Austri


Austri - 29.11.1894, Qupperneq 4

Austri - 29.11.1894, Qupperneq 4
Nk: 33 A U S T R I. 132 ungir sem gamlir, geta orðið meðlim- ir pessa félags, gegn pvi að borga 50 anra árstillag. 4. gr. Lög pessi eru bráðabyrgðarlög og falla úr gilcli uin leið og nákvœm- ari lög vorða samin fyrir félagið, sem mun veröa í slðasta lagi 1. febr. 1895. Seyðisíirði 27. növ. 1894. Stjórnin. Yér und'.rskrifaðir, som erum í stjórn „liins íslenzka dýraverndunar- félags“, skorum hermeð á alla landa vora að tilkvnna einhverjum af oss sem allra fjrst inngang siun í félagið og senda samhliða hið fyrsta Arstillag. Almennur fundur í ffelaginu verð- ur haldinn 1. febrúar 1895 í hinu nýja bindindishúsi á SJeyðisfirði, og skorum vfer á alla' pA, er málefninu eru hlynntir og pvi geta við komio, að mæta á fundinum. Ssyðisfirði 27. núv. 1894. Á. V. TaUnhts, Skajpli Jösepsson, (formaður). (ritari). pórarinn Ouðmundsson, Jí. I. Ernst (gjaldkeri). (ritari) Stefán Th. Jónsson, (varaformaður). Jólagjafir ined verði! Saumavélar 42 kr. f>vottavindur 22 kr. Byssur, bæði fram- og apturhlaðu- ar frá 12—G0 kr. Silfurplett-kaffikönnur með rjóma- könnu og keri frá 16—24 kr. Kryddglasastólar (Platemenage) frá 4—10 kr. Sildskeiðar (ströskeer), rjóma- skeiðar, súpuskeiðar, syltetausskeiðav, matskeiðar og gafflar, teskeiðar, kaffi- skeiðar, bordopsatser, seggekogere og fleira úr jdetti. Hringir, armbönd, skúfiuilkar, brjóstnálar, hálsmen, kraga- og manchetthnnppar,- kapsel og úr- festar. Grímur ur pappír og lérepti, mjög ódýrt. En óvanalega fint be- trekk fæst einnig, svo 1 iótasta kompa gaeti litið út sem logagylt höll, væt-i hún tjölduð með pví um jólin. Líka eru til merskúmspípur og munnstykki og margt annað ileira. Stefán Th. Jönsson. * vasaur góðu Allnr eptirfylgjandi vörur verða hjá nndirskrifuðum seldar frá í dag og til jóla með 10°/0 afslætti gegn borgun útí hönd. — Uelztu varurnar eru: — Vasaúr í gull, silfur- og nikkelköss- uin frá 10—80 kr.. klukkur fr.í 4 til 65 kr. liggja nú viðgjörð og tilbiáin hjá nnd- irskrifuðum, og eru eigendurnir vin- samlega beðnir að vitja peirra til mín sem fyrst, um leið og peir greiða mér aðgjörðina. Ennfremur skal pess getið, að sökum aukins vinnukrapts á verkstæði mínu, get eg nú hérepfir lofað við- skiptavinum mínum fljótari afgveiðslu á aðgjörðarúrum, er peir senda til mín, en svo opt að undanförnu hefir átt sér stað. Abyrgð er tekin á öllum aðgjörð- arúrum, eins og á nýjum úrura, pað er að skilja ef úrið stanzar ors&ka- laust, læt eg gjöra við pað aptur fvrir alls enga aukaborgun. Yirðingarfyllst Steján Tli. Jötrnon. Yfirlýsing. Hfermeð aptui’kalla eg pað, að eg liafi skilað peningum á pósthúsið p. 3. eða 4. nóvember f. á., og bið lierra póstafgreiðslumann A. Easmussen af- sökunar á pví, sem eg hefi oftalað um pað efni. Seyðieflrði 21. nóv. 1894. Steinn Jönsson jþeir sem enn ekki hafa borgað ■* skuld sina frá uppboðinu á Orm- arstöðum 26. og 27. apríl siðastl. og pann hluta, sem greiða átti nú í ár, af uppboðsskuldum frá Yalpjöfsstað, ! áminnast um að borga til undirskrif- [ aðs hið allra fyrsta, pví annars verða skuldir pessar tafarlaust teknar Ing- f taki samkv. uppboð.sskilmálum. Arnheiðarstöðum 10. nóv. 1894. i Salvi Vigfússon. I A skósmíðaverkstæði Lúð- j viks Sigurðssonar á Yestdalseyri, eru j skór og stígvfel tekin til aðgjörðar, Allt fljótt og vel af hendi leyst. Yestdalseyri 27. nóv. 1894. Jön Samúelsson. Auglýsing i. 2. JOLAFOTIN YKKAE fáið pið livergi eins vel saumuð, eins og hjá skraddara Eyjólfi Jónssyni. Munið eptir að gefa ykkur fram i tælva tíð, svo pið eklci verðið of seinir; fóður og annað að fötunum fáið pið einnig hjá honum ef pið óskið, allt með bezta verði. Lampaglös a 15 aura (úr bezta krystalsgleri á 30). Margir laglegir munir. hentugir í Jólagjafir. Ný vasaúr fr'i 12—135 kr., klukkur frá 7,25—30 kr. Margs- konar gullstáss, prjönuð nævföt, til- búnar rekkjuvoðir og ýmsar vefnaðar- vörur og margt floira, allt valin vam í verzlun Magnúsar Einkrssonar úr- smiðs á Seyðisfirði. Óskilaffe selt í Presthólahreppi hanstið 1894. Æv hvít með soramarki, tvístýft aptan hægra eða hálfur stúfur fr. og stýft vinstra. Lambgimbur hvít, með mavk: sýlt | hægra, liófbiti aptan sýlt vinstra. ! Hver sem getur lýst sig léttan eiganda að kindum pessum, má vitja , andvirðis peirra til undirskrifaðs, að j frádregnum kostnaði. Grjótnesi 29. október 1894. Gtiðtn. Jónsson. I. M. HANSEN á Seyðisfirði t.ekur brunaábyrgð í himi störa enska brunaábyrgðarffelagi, „North Brithish & Merkantile“, mjög ódýrt. K A N I) I A Allir, sem vilja tryggja líf sitt, ættu að muna eptir, að „Skandia“ er pað stœrstii, elzta og ódýrasta lífs- ábyrgðarffelag á Norðurlöndum. Ffelagið hefir umboðsmenn A: Seyðisíirði, Eeyðarfirði, Eskifirði, Vopnafirði, Akurevri og Sauðár- krók. f3IF“ Hérmed erti lirepp- stjórarnir í Ansturauitinu lieðnir að auglýsa ðslólaí'é 1 Austra. AbvrgðfirmaAur o g r i t s t j ð r i Oand. phil. Skapti Jóscpsson. Preutari Si g. G r í m s s o u. i.-.wtseiev.tS'T-r'. 3 4 6 347 „AleiriaL Svo piigðu pau í nokkrar inínútur. „Yeit móðir yðar af pví, að hugur yðar hefir breyzt gagnvart mér?“ byrjaði liann aptur A samtalinu. „Mér er ekki kunnugt uin pað;“ svnraði Aloina; „en hún hlýt- ur að haía orðið vör við pað, að mig liefir liryllt við, í livert skipti, sem pér hafið heimsótt okkur síðustu dagana“. „Yður hryllir pö ekkí við öllum karlinönnum“, sagði hann háðslega, pví luvnn lmfði séð hana tnka vingjarnlega kveðju manus neðan af strætinu. Sá, sem Alcinn hafði heilsað, var ungur maður liversdagslega húinn, er gekk inní höllina. „pér vitið vel, að pað er roálari, sem hefir myndastofu sina í\ 4. sal.“ Ekki læsir huukurinn klónum fastar í dúí’una, en Neapels- mftðurinn sökkti augum sínum framan í stújkuna; en ln'm skalt' eigi sem dúfan, heldur lét liarðan svip mæta hörðuni. „pér eruð pá víst kunnugnr pessum unga manni?“ spui'ðí liermaðnrinn lágt. „Eg hitti liann í gær lijá ekkju Viacellis“, svaraði Álcina. „Hann er eins hjartagöður, og hann er mikill listamaður. Hann er einasta huggun og hjálp hinnar sorgmæddu ekkju og móðurJ „pér vitíð máske ekki af pví, að maður pessi er sterklega grunaður, og að Astæðan fyrir pví. að hannu hefir eigi pegar verið settur í höpt, er sú, að eigi er vaut að uppræta pami Avöxt, sem proskast skal. Eg stóð hann pó nýlega að dúlítlu atviki, er gjöra mun lumn í‘ull-proskaðan“. „Horra herf'oringi!'‘ sagði Alciim. „J>ér sltarið jafnvel fram úr Maniscalco og lögreglupjónum liatis." Maniscalco var einri af liinum dyggustu lögreglustjörum Bomba-konuugs, og nm pessar rnundir var ekkert nafn jafnhatftð og fyrirlitið k Sikiley. Herforingjann setti dreirranðan og hann beit svo fast ú vörina, að új: blæddi. „Nei, Alcina!“ svaraði hanu með ákefð, „pér segið mér ekkr satt, pað er ekki dauðdagi Viacellis og barua h.tns. sem hetif að- skilið hjörtu okkar, hel-dur ósæmilcg ást yðar á uðrutn ruanni. R» pér gleymið pví, að faðir yðar blessaði oklcur á dauðastnnd sirnr; og ætla eg mér ekki að láta undan hvikulum geðpótta yðar. Yarið yður. AÍcina! Enn pá vita ekki aðrir emi eg at' meðhaldi yðar með eppreistarmönnum hfer á eyjuimi. Eg pyrfti ekki að segja meira en eitt orð, og . . . . p>ér hlægið , , . . . f>er treystið pví, að pér purfið ekkert að óttast af tilvonandi manni yðar, pvf kouan miu skuluð pfer verða, pó eg purfi að drapa yður upp að altarinu!’1. Alcina hafði farið burt í enda ræðu lians. Herfaririginn öskr- aði upji, ekld óápekkt tigrisdýri, og barði hnefunum hvað eptir anuað á enni sfer. Loks rak liann upp óstjórnU-gan hlátur og paut Uka A dyr. Hinii ungi máUiri sat um petta leyti á málara stof’u sinni á 4. sal án pess að hann renndi grun i pað, að hann hafði valdið ö- sáttiimi á 1. sal. Hann átti ætt sína að rekja tilNorðmanna peirra or fyr á öldum höfðu lagt Sikiley undir sig, en pó var ætt haiis uiri pessar rnundir hvorki auðug né vofdug par á eyjuuni. Lan. dolfo átti eiginlega heima í Palermo og var fyrir mánuði siðan 'kominn til Marsala. ]>ö liann væri aðeins 25 ára gamail, pá haf'ði hann pó fengið orð á s:g Ivrir að vera góður málari. Hann var hár maður og vel vaxiim, raeð góðlegan enn pó mikinn svip. A niyndástofu hans voru öll málaraáhöld og veggirnir voru alsettir hálf'gjörðum málverkum, eri ckkert málverk var nú sem stóð í smiðum hjá honuin, og bar ekkert par vott um pað, að málarinn hefði nýlega stundað par íprött sína. Nú sat hann við gluggann og var áhyggjufullur að lesa í sendibrfefi. Hann leit við og við upp úr bréfinu, og horí'ði ýmist á úrið eða útá sjóinn, og var pað auð- séð. að bréfið hljóöaði bæði um timann og hafið. Allt í einu var drepið á dyr. " „Komið inn!“ hrópaði hann um leið og liann flýtti sfer að stinga bréfinu á sig. Hurðinni var hrundið upp og iiin kom hinn óheppilegi unn- usti frá L sal,

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.