Austri - 19.11.1894, Blaðsíða 4

Austri - 19.11.1894, Blaðsíða 4
1 28 N i A U g T R I. pví siður, seni sampykktarfrumvarp siðasta alpingis. krefst. mjög stórs meiri Lluta og ívilnar par með stór- um drykkjumönnum, sem með pví verða rétthærri en bindindismenn, eins og peir væru einhverjii afbragðs- meun! sem pjóðinni væri um að gjöra að halda í i líf og blóð! — En til pess að petta sampykktarmál og önnur velferðnrmál bindindishreyfingarinnar nteðu fram að ganga, áleit forseti, að pað væri bein.t sMlyrði, að bind- indismenn í Seyðisfirði heldust fyrst og fremst sem fastast í hendur og gengju sem einn maður samhuga fram í bindindisbaráttunni, pví að pað mundi reynast örækur sannleiki, að „samtaka stöndum vér, sundraðir föll- um vér“. Yfir pessa bróður og systurlegu einingu og samvinnu hinna seyðfirzku bindindisfélaga og allra bindindismanna landsins, bað forseti gaðs blessunar, sem 'og yfir bindindishúsið og pessa nánustu fcdaga vora og samliða vora í bindindisbaráttunni nær og fjær. Nokkrir af hinum Agœtustu birnl- indismönnum, svo sem forseti bind- indisfélags Seyðfirðinga, skraddari Evj- ólfur Jönsson, hreppstjóri St. Th. Jóns- son og pöntunarfélagsstjóri Snorri Wiium o, fl. töluðu i sömu stefnu sem forseti, og réðu fastlega til einingjn og sem beztrar samvinnu og til að halda óhikað áfram héraðasamþylckt- inni á næsta alpingi. Var hin ánægjulegasta eining á fundi pessum og hann að öllu leyti liinn skernmtilegasti. í fundarlok veittu Goodtemplar- ar bindindismönnnm kaffi, og síðar var danzað í bindindishúsinu. Mldarveiðin gengur allvel á Suðurfjörðunum, einkum Beyðarfirði. „Vaagen“ er nýfarin til iitlanda með 1200 tunnur sildar frá 0. Wathne og „Cimbria“ hefir alltaf verið í förum mcð síld í ís frá honum til Engiands. J>eir kaupmennirnir, Tuliniusarnir og Bandulph, hafa og veitt og sent út töluvert af síld í haust. En pó lieíir bæði Tulinius og Wathne tapað tölu- vert af síld úr lásum sökum storma og illviðris. Síldarverðið var enn pá hátt erlendis, pví ekki var mikið enn far- ið að fiskast á austanverðum Norvegi né. í Svjjóð, en eins og áður ersagt, misheppnaðist síldarveiðin við norð- anverðan Yorveg í haust, par sem feitasta og bezta síldin veiðist. En Iiingað eru í haust að koma á stangli síldarveiðamenn fráNorvegi. sem fara í kringum veiðilögin með pví nióti að einhver hér i landi bú- settur Yorðmaóur pykist liafa kevpt af síldarveiðamanni síldarúthald, og fá peir hina dönsku konsúla í Yor- vegi til pess að votta pað. En í raun og veru eru pað ekki hinir bú- settu Norðmenn er veiða hér síldina, heldur pessi aðskotadýr, er sigla og veiða undir fölsku innlendu flaggi, og verða peir svo til að taka veiðina trá og spilla henni fyrir liinum innlendu síldarveiðamönnum og spilla markað- inum fyrir vorum eigin dugnaðar- mönnum í pessari grein i útlöndam. J>að er vonandi að yfirvöldin hafi nákvæmar gætur á pessum samning- um pessara útlendu manna við hiua hér búsettu landa sína og grennzlist eptir pví, hvort petta eru „proforma“- samningar, og sjái svo fyrir, að pessir menn spilli eigi síldarveiði innlendra útvégsmanna, Patersonsbuið. pann 15. og 16. p, ni. var liald- inn skiptafundur í protabúi pessu og j mættu par eða létu mæta flestir j skuldheimtumenn búsins. Skiptaráð- j andi lagði fram status búsins. En pareð hingað til ekkert hefir verið 1 unnið að skiptum búsins og engir skiptafundir haldnir nú í tvö ár, en nokkrar bækur protabúsins vanta frá 1 byrjun, en pær sem til voru, mjög ö- I reglulega færðar og reikningar hafa j glatazt, pá óskaði skiptafundurinn að I j skiptin yrðu aptur byrjuð frá rótum, j j og ákvað skiptaráðandi uð svo skyldi | vera. Sknldheimtumenn gáfu 2 mönn- . um úr sínum flokki aðal-um'boð til j pess að mæta í skiptaréttinum og gjöra upp biiið með skiptaráðanda. Lainpaglos a 15 aura (úr bezta krystalsgleri á 30). Margir laglegir munir. hentugir í I JóJagjafir. Ný vasaúr frá 12—135 kr., klukkur frá 7,25—30 kr. Margs- konar gullstáss, prjönuð nærföt, til- búnar rekkjuvoðir og ýmsar vefnaðar- vörur og margt fleira, allt valin vara í verzlun Magnúsar Einkrssonar úr- smiðs á Seyðisfirði. Undertegnedc Agent for Islands i Östland for Det Kongelige j Cetroierede Almindclige Braml- assurance Compagni for Bygninger, Yarer, Effecter, Krea- turer, Hö etc„ stiftet 1798 í Kjöben- bavn, modtager Anmeldelser omBrand- forsikkring; meddeler Oplysninger om Præmier etc. og udste.der Policer. Eskifirði i mai 1894. I Carl D. Tulinms B æ k u r íiýkoumar í bókve.rzluii L. S. Töiuassoiiar á Seyðisfirbi. Alpingistíðindin 1894 verð . 2,00 kr. Helgidaga prédikanir eptir Pál Sig- urðsson ... 3 kr. iiinb. 4 kr. Landafræði eptir Morten Hansen innbundin .... 0,75 au. Prestkosningin. Leikrit eptir jf>. Egilsson .... 75—1,00 — Söngb. stúdentafélagsins 1.20—1,80 — HALDIÐ ÁFRAM AÐ LESA! Bókbandsverkstofa Brynj - ólfs Brynjólfssonar er á Hrólfi við Seybisfjörð. Bækur teknar til bands og abgjörðar. Yanclað band, ódýrt og fijótt af hendi leyst. I. M. HANSEN á Seyðisfirði tekur brunaábyrgð í hinu störa enska brunaábyrgðarfélagi, „North Brithish & Merkantilé", mjög ódýrt. ..S K A N I) I A Allir, sem vilja tryggja líf sitt, ættu að muna eptir, að „Skandia" er pað stœrsta, elzta og ódýrasta lífs- ábyrgðarfélag á Norðurlönclum. Pélagið hefir umboðsmenn á: Seyðisfirði, Reyðarfirði, Eskifirði, Yopnafirði, Akureyri og Sauðár- krók. Abyrgðarmaður o g r i t s t j 6 r i Oand. phil. Skapti Jóscpsson. Prentari S i g. G r í m s s o n. 342 er pað ekki einnig undarlegf, að pjöiin yðar skyldi vera fyrir neðan svefnherbergis gluggann, á sömu stundu og hann var í Lundúna- borg?" Herforinginn sat náfölur og hreifði sig ekki, aðeins liendur hans skulfu eins og strá. „Hvað á petta að pýða?“ sagði Engström loksins eptir langa pögn. „jf>aðíl, sagði eg rólega, ,,að pjófurinn situr parna á móti yður.“ „Herra minn„. kallaði Engström. „Eruð þér genginn frá vitinu. Ætlið pér að pjófkenna son bezta vinar míns? jþetta nær engri átt“. „þessi maður er ekki sonur hins gamla vinar yðar, herra Eng- ström. Olyer herforingi er nú sem stendur við herdeild sína í Wolwich og heíir sent mér svar í dag. Hér er hraðskeytið: „Olyer herforingi er hér. Hversvegna spyrjið pér eptir honum?“ Hinn falski herforingi stóð upp og leit i kringum sig, eins og hann væri að gá að, hvort hann gæti eigi skotizt burtu. „Setjist pér niður!“ hrópaði Engström, „og ef pér viljið keraast bjá pví að verða settur í höpt, pá játið strax glæp yðar, en yður, Warre, hið eg forláts.“ „Kærið vður ekki um mig, pað var varla von að pér tryðuð mér“. Vesalings sökudólgurinn settist nú niður og hóf sögu sína. Hann kvaðst heita Odgers, og hafði verið undirforingi í riddara- liðinu, en var gjörður liðrækur fyrir óknytti. Félagi hans hafði gjörzt pjónn hans og hafðí hann grafið pýfið i jörð skammt fr« liúsinu, paðan sem poir svo síðan ætluðu að hjarga pví. — Við morgunverðinn daginn eptir varð eg að segja þeim hvernig eg hafði komizt að þjöfnaðimmi. „það, að pjófnaðurinn var framinn rétt á eptir að pér höfðuð sótt gimsteinana til Lundúnaborgar, gaf mér grun um, að þjófarnir hlytu að vera á heimilinu. jþegar eg svo foifði komið stálpræðinuin fyrir og séð á förunura, að herloringinn hatði dottið 3 fet frá præð- inuni, pá leiddist grunsemd mín að lionum. Uppá loptlnu varð eg pess vísari, að pað var hægðarleikur fyrir hann að komast inná herbergi konu yðar og kasta þnðan gimsteinaskríninu niður í garð- 343 inn. er hún var farin ofan. Eg heyrði pað, að herforinginn hefði farið síðastur ofan af loptinu pann dag, cr stolið var hér. A járnbrautastöðinni fékk eg pað að vita, að maður nokkur. sem eptir lýsingunni hlaut að vera pjónn hans, hafði komið með járn- brautinni frá Lundúnurn kl. 51/*, e. m., en ekkí 9l/A, eins og peim bafði sagzt frá. þér vitið pegar, hvers eg varð vísari af hraðskeyt- inu. J>egar eg rakti sporin gegnum garðinn, sá eg pað, að hver svo sem pjófurinn var, pá hlaut hann að hafa klitrast yfir girðing- una og við pað tjargað fötin sín. Við miðdcgis verðinn ígær not- aði eg mér pað eiua tækifæri, sem bauðst, til poss að skoða íot pjðnsins, og fann pá tjöru bæði í buxum og frakka hans, sem liann hafði pó reynt að ná úr fötunum. |>arna hafið pér alla söguna“. S a m 1 i ð i (4 a r i b a 1 d a. Eptir August Blanclte. —o — Arið 1864 eitt sunnudagskvöld var eg staddur í Florenz og gekk par mér til skeraratunar í lystigarði ásamt 2 „Garibaldistum11 en pað er sameiginlegt nafn á öllum er hafa verið í liði „ljónsins frá Caprera“b Báðir liöfðu peir verið foringjar eitt púsundmanna liði hans er hann réðst í fyrstu til að vinna Sikiley með. og sem endaðí mcð pví að hann naði henm og ISoapelsiíki öllu. þeir námu skyndilega staðar og heilsuðu rnjög vingjarnlega inanni, sem ók framlijá. 1) Svo var Garibaldi nefndur.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.