Austri - 19.11.1894, Blaðsíða 3

Austri - 19.11.1894, Blaðsíða 3
Nr. 32 A II s 'I' H I. 127 hlýtui- að halda verðinu niðri, og gegnir ]>að pví furðu, hvað félög pau, er hafa pá Zöllner og Yídalín fyrir umboðsmenn hafa yfir höfuð fengið gott, eða að miimsta kosti polanlegt, verð fyrir fé sitt. þetta sýnir ápreif- anlega, hve miklu hyggilegra er fyrir bsendur að halda sem fastast við pá umbcðsmenn, sem reyndir eru, og það nð góðu. Yer íslendingar höfnm hvort sem er, ekki efni á að eyða fé voru í miður heppilegar og vafasam- ar tilraunir og getum annað parfara gjört með pað, en að láta útlenda eða innlendn viðvæninga eyða pvi og glata með pví að æfa sjálfa sig í peirri verzlun og peirn störfum, sem peir ekki kunna. En hvað pessa fjársöiu Björns snertir, pá er ekki að kynja pó ker- aldið hafi lekið, pví pað mun flestum útlendum mbnnum reynast örðugt að selja fé vel áEnglandi, pví pegar peir eru komnir með fjárfarminn til Eng- lands, pá eiga peir einkis annars úrkostar en að selja féð strax og pað er komið af skipsfjöl, pvf pá brestur bæði beitiland og fóður til pess að bíða betri byrjar með söluna, og hafa engin önnur úrræði en að selja, nærri pví fyrir hvaða verð sem peim býðst, p. e. verða að sæta afarkostum, sem peir Zöllner og Yídalín og Slimon purfa cigi að ganga að, en geta leit- að lags með fjársöluna. |>að er eptirtektavert, að á sldp- um peirn, er peir Zöllner og Yídalin nota til fjárflutninga, pá ferst mjög lítið af fénu á leiðinni, sera auðvitað er pví að pakka, að fjárflutningaskip- in eru góð og vönduð og vel útbúin til fjárflutninga. Skipið „Monarch", sem er stórt skip, er taka mun um 9000 fjár, hefir haust farið 3 ferðir, og verið nærrí r pví fullhlaðið í hverri ferð. Á pví hefir farizt í ölliun ferðunum til sam- j ans að eins rúmar 20 kindur. — j Af pðntunarfé Norðmýlinga, er var nál. 5000 fjár, fórst að eins 1 ldnd. — þegar pess er gætt, að féð er 4—8 daga í skipinu, frá pvf pað er flutt um borð, pá sést á pví, að pað eru jafnvel tiltölulega minni vanhöld, en eru á fénu með góðri hirðiug í húsum inni. Um eitraðar liiiðir. f>að er flestum kunnugt hve míkið tjón hefir árlega hlotizt af útlendum ösútuðum húðum, en mest mun hafa kveðið að pví á seinni árum. Frá landshöfðingjanum kom út auglýsing 6. október 1890, hvar hann áminnir almenning um, samkvæmt áliti heil- brigðisrúðsins í Danmörku, ,,að leggja ekki útlendar ósútaðar húðir í bleyti i pollum eða vatni sem lítill straumur er í, en helzt ekki par sem skepnum er auðveldur aðgangur að til að drekka“. p>etta ráð mun, pví miður, vera gagnslítið, pví pótt allir gættu pess vandlega, sem alls ekki parf að gjöra ráð fyrir, að bleyta liúðir sínar í straumhörðu vatni, pá er hættan iítið minni fyrir pað. Yiða hagar svo til t. d. að sama áin, lækurinn eða lind- in rennur framhjá mörgum hæjum og jafnvel breiðist um engjar og haga pegar neðar dregur, og er pá ekki óhugsandi að frá eitruðum húðum, sem bleyttar eru hið efra, færist eitrið til peirra er neðar byggja. Aldrei munu húðirnar eins hættu- legar eins og pegar búið er að bleyta pær; pess munu mörg dænii, að par sem blaut húð hefir verið lögð á grasigróna jörð, hafl skepnur drepizt er bitið hafa par nálægt. Harðar húðir geta auðvitað verið iíka hættulegar og valdið hráðum dauða, ef t. d. hross eða nrutgripir sleikja eða naga húð- ina sömuleiðis ef liúðÍH er lögð á vott gras eða flutt í rigningu, pvi fæstir ferðamenn eru svo gætnir að hafa utan urn húðirnar pegar peir flytja pær, sem er pó nauðsynlegt, og hefi eg séð pess ljóst dæmi. Hér kom ferðamaður um kvöld og tók of- an fyrir ntan túngarð, áður en búið yar að láta kýrnar inn, pegar kýrnar voru sóttar voru pær hjá farangri mannsins og 2 voru að sleikja húð sem var utan h einum haggannm; um nóttina var farið útí fjós til að vita hvort pær væru ekki orðnar veikar en til allrar hamingju var pað ekki. J>etta eina dæmi sýnir að menn geta aldrei verið óhultir fyrir miltisbruna hversu gætilega sem peir fara sjálíir með hinar útlendu húðir. Eina ráðið sem dugar, er að gjöra húðirnar ó- skaðlegar áður en þær cru seldar landsmönnum, og ætti landstjórnin og pingið að leggja allt kapp á að pað yrði gjört sem fyrst. Bóndi. Bréfkafli úr Hrútafirði 22. september 1894. Hér hefir sumarið verið ágætt, heýskapur með bezta móti og góður fiskiafli kominn norður í sýslunni allt inn í Steingrímsfjörð. Nýkoinið vöruskip til Jíiis kaup- mánns á Borðeyri og von á gufuskipi 7. okt. til að sækja fé til Dalafélags- ins og Iliis, sem sendir með pví fó árlega, |>að er annars eptirbreytnis- vert fyrir suma kaupmenn hvernig hr. Riis kemur fram gagnvart pöntunar- félaginu, sem prúðmenni, en pað furð- ar sig enginn á pvi, sem pekkir hann. Hjá honum á sér ekki stað smásálar- leg ógreiðvikni, harðneskja og remb- ings pótti, sem sumir af peirri stétt hafa eigi pótt fara varhluta af. Samoinlegan bindindisfmid héldu Goodtemplarar og bindindis- menn með sév í Bindindishúsinu á Fjarðaröldu p. 11, p. m. kl. 5 e. m. einsog boðað hafði verið til hör í blaðiau; en sökum íllviðris gátu eigi útsveitarmenn eða Y estdalsey ringar sótt fundinn, svo fundurinn var aðeins sóttur af peim bindindismönnum, ev búa á Fjarðaröldu og Búðareyri og ineðlimum G oodtemplarstúkunnar „Herðubreið og Leiðarstjarna". Forseti fundarins, ritstjöri Skapti Jósepsson. bauð fundarmenn velkomna. og skýrði síðan frá afstöðu bindindis- málsins á síðasta alpingi, og hversu hið góða málefni liefði pár alveg sigrað í kappræðunum i augum allra óvilhallra manna, og tók pað fram, hve bindindismálinu hefði stómikið pokað áfram á pessu ári við að komast á dagskrá pings og pjóðar; en enginn mætti ætla, að svo rótgróinn óvani sem drykkjuskapur og drvkkju- siðir falli við fyrsta högg, pvi riði nú á að halda baráttunni gegn Bakkusi slindrulaust áfram unz sá pjóðarósómi væri algjörlega flæmdur úr laiuli, og taldi ræðumaður par til heppilegast að lialda fram sama eða liku frum- varpi á næsta alpingi og frara hefði komið í sumar, nfl. lih'aðasamþi/kktum, er legðu vínnautn og vínsölu í liinum einstðku héruðum landsins undir á- kvæði og vilja héraðsbúa sjklfra, er engin gæti álitið ófrjálslegra en önnur lagaákvæði, er minni hlutinn yrði jafnan að beygja sig nndir, og pað 334 „Hann cr pá í bænum“, sagði annar peirra. „Hann híýtur að hafa komið fyrst í dag, pví annars hefði hann verið húinn að heimsækja okkur“; svaraði hinu. Hver er maðurinn? spurði eg. ,.Einn af okkar beztuog hraustustu félögum“, sagði annar peirra. „Hver var pað pá?“ „|>að var . . . .“ J>að var eimnitt Iietjan í pessu æflntýri: Fyrsta- ofintýri. „Ella iiDii mi amava!“l Borgin Marsala liggur h vesturströnd Sikileyjar og var fyrst nýlenda frá Kartagólmrg og var um árið 1860 lítt kunn fyrir annað en hið ágæta vín sem paðan er flutt og kennt er við borgina, í hænurn eru miklar fornleyfar frá. dögum Rómverja, svo sem stórkostlegir vatnsveitustokkar, legsteinar o. m. fl. Eins og allar borgir á Sikiley heíir Marsala verið unnin og eydd af Rómverjum, Kartagóborgarmónnum, Máruin, Horðmöunum og öllum peim ara- grúa af biðlum Miðjnrðarhafsdrottningarinnar, sem Sikiley er nefnd. Kú eru 25,000 ibúar í Marsalnliorg, sinn af hverjum kynstofni, er hafa herjað á Sikilev. Bærinn hefir rúœgfða höfn, en hún er heldur grunn fyrir stór- skip, sem pví verða að leggjast lengra frá landi. J>ar eru götur mjóar og óhreinlegar eins og víða á Suður-Ítalíu. J>ó er aðalgata bæjarins breið með fögrum nýjum byggingum, bæði íveruhúsuin og verkstöðum, par sem húið er til v>n, og eiga Englendingar flest pessara stórhýsa. pví peir liafa lagt undir sig niestan hluta vínverzlunarinnar, og kaupa peir líka hveiti. olin og Zinnober, er par próast allt vel í grennd við borgina. f>að er varla nema eitt verzlunarhús i Marsala, sem dirfist að keppa um verzlunina við Englendinga, nfl. hið rlka verzlunarhús Elorio, sem er rikast á eynni. J>egar pessi saga gjörðist var for- maður pess, Alexandro Florio, nýdáinn, og bjó ekkja lians í einni af stærstu og fegurstu höllunum i hafnargötunni, og frá svölum hallarinnar var hið fegursta útsýni yfir hafið. 1) Hún elskaði mig ekki! 341 parna um á .eptir. Loksins gat eg rakið spor yflr eitt blómstur- beð og út að girðiugunni. þar liafði einungis einn maður gengið, svo að pað hiaut að vera vitleysa úr lögreglupjónunum að pjófarnir hefðu verið tveir. Eptirtektaverðast var pað, a"í garðgirðingin sem vissi út að alfaravegiuum hafði r.ýlega verið tjörguð, svo að tjaran var hlaut enn pá á grindunum. þjófurinn hafði klifrað yfir grind- verkið, og pað var auðsjáanlegt að hann hafði atað sig i tjöru, pví að fingraför hans voru jafnvel greinileg á grindunum. Eg var ?njög ánægður með árangurinn af rannsóknum minum. Sioan fór eg á járnbrautastöðina og sendi paðan hraðskeyti, eu á tueðan eg var aö bíða eptir svarinu, ráfaði eg hingað og pangað um bæinn. Svar- i-ð kom kl. 4, og par eð miðdegisverður var ekki borðaður fyr enn kl. 5, pá ásetti tg mér að eyða túnanuin með pví að ganga innan um skóg sem var par nálægt. Olyer herforingi kom ekki keim fyr en við vorum sezt undir borð, og var honum sagt til nafns rníns. Haun var mjög vel klædd- ur, fallega vaxinn og fríður sýnum, en pó ínátt.i sjá á andliti hans að hann hafði verið óreglumaður. Yið voruifi nýbúin að borða sipuna, er eg stóð upp og bað nm leyfi til pess að ganga út fáar mínútur. Húsbóudinn leit á mig hissa yfir pessari ókuvteysi minni og herforingian horfði á mi-g gegnum gleraiígun sin, eius og «g væri eitthvert sjaldséð kvikindí. Eg var aðeiiks- nokkrar mínútur úti, en pó gat eg noíað pá stund •vel. þegar við vorum farin að borða eptirmatinn, og frú Engström stóð upp frá borðinu, pá för eg að minnast á pjéfnaðinn, og bad herforingjann að segja mér sitt álit um hann. Eg sat pegjandi par til hann var búinn að segja álit sitt, pá leit eg á hann með hvössu augnaráði. „Er pað ekki undarlegt, Olyer herforingi, að pér skylduð detta «m stálvírmn, pó að pér væruð prjú íet frá ho®um?“ Engström Irorfði forviða á mig og herferinginn svaraði mér ■ekki fyr en liann hafði drukkið úr vínglasinu simu „Hvað egið pér við, herra minn?“ spurði liann loksins. „Eg á við“ sagði eg án pess að líta uf houuin, „hvort pað «é ekki mjög kynlegt að pér skylduð hrufla yður á grasinu?“ Og

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.