Austri - 18.12.1894, Blaðsíða 4

Austri - 18.12.1894, Blaðsíða 4
A U S T 11 I. 140 Nii; hi'aðfrétt send frá Kristjaníu til Stav- auger-blaðsius „Vestlands-Posten“ um að sagt sé, að prinz Valdimar og prinzessa Maria af Orleans ætli að skilja. Vér gjörum hvqrki að fullyrða eða neita þessari fregn; en viljum þó geta pess, að í sumar var til poss tekið, að prinzessan var ekki við silf- urbrullaup krónprinz Friðriks, og var um pær mundir yfir á Englandi í kynnisför. En pareð familíulíf kon- ungsættar vorrar hefir jafnan verið talið sem fegursta fyrirmyiul annara konungboriuna manna, pá er fregn pessi næsta ótrúleg og mundi taka gömlu konungshjónin mjög sárt, ef sönn reyndist. þakkarávarp. Ollum hinum heiðruðu sveitung- um mínum, sem rettu mér drengilega hjálparhönd, á meðan eg lá í hinum voðalega sjúkdómi mínum i sumar, flyt eg hérmeð mitt innilegasta hjart- aris þakklæti. Sérstaklega ber mér pó að minnast pess með bljúgri pakk- lætistilfinningu, hvernig hinn ástkæri sóknarprestur minn reyndist mér pá. Hann lét sér eigi einungis nægja að hýsa. mig allan pann tima, sem eg lá (3 vikur um hábjargræðistínmnn), heldur lét hann opt og á tíðum 4 vinnumennina sína vaka ylir mér nótt og dag, ella fæddi aðra 4, sem pá stundum voru fengnir annarstaðar. Fyrir allt petta hefir hann eigi viljað taka einn einasta eyri. Sannast pví, að enn eru þcir til meðal drottins pjóna, sem eigi einungis tala, heldur gjöra. Hvammi í Fáskrúðsf. 20. nóv. 1894. Oddur Oddsson. Skiptafimdur i 4 protabúi consúl W. G. Spence úar næstkomandi kl. 12 á hádegi á skrifstofu Norðiir Múlasýslu; verður pá nákvæm skýrsla yfir reikning bús- ins lögð fram. Skiptaráðandinn í Norður-Múlasýslu, 14. deseinber 1894. Axel V. Tulinius. (settur). Skiptafundur í Prentfélagi Austfirðinga Verður haldinn á skrifstofu Norður-Múlasýslu á Seyðisfirði p. 30. janúar næstkom- andi, kl. 12 á hádegi. J>etta tilkynnist hérmeð öllum hlutaðeigandi. Skiptaráðandinn í Norður-Múlasýslu, 14. desember 1894. Axel V. Tuliirius (settur). Uppboðsaiiglýsing Fimtudaginn paun 27. þ. m. verður við opinbert uppboð, sem byrj- ar kl. 11 f. hádegi, á Vestdalseyri selt töluvert af húðarvarningi til- heyrandi protabúi kaupmanns I. K. Gfrude. Gjaldfrestur veitist áreiðanleg- um kaupendum, sem innheimtunmður uppboðsins pekkir, til 31, maí næst- , komandi, að öðru leyti verða söluskil- málar birtir n uppboðsstaðnum. Skrifstofa Norður-Múlasýslu. 14. desember 1894. Axel V. Tulinius (settur). Göð atviima. Einhver stærsti útvegsbóndi hér á Austfjörðum óskar eptir að fá snemma í vor komandi duglegau sjó- mann til pess að vera fyrir og sjá um alla drift á fiskirii og góða vei’kun á fiski hjá honurn og lofar hann peim manni góðum launum fyrir starfa sinu. Lysthafendur snúi sér sem fyrst með tilboð sitt til ritstjöra Austra, sem vísar á útvegsbönda þennan. P i 11 a r ! Stúlkurnar báðu mig að segja ykkui', að þær hefðu séð inndælar jólagjafir og marga stórkoss-verða rnuni, í verzlan Magniiscir Einarssonar á Vestdalseyri. f>ær hafa pegar keypt og pantað margt laglegt handa ykkui'. Seld óskilakind i Hlíðarhreppi 9. növ. 1894. Hvitur sauður veturgamall, mark: Hamarskorið hægra, hálfur stúfur aptan vinstra. Sauður pessi var meinaður, svo pað varð að lóga honum strax. Rétt- ur eigandi getur vitjað andvirðisins til undirskrifaðs, að frádrcgnum koitn- aði. Hrafnabjörgum 26. nóv. 1894. Jón Eiríksson. Hérmeð auglýsxst, að við drátt í lotteríi fyrir Há.lskirkju, er fram fór pann 1. p. m. kom hesturinn út á Nr. 612 loptvogin —■ - — 919 kíkirinn — - — 224 Hofi í Jlptafirði 3. des. 1894 ■Jön Finnsson. JOLAFOTIN YKKAR fáið pið hvergi eins vel saumuð, eins og hjá skraddara Eyjólfi Jónssyni. Munið eptir að gefa ykkur fram í tæka tíð, svo pið ekki verðið of seinir; fóður og aunað að fötúnum fáið pið einnig hjá hoxixmx ef pið óskið, allt með bézta vei'ði. Lampaglös a 15 aura (úr bezta krystalsgleri á 30). Margir laglegir munir. hentugir í Jólagjatír. Ný vasam• frá 12—135 kr., klukkur frá 7,25—30 kr. Margs- lconar gullstáss, pi’jönuð nærföt, til- búnar rekkjuvoðir og ýmsar vefnaðar- vörur og margt fleira, állt valin vara í verzlun Magnusar Einkrssonar úr- snxiðs á Seyðisfirði. I. M. HANSEN á Seyðisfirði j tekur brunaábyrgð í liinu störa exxska j bi'unaábyrgðarfélagi, „North Brithish j & Merkantile11, mjög ódýrt. „8 K A N I) I A Allir, sem vilja tryggja líf sitt, ættu að niuna eptir, að „S kandia“ er pað stœrsta, elzta og bdýrasta lífs- ábyrgðarfélag á Norðurlöndum. Félagið hefir umboðsmenn á: Seyðisfirði, Reyðarfirði, Esldfirði, Vopnafirði, Akureyri og Sauðár- krók. MIJNIÐ EPTIR, að í vetur tekur Áriii Pálsson á Hrólfi við Seyðisfjörð að sér, að bæta og fella síldarnet. Ábyrgðarmadur og ritstjóri Cand. ph.il. Skapti Jósepsson. Prentari S i g. Grínnson. 354 niannraunum i tveim heimsálfum. Ekkert vann á pessxx afarmenni timans. Ennþá var ekki búið að steypa blýkúluna, er hitti kappann víð Aspromonte, svo sem konungleg verðlaun fyrir 2 konungsríki. Nú var hann konxinn til Síkileyjar til pess að vinna við fáa menn víggirta kastala og reka þaðan 100,000 konungsmanna, er sátu í þeim, svo liann lxafði ærið nm að hugsa, en gaf sér pó tfma til að hugga lxina sorgmæddu ekkju. „Frú!“ sagði Garibaldi, „J>egar eg fyrir 12 árum siðaxx, á nndanhaldinu frá Róm til Ravenna, missti mina ástkæru, ógleyman- legu Annnitu, pá liélt eg, að enginn hefði fórnað föðurlandinu eins miklu og eg, og pó átti eg pá eptir börn mín, senx hughreystu mig. En hverju hefi eg fórnað ættjörðu mínni á móts við yður!......... Setjist pér bjá mér, frú mín, og látum okkur talast lítið eitt víð. Mér ferst ekki sem gömlum liermanni, að tala huggnnarorð til hinnar sorgmæddu ekkju og móður. En eg sný mér til yðar sem Sikileyjarbúa, Lítið, frú, á hinn þrílita frelsisfána um öll stræti borgarinnar! ..... Hlustið svo eptir! Heyrið pér ekki her- sijng minna ínanna? f>að er gamli frélsissöngúrinn frá 1848! pridja aifintýri. Yalkyrja 8ikileyjar. Um niorguninn pann 12. maí kl. 4 lagði Garihaldi upp fni Aíarsalaborg og stefndi til Palermoborgar, sem leið liggur. 1 hinni litlu herdeild hans voru liðsmenniriiir sinn úr hverri áttinni og lxöfðu ýmsan klæðnað og vopnabúning, er lítt líktist venjulegum herbúnaði. Einvalalið Garibalda, sem fylgt hafði honxxm 1848, og nú var par komið, var sú cina hersveit, er bar samskonar búnirig, svipaðan peim er Garibaldi har sjálfur. Eigi voru siingir nema á annari hverri byssu, en margir höfðu fest járn eða blý neðaná pær til pess nð hafa pær fyrir kylfur í bardaganum. Fallbyssur hafði Garibaldi aðeins 2 ! og pær báðar litlar. „Eg liefi pær eigínlega rneð til sýnis“. sagðí lxann við Landolfo, 355 sem ypti öxlum, er lxann kom axiga á pessi falbyssu-krýli. „þær eru parfari á undan bardaganum en i honum, pær örfa pá, er halda að ckki verði barizt án þeirra. En stórskotalið er of dýrt fyrir mig.“ Garibaldi hafði líka riddaralið, 12 manns að tölu, sem Landolfo bafði útvegað og var sjálfur formaður tyrir. Yoru pað Sikileyingar, sem voru nákulniugir veginum frá Marsala til Palernxo. í liði Garibalda voru nálega töluð öll tungunxál álfu vorrar, og skildii pví liðsmenn ílla hver aiuiari, en xuálefni pað, er peir allir börðust fyrir, var peim öllum ijóst og liin ítölsku heröp: „lifi frelsið" og „sigur eða dauði!“ skildu allir, og hvað langt pessi 4 orð dugðu, sýuir árangurinn af pessunx merkilega leiðangri, er varla á sinn lika í veraldarsögunui. Eg liefi alcirei séð öbrotnari nxenn, en pessar lietjur Garibalda. er unnu Sdciley nxeð honum J>ar i reyna peir einnig að likjast foringjanum. 4» Eptir pví sem pessum litla herflokk söttist á leiðina, pvi fleiri söttu til peirra, og var auðséð al peir voru góðkunningjar Landolfo, sem hafði kent peim vopnaburð. Garibíildi reið i miðjum hernum i broddi hins rómverska her- skara, er barizt hafði með honum 1864, og var Meuotti, sonur Garibalda, foringi þess herflokks. En svo reið Garibaldi opt til hinna hersveitanna og hvatti þær til öruggrar framgöngu, sem allir voru fúsir til, pví óvissan pótti verst. Og er fjallabúarnir mættu Garibalda, vildu peir bera hann xneð hestinum gegn óvinunum, og setti hann pá í hliðarfjlkingaruar, og skipaði hanu þeim x bardögum að hlanpa bcint á óvinina, sem peir hlýdda svo bókstaflega, að peir drápu livern sem fyrir varð, lxvort sem pað var vinur eða ó- vinur, Á öðrum degi fararinnai' bættust Garibaldi aðrir hormenn. I grend við fjallabæinn Salemi komn til lians priflegir, uxxgir en röskvir munkar og var ábóti þeirra, að nafni Pautaleon, fyrir peim. Hann liafði látið sér vaxa skegg og var all-hermannlegur á- sýndum. Hann hafði girt munkakápuna upp um sig með svarðreipi og við pað hékk róðukross og skammbyssa, hvort við annars lilið, og þannig voru allir munkar hans búnii'. Hann heilsaði tíaribalda á pessa leið: „Eg heilsa pér, pú frelsari Ítalíu, pú Messías frclsisins! Nii

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.