Austri - 15.01.1895, Blaðsíða 2
r -
K,.
A IJ S T H T.
L6 JSDC JtXiSÍXMt WKOMMmMattBaif M^CfcatWaMfaM
svo möiw skamma])ör, að Korenbúum
þótti eigi viðunandi og pjörðn npp-
i'CMst. y>r>ssi liinn jlli ráðgjafi ásamt
sendiherra Kinverja, réðu konungi til
þess að biðja sér liðs hjá Kínverjnm,
sem þeir voru f»g mjög fúsir til að
veita komiMgi. En svo komn Japan-
ingar óðnva og buðu og Tvorenkonungi
sina liðveizl-u, er konungur þorði eigi
að neita; en þá v.ir friðuvinn úti með
hjá 1 parmi>n11 um imns.
Xíússlaiifi. f>ftnn 26. nóvember
lifelt Kikulás 2. Rússakeisari brullaup
sitt til prinzessu A.iix af Hessen og
va.r í því fjöldi stórinenna úv flestnm
löndum álfu vorrar og aílmikið um
dýrðir. En mestur og almennastur
fögnuður mun að pví hafa orðið, að
þá gaf keisaii öiium pólskum upp-
reistarmönnum frá. 1863 heimfarar-
leyfl frá Siberiu, og nAðaði fjölda
annara mannu, létti af ýrnsum skött-
um og gaf stórgjafir snauðum mönnmn.
Tvikuiás koisari ekur og gengur
út urn Pétursborg eins og hver annar
bæjarbúi og hefir eigi sakað, þ.ó hann
sé c-i á þeim ferðum umkringdur af
lðgregluþjónum, eins og siður hefir
verið. og betur alþýða vel yílr þess-
uri nýbreytni keisarans og yfir lítil-
læti hans og ljúfmennsku. Sem dærni
pess, að keisarinn trúir vel þegnum
sinum, íuá nefnn. það, að á jólaföst-
unni ók keisarinn einu xinni sem opt-
ar cptir hinu fagra Xowskystræti
og var pá eiahverri flyksu fleygt á
eptir vagninnm. Vagnstjórinn og lög-
regluþjönn, sá er næstur var, héldu
nð þetta v;eri einhver sprengivél og
íirðu dauðhræddir. En keisarinn brá
sér hvergi og skipaoí að stöðva vagn-
inn og lögregluþjóninum nðtaka þessa
sendingn npp og fá sér hana. |>að
var þá bónarbréf til keisarans. Og
er keisari hafði lesið bréfið. litaðist
liann um og sá mann standa berhöfð*
aðan nær vagninum og benti honum
til sín, og er hann var orðinn þess
vlsari að bréfið var frá honum, þá
hét hann honnm bænheyrzlu og harð-
bannaði lögregluliðinu að láta beið-
andann i nokkru gjalda þess, að hann
hefði þannig ónáðað keisarann.
10 'zkaland. Um mánaðamötin
nóvember og desember andaðist furst-
fnna Bismaroli á liallargarði þeirra
hjóna Warzin i Pómmern, 70 ára að
aídri. Húu giptist Bismarck 1847 og
lifði þannig í r.ær fimmtíu ár í hinu
elskulegasta hjónabandi með manni
sínum ,,járnkanzlaranum“, sem harm-
ar mjög konu sína.
|>á er þjóðþing Prússa var sett i
yetur, hrópaði forseti þingsins að vanda;
„lifi k?isarinn“! og stóðu þá allir þitlg-
menn upp og tóku undir nema sósia-
listav, er sátu þegjandi í sætum sín-
um. þótti hinum þingmönmim þetta
hin rnesta ókurteisi og varð útaf þessu
liinn mesti gauragangur á þinginu, er
sósialistar vildu verja aðferð sína, en
keisarasinnar vörnuðu þeim að taia.
Stjórnin vildi síðan höfða mál móti
sósialistum fyrir þetta athæfi þeirra,
er hún kallaði drottinsvik, en þing-
menn voru tregir til að veita henni
leyn til þess; enda áttu sósialistar
sín í að hefna á keisaranum, sem hefir
valið þeirn mörg harðyrði í hinum
siðustn ræðum sínúm.
Frakklsuid. Snemma i desember
andaðist hinn frægi verkfræðingnr j
Fordinand <le Losseps, greifi, og
frægastur af skurðargreptrinum gegn
um Suez-eyðið, er nú er orðin al-
raenn skípaleið til Austurálfunnar, og
svo miklu styttri en suðnr fýrir Góðrar-
vonarhöfða,
.1 fyrrn iéll nokkur blettur á
frægð Lesseps. er hann varð viðriðinn
svikin og mútugjafirnar í Panamamál-
inu. En þá var haun genginni barn-
dóm og fékk alurei grein á þeím ó-
þverra, sem betur fór, þvi hann mun
. í því máli miklu fremur hafa verið á
j tálar dregiun af óráðvöndum mönnum,
! en eigi svikið sjálfur fé undir sig; því
I Lesseps c!ó félaus, oz hafði raisst all-
! an auð sinn við Panamaskurðinn, þar
I sem aðrir græddu stórfé, svo ekkja
! hans og börn hafa að eins þau eptir-
j iaun að iifa á, er Suezskurðarfélagið
i veitti Lesseps í fyrra og sem þau
j halda að honum lUnum.
i Lesseps lifði 25 ára afmæli af-
reksverks æfi sinnar, því þann 17.
nóvember 1869 vígði Eugenia keisara-
drottning Suez-skurðinn með hinni
mestu viðhöfn, Eerdinand de Lesseps
varð tæplega níræður; og ern vel
lengi fram eptir; en vandræðin við
Panamaskurðinn tóku mjög á hinn
gamla mann, sem hnignaði allt i einu
síðasta ár æfinnar.
Frakkar hafa nú sent heriið til
evjarinnar Madagaskar og leggja þeir
landið undir sig; en drottning eyjar-
skeggja hvetur þá til að veita Frökk-
um sem harðast viðnám og hi.fa þeir
tekið því vel og munu þvi Frakkar
hafa þar ærinn starfa að vinna áður
en þeir hafi náð eyjunni á sitt vald,
enda er Madagaskar eittlivert stærsta
eyiand í heimi.
Eíig'laiíd. f>ar liafa stjórnlið-
arnir í neðri málstofunni fæklcnð við
ýms eptirvöi til þingsins svo, að nú er
að eins 14 atkvæðamunur á pinginu
millum flokkanna og teija merm það
vott þess, að þjóðinni muni ekki líka
sem bezt við ýmislegt ráðlag hinnar
núverandi stjórnar, og jafnvel ekki
vera stjórninni samdóma um, að hyggi-
legt sö að þröngva kosti efri mál-
stofunnar, eins og ráðaneytisforseti.
Rosebery hefir ráð fyi'ir gjört í hin-
um síðustu ræðum sínum.
Nýlega hefir lögregluliðið í Lnnd-
únaborg handsamað yfir 100 spila-
fugla af heldra tagi í Albertgildis-
húsinu i Eleet Street, og vekur þetta
töluvert hneyxli, er margir af hinum
teknu spilamönnum hafa áður verið á-
iitnir me.stu dánumenn.
Jíorvegur. Oskar konungurkom
til Kristjaniu þann 10. desember til
skrafs og ráðagjörðar um, hvað nú
skuli til bragðs taka í þjóðmálum
Norðmanna eptir að þjóðernisflokkur-
inn hefir sigrað við hinar síðustu kosn-
ingarnar til stórþingsins, þó eigi muni
nema um ein 5 atkvæði. Er það al-
mennt álit blaðamanna, að forsætis-
ráðgjafinn, Staag, muni nú víkja sæti
og pjóðernisflokkurinn skipa aptur
ráðaneytið, en muni nú fara allt stillt-
ara í framsókninni en Aður, þar sem
atkvæðamunur er svo lítill á stór-
þinginu.
Nýdáinn er hinn frægi hvaiveiða-
maður Norðmanna Svend Foyn í
Túnsbergi, 85 ára gamall. Hann lét
eptir sig rúmar 4 millíóuir kröna sem
mest allt er ánafnað, að konu hans
látinni, tii guðsþakka og opinberra
stofnana, pvi pau bjón eiga ei börn
«i.-arj56:-sasi;
frændi Engenin keiaarafrúar. Er hann á Iffi.
Svend Fojn var mesti atgerfis-
maður til sálar og líkama og er að-
alfrömnður hvalaveiða Norðmanna, og
hefir hann því untiið ættjörðu sinr.i
stórmikið gagn.
Hann var höfðingi í iimcl og
styrkti ríflega í lifanda Lfi ýms þörf
fyrirtæki og efnilega menn.
Fyrir r.okkrnm árum kom Svend
Foyn liingað til landsins og bvggði
í Norðfirði og ætlaði sér að veiða hór
hvali, en livarf frá því aptur.
Ítalía. Seint í nóverabermán-
uði gengu voðalegir jarðskjáíftar á
Suður-ítaliu, einkum á Kalabríuskaga,
og hrundu í þeim fjöldi bæja. alveg
til grunna, og hafði þar fjöldi fólks
bana, en hitt lifir eptir, margt limlest
og flest allslaust og segja blöðin bág-
indin voðaleg þar syðra og fjártjönið
um 30 millíónir króna.
Hlýtur stjórnin að hlaupa undir
bagga með þeim er ejjtir lifa úr þess-
j um ógurlegu jarðskj Jftum, og bætist
við þetta enn á fjArvandræði ítala,
sem voru þó ærin áður.
Nýlega hefir verið scjnd hingað til
álfunnar hraðfrétt frá Halifax á Nýja-
Skotlandi unl að skip það er átti að
sækja norðurheimskautafarann Poary,
hafi strandað suðaustur af Grænlandi
og skipið brotnað þar i spón ogmenn
allir týnzt.
Nj'justn íVéttir með gufuskipinu
„Uller“ 8. þ. m.
Daumörk. liíkisþingið danska
samþykkti rett fyrir jólin lögin um
fjqjgun kjöráæma í Danmörk. Bæt-
ast 12 ný kjördæmi við eptir þessum
lögum, svo þingmenn verða nú 114.
Hinir svæsnari vinstrimenn og sosia-
listar þingsins vildu fjölga kjördæm-
um í 137, en sú uppústunga var felld.
I þjóðþinginu hafa orðið forseta-
skipti. Garali Ilögsbro hefir sagtafsér;
en valinn var aptur til forseta þings-
ins bóndinn llasmus Cla-usen, er oss
minnir að sé úr flokki miðlunarmanna
þjóðþingsins.
Konungur vor kom töluvert lasinn
heim úr Rússlandsför sinni; hafði eigi
þolað, svo gamall maður, áreynsluna
við jarðarför tengdasonar síns i hin-
um rússnéska kulda; en var nú þó held-
ur á batavegi.
Yaldimar prinz er nýfarinn suður
til Fiakklands til þess að vitja mn
konu sína, er þar hefir verið um hríð
sér til heilsubóta, og er skilnaðar-
saga blaðanna nm þau hjón borin til
baka.
Frakkland. Nýdkinn er forseti
þjóðþingis Frakka Burdeau. en Brisson
valinn aptur forseti þingsins
Ungverjaland. j>ar hefir ráða-
neytið Wekerle sagt af sér, en eigi
voru enn fengnir aðrir ráðgjafar í
stað frAfarenda.
Mótstaða sú, er ráðaneytið mætti
hjá keisara gegn ýmsum frekari ný-
mælum, er varða kirkju- og kennslu-
mál, vai'ð ráðaneyti þessu að fötakefli.
Bandaríkin. Núnefir nefnd sú,
er Cleveland forseti skijiaði í sumar
til þess að rannsaka orsakirnar til
verkfallsins niikla þar vestra — lokið
starfi sinu, og komst hún að þeirri
niðurstöðu. að verkfallið væri að kenna
kúgun og ósáttgirni verksm.ðjueigenda
og „járnbrautarkonganna“, sem neit-
uðu að leggja misklíðarefni þeirra og
vinnumanna í óvilhallra manna gjörð,
Leggur nefndin það til, að það verði
gjört að lögum að báðir málspartar
séu skyldaðir til að hlíta gjörðardómi
óviihallra manna. En sú sanngirnis-
j krafa á líklega nokkuð iangt í land
undir því ofurvaldi auðmanna, er nú
ræður lögum og lofum þar vestra.
Kína og Japan. Loks er svo
langt komið með friðarumleitun með
stórveldunum þar austur í Asíu, að
Kfnverjar hafa gjört út tvo sencii-
herra tii þess að leita eptir sættum
við Japansmeun, og voru þeir komnir
til höfuðborgarinnar í Japan, Tokio
rétt fyrir jólin.
Botiiyorpuyeiðariiar.
Konungur hefir samþylckt frum-
varpið frá aukaþinginu um botnvörpu-
veiðar útlendra, og eru allar horfur
á því, að eptirlitið með hinum út-
lendu fiskiræningjum verði töluvert
| aukið hér við land að sumri, því það
! var talið all-iíklegt, að auk varðskips-
í ins „Diana", þá muni hið hraðskreiða
varðskip ,.IIeimdaUuru, sem er sagt,
að hafi 3000 hesta afl (maskinan) og
; fari 17 mílur á hverjum 4 klulcku-
tímum (í vaktinni) verði sent hingað
upp til þess að gæta þess, að lögun-
■ um verði lilýtt. ,.Heimdallur“ hefir og
j góðar fállbýssur, svo lagabrotsmönnum
mun veita örðugt að skjótast undan
| houum. — Eiga Danir og hin danska
; stjórn góða þökk skilið af oss íslend-
ingurn fyrir það. hvað vel þeir hafa
tekið þessu nauðsynjainAli voru. En
líkiega hefir þó ráðgjafi íslands J.
Nellemann átt hér mestan og beztan
hlut að m di.
f>að er og haldið, að Englending-
ar ætii að senda 2 varðskip upp hing-
að að sumri til eptiriits nieð fiskur-
um sínum.
»F IIA M S 0 ív
—o—
j>ann 8. janúar 1895 kom hér 4
Seyðísfirði út hið fyrsta blað, er
konur liafa gefið út hér á landi.
Blaðið á fyrst um sinn að koma út
einu sinni á mánuði og kosta 1 krónu
árgangurinn. Utgefendur blaðsins ern
Sígríður j>orsteinsdóttir og Ingibjörg
Skaptadóttir.
j>að er næsta eðlilegt, að kvenn-
fólkið vilji nú taka verulegan þátt í
því, hvernig þeim málum verður til
lykta ráðið, er einkum snerta rétt-
indi og jafnrétti kvenna, sem nú eru
komið á dagskrá þitigs og þjóðar.
Allir liinir frjálslyudari karlmenn
raunu taka þessu fyrirtæki vel, því
það er alllíklegt, að frá konunum
sjálfum komi heppilegastar uppá-
stungur til þess, að veita þeim hæfi-
legt jafnrétti við karlmenn í sem flest-
um greinum, þar sem forsjónin hefir
eigi sett þeim sérstakt takmark, —
þvi sá veit bezt hvar skórinn krepp-
ir, er sjálfur ber hann. Og það
hlýtur að verða miklu vandaminna
fyrir oss karlmennina að styðja saun-
gjarnar jafnréttiskröfur kver.nfólksins,
er það ber þær sjálft opinberlega
samhuga fram; þvi því hefir opt ver-
ið barið við af andmælendum jafn-
réttis kvenna, að við karlmennirnir
færum lengra í kröfum vorum fvrir