Austri - 15.01.1895, Blaðsíða 3

Austri - 15.01.1895, Blaðsíða 3
Kli; 1 A U S T E r. peirra hönd, en þær sjálfar vildu og álitu sér hollt og æsldlegt. Enginn skynsamur og sanngjarn maður getur neitað pvi, að kvennmenn hafi fullt eins góða andlega hæfileika sem karlmennirnir. En sökum pess að blaðamennska hefir hér á landi — eins og flestur annar andlegur starfi — verið álitinn einkaréttur karlmannsins. þá hefir það verið hreinasta nýlunda að sjá konu skrifa i dagblöð vor; en ei'.gum getur dulizt, að hér liafi mikið pund verið falið í j'örðu og pjóðfélagið hafi misst mjög mikils í við að faraá mis við pjóðhollar opinberar tillögur skynsamra íslenzkm kvenna. Yirðist pví meira en tími til pess kominn, að vort litla og fámenna pjóðfélag verði aðnjótandi góðra og viturlegra ráðapessa meirihluta pjóðfélags vovs; pvi einsog kunnugt er af landshags- skýrslum vorum, pá eru kvennmenn töluvert fleiri en karlmenn hér. á landi. f’að mun almennt viðurkennt, að menntað kvennfólk sé kurteisara í allri framgöngu en karlmenn vanalega, og pví vonmn vér að pað muni hafa siðbætandi áhrif á blaðamennsku lands-, ins, að konur gefi út sitt ejgið blað og að pær verði oss karl-blaðamönn- unum fögur fyrirmynd í kurteisi í blöðum vorum, og veki gagnlega sam. keppni vora við pær um að gjöra blöð vor sem bezt úr garði svo pau verðí voru kæra ættlandi til sem mestra framfara og siðbóía. Yér ætlum oss eigi skjátlast í pví, að á síðari hluta pessarar aldar hefir komizt töluvert meira los á sið. gæði og trúarlíf alpýðu, en átti sér stað um miðbik hennar, sem að nokkru leyti mun eiga rót sína að rekja fcij ómelts og misskilins lesturs hinna »realistisJcu“ rithöfunda nútímans. En par sem ljeimilislífið er undir- staðan og hyrningarsteinninn nndir pjóðlífinu, og konun irefir öllu meiri áhrif á heimilislifið en karlmaður- inn, sem optast er lausari við pað en konan, sern hefir að mestu á hendi uppeldi og menningu uugmennanna, sem svo afarmikið er undir komið, og hún mun almennt karlmanninum miklu i fastheldnari við trú og siðgæði, — pá er pað von vor, að konan muni reyn- : ast öruggasti vörðurinn gegn tilfærðri j lausung' tímans og frömuður dyggða og mannkosta, bæði á heimilunum og í kenningum sínum í hinirnýja kvenn- bbvði, og eykst par siðgæði og góðum siðum mikið liðsafl, er allir ættu að fagna. Yér höfum hér tekið fátt eitt fram til pess að sýna, að frá almennu frnmfarasjónaruiiði er full ástæða til pess að fagna pessari fyrstu tilraun til pess að gefa hcr á landi út kvenn- j blað. En engum ætti að pj'kja jafn- j vænt um „Frámsókn“ sem kvenn- fólkinu sjnlfu, par blaðið flytur sérí- lagi mnlstað pess, og vill vekja pað j til meiri sjnlfsmeðvituudar og sjnlf- I stæðis, fá pað til að veita eigin mnlum i meiri eptirtekt og fylgi, efla menntun 1 pess og leiðbeina pví á allan hátt, j svo andleg og verkleg framför og prif j pess aukist margfaldist. Teljnm ! vér sjálfsagt,"r að kvennfólk silmennt viðsvegar um land, taki pessu fyrsta kvennblaði vel og sjni svo sóma sinn og eigin hagsmuni, að kaupa- almennt blaðið og Alíti að pað hafi aldrei var- ið betur krónu, en með að kaupa „Pramsókn“, sem allar pær konur, er áhuga hafa :Wramtið og framförum liinnar íslenzk# kvennpjóðar, ættu að senda ritgjörðh-. Testdalseyrarliirlvja hefir skemmzt svo mjög í ofviðrinu ) nóttina m'Hi pess lj8.—29. t. m. að engin tök ern ti! pess að færa hana aptur á grnnu’iin, heldur er óhjá- kvæmilegt að rifa kirkjnna og byggja hana upp að siýju, pvi önnur hlið hennar er rajög brotin' og kirkjan öll skekkt og hlýtur ao vei-a rajög sund- lirliðuð um allai' biudingar og sam- skeyti. Yeðríð haf'ði fiutt hana nær alla af grunninum, sem hún lafir að- eins á með einu horninn. Hafði veðrið flutt turnenda kirkjunnar alveg af grunninum. enda hafði par mest afiið er tnrninn var, haíði veðrið og gjörsamlega brotið annnan gluggann úr forkirkjunni og afi ofviðrisins orðið svo ógurlegt, er inn komst í forkirkj- una og lypt peim enda kirkjunnar af grunninum. Sóknarprestufinn, síra Björn por- láksson hefir kvatt til almenns safn- aðarfundar pann 14. p. m. til aðráðg- ast við sóknarmenn um uppbyggir.gu kirkjunnar. öfvidrid. Auk pessara sorglegu kirkju- skemmda feykti petta ofviður stórum skúr frá húsi Sigurðar Eiríkssonar á Búðareyri tók uppí háalopt og mölbraut nýjan fiskiskúr útá Eyrum, er Olafur Jónsson á Búðareyri átti, og skemmdi nokkra báta og bryggjur meira eða minna hér í firðinum. í pessu ofviðri, er sjálfsagt hefir gengið yfir allt Austurland, sleit gufu- skipið „Imbsu upp á Eskifirði frá 4- atkerum. líleypti pað síðan uppí kaupstaðarfjöruna, eu hafðist pó pað- an út aptur og kom hiugað á nýjáis- dag með sýshnnanu Tulinius. Með skipinu, er fór héðan aptur suður 4. janúar, voru og poír verzl- unarmennirnir Arnór O. Jóhannsson og Jón Arnason. í sama veðrinu sleit og upp af hinni makalausu! höfn „Austurlands- vinarins“ iimí botni Reyðarfjarðar gufuskipið „Colibri“, er missti öll atkeri og rak útundir Sóroastaði i Reyðarfirði, og par i land, pó lítt eða ekki skemmt, og er vonandi, að pað hafi náðst út aptur. í ofviðrinu rifnuðu nætur og tap- aðist síld úr peim. J>ann 9. "'fr. m. kom hingað gufu- skipið „ Uller“, skipstjóri Jondahl i og með pvi verzlunarstjóri Einav Hall- ; grímsson með vörur til Gfránufélags- j verzlunar, sem fluttar voru upp i j ,,LiverpooI“, paðan sem verzlað verð- ! ur með pær í vetur; og munu verzl- | unarmenn Gránufélagsins hafa orðið j verzlunarstjóra og vörunum næsta i fegnir. I í vor á að byggja stórhýsi fvrir Gránufélag á Yestdalseyri. í }:>að muii að miklu að pakka I greiðvikni kanpmanns Thor E. Tuli- ; nius i Höfn, að faktor Einar Hall- j grimsson komst svo fljótt upp með i vörur, með pvi Tulinius bauð Gránu- i félaginu að „Uller“, sem hann hafði j sent upp til Eskifjarðar eptir síld j peirra feðga, — tæki vörur hingað ; fyrir Gránufélagið. Annan stórgreiða hefir herra Thor Tulinius gjört oss íslendingum í sum- ar, með pví að hann hefir skrifað greinilega um botnvörpuveiðar útlendra í dönsk blöð og skýrt svo vel málið fyrir Dönum, að pað mun hafa ýtt undir heppilegar framkvæmdir máls- hjá stjórninni. Prófastur skipaður i Suð rinúla- pröfastsdæmi sira Jóhann L. Svein- bjarnarson á Hólmum í Reyðarfirði. 357 peir æða áfram til víga og öskra af grimmd, pá verður tígrisdýrið að lambi og örninn að dúfu, og eíga mennirnir pó að vera skap- aðir i guðsmynd. Er orustan stó? sem hæðst og allt var hulið í reyk, stöðvaði Gartbaldi hest sinn og hlustaði; bað svo Landolfo að taka tauminn á meðan hann lagðist niður að jörðu og lagði eyrað við, hann hafðí afbragðs heyrn, og æði liana mjög í bardögunum víð Indiána i Vesturheími. Garibaldi stóð brátt á fætur aptur og súgði við Landolfo: „Mér brást eigi heyrn min, riddaralið kemur á eptir okkur á veginuru frá Marsala.“ njþa'I getur ómögulega átt sér stað, hershöfðingi!“ svaraði Landolfo. „pví enginn liestur getur komizt í gegnum pennan pétta slcóg, og við vitum pað bezt sjálfir, að enginn her getur verið á lei.'inni frá Marsala.“ „Eptir fjórðung stuudar koma peir oss í opna skjöldu. Farðu með riddarana pína og taktu 30 ma»ns af herdeild Orsinis, sem okkur er næst; verðu peim veginn aðeins í 20 mínútur, lengur purf- um við pess ekki við.“ Landolío keyrði hestinn sporum og gjörði sem Garibaldi hauð. Eptir að hann hafði iylkt sinni litlu herdeild pvert yfir veginn reið hann sjálfur lengra áfram til pess að skyggnast um. og sá brátt jó- reyk, sem nálgaðíst óðum. En er riddarasvoit pessi kom nær, varð Landolto mjög glaður, pví hann sa að riddaralið petta bar einkennis- búning Garibalda og var um hálft hundrað áð tölu, en hann varð alveg hissa er hann sá hver foringinn var. það var ung og prekleg stúlka í ljósblámn reiðfötum með Gari- baldalitum og stóran hatt á höfði með prílitri ijöður í. „Alcina Plorio!“ stamaði Landolfo og tók ofan fyrir henni. Hann hafði ekki séð hana frá því um morguninn, er hann vo Grim- alda, og hafði ekki komizt til að tilkynna henni vigið sjálfur, en skrifað bafði hann henni um viðureign peirra. „Góðan daginn, herra minu!“ sagði hún glaðlega, „pér sjáið að eg kem með viðbót við riddaralið yðar, eg víldi ekki láta Guiseppe di Barcelona frá Cataniu vera eina um, að bera vopn fyrir föðurland vort.“ 360 myrða raarga auðmenn, sem ekkert höfðu til saka unnið, og sölsa svo undir sig eiguir peirra. Allir voru lafhræddir við pennan grimmdarsegg og níðing, jafnvel sjálfir hershöfðingjarnir porðu eigi annað en hlýða honum. Snemma pennan dag gengu sex hermenn með bandingja nokk- urn í milli sin áleiðis til Palazzo Yieliena, par ers tærsta torg borgar- ínnar, umkringt af skrauthýsnm og höllum, og bjó Maniscalko í einni peirra. Bandinginn, er var i munkakápu með hettu yfir höfði, gekk hnugginn meðal hermannanna, sem hrundu honum áfram, er hann staldraði til pess að lita í kringum sig, til að gæta að, hvort honura kæmi hvergi hjálp. Herdeild pessi staðnæmdist með bandingjann framundan höli peirri, erManiscalko hjó í, og var umkringd af hermönnum. Eor- maður lierflokksins skýrði varðmannaforingjanum frá, í hvaða er- indum peir væru komnir, og var peim pegar leyfð innganga 1 höll- ina, sem öll var full í hverri krá af vopnuðum hermönnum. Eptir að varðmannaforinginn liafði farið tíl Maniscalko og skýrt honúm frá erindum, voru peir leiddir eptir löngum myrkum gangi, inn til sjálfs Maniscalko, er sat fyrir eudanum á stóru borði gagnvart dyrunum. Hannvarmaður um fimmtugt, alsköllóttur, með íbjúgt nef sem á ránfugli, stór augu og yfirskegg og voðalega stóra efrivör er gekk ofaná höku. þannig hefir ljósmyndaípróttin geymt til komandí alda myndina af pessum Ijóssins og sólarinnar óvini. ,,f>að var líka ómaksins vert að ónáða mig með pessu,“ sagði Maniscalko. „Lanza hershöfðingi hefði geta.ð lokið pessu af sjálfur. pví eg vona að enn pá skorti ekki gálga í „Palazzo Reale.“ „Hershöfðinginn áleit pennan bandingja mikilsverðan og hélt að hann gæti gefið yður* upplýsingar.........“ sagði herdeildar- foringiun. „þegiðu!“ öskraði Maniscalko, „þú ert yfirmaður í liði kon- ungs, hvað lengi hefir púverið pað?“ „í tvö ár.“ “Og enn pá hefir pú ekki Lært að halda pér samaw pangað til pú ert aðspurður?11 „Komið uæy, lieilagi faðirp1 sagði Marscalko með háðslegu brosi. „þér leitið einvcru munkaklefans. og eruð pó svo ungur.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.