Austri - 31.10.1894, Blaðsíða 2

Austri - 31.10.1894, Blaðsíða 2
\ ií. 30 A U 8 T I! I. 118 eptir ]/Ti um laugardagitm 8. seþtem- . , a& kviknað var í skógun- ; : r í grondinni, en kl. 4 e. m. :• -ii viudstaðan sfer og bar eldinn t'Mi'.m á i ■ : 't a, og íiður en hringt var elrlslckkviklukkunni, stóð bær- ijosuin Joga. Íbúnrnir. sern voru 1700 að tiilii, tíýðu, ungir sem gamlir, heilir og sjúkir í ailar áttir. Bezt kornust peir af, sem fóru á eptir gripunum úti fjögra feta djupa tjörn. þeir sem fiýðu útí Sandstonefljótið brnnnu, pví úin var litil og eldur og reykjarsvæla náði pangað. Seinna fundust hinir hálf- brunnu líkamir í fljótinu, en peir voru ókennilegir, bæði sökum brun- ans og svo af pví, að mikill fjöldi stórgripa hafði troðið pá undir, er skeprmrnar flýðu úr bænum. Fjöldi manna liafði pyrpst inuá, járnbrautarstöðvarnar, og pangað kom í pessari svipan járnbrautarlest, er eigi vissi um brunann og segist járnbrautarstjórannm, er sjálfur skemmdist mjög af eldinum og allir hrósa mjög, — svo frá. „Við ókum frá Duluth í miklum reyk og urðum á leiðinni að kveikja á Ijósunum, svo myrkt var. Kl. 4 3 mínútur komum við til járnbrautar- sföðvanna í Hinckley, par sem að fyrir var fjöldi manmv, sumir sjúkir og margt börn. er allir tróðust inní járnbcautarvngnana og troðfylltu pá á svipstundu. Fólkið var svo frá- vita, að margir köstuðu sér á járn- brautarsporið. Frigiim sagði mfer að faia af stað, og reðst eg svo í pað nppá eigin ábyrgð. En við Hinchley- brúna gaus, vist tíu feta hár eldslogi uppúr reyknum og gufuvagninn sjálf- ur fór inní eldinn. |>á Ifet eg vagn- lestina hörfa aptur n bak. Mér datt i Inig, að nokkuð fyrir aptan vagn- lestina væri sjór nokkur, Skunk-Lake og ef eg gæti náð pangað, pá væri máske lífs von fyrir allan pennnn mikla mannfjölda, sem annars var bráð- ur og voðalegur dau&dagi búinn. Vindurinn rak eldinn áfram óð- fluga í sömu átt og við urðum að halda til sjóarins. og eldnrinn læsti sig jafnfljótt eptir hinu háa grasi báðu megin við járnbrautarlestina, en við fórum aptur á bak og kepptum uppá líf og dauða, að komast á und- an eldinum. Eg fór í hina pykku yfirhöfn mína og vafði henni utanum höfuðið, en eldsveinninn skreið inní vatnsgeymskiklefann og jós paðan köldu vatni á mig, er varð að standa í eklinum er æddi báðu megin. En með pví að herða ákaflega á hraða járnhrautarinnar tókst mfer að ná sjónum tveim minutum d undan eldinum. |>að var hið voðalegasta kapphlaup uppá líf og dauða, er aldrei mun mfer úr minni líðn. Við vorum naumast kornnir útí sjóinn úr járnbrautinni áður en eld- urinn náði lestinni, og par urðum við að liggja niðrí vatninu meðan eklur- inn geysaði framhjá, og var par pá ákaflega heitt, pví skögur og gras, járnbrautarlestin og allt sem logað gat stóo í einu björtu báli allt í kringum okkur, en sjórinn litill. 4 tíma vorum við í vatninu, svo kólnaði jarðvegurinn; og við gátura staðið á vatnsbakkanum; svo fór eg til járnbráutarvagns míns og leið par yfir mig, og raknaði eg eigi við fyrren að önnur járnbrautarlest kom til að bjarga ckkur. Allir peir, sem voru í járnbraut- arvögnunum hfeldu lifi nema 2 Kín- verjar, sem ekki vildu fara útí sjó- inn“. þessi er frásögn vagnstjórans á jarnbrautarlestinui, sem allir lofa fyr- ir afbragðs hugprýði. |>risvar sinn- um hafði hann hnígið niður undir keyrzlnnni, en staðið alltaf jafnharð an upp og stýrði lestinni. En pegar hann kom að sjónum og hafði stöðv- að j írnbrautarlestina, pá hné hann í ömegin og var borinn iití sjóinn. Ferðin frá Hinckley til sjóarins stóð aðeins yfir í 7 mínútur. Hefði einni mínútu lengur staðið á henni, pá hefði ekki einri af peim 350 manns, er voru í járnbrautarvagninum, haldið lífi. Björgunarmennirnir fundu likin Hinchley voðalega útlitandi. Mörg peirra voru pakin leir um andlitið og hendurnar, sem pessir vesalingar höfðu mokað votum framau í sig til pess að verjast eldinum. Hinir brunnu líkamir láu liópuni saman, ýmist úti á götunni, eða í afkymum, og innaní um líkin lágu brunnin húsdýr og skógardýr hrönnum saman, og svo voru líkamirnir brunnir að af 96 lí.kum, er fundust á sama stað, var eigi hægt að pekkja nema ein 4. Margir menn úr porpum og ein- stökum bændabýlum flýðu útí dnlitla Iðirtjörn og vörðust, eldinum með pví að ausa vatni og leðju hver n annan og héldu peir lífi, pó að hitinn væri ógurlegur: en skemdust pó töluvert, mest á höndum og andliti. 200 manns flýðu inní járnhýsi, hfeldu peir og lífi, en voru nærri stiknaðir úr hita. Frá borginni Ðuluth var send tóm vagnlest eptir járnbrautarlestinui er tíndi upp fólkið á leiðinni og kom hún aptúr til borgarinnar með 250 manns, er margir voru naktir og voðalega hrenndir. Fylkið Minnesota, — ]>ar sem eldarnir hafa geysað fullt eins voða- lega og i Wisconsinfvlkinu — er talið eitthvert bezta akurland í Bandarikj- unum. ]>ar hafa eltlarnir brennt hinn fegursta búsmala, svo tölu verð- ar ei á komið, og eyðilagt hin ágæt- ustu beitilönd og dýrmætustu sköga. ..Aokkurorðum bankamálið“. Svar til hr. Sig*. Johansen. -—o— (Niðurl.) Málsgreinin sera byrjar með orð- unutn: „Mig minnir, að meistarinn lnifi frætt oss um pað“ o. s. frv. er svo hraparlegt mishermi, að eg skil ekkert í pví, hvernig gætinn og Vandaður maður fer að eigna nokkr- um öðrum en sjálfum sfer slikan stað- lausan spuna. Eg á að hafa verið að tala um viðlaga-sjóð er væri 340,000 kr, sem árlega ykist um „til- lagið“ fri Danmörk ,kr 80,000, og að í sjóð penuan rynni meztur hluti af tollgjöldum íslands!! þetta er auðsæ- lega pað, sem hr. íá. J. sjálfur he’d- ur að .eigi sfer stxð, og er vonandí, að hann sfe einn um pá kreddu á Is- landi. Hr, S. .T. skyldi pö vita, að viðlagasjöður safnast úr ffe sem afgangs | er í tekjum landsjóðs, pegar öll árs- | gjöld eru greidd. Af öllum undrum í pessari rit- j gjörð er pað pó einna stór-skornast- að hr. S. J. heldur, að veðin, sem i menn setja fyrir bankalánum standi 1 óinnleyst um aldur og æfi. Orð hans eru pessi: „]>ví pá er seðlarnir fyrst . koinu út á meðal manna úr bankan- um, pá hlaut einhver náungi að setja bankanum veð fyrir seðlunum, sem hlýtur að standa dhreyft par til ! bankinn annaðhvort hættir, eða honum j hefir vaxið svo fiskur um hrygg, að ! hann getur staðið á egin merg.“ Svo maðurinn veit pá ekki. að peir, sem veðin setja fyrir lánum, leysa pau út úr bankanum, samkvæmt lánssamn- ingi sínum við hann, á svo og svo mörgum árum með reglulegri afborg- un lána sinna til hans, og henni í — seðhcm, skuldabrfefum landsjóðs!! I pví máli, sem á eptir pessari milsgrein fer, rekiu* hver meinlokan aðra, og get eg ekki verið að eltast við slikt. Endir pess máls verður, að mennn eru fræddir um hlut sem pýðir, að skuldaeigandi (kreditor) og skuldagreiðandi (debitor) sfeu eitt og hið saraa. ]>ví hr. S. J. segir: — „]>að stendur alveg eins á fyrir lands- i sjöði við innlausn seðlanna og liverj- j um hér búsettum kaupmanni, sem getur gefið ávísanir á eitthvert verzl- I unarhús í útlöndum. Eg er fús á að taka hfer seðla, er borgast eiga í gulli i Kaupmi.imahöfn og kemst eg í skuld við hið erlenda verzlunarhús sem hinum hfer. mötteknu seðlum nemur; og sama á sfer stað um lands- sjóð hjá rikissjóði, som eiginlega er hinn liferlendi hluti landssjóðs11. það er mjög eðlilegt, að hr. S. J. sfe fús á að taka hfer seðla lands- sjóðs á pann hátt er hann lýsir; pvi pað, að vera handhafi pessara seðla, er hið sama sem að eiga tilsvarandi peninga hjá landssjóði. peir standa skuldinni sem br. S. J. setti sig í við hið erlenda verzlunarhús, með á- vísaninni gegn peim; er pví sú skukl borg'uð hr. Johansen fyriv frant. ]>ví að hann getur gert hvort sem hann vill með pessa seðla: ávísað peim til Hafuar á peninga Iandsjóðs par: eða hagnýtt sfer pá í Islandi til pess. að kaupa sfer par vörur fyr- ir pá, sein hanm veit, að hann get- ur selt á hinum útlenda markaði sér til ábata. Nú, enn pannig að- eins getur hann farið með pá í Is- landi, af pvi að peir, sem hann par verzlar við, vita, að pegar peir taka við seðlunum, pá taka peir við skulda- brfefum, sem hljóðauppá peninga lands- sjóðs, og peir geta komið í peninga hvenær sem peír vilja. Skoðum má hvort hið sama á sfer stað með „landssjóð hjá ríkissjóði“, eins og með hr. S. J. hjá útlendu verzlunarhúsi. „Landssjóður hjá rík- issjóði“ er nú náttúrlega peniugadeild hmdsjóðs í Höfn = landssjóður sjálf- ur. Hann á að samsvara í dæmi hr. S. J. erlenda verzlunurhúsinu. Lands- sjóður á Islandi, pað er að segja seðladeild, hinn ávisandi hluti lands- sjóðs, verður pví að sainsvara hr. S. J. sjálfum í dæmi hans. Hér er nú næsta stórkostlegur munur á pví, sem hr. S. J. hyggur að se, og á pví, sem er. I fyrrihluta dæmisins eigast við tveir öskyldir: hr. i ,8. J. og útlent verzluiiarhús; enn í síðari hluta dæmisins á eínungis einn við sjálfan sig að skipta: seðladeild andsjóðs í Reykjavík við peninga- deild landsjóðs í Höfn o: landssjóður á íslandi við landssjóð í Höfn. Hr. S. J. gefur út ávísun á annan enn sig; landssjóður: á sjátfan sig. Hr. S.^ J. setur sig i enga skuld með sinni ávísun; landsjóður bæði setur sig i skuld og lýkur skuld með sinni. Liðum dæmisins verður ekki saman- jafnað fyrr, en hagur peningadeildar landsjóðs er kominn í pað horf, að hún er gjaldprota, svo að ríkissjóður verður að hlaupa undir bagga og leysa inn innkomandi ávísanir lands- sjóðs. ]>á stenzt landsjóður á við hr. S. J„ en pó einungis að vissu, eða rfett- ara sagt, sára litlu leyti, og ríkissjóð- ur á við útlenda verzlunarhúsið. Að sára litlu leyti, segi eg, pvi að milli landsjóðs og hr. S. J. er sá himinvíði munur, að hr. S. J. ávísar aðeins gegn meðteknum seðlum, sem hann getur komið í peninga hjá debitor sinum, landssjóði. pá er hann vill; en á ffe landssjóðs, sem lögskipað er að gangi í opinber gjöld, er auk landssjóðs sjálfs einnig annar en liann sjálfur, nfl. bankinn, stöðugt að senda privat menn með ávísanir lands- sjóðs, sem hann (bankinn), er að lána peim, og pessir menn lítalands- sjóð greiða sér ávísanir pessar í pen- ingum, án pess hann sjálfur vití nokkura ögn par af 'fyrr en eptir dúk og disk, pvi að pað er rikissjóð- ur, sem sfer pegjandi um að pessar á- vísanir landssjóðs verði greiddar, og gegn hinu útgreidda gulli fær lands- sjóður al.drei aðra borguti en sín eigin skuldabrfef o: ekki ne.itt; pví að lánpiggendur bankans greiða honum tóma seðla í innlausn veða sinna. ]>etta er pví pað, sem ágengur: um leið og landssjóður sjálfur er að gefa peim, sem liann elur og annast, á- vísanir á peninga sína í Höfn. sein níttúrlega er landsjöði skaðlaus borg- unarathöfn, eru peir, bankinn og ríkissjóður i stöðugri samvinnu að senda, á bak við lanclssjóð, seðillána piggendur bankans ineð ávísanit* á peninga landssjóðs i Höfn. ]>i pen- inga sem pessir menn fá út úr lands- sjóði, borga peir honum aldrei aptur eins og eg hefi margsannað. Svo landssjóður er stöðugt að lána (eða láta úti) peninga, sern hann aldrei fœr aptur. Af pessari sundurliðun sfest nú glögglega að imylldun hr. S. J. „að pað standi alveg eins á fyrir lands- sjóði við innlausn seðlanna, og hverj- um hfer búsettum kaupmarmi, sem gefur ávísanir upp á eitthvert verzl- unarhús í útlöndúm“, á sér engan stað. Hún er eintómt hyggjulaust vingl og eklcert annað. Eg er viss um að enginn verðiu* fljótarí til að játa en hr. S. J. sjálf- ur, að hinn beinasti vegur til að steypa sfer í skjóta eyðileggingu og glötun væri pað, ef hann gæfi út sjálfskuldabréf uppá, segjum eiuar 10,000 kr. og afhenii pau, gegn eng« veði öðru en kvittun, t. d-, syni sín- um, til að lána pau út Krethi og Plethi, er ávisuðu peim hvað ofani samt á hr. S. Johansens eigið verzlunarhús erlendis hvar hann sí- leysti pau inn með gulli til að borga annara skuldir en sínar, gulli; er hann aldrei fengi aðra borguu fyrir en

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.