Austri - 23.10.1894, Blaðsíða 2

Austri - 23.10.1894, Blaðsíða 2
Nu. 29 A I'J 8 T I! I. 114 se livergi nærri sú frágangssök að búa liér, sem vesalings Vestur-íslend- iugar reyndu að telja sér og öðnun trú mn, er mesta fátið var á þeim hferna um áríð að fiýja landið; en sem ]iá mun nú íiesta sárlega iðra. eptir því sem peim, er lteim hirtgað snúa á seinni tímum, segist frá báginda-iitivist þeirra þar vestra og heimfýsi, sem og sést ú langflest- nm brefum þaðan að vestan, þar sem Jiver maður er að biðja að koma sér fyrir hér heima, í næstum hvaða stöðu sem vera skal, svo eru bágind- in og óánægjan mikil þar vest.;a nú oí'ðin. Orsokin td ci/mdar þeirmr, basls o(j báginda, er þjáir oss Islcndinga, (r þvi ekki forsjónin n'e ókostir lands- ins, heldur Cforsjalni og fynrhyggju- Jeysi sjálfra vor. .."Nokkiirorðum bankámálið". Svar til hr. Sig. Johansen. —o— Hr. Sig .Tohansen, kaupmaður á Seyðisflrði, hefir ritað langt erindi unr bankamálið í Austra, 29. maí, aiðastl. Ritgerð hans er kurteislega orðuð; það er hennar eini kostur. Höf. má eiga það, að hann, að minnsta kosti lætur, sem sér sé annt um að vita hið sanna; því hann biður menn að gjöra sér „þann greiða, að sýna sér franr á og sannfæra sig um að bann hafi rangt fyrir ser“, þar er honum greinir á við mig og hr. Eene- dikt þórarinsson og segir sér liggi málið ]mngt í huga. Yið þessari hóu hef eg orðið að nrinu leyti, í eptirfarandi athugasemdum. Eir að fara mönnum heim sanninn og að sannfœra þá, er sitt lrvað. Satt get eg sagt, en ekki gcfið mömrunr skiln- ing, né vilja til að skilja. Hr. S. J. er, því miður, svo ó- hunnugur sögu málsins scm hann skrif- ar um, að svo virðist, senr hann viti ekki, að það eigi cinu sinni nokkura sögu. En að rita unr nokkurt mál, áu }iess, að vita "og skilja sögu þess, er að sigla haf í dimmviðri kompás- laust. Hr. S. J. veður enn í þeirri villu og svimn, að seðlar hrndssjóðs sé. honu.m (landssjóði),útgefanda þeirra, gulls-ígildi, þegar liann leysir þá inn f’i'á handhafa þeirra og tekur við þeim i’yrir gullið. En með því að seðlarnir þá eru landssjóði að eins kvittanir og ekkert aimað, þá er þessi kenning, sem or dóttir Isafoldar og stjórnar- xitara hénnar, alveg eins sönn eins og sú setning væri, að gjaldþegn, senr fœrður er úr skyrtunni, til að borga með verði hennar ojiinber gjöld hans, fái ]>á skvrtnna aptur, þegar lia?m fier kvittunina fýrir gjöldunum, o: kvittuuin sé honum skyrta-n hans! Hveiuer ætlar ])jóð íslands að koma því fyrir sig, að þegar slík kvittun er gefin út aptur, þá setur útgefandi heimar sig i-nýja, heiuii til- sv.irandi, sfculd? Hreinskilnislega verð og að játa, að eg liefði ekki trúað því, þó einhver hef'ði sagt mér það, að nokkur Jcauv- maöur gæti verið svo ófróðurum ein- íoldustu atriði finanzfræðinnar eins og lir. S. J. ber sjálfur hönd að sér nm uð hann sé. Lesendum til skilniugs-auka verð eg fyrirfi'am að pjöra þeirri meinloku : enn einusinni skil, að seðlar, þegur landssjóður er látinn taka við þeim af pósthúsinu, sé honum þ t gjaldevrir j eins góður eins og gull, til að borga 1 með shiar innlendu skuldir. J>eir, j sem þetta kenna, láta ávalt í veðri j vaka, að landssjóður hljóti að borga ! þessa seðla nð eins í innlendar • skuldir. Enn þetta er tömt hugsun- leysi. Hví skyldi ekki landssjóður mega borga þessa seð-la embættis- manni? og þvi skvldi hann ekki mega j úvisa þeim til Hafnar? Hver liefir J hemil á þessu? enginn náttúrlega. j Jurð vita allir að þetta er hlutur senr við gengst dagsdaglega. Lands- j sjöður verður að greiða öll sin gjold i pcningum, þvi allar lrans skuldir eru úttendar, eins og eg er marg-búinn að sanna. Hans innlendu skuldir eru ; hvorki teljandi, né skipta hér máli, því þeir seðlar, sem í þær eru greidd- ir, lenda óumflýjanlega i hinni út- lendu verzlun á endanum, svo senr ávísanir á peninga landssjóðs í Höfn. Hr. 8. Johansen skilut' ekki, „að landssjóður tapi tckjuni1 við það, þö hann taki seðla upp í gjöld sin“' þetta þýðir fyrir landssjóð að þiggja í tekjur sínar það, sem aðrir eiga til ffóða inni hjá honmn; því að haiul- liafi seðils á þnð ávait til göða hjá landssjóði sem seðillinn hljóðar uppá. Ef eg átti við nýár síðast t, d. 1000 kr. inni til góða hjá hr. S. J. og hefði eg komið í kauptíð í surnar með reikningsbók nrína, sem náttúrlega hefði verið skuldarbréf hr. >S. J., viðurkennandi, að eg ætti inni hjá honum 1000 kr. og hefði eg látið hr. S. J. borga mer skuld þessa nppí topp, meinar þá hr. S. J. að þetta sfe honum hið sanra og þó eg hefði kom- ið með 1000 kr. i peningum og greitt hoiium þær uppí tékjur, samkvæmt lögum eða máldaga? eða hyggur hann að reikningsbókin, sem eg afhenti honum í kvittun fyrir lúkningu skuld- j arinnar, sfe homim 1000 kr. tekjur? Eg hfelt ekki, að eg þyrfti að skýra þetta atriði framar en eg hefi þegar gjört. En ekki skorta dæmin, og hfer er eitt sem fyrir öllu gildir. Allar tekjur, sem fjárlög úkveða, j eiga að borga tilsvarandi ffjold. Með- J al hinna beinu tekja íslands er, t. d. J i lausafjárskdttur. (jrjörum nú ráðfyrir, að m'aður, M., greiði landssjóði þemra skatt sinn ineð 100 kr. i seðlum (upphæðin skiptir engu máli). Lands- sjóður færir sfer seðla þessa til iim- tektar, skrifar 100 kr. í tekju-dálk I sinn. Samdægurs eða hvenær sem vera skal, greiðir hann þá í gjölcl síu, t. d. embættismanni í laun hans. ( Emb.m. fer með þessa söinu seðla á j pósthúsið, kaupir sfer þar af ríkis- I sjóði póstávisun, sem sami sjóður | greiðir M. petiinga út á í Höfn, en j gjörir sjálfan sig skaðlausan með því, J að taka til s:n úr peningadeild, þ. e. I ! úr tollfé landssjóðs, tilsvarandi npp- | J h:eð, 100 kr. 1 Hér verður nú ekki vilzt á því, l’ að þær 100 kr. í seðlum, sem M. galt j landssjóði í lausafjár-skatts tekjur, I I 1) Eg verð að bæta þessu orði við, því það er það sem eg hefi sagt. Eg mótmæli pvi i alla staði, að menn hermi uppá nrig anna.ð en það, sem eg segi og meina. Eg rita fullljóst tií pes‘. að enginn hafi ástæðu til slíks. voru að eins ávísanir á peninga I landssjöðs í Höfn, á tollffe lians þar. J Svo að það voru ekki lausafjár-skatts- \ tekjur þessar, sem borguðu t-ilsvar- ] andi gjaldaupphæð, heldur allt aðrar j tekjur landssjöðs. Og fvrst að lánds- j sjóður gat ekki nýtt hinar svo nefndu í lausafjár-skattstekjur til að borga j tilsvarandi gjalda-grein, þá er það ) hlutur, sem segir sig sjálfur, að hann ’ ffekk engar lausafjár-skatts tekjur, j þegar M. greiddi lionum 100 kr. í i seðlum í þær. J>vi að tekjui’, senr ekki verða notaðar til að borga til- svarandi gjöld, eru náttúrlega engar telcjur. þetta er nú faktiskt dags- i daglegt dæmi, okki dænri gripið úr | lausu lopti eða sundlandi imyndun, j og gildiv það fyrir öll tilfelli, þá er ! landssjóði eru greiddar tekjur hans í \ seðlum. Hvernig ú þessu stendur, skýrir | viðskiptafræðin. — Seðlarnir sem M. j galt, landssjóði voru skuldabréf sjóðs- j ins, þ. e. bréf sem sjóðurinn viður- kendi með að lrann væri í 100 kr. I skuld við þann, er hefði þau í liönd- urn. Nú voru þau í höndum M.s, og átt'i hann því hjá landssjóði 100 kr. í peningnm. þegar M nú kemur tii landssjóðs með brfef þessi. þá kemur hann nreð skuldarkröfu á hendrlr sjöðnunr ujip á 100 kr. Sjálfur skuldar M. landssjóði, svo senr gjald- þegn, 100 kr., svo þessar tvær skuld- 1 ir ganga hvor upp á nróti annarri, þegar M. fær landssjóði brfefin og landssjóður þiggru' þau svo sem tekju- borgun frá M. Með þessari greiðslu- athöfn hefir þá landssjóður fengið tekjur að upjrhæð núll, ekld neitt, og geta þær nattúrlega ekki borgað gjalda-uppbæð hærri en þær nema sjálfar. Lausafjár-skatts tekjur þær fer M. galt landssjóði í seðlum borga því gjfild landssjóðs, að upphæð: núll, ekki neitt. Og ætti nú sannarlega hfer með hið siðasta orð að vera tal- að því til sönnunar, að lands.sjóður fái engar tekjur, }>egar lionum eru greiddar þær í seðlum. Tekjutap sjóðsins á þvi, „að taka seðla upp í gjöld sin“, sem náttúrlegar þýðir upp í tekjur sínar, er því óniótmælanlega 100°/0, og verð eg að telja það víst, að hr. S. Johansen sé of alvörugefinn raaður að neita þessu, of vandlátur maður um virðingu sina fvrir skyn- bragð og greind, að þykjast ekki skilja í þessn, þegar hann hefir veitt sönnun minni óreikult athyggli. Hérmeð er dæmr hr. S. J. uin „afstöðu landssjóðs gagnvart bankan- , um“ svarað. Eg fæst ekki «m það að hann liefir í ógáti eignað mfer þá skoðun, að landssjóður tapi engu, þegar einhver, t. d. lrerra M. kemur til landssjóðs og borgar honmn sltuld sína kr. 100 og borgar þessa upphæð í seðlum“. J>etta er því óskiljanlegri mötsögn, senr hann skömmu framar svarar rnér uppá gagnstæða fullyrð- ingu: „en í því skil eg eigi, að lands- sjóður ta-pi við það, þó hann taki seðla upp í gjöhl sín'“. Sama óskilj- anlega ógátið kemur fram þar er hann hefir mig fyrir }>ví, að lands- sjóður tapi 100°/0 á því að borga embættismanni laun hans í seðlum og segir mig standa fast á þessu. Eg segi þvert á möti, að á þeirri borgun tapi liann engu! Ogát af þessu tagi lýsir þó oí’ mildu van- I megni hr. S. J. til að geta, enn senr J komið er, ráðið við bankamálið. i Hr. S. J. játar, að hann sfe mfer I samþykkur um það, „að bankafyrir- j konrulagið eins og það nú er. síðan ! seðlarnir urðu innleysanlegir, er ö- í Jiepp'úegt, og án efa mjög svo ol.ild j fyrirkomulagi banka erlendis". Seðl- arnir urðu innleysanlegir í landssjóð með brfefi landshöfðingja 28. niaí, j 1886, hafa því verið innleysanlegir ! síðan 'bankinn fyrst byrjaði, Svo fyrirkomulag bankans hefir verið ,,ó- heppilegt“ frá hans fyrstu byrjun. Einanzfyrirkomulag, sem er óheppi- legt, getur aldrei verið annað en j slcaðlegtf— íslenzki bankinn er einn j í sinni teguncl í öllum lreiminunr! Von ! er þö vel fari!! Hr. S. J. heldur að þegar banlc- j inn hættir og landssjóður situr inni [ með alla seðlana, þá verði þeir þó j „með engu nröti verðlausir", heldur j gildi fyrir, „að áætl'in“ 12—1500,000 j lcr.! ]>að er komið mí 1 til, að nrenn I fari að átta sig á þvi, hvers virði j seðlarnir verða landssjóði, þegar bankinn hættir. Eptir 32. gr. banka- laganna á landssjóður þá :ið leysa þá inn fyrir fullt ákvæðisverð þeirra í gulli. Gjörura að innleýsa verði ein fjögur hundruð og fimnrtíu þúsund lcr. í seðlum; tií þess verður landssjóður að leggja út í gulli . . 450,000 kr. Nú eru seðlarnir honum að eins kvittanir handhafa fyrir móttöku gullsíns, allsendis verðlaus blöð. sem hann einhveru góðan veðurdag brennir upp til ösku, svo að verð þeirra er landssjóði náttúrlega = 000,000 kostar hann því innlausn þeirra i gnlli............ 450,000 kr. og er honum innlausnargjald þetta hreint tap! Enn þá eru nú veðin eptir og það eru seðlarnir, sem eiga nir að gilda fyrir þau!! Fyrst og fremst hafa þau nú aldrei verið sett gegn seðlum, heldur gegn þeinr psningum landssjbðs, sem seðlarnir, er bank- inn hefir verið að láira út, hafa ver- ið ávisanir á; peningunt, senr lands- sjóður hefii' verið áð borga með skuld- ir privatmanna erlendis; peningum, sem eg hefi margsannað, að hann tapar hérumbil algjörlega; svo að það er fyrir þvr tapi, sem landssjóður hefir beðið á seðlunum, áður en þeir verða innleystir að lokum, sem veðin standa'. Og í öðru lagi er það, þeg- ar her er konrið sögu bankans og seðlanna, alveg óvrst mil, hver á 1 fyrsta rfett til veðanna; því hafi lands- sjóður getað borgað seðillárr bankans út í Höfn að eins nreð því móti, að hlegpa sér í skuld við rikissjóð tú þess, þá er það fjár-útlaga rikissjóðs senr veðin standa fyrir. Nti vdta menn fyrir víst, að frá 1. júli 1886 til 31, des, 1888, á 2V3 ári varð rikissjóður — þegjandi náttúrlega — að lána landssjóði 332,000 kr. einmitt til pess, að standa straum af seðil- líimim bankans ávísuðum á ríkissjóð á pósthúsi Reykjavíkur'. ]>að fyrir- komulag, sem þessa skulcl leiddi af sfer á 21/2 ári, hefir staðið óbreytr. nú i átta ár, og ætti ríkissjóður nú, að 1) Að þau nokkurn tima nemi 12—1,500,000 kr. nær engri átt. I

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.