
„Eg óttast að ungfrúrnar álíti rpig vera sjaldgæfan sælkera,
og að eg hafi flutt hingað eingöngu til pess að geta í næði lifað
i'yrir mnnn og maga“, bætti liann við, „það er nauðsynlegt, að
bera lika umönnun fyrir pörfum líkamans, og í pví efni kenuir góð-
ur matartilbúningur sór vel. En. pó liefi eg haft miklu betri lyst á
hygggraut og steiktu svínakjöti uppi á seljunum, en á pessum æti.