Austri - 23.10.1894, Blaðsíða 4

Austri - 23.10.1894, Blaðsíða 4
N K: 2!) A II B T lí I. 1 1(3 Moð „Yaagen“ sigldi til Tíorvegs j kaupinaðnr I. K. Grude, eu yngri bróftir lians, er nýkominn er liingað, verður lier við verzlanina eitthvað I fram eptir vetrinum. ' 0 o o (11 e ni p 1 a r n r á Seyðisfirði | héldu fjölsóttan, sameiginlegan stúku- I fund í barnaskólahúsinu á Yestdals- , eyri p. 14. p. m. Var par rœtt um ! undirtektir pær er bindindismálið liafði fengið á pingi, og um framtíð pess, er fundinum pótti allvænleg til sigurs; o. m. fh Yar fiessi sameinaði Groodtemplarfundur mjög skemmtileg- ur og lýsti peim bróðurkærleika, sem er einn af lielztu hvrningarsteinunum nndir hinni göfugu Goodtemplarreglu, sem pegar hefir gjört s'vo ómetanlegt gagn hér á landi, einsog allir ping- menn játuðu undantekningarlaust á síðasta pingi. A fundinum v.ar Jón höraðsheknir Jónsson, einn af hinum fremstu for- vígismönnum Goodtemjdarreglunnar hér á landi, og tók hnnn breði mik- inn og góðan pátt í umræðunum. f* *ann Ití. p. m. hélt Pöutnnar- félagíð aðalfuud sinn að Rangá í Hröarstungu, og mættu á fundinum kosnii' fulltrúar úr öllum deildum félugsins, og pöntunarfélagsstjórinn, | Snorri Wiium. j Sumir hafa miske átt von á pví ' að félagsskapurinn gliðnaði eitthvað á , pessum fundi, eptir fráfall svo ágætra j félagsmanna, sem Kjerúlfs og Sæ- hjurnar Egilssonar og burtför síra Sigurðai' (Uuinarssoaar. En sú tilgáta rættist ekki, pví fundurinn för allur fram með stakri einingu og ágætum og samtaka áliuga á að halda pöntun- arfélaginu sem fastast áfram. lífð nýja bindindishús á Fjarð- öldn var vígt, að viðstöddmn fjölda manns, laugardaginn 20. p. m. Hélt læknir (?. it. Schcvinq vígsluræðuna, ( og sagðist vel, að vanda. Siðan fóru fram ýmsar veitingar, og skerntu memi sér svo með dansi fram undir sunnuclagsmorgun. > Skiptafiindur verður haldinn í protabúi W. G. Spence Patersons á skrifstofu Xorður-Múla- sýslu, föstudaginn p. 15. növbr. næst- komandi kl. 12 á liádegi. J>etta til- kynnist öllum lilutaðeigendum. Skiptaráðandinn í Xoi'ður- Múlasýslu. Öevðisfirði, 17. oktober 1894. A. V. Ttílinivs. settur. Á Yestdalseyi'i liefir fund- izt p. 30. september síðastl. vasaúr með festi. Eigandinn getur vitjað pess á skrifstofu Norður-Múlasýslu gegn fundarlaumim og borgun pessarar auglýsingar. Skrifstofu Novður-Múlasýslu, 17/10 1894. A. V. Tuhnius. settur. Óvæntur arfur! Ekkjufrú Criiðrún Halberg i Kaupmannahöfn liefir lieðið oss að auglýsa pað í Austra, að liún hafi pann 18. september síðastliðinn af- hent sparikassabók pá yfirvaldinu, eptir hverri Olafnr nokkur Tómas- son átti á vöxtum i sparisjóði í Kaupmannahöfn, 2808 krónnr 91 eyri, sem réttir erfingjar Ólafs Tóm- assonar geta nú fengið úthorgaða með pví að saniaa að peir séu rétt- bornir til arfs eptir liann. J>essi Ólafur Tömasson var - áð- ui' i pjónustu við hina honunglegu grænleneku vcrzlan, og græddist par nokkuð fé; fór síðan til Hamborgái* til bróður síns p- r, er var gestgjafi og haldinn efnaður f Ólafi. En stru\ um vetnrinn eptir varð bróðir Ólafs gjaldprota og hafði litið annað við að styðjast en pað se-m ólafur lijálpaði lionum, konu hans og 2 sonum, seiu Ólafur kom ölhim sam- an af landi brott. Ólafnr kom svo aptur öreigi til Kaupmannahafnar og komst enn í pjönustu við hina konunglegu græn- lenzku verzlun, og hað ekkjufrú Guð- rúnu Halberg fyrir, að veita pví mót- töku sem lionum kynni að fénast og setja á vöxtu og kaupa nokkrai' nauð- synjar lians. Aú er pessi Ólafur Tómasson haldinn að vera dauður, og eiga pvi réttir erfingjar að gefa sig sem fvrst fram, og skulum vér leiðbeina peim til pess að gjöra erfðakröfu sína gildandi. Seyðisfirði 20. október 1894. Skapíi Jósepsson. F á ð u þ é r á f æ t u r n a ! Hjá undirskrifuðum, sem ný- lega liefir tekið sveinsbréf, fæst allskonar s k 6 f a t n a ð u r, handa konuni, körlum og börnuiu. Sömuleiðis tek eg skófatnað til að- gjörðar, og verður allt fljótt og vel aí hendi leyst, og óheyrilega ó- dýrt. Búðareyri í Seyðisfirði 20. okt. 1894. Jóhannes Norðfjörð 3. M. HANSEN á Seyðisfirði ' ' t.ekur brunaábyrgð í hinu störa enska j brunaábyrgðarfélagi, „North Brithish * & Merkantile", mjög ódýrt. HETDRTJÐU SKIPTAVINIR! Nú nýlega liefi eg fengið töluvert af fataefnum, par á meðal 3 tegundir af góðu, svörtu ,.Kamgarni“. p>ess skal einnig getið að eg, eins og að undanförnu, framvegis tek að mér að sauma karlmanns alklæðn- að og legg sjálf til allan tvinna, fyrir aðeins 6 krónur móti peningum út í liönd, en 7 kr. móti innskript. A fín- um fötum, par sem mikið pa.rf af silkitvinna til, kostar saumurinn 8 kr. Yestdalsevri 25. sept. 1894. Jídsa Vigfösdóttir. Minum heiðruðu skiptavinum gefst hér með til kynna, að eg ætla ckki til útlanda í haust, heldur stiinda hér handiðn mína á komandi vetur. Sömuleiðis hið eg alla sem skulda mér, að borga pað í peningum í haust. Sevðisfirði i september 1894. Mag n ú s Ei i x a rsso n. „S k aiidiau. Allir, sem vilja tryggja líf sitt, ættu að muna eptir, að „Skandia“ er pað stœrsta, etzta og ödýrasta lífs- ábyrgðarfélag á Norðurlöndum. Félagið hefir umboðsmenn A: Seyðisfirði, Reyðarfirði, Eskitirði, Yopnafirði, Akureyri og Sauðár- krók. Brennimark Otto Warhno er 0. W. á bábum hornum. Á byrgðármaður og ritstjjóri Oand. phil. Skapti Jósepsson. Prentari S i g. G'rímnon. 330 sama manninn og sömu lieinisöknirnar að ræða, sem lorstjóri fregn- stofunnar hafdi upjigötgvað. í bústaðaskránni stóð, að par hyggi fröken Clara Euchs, og væri hún saumakoiia. „Saumakona og snumastelpur eiga saramerkt41! hugsaði Elísa- bet. Svo ætlaði hún alveg að ganga af göflunura. Einn dimman dag i desember fer frú Workainp út frá liúsí sinu og gengur áfram án pess að lita til hægri eða vinstri handar. Eptir hálfs tíma göngu er luin komin að liúsinu, númcr 25 } Konnngsgötu, fer imd pað og uppá 2. sal. Til hægri liandar er ]iar á dyrunum postulínsplata og stendur á lienni: „Clara Fuchs, saumakona“. Elisabei hringir ósjálfr'.tt uppá dyrnar. Hún getur eigi hugs- að lengur. Hálfstúlpuð stúlka lýkur uj>p fyrir hom.i og fer með liana inní laglega hiðstofu. Og svo verður allt kyrrt. en bráðlega beyr- ist skrjáva í kvennkjól bak við hana. Elísabet fannst að liún ætia. að kafna, svo ótt og titt berst hjartað i brjösti hennar. Hún sr.ýr sér snöggt við og eiublínir alveg hissa á konu pá, er inn kemur. Bú kona var lt't og grönu, en éf'ríð, og farin að reskjast. „Hvað get og gjört fyrir yður, níðuga frú? Gjörið svo vel og sctjið yður niður!“ — R id lin var pægileg, og Elísahet komst bráðum til sjálfrar sín. Hún pantar sör klæðnað undir nafni vinkonu sinnar og cr að skrafa við saumakonuna um ýmislegt fatasnið, en er alltaf jafn- iramt að liugsa um. hvort petta geti verið sú kona, er hún liafi að leitað, og finnst pað næsta ósennilegt. Á hcimleiðinni er liún að hugsa um petta. Allt er henni nú svo ljóst orðið, og sannanirnar eru svo óhrekjandi, myndin, scm Jósep kyssti, uppgötgvan fregnstofustjórans á húsnúmerinu, og loks saga bæjarboðsins, — hvernig sem hún velti málinu fyrir sér, pá hlaut húsið að vera hið rétta. I pessum hugsunum var hún næstu dagana, en pjáðist pó mjög af óvissu og ótta. Viku iýrir jöl átt.i liön að koma aptur til poss að reyna, 331 livernig kjölliun færi henni, og lcikur scm snöggvast dauft bros um varir lienni, er liún liugsar til pess, livað petta erirnli komi henni vel til freknri njósnar. Hún gengur upp á 2. sah „Hvernig getur á pví staðið, að maðurinn hennar skuli elska svona ófriða kerlingu, hann, sem hefir pó svo næma fegurðavtilfinningu?'1 spyr hún sjálfa sig. Hún hringir á dyr.nar, ]>að er lokið upp fyrir lienni og hún fer inn. „Bpyr ástin um ástæður?" hugsar liún. „Era ekki opt hinir friðustu menn Sstf’angnir i ófríðum konum?“ Elísabct sezt niður. pví fröken Fuchs er ekki inni. í pessum hcrbergjum benti allt á stöðu fröken Fuchs, sein saumakonu. Henni verður litið í kringum sig — og fær allt í einu varla varizt pví að hljóða upp J'fir sig. I einu liorni á stofunni stendur dálítið reiðprik, eins og smádrengir eru vanir að nota. „Lcyfið mér að spyrja yður að pví“, stynur frú Workani)) upp við saumakonuna, sem í pví bili kemur inu, — „hver á petta lag- lega leikfang?11 „Systursonur niinn, uáðuga frú. Inndæll drengur. Hann hefir urn nokkurn tíma verið veikur, en er nú batnað. Viljið pfer sjá hann? Hann er að leika sér í herberginu liérna við hliðina . . . , Jósep, komdu snöggvast inri!“ Elísabet lieldur scr í stólbakið. Nafn drengsius liitti hana sem svipuhögg, nú veit hún á hverju hún á von. Inn úr dyrunum kemur drenghnokki, er gengur feiminn til hennar og róttir henni hendina. Elísabet sá strax á yfirbragði drengsins, að hann var lifandi eptirrnynd Jóseps Workamps og hlaut að vera sonur lians. „Skipið pér drengnum að fara út“, býður hún saumakonunni liöstug og dremhilega, „eg hefi nokkuð að tala urn við yður!“ ]>egar hún var orðin ein eptir hjá hinni forviða saumakonu, pá segir hún: „Eg heiti Elisahet Workamp og Jósep Workamp er maður- irin minn. Drengurinn, sem pér gjörðuð svo vel að lofa mér að sjá, er .soiiuv lians; og pér, fröke.i, eruðmóðir drengsins!14

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.