Austri - 08.12.1894, Blaðsíða 4

Austri - 08.12.1894, Blaðsíða 4
Nr. 3-1 A U c; T II I. 136 Norraal-kaífi frá verksmiðjunni „Nörrejylland 11 ! er. að peirra áliti, er reynt hafa, j hið hcita kciffi í sinni röð. Noruial-líftffi er bragðgott, holitog nærandi. Nornial-kaffl er drýgra en venju- legt kaffi. Nonnal-kaffi er að öllu leyti eins gott og hið dýra brennda kaftí. Eitt pund af Noriiiai-kaffi endist á rnóti 1 ll2 pd. af óbrenndu kaffi Norinal-kaffi fœst i flestum húðum. Einkafitsölu hefir Thor.E. Tidinivs. Strandgade Nr. 12 Kjöbenhavn 0. NB. Sélur aðeins kaupmönnum. I ndcrtognede Agcnt f'or Islands östlaud for Det Kongclige Octroicrcdc Almindclige Braml- assurance ( ompagiii for Bygninger, Yarer, Effector, Krea- turer, Hö etc,, stiftet 1798 í Kjöben- havn, modtager Anmeldelser om Brand- forsikkring; meddeler Oplysninger om Præmier etc. og udsteder Policer. Eskifirði i mai 1894. Ca-rl U. Tulinius. II æ k u r uýkoranar í bókverzlun L. 8. TÓHiaSBOnar á Seyöiefirði. Alpingistíðindin 1894 verð . 2,00 kr. Helgiduga prédikanir eptir Pál Sig- urðsson ... 3 kr. imib. 4 kr. Landafræði eptir Morten Hun-son innbunclin .... 0,75 au. Prestkosningin. Leikrit eptir f>. Egilsson .... 75—1,00 — Söngb. stúdentafélagsins 1.20—1,80 — 50 vasaúr , liggja nú viðgjörð og tilbúin hjá und- : irskrifuðum, og eru eigendurnir viu- , samlega beðnir að vitja peirra til mín j sem fyrst, um leið og peir greiða mér ' aðgjörðina. Ennfremur skal pess getið, að sökum aukins vinnukrapts á verkstæði mínu, get eg níi héréptir lofað við- skiptavinum mínum fijótari afgreiðslu á aðgjörðarúrnm, er peir senda til mín, en svo opt að Undanförnu hefir átt sér stað. Ábyrgð er tekin á öllum aðgjörð- arúrura, eins og á nýjum úrum, pað er að skilja ef úrið stanzar orsska- laust, læt eg gjöra, við pað aptur fyrir alls enga aukaborgun. Yirðingarfyllst Steján Tli. Jbnsson. íeir sem enn ekki hafa borgað skuld sína frú uppboðinu ú Orm- arstöðum 26. og 27. apríl síðastl. og pann hluta, sem greiða átti nú i ár, af uppboðsskuldum frá Yalpjófsstað, \ áminnast um að borga til undirskrif- aðs bið allra fyrsta, pví annars verða skuldir pessar tafarlaust teknar hig- taki samkv. uppboðsskilmálum. Arnbeiðarstöðum 10. nóv. 1894. Salri Yigjítsson. e r t i 1 s o 1 u (Hið svo kallaða ,,Sigfúsarbús“) A Yestdalseyri í Seyðisfjarðar-kaupstað. Húsið er múrað i binding og fylgir pvl dálítið geymsluhús, með skvli fyrir hest og kú. Menn snúi sér til verzlunarstjóra Friðriks Möllers á Eskifirði um kaup á húsinu. Jólagjaíir með góðn verði! Allar eptirfylgjandi vörnr verða hjá undirskrifuðum seldar frá í dag og til jóla með 10°/o afslætti gegn borgun útí hönd. — Hélztu verurnar eru: — Vasaúr í gull, silfur- og nikkelköss- j nm frá 10—80 kr., klukkur frá 4 til G5 kr. Saumavélar 42 kr. Jjvottavindur 22 kr. Byssur, bæði fram- og apturhlaðn- ar frá 12—60 kr. Silfurplett-kaffikönnur með rjðma- könnu og keri frá 16—24 kr. Kryddglasastólar (Platmenage) frá 4—10 kr. Sáldskeiðar (ströskeer), rjóma- skeiðar, súpuskeiðar, syltetausskeiðar, matskeiðar og gafflar, teskeiðar, kaffi- skeiðar, bordopsatser, æggekogere og fleira úr pletti. Hringir, armbönd, skúfhólkar, brjóstnálar, liálsmen, kraga- og manchetthnappar, kapsel og úr- festar. Grímur úr pappír og lérepti, mjög ódýrt. En óvanalega fint be- trekk fæst einnig, svo ljótasta kompa gæti litið út sem logagylt höll, væri liún tjölduð með pvi um jólin. Líka eru til merskúmspípur og munnstykki og mai’gt annað fleira. Stefán Th. Jdnsson. Samkvæmt fundarályktun að Kirkjubæ, 20. oktbr. siðastl., auglýs- I ist hérmeð, að sampykkt var par í oinu hljóði af fundinum, að selja lausa- mönnum peim er héreptir kynnu að t fara um Tunguhrepp, allan panu greiða, sem peim yrði veittur, Húsey 24. oktbr. 1894. I urnboði fundarins. 4 Guðm. Jónsson. JÓLAFÖTIN YKKAR fáið pið I hvergi eins vel saumuð, eins og hjá I skraddara Eyjólfi Jónssyni. Munið eptir að gefa ykkur fram í tæka tíð, svo pið ekki vei'ðið of seinir; fóður | og annað að fötunum fáið pið einnig ' hjá honum ef pið óskið, allt með bezta verði. Lara]>aglos a 15 aura ) (úr hezta krystalsgleri á 30). Margii' laglegir munir. hentugir í JÓIagjaíir. Ný vasaúr frá 12—135 kr., klukkur frá 7,25—30 kr. Margs- konar gullstáss, prjönuð nærföt, til- búnar rekkjuvoðir og ýmsar vefnaðar- I vörur og margt fleira, allt vdlin vara i verzlun Magnusar Einkrssonar úr- smiðs á Seyðisfirði. ; I. M. HANSEN á Seyðisfirði tekur brunaábyrgð í hinu störa euska brunaábyrgðarfélagi, „North Brithish i & Merkantile44, mjög ódýrt. nS K A N I) I A Allir, sem vilja tryggja lif sitt, i ættu að muna eptir, að „Skandia44 | er pað stœrstn, elzta og ódýrasta lífs- ! úbyrgðarfélag á Norðurlöndum. Eélagið hefir umboðsmenn A: Seyðisfirði, Reyðarfirði, Eskifirði, Vopnafirði, Akureyri og Sauðár- i krók. MIÍNIÐ EPTTR, j að í vetur tekur Arni Pálsson á Hrólfi við Seyðisfjörð að séi', að bæta i og fella síldavnet. A b y r g ð n r m að u r o g r i t s t j ó r i Oand. phil. Skapti Júsepsson. Prentari S g. G r í m s s o n. 350 eptirtekt hinna árvökru liðsforingja, og peir pví farið mcð herflokkinn niður að landtökubryggjunni. „Allir hafa peir staðið við lofórð sín, engan vantar!44 tautaði Landolfo pegar hann var búÍHn að telja bátana. Niður við höfnina varð mönnuin jafnstarsýnt á annan atburð. J>aö sást í fjarska til 4 gufuskipa, og liéldu menn að pau tvö er norðar stýrðu, væru úr flota Neapels-konungs; liöíðu pau áður legið * á höfninní í Mnrsalft, en hin tvö skipin pekktn áliorfendurnir eigi. J>au stefndu sunnar en konungsskipin, eins og pau ætluðu sér til Malta, en sneru svo allt í einu beint inn á höfnina. Enginn gurin- fáni sást á skipum pessum, og liröðuðu pau nú fcrðinni som mesfc mátfcu. „Gætiun nú ftðl“ sagði einn af áhorfendunura, „nú stefna her- skip konungsins beint á hin herskipin. |>að verður gaman að sjá, hvernig petta fei"4. Iiandolfo pótti petta pó ekki skemintileg sjón, og hann skygrid- ist nú eptir ensku lierskipi, serti í 2 daga liafði legið á höfninni, cn allir höfðu uú gleyint pví fyrir liinuin skipunum. p>að glaðnaði yfir Landolfo. cr haun sá að herskipið hafðilétt akkerum og stefndi lieint á konungsskipin. ^ „Núnú, í petta skipti hefir mangariim haldið orð sín“; sagði liann ánægður með sjálfum sér. Nú nálgufust skipin óðum höfnina, og pað var auðscð. að kon- ungsskipiu voru að elt-a hin, og bráðum sást pað glöggt af hafnar- bryggjunni, að öll 4 skipin voru full af vopnuðum mönnuro. Nú tlrundu við 2 fulihyssuskot; annað konungsskipið skaut á fiófcta- mennina. En nú stýrði hið enska herskip heint á pað konungs- skip er hafði skotið, og hætti pað pegar að skjóta. í pessari svipan sáust bátarnir róa út á nióti hinum tveim skipum, er uridan höríuðu. ]>au stöðvuðu nú ferðina og köstuðu akkerum, og reru pá bátaruir aðhliðnm skipanna. Eptir litla stuntl reru bátarnir aptur frá skipunum til lands, fullir af al-vopnuðiwn inönnum. J>að varð nú öllum Ijóst, að hér var komin ný útgjörð gegn konúngsmönnum á Sikiley- Nokkrxr af bæjarbúum tiýðu nú upp af hafnarbryggjunni af hræðslu fyrir, að pessí tilraun myndi misheppnast eins og pa>r fyrri, en peir v>oru ]>ó fleivi, er voru 351 kyrrlr og létu ánægju sína i Ijðsi með pvi að hrópa suroir: „lifi Irelsið! (Evviva la liberta). En nokkrir voru óráðnir i, hverju megin peir skyldu vera, og A meðal peirra voru 2 foringjar ytír lierdeild peirri, er beið par aðgjörðalans við hafnarbryggjuna. „]>að er pó nijög undarlegt, að yfirforingi vor ekki kemar hér“, sagði hinn yngri. „]>að stendur stundum svo á, að pað er óhættara að vera í liúsum inni, en úti,“ svaraði hinn eldri. „Eri líttu í sjóripípnna mína og gættu vandlega að öllu. Eg held að pað séu 500 manns í bátunum. sem koma að landi14. ,,]>að eru 50 bátar, ’og ,10 nianns i hverjum, pað eru rétt 500“. „J>á erum vér 1 á móti 5“; sugði hinn eldri; „og petta er að eins önnur skipshöfnin. Hvað margir eru svo á hinu skipinu?44 „Álika margir“. „þá eru 10 um 1. En horfðu nú uppá herforingjnpallinn á skipinn. Hvað sérðu svo par?“ „Eg sé prekvaxinn inann ineð harðastóran stráhatt, á rauðri treyju með kápu yfir sér með rauðu fóðri!“ „þutta er..........Garibaldi!'4 „Lifi Garibaldi!11 hröpuðu í sama bili peir sein á hafnarbryggj- unni stóðu, og sönnuðu með pvi sögu herforingjans. •jNú! pá eru 50 um 1“; sagði hinn yngri lágt. ),Segðu lieldur 100 um 1 okkar! tautaði sá eldri, Síðan sneri haim sér að hermönnunum og sagði liann peim að snúa aptur uppí bæinn án hljódfæraslátts. En um leið og herdeildin sneri inni pá götu, er gekk uppí bæirin frá höfninni, sagði hinn yngri hert'oringi við hinn#ldra: „Nii erum við bráðum ekki nema 2 á ínóti [000“. Yfirforinginn ieit aptur og sá nú. að eigi var orðinn nema fjórði hluti hersveitarinnar eptir. Hina liaíði nafn Garibalda tælt nndan merkjum. „Stundið kyrrir!44 hrópaði liann. „Hvað er petta? Hefir fjand- inn sótt liðsmenn vora?“ ,,Já herra yfirfóringi"; svaraði gamall undirforingi. „]>á er bezt að hann f'ái ykkur alla! Yerið pið sælir!“ hrópaði hann.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.