Austri - 23.10.1894, Blaðsíða 1
Kemur x'it 3 íi rnármfti eðn
86 blöð til nœeta nýárs, og-
kostar liér á landi aðeins 3
kr. erlendis 4 kr. Gjalddagi
3- júlí.
IV. Ak.
SEYÐISFIEÐI, 23 OKTOBER ;8!)4.
AmtsliökasafliM SSiSLá
SparisjAður
mi(V
F o r s j ó n
og
Fyrirhyggja.
—o—
Fátt mun þaö i mannlíf-
iiiu, cr fær eins óverðskulcl-
aðar ákúrur sem forsjónin. Mjög
margt af því sem örðugt geng-
ur i lífi einstaklingsins og þjóð-
anna og öðru vísi en menn hafa
heizt óskað, er skrifað í hinn
stóra syndareikning forsjónar og
forla-ga. M úhamebstrúarrnenn
eru enganveginn einir um ab
leggja allt, sem fram við menn
kemur, á hiö breiða bak for-
sjónar og ósveigjaníegra forlaga,
heldur t-igum ver kristnir menn
mjög svo sammerkt meb þeim
í þessu efni og vér íslendingar
éigum hér og óskilið mál, því
oss hættir mjög til þess, að
kenna forsjón og forlöguin um
margt þaó andstreymi og erfió-
leika lífsins, er oss er eingöngu
sjálfum um að kenna, óframsýni
vorri og fyrirhyggjuleysi.
Hversu óendanlega margt
er það i lífi voru, sem er bein
afleiöing af ófranisýni vorri og
fyrirhyggjuleysi, en sem kennt
er forsjón og forlögum. IJversu
margt hjonaband fer illa af þvi
að útí það er gengið i ófor-
sjálni og fyrirhyggjulevsi, hjón-
in þekkja hvorugt kost og löst
á hinu eða skapferli, og svo
verður sambúð þeirra ógæfusöm
von bráðar og þetta hefir apt-
ur álirif á uppeldi barnanna,
sem allt fer í vauhirðin°’u, svui
ur þeim verða aumingjar og
auðnul eysingjar.
Hve mörg heimili mundu
eigi vel bjargast árið í kring,
ef ekki vseri matnum bruðlað
út framan af vetrinum, er vér
íslendingar allviðast lifum bet-
ur og rikmannlegar, en flestar
aðrar þjóðir, sem hlýtur að
koma í baksegl síðari hluta vetr-
ar og einkum a vorin og sumr-
in, þá er vér þó einmitt þyrft-
um kröptugrar fæðu með, þar
sem sá tími er aðal-erfiðistími
vor og hann opt harður, sem
er svo eðlilegt, er hann er svo
miklu styttri en hjá vel flest-
um öðrum þjóðum.
Hvc óforsjál og fyrirhyggju-
laus er vanalega heyásetning vor,
sv7o að vér fellum hrönnum sam-
an á vorin fjárstofn þann, úr
hor, er vér eigum að lifa á, og
kennum svo harðindunum um
allt saman.
Engimi getur moti því bor-
ið meö samnndum, að landið
hefði getað hi'.ít stóran hagnað
Ekkert hefir alið svo mjög
á Vesturlieimsferbiinum, sem trú-
in á því, ab forsjónin Iiefði eigi
ætlað ættjörbu vorri nokkra
þolanlega framtið; hún hcfði
sett landið svo norðarlega á
hnettinnm, að Jijóðinni gæti
aldrei liðið vel, Jiví landið liefði
eigi hæfilegleika til Jiess að
skapa velgengni landsmanna.
En þetta er fjarstætt sann-
leikanum. Island er vissulega
björgulegt land, ef að eins i-
eiga sér stað; fjáreign almenn-
ings hefir heldúr gengið til
þurrðar og lántaka manna í
landsbankanum vaxið meira en
skuldaafborgun til kaupmanna
neraur. Og er þetta allt að
kenna óforsjálni manna og fyr-
irhyggjuleysi, Menn eyða miklu
meira af fé er töluvert er fyrir
hendi og brúka einkum miklu
ósparar ónauðsynjavörurnar en
áður tiðkaðist, menn nota nú
til búsílags miklu meira af lriu-
um óhentugu útlendu matvæl-
um, ensenda kjarnfæðuna, kjöt-
ið, sa’o voðalega útúr landinu,
svo aö sum heimili, jafnvel til
sveita, eru mjög bjargarlítil af !
henni undir veturinn, en verða
að framfleyta lífinu mest megn-
is á mjolk og útlendum korn-
mat, sem allir vita, hvað miklu
hlýtur að vera oss ohollari til
fæðu mestmegnis, en kjötið, í
því loptslagi er vér búum við,
svo varla getur hjá þvi farib, að
þreki og þroska Jijoðarinnar
fari aptur, ef þviliku mataræði
fer franr til lengdar. j>ó verð-
ur allt Jietta hvorki forsjón eða
j forlögunum um að kenna, lield-
ur eigin öforsj ilni og fyrirhyggj u-
leysi. Og er það mikil óham-
ingja, að þab sem gæti orðið
og ætti ab verða þjóðinni til
auðsældar og framfara, hefbi
hin lakari áhrifin fyrir óvit
manna og óforsjálni.
í fjárhagslegu tilliti af ..pönt- \ búar Jiess vilja sjálfir bjargast
unarfelögunum", sem hafa selt og fylgja dáh’tið með i fram-
mönnum útlenda vöru meb miklu farastraumi tímans til að nota
vægara verbi en kaupmenn og þá auðsæld, er liggur í landiuu
gefið engu minna verð fyrir sjálfu og í sjónum kringum
hina innlendu vöru, svo jiab , strendur þess.
væri mjög liklegt ab fjárliag | Fá, eða liol'/t ekkert af
landsmanna liefði töluvert farið ' þeim löndmn, er teljast- iiyggð
fram á hinum síðustu 20 árum. ! af menntubum jjjóðum, hafa
En því miður niun það eigi ! jafnlítið verið ræktuð af manna
höndam, sem Island. Laxig-
mestiir Iiluti landsins Iiefir allt
frá landnámstíb legiö óræktað-
ur, og þessir litliv túnblettir,
sem eiga ab heita ræktabir, eru
víba mjög illa hirtir -og lítill
sómi sýndur; áburðarfræði öll
er á lægsta stígi, jarðeplarækt
víðast lítil, eða engin, og þó
hefir bæði lærdömur og reynsla
sýnt og sannað, ab túna-ogjarð-
eplarækt borgar sig ágætlega
hér á landi, og er visssvsti liyrn-
ingarsteinninn undir góðum bú-
skap. Engjarækt er svo sem
engin, og útheyisskapur allur
hreinasta jarðarpining (liovdrift).
Og J)ó notum vér auðæfi
sjöarins í kringum oss ennþá
miðnr en landið sjálft. Eptir
1000 ár, sækjum vér sjóinn á
sömu kúfskeljunum og maim-
drápsbollunum, sem forfeður
vorir, eða ennþá minní, (að und-
anskildum fáeinum dugnaðar-og
framkvæmdarmönnum) og íátum
oss nægja að ná i nokkra þara-
jjyrsklinga og ungviði. er einir
7 vega jafnt fullorbnnm þorski,
og ávinnum það tvennt með
þessu lagi: hættum miklu meira
lifi voru, og eyðileggjum þorskinn
ungan, sem er viðlika hyggi-
legt og ef landbændur dræpu
lömbin, og létu sem fæst fé
verba fullorðið; fáum vér Jiví
miklu rýrari og verðminni afia.
En útlendinga látum vér ausa
tTpfFÍ'gii strjflpn ImrxVin
ri6 Íníimi'it, Os'ild neimt
liomin sé til ritstjórans týrir
1. októher, Anglýsing'flr II)
aura línan ei'a (50 aura hver
fmtnl. dálks og iiálfu dýrara.
A IVríln síióir
Kr. 2i»
upp öllum stórfiskinuin skammt
fyrir utan smábátamið vor. • Og
i landi sitj'im vér hálft sumiu'-
ið, höldum að oss höndum og
sleikjmn sólskin, ef forsjónin!
flytur oss eigi jafnan beitu inná
hvern fjörð, því fyrirhyggju og
forsjálni hefir oss Iiingað til
brostið til þess ab ná i beitu,
ef lnín er í nokkrum fjarska
frá vanalegri veibistöð vorri.
Og þetta land sem heitir I s-
land, og sem forsjónin hefir í
nafnfesti gefið gnægt af isnum,
hefir ennjiá eigi liaft menning
og fyrirhyggju til þess abkoma
upp einu einasta. íshiisi, svo í
nokkru lagi liafi verið eða að
nokkrum notum komið, heldur
liafa útlendir fiskimenn orbið að
flytja Iiingað upp til íslands ís-
inn til þess að flytja í lionum
aílann til útlanda, fenginn rét-t,
n ndir Jiandarjaðri vorum og
me;tan í landhelgi, á ogi grend
við íiskimið vor. Enginn hefir
hér á larnli ennþá komib upp
íshúsi til Jiess að geyma beitu í,
seni þó er svo dýrmæt, að hana
má kalla liyrningarsteininn und-
ir sjávarútgerð vorri, og svo
örðug að geyma, að liún dug'-
ar varla meira en 2—3 daga
til beitu. Og enn er ótalinn
sá hagnabur, sem vér gætum
liaft af því, að geta flutt ýmsa
sjávarvöru út í ís og gevmt
mikið af landvöru og matvæl-
um í honuin, svo e’.gi skemdist.
j >egm' vér lolcs litum á
jiað, hvað stuttan tima af árinu
vér notum til verulegra starfa
og komumst vel af meb til jiess
ab lifa góðu lifi, þrátt fyrir
alla vanrækt jarðvegs og sjávar-
útvegs, þá fer það fjarri öllnm
sanni, að försjónin liafi afskijit,
vort kæra föðurland, er luin út>
hlutaði gæðum lífsins. En for-
sjálni og fyrirhyg'gju, sem hún
liefir þó éneitanlega gefib oss
íslendingum i jafnríkum mæli
og öðrum þjóðnm, höfurn vér
eigi hirt um að nota sem vera
ber. En J>ö er vönandi ab jietta
lagist með vaxandi menning og
tibari snmgöngum við framfara-
Jijóðir lieimsins. j'ví augu vor
eru sannarlega að ljúkast npp
fyrir þvi, að landið eigi betri
i framtiö i vændum og ab það
•r.
o
cs
p
tí
<s>
SS
W
c*
ó